Dagur - 30.05.1991, Blaðsíða 3
fréttir
Fimmtudagur 30. maí 1991 - DAGUR - 3
l
Nemendur úr Grenivíkurskóla undirbúa dreifingu blaðsins Neistar úr
norðri. Mynd: Golli
Neistar úr norðri
- nýtt blað á vegum fræðsluumdæmis
Norðurlands eystra
Lúðrasveit Akureyrar:
Tónlistaruppákomur á góðviðris-
dögum í miðbæ Akureyrar
- gert fyrir tilstuðlan banka og sparisjóða í bænum
Sú nýbreytni verður í mið-
bæjarlífí Akureyrar í sumar að
á góðviðrisdögum mun Lúðra-
sveit Akureyrar leika í mið-
bænum. Þetta er gert fyrir til-
stuðlan banka og sparisjóða á
Akureyri en sveitin hefur tekið
að sér að leika að minnsta
kosti sex sinnum á tímabilinu
15. maí til 15. ágúst.
Samkvæmt upplýsingum frá
Lúðrasveit Akureyrar vilja
styrktaraðilar þessa, sem eru
Búnaðarbanki íslands, íslands-
banki, Landsbanki íslands,
Sparisjóður Akureyrar og Arn-
arneshrepps og Sparisjóður
Glæsibæjarhrepps, þannig leggja
sitt af mörkum til að glæða mið-
bæinn meira lífi.
„Lúðrasveit Akureyrar hefur
starfað af miklum þrótti í vetur
og m.a. haldið tónleika í Háskóla-
bíói í Reykjavík í samvinnu við
Lúðrasveit Reykjavíkur, leikið á
sumardaginn fyrsta og frídegi
verkamanna, auk þess sem fram-
undan er hefðbundinn hljóðfæra-
leikur á sjómannadag og 17. júní.
Á næsta ári er 50 ára afmæli
sveitarinnar. Er þá stefnt að veg-
legum tónleikum og einnig er
áformuð utanlandsferð, þar sem
sveitin á heimboð frá borginni
Zlín í Tékkóslóvakíu," segir í til-
kynningu Lúðrasveitar Akureyr-
ar.
Fyrstu miðbæjartónleikar sveit-
arinnar verða á morgun kl. 16.30
en ætlunin er að í sumar vcrði
tónleikarnir auglýstir samdægurs,
þó að jafnaði verði þeir á föstu-
dögum á þessum tíma. JÓH
Bæjarstjórn Sauðárkróks:
Samþykkir tillögu um
Alexandersflugvöll
- gert ráð fyrir 2000 metra malbikaðri braut
Neisíar úr norðri nefnist blað
sem komið er út á vegum
fræðsluumdæmis Norðurlands
eystra. Blaðið er mjög veglegt,
40 síður, og hefur að geyma efni
frá öllum grunnskólum fræðslu-
umdæmisins. Því er dreift til
allra heimila á svæðinu, prent-
að í tíu þúsund eintökum.
Höfundar efnis í blaðið eru
mjög margir, eða á fjórða hundr-
að talsins. Trausti Þorsteinsson,
fræðslustjóri, segir í grein í Neist-
um úr norðri að hér sé á ferðinni
sameiginlegt framlag skólanna í
umdæminu til kynningar á barna-
menningu, en menntamálaráðu-
neytið helgaði árið í ár verkefni
sem nefnist „Börnin skapa heim-
inn.“
„Þegar féð var komið í réttina
var allt lafmótt, bæði fé og
menn,“ sagði Pálmi Þorsteins-
son, bæjartæknifræðingur á
Húsavík um lok mikils eltingar-
leiks sem bæjarstarfsmenn á
Húsavík lentu í við geldfé af
Tjörnesi í Húsavíkurfjalli.
Kvörtun barst til bæjarskrif-
stofunnar á þriðjudag um að fé
væri á beit í brekkunni ofan við
bæinn, þar sem gróðursettur er
hluti þeirra 100 þúsund plantna
sem settar hafa verið niður tvö
síðustu sumur á vegum Húsgulls
og Húsavíkurbæjar.
Haft var samband við fjáreig-
endur á Húsavík og þóttist einn
þeirra þekkja að féð væri frá bæ
einum í Reykjahverfi. Hringt var
í bóndann á bænum sem sendi
Akureyri:
Bflasalan Stór-
holt flytur
Blað þetta er þannig uppbyggt
að hver skóli fræðsluumdæmisins
fær eina síðu í blaðinu til frjálsrar
ráðstöfunar. Skólarnir skiluðu
efninu í fullfrágengnu formi, en
tilgangurinn með útgáfunni er
bæði að kynna skólastarf og auka
áhuga nemenda á rituðu máli,
eða eins og Trausti segir í grein
sinni, „sá neisti sem hér er tendr-
aður leiðir vonandi til aukins
áhuga nemenda á rituðu máli og
löngunar til aukinnar þekkingar á
móðurmálinu.“
Jón Jónasson, forstöðumaður
kennsludeildar fræðsluskrifstof-
unnar, vann umbrotsvinnu en
Dagsprent hf. prentar blaðið.
Kostnaður við útgáfuna erborinn
af auglýsingum. EHB
son sinn til að ná í féð. Kom þá í
ljós að féð var ekki frá þeim bæ
og var það álitið vera frá öðrum
bæ í Reykjahverfi. Bóndinn það-
an kom til að sækja féð sem var
orðið leitt á leitinni að eiganda
sínum og tók á rás til fjalls. Allir
tiltækir bæjarstarfsmenn voru þá
kallaðir út til að smala fénu, auk
þess sem bóndinn og Húsgulls-
menn tóku þátt í eltingarleikn-
um.
Eftir gífurleg hlaup og læti
náðist að koma fénu í réttina
utan við bæinn og munu lafmóðir
smalarnir hafa úrskurðað að laf-
mótt féð væri ljónstyggt, auk þess
sagðist bóndinn úr Reykjahverfi
ekkert eiga í fénu en að það
mundi vera frá bæ á Tjörnesi.
Svo reyndist vera og var nú Bárði
Guðmundssyni, dýralækni, afhent
féð í réttinni. Leyfði hann réttum
eigendum að ná í féð, og mun
það hafa verið rekið heim án
allra hlaupa og láta.
Að sögn Pálma mun girðingin
milli Húsavíkur og Tjörness
liggja niðri að hluta, en hún fór
Bæjarstjórn Sauðárkróks sam-
þykkti nýlega tillögu bæjarráðs
varðandi framtíðarskipan upp-
byggingar flugvallar á Sauðár-
króki. Tillagan gerir ráð fyrir
að burðarþol vallarins verði
miðað við að þar geti lent vélar
af gerðinni B-747.
Lagt er til að slitlag verði mal-
illa í áhlaupinu í vetur og þurft
hefur að skipta um 200 staura í
henni í vor. IM
Biskupsembættið hefur auglýst
lausa til umsóknar stöðu
fræðslufulltrúa fyrir Norður-
land og skal hann hafa búsetu í
landsfjórðungnum. Umsókn-
arfrestur um starfíð er til 26.
júní nk.
Að sögn Magnúsar Erlends-
sonar, á fræðsludeild Biskups-
stofu, er hér um að ræða einn af
fjórum fræðslufulltrúum kirkj-
unnar, en þeirra hlutverk er að
útbúa fræðsluefni fyrir kirkjuna
og standa fyrir námskeiðum fyrir
presta þjóðkirkjunnar og starfs-
menn safnaðanna.
bik 10 cm þykkt á 2000 metra
löngum kafla. Verði flugbrautin
lengd þarf að bæta á slitlagið
þannig að það sé þrettán senti-
metrar á þykkt.
Hugmyndir þessar eru komnar
úr skýrslu Almennu verkfræði-
stofunnar hf. sem unnin var fyrir
Flugmálastjórn þann 14. nóv-
ember á síðasta ári. Tillaga
bæjarráðs gerir einnig ráð fyrir
að leitað verði umsagnar Örygg-
isnefndar Félags íslenskra
atvinnuflugmanna umhvert gildi
Sauðárkróksflugvallar sé frá
öryggislegu sjónarmiði.
Nokkrar umræður urðu um til-
urð tillögunnar en Viggó Jónsson
fór fram á að bókað væri að hún
væri samin af bæjarfulltrúum
Framsóknarflokksins en bæjar-
ráð tók tillöguna upp og lagði
hana fyrir bæjarstórn. kg
Magnús sagði að æskulýðsfull-
trúi hafi áður haft þetta starf með
höndum á Norðurlandi. Hann
hefur m.a. útbúið efni fyrir
barna- og æskulýðsstarf kirkj-
unnar og séð um undirbúning
fermingarbarnamóta á Löngu-
mýri.
Biskupsstofa auglýsti þessa
stöðu einnig lausa til umsóknar í
fyrra, en þá sótti enginn hæfur
um hana. Magnús segir að guð-
fræðimenntun sé alls ekki áskilin.
„Við sækjumst ekki síður eftir að
fá kennara, eða fólk með ein-
hverja aðra uppeldismenntun,"
sagði Magnús. óþh
Húsavík:
Lafinóðir bæjarstarfsmenn
á eftir ljónstyggu fé
Norðurland:
Staða fræðslufulltrúa kirkj-
unnar auglýst laus til umsóknar
GLERÁRGÖTU 36
SÍMI 11500
A söluskrá
Háteigur v/Eyjafjarðarbraut:
5-6 herbergja einbýlishús
ásamt tvöföldum bílskúr. Til
greina kemur að taka litla íbúð
upp í söluverð eignarinnar.
Víðilundur:
3ja herbergja íbúð á 2. hæð, ca.
77 fm. Skipti á einbýlishúsi á
Brekkunni koma til greina.
Þórunnarstræti:
Efri hæð í tvfbýlishúsi, 4 her-
bergi, ca. 120 fm. Eignin er öll
endurnýjuð í sérstaklega góðu
ástandi. Laus 15. júlí.
Núpasíða:
Vandað 3ja herbergja raðhús
ca. 90 fm. Laust í júní.
Skarðshlíð:
Neðri hæð í tvlbýlishúsi ca. 120
fm. Laus fljótlega.
Aðalstræti:
Efri hæð I tvibýlishúsi ca. 120
fm. Ástand gott. Laus eftir sam-
komulagi.
FASTÐGNA&fJ
skipasalaZSSZ
NORÐURLANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð Simi 11500
Opið virka daga kl. 14.00-18.30
á öðrum timum eftir samkomulagi
Sölustjóri:
Pétur Jósefsson
Heimasími 24485
Lögmaður:
Benedikt Ólafsson hdl.
Bílasalan Stórholt á Akureyri
flytur sig um set á næstunni og
opnar að Óseyri 4 um miðjan
júní. Ölumboð Akureyrar hef-
ur keypt húsnæði það við
Hjalteyrargötu sem Stórholt
var í áður en húsið var í eigu
Vélsmiðjunnar Odda hf.
í hinu nýja húsnæði Stórholts
verður 150 fm sýningarsalur fyrir
nýja bíla en auk þess 300 fer-
metra sýningarsalur fyrir notaða
bíla. Stefnt er að opnun á nýja
staðnum þann 15. júní. JÓH
MUNK)
REYKIAUSA
DAGINN
W TÓBAKSVARNANEFND