Dagur - 07.03.1991, Blaðsíða 9
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíöarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guömundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
985-55062.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð í
Lundarhverfi. Laus 1. apríl.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „íbúð“ fyrir 12. mars n.k.
3ja herb. íbúð, neðst á Brekk-
unni, til leigu.
Laus 1. maí. Æskilegur leigutími
a.m.k. 1 ár.
Engin fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 24978 fyrir kl. 15.00 og
um helgina.
Til leigu rúmgóð 2ja herbergja
íbúð í Glerárhverfi.
Laus 1. apríl.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
mertk „íbúð“ fyrir 11. mars.
Verkstæðishúsnæði með gryfju
til leigu.
Mjög góð aðstaða.
Uppl. í síma 985-21447 eða 96-
27910.
Hjón með eitt barn óska eftir 4ra
herb. íbúð á Akureyri til leigu í vor.
Uppl. í síma 23959.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð til
leigu.
Upplýsingar í sima 24804 eftir kl.
18.00.
Ungt par með eitt barn óskar eftir
2-3ja herb íbúð til leigu, heist á
Eyrinni.
Á sama stað er til sölu 3 kg
Eumenia þvottavél. Selst á 25 þús.
staðgreitt.
Uppl. í síma 27889 eftir kl. 18.00.
Óska eftir 4-5 herb. ibúð frá 15.
júlí.
Erum 5 manna fjölskylda.
Uppl. í síma 27848 eftir hádegi.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði með
háum innkeyrsludyrum og góðri
lofthæð.
Uppl. í síma 21085.
Vantar íbúð til leigu.
Helst 3ja herbergja.
Uppl. í síma 27837.
brosum/
í umferðinni ^
- o£ tllt gengur betur! •
mIumferðar
Urad
□St. St.: 5991377 VIII Frl.
Rósfríður Eiðsdóttir, Helgamagra-
stræti 27 verður 70 ára laugardaginn
9. mars n.k.
Hún verður að heiman á afmælis-
daginn.
Akurey rarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Söfn
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
sími 22983.
Opið sunnudaga frá kl. 13.00-16.00.
Laufásprestakall:
Verð fjarverandi til 1. júní n.k.
Séra Magnús Gamalíel Gunnarsson
á Hálsi mun annast prestþjónustu í
Laufásprestakalli til þess tíma.
Sími hans er 26605.
Bolli Gústavsson.
*Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
0 Flóamarkaður verður
föstudaginn 8. mars kl.
10.00-12.00 og 14.00-17.00.
Kápur og jakkar kr. 200,
Kjólar, pils og buxur kr. 100.
Komið og gerið góð kaup.
Athugið
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarsjóður Þórarins Björns-
sonar.
Minningarspjöld fást í Bókvali og á
skrifstofu Menntaskólans.
Minningaspjöld Zontaklúbbs Akur-
eyrar (Eyjusjóður) fást hjá:
Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í
Blómabúðinni Akri.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningaspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró-
myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu
Stefánsdóttur, Víðilundi 24 og
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Sumarið
nálgast
Höfum sumarhús til
afgreiðslu í vor.
Úrvals sumarhúsalóðir
í boði.
Hafið samband.
,TRÉSMIÐJAN
MOGILSF.yy
Svalbarðsströnd,
sími 96-21570.
Akureyri:
Merkjasala
Framtíðarkvenna
Kvenfélagið Framtíðin á Akur-
eyri verður með merkjasölu í
bænum á morgun föstudag og á
laugardag. Framtíðarkonur
verða við stórmarkaði bæjarins
og bjóða þar merki til sölu.
Allur ágóði af sölunni rennur í
elliheimilissjóð félagsins en félag-
ið hefur á undanförnum árum
styrkt bæði Hlíð og Skjaldarvík.
Það er von Framtíðarkvenna að
bæjarbúar taki þeim vel og styrki
um leið gott málefni.
ASÍ - 75 ára
Alþýðusamband íslands
verður 75 ára 12. mars nk.
Ákveðið hefur verið að stéttarfélögin innan
ASÍ, á Akureyri og nágrenni, minnist
afmælisins með opnu húsi í Alþýðuhúsinu,
laugardaginn 9. mars nk. kl. 14-16.
Boðið verður upp á veitingar á fjórðu hæð og
starfsemi Alþýðusambandsins kynnt.
Auk þess verða skrifstofur félaganna opnar
á sama tíma.
Félagar, komum og tökum þátt
í afmælinu.
Stéttarfélögin.
Fimmtudagur 7. mars 1991 - DAGUR - 9
Spilakvöld
Þriggja kvölda keppni
Síðasta spilakvöld
Framsóknarvist að Hótel KEA
fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30.
Kvöldverðlaun fyrir hvert kvöld.
Góð heildarverðlaun fyrir öll þrjú kvöldin.
Ath. Mætið tímanlega.
Síðast var nálægt því fullt hús.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Akureyrar.
KEA Bygg ingavör udei I d
auglýsir eftir afgreiðslumanni
Óskum eftir aö ráða starfsmann til aö hafa umsjón
meö málningarvörum o.fl.
Æskilegt er að viökomandi sé málari og/eöa hafi
þekkingu og reynslu á því sviöi.
Nánari upplýsingar veitir Sigmundur Ófeigsson
deildarstjóri Byggingavörudeildar KEA (ekki í síma).
Starfsmaður
í fataverslun
Vöruhús KEA óskar eftir að ráða starfsmann
í Herradeild.
Við leitum aö karlmanni á aldrinum 20-30 ára, sem
hefur
★ áhuga og þekkingu á herrafatnaöi
★ á auðvelt meö aö umgangast fólk.
Um er aö ræða framtíðarstarf fyrir réttan mann.
Nánari upplýsingar gefur Páll Þór Ármann, vöruhús-
stjóri í síma 30475. Umsóknir sendist til vöruhús-
stjóra, Hafnarstræti 91.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
Innilegt þakklæti til allra þeirra sem
heimsóttu mig, sendu mér heillaóskir og
færðu mér góöar gjafir á 70 ára afmæli mínu
þann 3. mars s.l.
Guð blessi ykkur öll!
GUÐLAUGUR JAKOBSSON,
Víðilundi 20, Akureyri.