Dagur - 03.01.1991, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. janúar 1991 - DAGUR - 15
• Hættuleg
sprengikaka
Þa6 er á fjölmiðlum að skilja
að áramótin hafi verið róleg
með afbrigðum. Menn fengu
sér að vísu eilftið neðan í því,
en ekki til neinna áþreifan-
legra vandræða. Ef til vill
þykir ekki lengur í tísku að
slást á dansleikjum eða á
öðrum mannamótum á sama
hátt og tíðum var á síldarböll-
um í „denn tíð“. Gott ef satt
er. Sem betur fer virðast flug-
eldarnir ekki hafa gert fólki
margar skráveifur um þessi
áramót, eins og svo oft áður.
Þó hefur S&S fyrir satt að ein-
hverskonar flugeldakökur
hafi vafist fyrir mörgum. Ein-
um kunningja S&S gekk illa
að finna kveikinn á fyrirbær-
inu og setti að lokum eld inn i
kökuna miðja og hljóp í
burtu. Hann var þó vart búinn
að snúa sér við þegar kakan
sprakk í loft upp og gaf kunn-
ingjanum duglegt „spark“ í
afturendann. Hann slapp lif-
andi frá þessum hildarleik, en
afturendinn mun vera illilega
marinn og óhæfur til setu að
svo komnu máli. Aldrei of
varlega farið með flugeldana!
# Hvernig var
áramóta-
skaupið?
Þessa fyrstu daga ársins er
aðeins rætt um eitt málefni á
kaffistofum landsmanna,
nefnilega hvernig áramóta-
skaupið hafi verið. Eins og
venjulega skiptist þjóðin í tvo
hópa í afstöðu til áramóta-
skaupsins. Sumum fannst
þetta æðislegt, aðrir voru fúl-
ir yfir árangrinum.
• Skildu ekki
brandarana
S&S hyggst ekki blanda sér í
þetta deiluefni, en hins vegar
vekur það nokkra furðu að
stór hluti skaupsins snérist
um mál er tengjast Stöð 2,
sbr. síendurtekin atriði með
Valgerði Matthíasdóttur.
Þeim sem ekki hafa myndlykil
og því ekki séð Stöð 2 stökk
ekki bros yfir tílburðum Völu
Matt. Þeir höfðu ekki séð
„frumritin“ og skildu því ekki
út á hvað brandararnir
gengu.
En með öðrum orðum. Fer
ekki að koma tími á að hvíla
iandsmenn á hinum gamal-
þreytta Ladda?
dagskrá fjölmiðla
Hn
Sjónvarpið
Fimmtudagur 3. janúar
17.50 íþróttaspegill - Úrval.
Syrpa úr eldri .þáttum.
18.25 Síðasta risaeðlan (29).
18.50 Táknmálsfréttir.
19.20 Kátir voru karlar (1).
(The Last of the Summer Wine).
Breskur myndaflokkur í léttum dúr.
19.50 Hökki hundur.
20.00 Fréttir og vedur.
20.35 Skuggsjá.
20.55 Evrópulöggur (4).
21.55 íþróttasyrpa.
22.25 Þórður Sveinbjörnsson Gudjohnsen.
Þórður var í senn íslendingur, danskur
læknir og sænskur fjállagarpur. Hann lést
árið 1937 og lét eftir sig 12 myndskreytt
handrit, 2000 síðna texta, teikningar og
kort.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 3. janúar
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með Afa.
Endurtekinn þáttur frá 29. desember síð-
astliðnum.
19.19 19.19.
20.15 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Hver drap Sir Harry Oakes?
(Passion and Paradide).
Seinni hluti vandaðrar framhaldsmyndar
sem byggð er á sönnum atburðum.
Aðalhlutverk: Armand Assante, Cather-
ine Mary Stewart, Mariette Hartley, Kev-
in McCarthy og Rod Steiger.
22.40 Listamannaskálinn.
Hans Werner Henze.
Hans Werner Henze fæddist árið 1926 í
Þýskalandi og eyddi æsku sinni á upp-
gangstímum nasismans, sem hann fyrir-
litur. Lífsspeki hans er sú að tónlist eigi að
innihalda skilaboð um frelsi fyrir þá sem
eru ofsóttir og kúgaðir í heiminum. Á
sjötta áratugnum var hann ofsóttur
vegna samkynhneigðar sinnar og einnig
vegna þess að sú tónlist sem hann samdi
var ekki á þeirri bylgjulengd sem þá tíðk-
aðist. Flutti hann þá til Suður-Ítalíu þar
sem hann síðar öðlaðist heimsfrægð fyrir
tónsmíðar sínar.
23.45 Hamingjuleit.
(Looking for Mr. Goodbar).
Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu
Judith Rossner um barnaskólakennara
sem lifir tvöföldu lífi.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Diane Kea-
ton og William Atherton.
Stranglega börnnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 3. janúar
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir • Baen.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffia Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason
flytur.
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunauki um við-
skiptamál kl. 8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu.
„Freyja" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá
Hítardal.
Ragnheiður Steindórsdóttir les (2).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már
Magnússon.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (55).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður
Arnardóttir og Hailur Magnússon.
Leikfimi með HaUdóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbékin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir ■ Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 „Draumur Makars", jélasaga frá
Síberiu eftir Vladimir Koroienko.
• Dánarfregnir.
■ Auglýsingar.
Sigurður Skúlason les síðari hluta sög-
unnar.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Hann kemur,
hann kemur" eftir Gunnar Gunnarsson.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
16.40 „Ég man þá tíð."
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Fiðlusónata.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.30 Auglýsingar •
18.45 Veðurfregnir ■
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
21.30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 „Vér höfum séð stjömu hans".
Dagskrá um íslensk nútímaljóð um Krist.
23.10 Spáð í tíunda áratuginn.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 3. janúar
7.03 Morgunútvarpid - Vaknad til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtón-
list og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og vedur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rás-
ar 2 með veglegum verðlaunum.
Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornid: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Stjörnuljós.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Gramm á fóninn.
2.00 Fréttir.
- Gramm á fóninn heldur áfram.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 3. janúar
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 3. janúar
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 PáU Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu.
18.30 Haraldur Gíslason spilar tónlistina
þína.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
02.00 Þráinn Brjánsson.