Dagur - 30.05.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 30. maí 1991
dagskrá fjölmiðla
( kvöld, fimmtudag, kl. 21.55 er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn „Evrópulöggur".
Þátturinn heitir „Rottan“ og kemur frá Sviss. í aðalhlutverkum eru: Alexander
Radszun, Stefan Gubser, Hans Heinz Moser og Laszlo I. Kish.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 30. mai
17.50 Þvottabimimir (14).
18.20 Babar (3).
Fransk/kanadískur teikni-
myndaflokkur um fílakon-
unginn Babar.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (87).
19.20 Steinaldarmennirnir
(15).
19.50 Byssubrandur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpa.
21.10 Menningarborgir í Mið-
Evrópu (3).
(Geburtstátten
Mitteleuropas).
Þriðji þáttur: Búdapest.
Austurrískur heimildar-
myndaflokkur þar sem sagt
er frá fomfrægum borgum í
Mið-Evrópu.
22.00 Evrópulöggur (2).
Rottan.
(Eurocops - Die Ratte).
Þessi þáttur kemur frá Sviss
og fjallar um baráttu lögregl-
unnar í Basel við mann sem
reynir að kúga fé af borgar-
yfirvöldum.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 30. maí
16.45 Nágrannar.
17.30 MeðAfa.
19.19 19.19.
20.10 Mancuso FBI.
21.00 Á dagskrá.
21.15 Gamanleikkonan II.
(About Face n).
21.40 Réttlæti.
(Equal Justice).
22.30 Svarti leðurjakkinn.
(Black Leather Jacket).
Það em fáar flíkur sem hafa
notið eins mikilla vinsælda
og svarti leðurjakkinn. Þetta
er fimmti og næstsíðasti
þáttur.
22.40 Töfrar tónlistarinnar.
(Orchestra).
Gamanleikarinn og píanó-
leikarinn Dudley Moore leið-
ir okkur inn í heim klassískr-
ar tónlistar.
23.05 Lífsleiði.
(Death Wish H).
Bandarísk spennumynd með
Charles Bronson. Smá-
glæpamenn ráðast á hann
þegar hann er á leið úr vinnu
og taka af honum veskið.
Bronsmaðurinn lætur ekki
bjóða sér slíkt og eltir þá
uppi. Þjófamir bregðast illa
við og fara á heimili hans og
drepa dóttur hans og það er
ekki að spyrja að því, Brons-
maðurinn er í hefndarhug,
grimmilegum hefndarhug.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Jill Ireland og
Vincent Gardenia.
Stranglega bönnuð
bömum.
00.40 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 30. maí
MORGUNÚTVARP
KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Ævar Kjartansson og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.32 Daglegt mál, Mörður
Árnason flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað kl. 19.55).
7.45 Listróf.
Kvikmyndagagnrýni Sigurð-
ar Pálssonar.
8.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu.
„Flökkusveinninn" eftir
Heotor Malot.
Andrés Sigurvinsson les
þýðingu Hannesar J.
Magnússonar (23).
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgun-
kaffinu og gestur litur inn.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf.
Viðskipta- og atvinnumál.
Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn - Karlar í
tískusýningarstörfum.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir og Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Hvað sem rís mun renna
saman" eftir Flanery
O'Connor.
Árni Blandon les þýðingu
Hallbergs Hallmundssonar,
fyrri hluta.
14.30 íslensk tónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar:
„Blokk" eftir Jónas Jónas-
son.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi.
16.40 Létt tónlist.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist eftir Jean Sibe-
lius.
FRÉTTAÚTVARP
kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Ðánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP
KL. 20.00-22.00.
20.00 RúRek '91.
Frá tónleikum The New
Jungle Trio á Hótel Borg í
gær.
KVÖLDÚTVARP
KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
(Endurtekinn þáttur frá kl.
18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Falleg vorgræn vera.
Þáttur um dönsku skáldkon-
una Súsönnu Brogger.
Umsjón: Nína Björk Áma-
dóttir.
23.10 í fáum dráttum.
24.00 Fréttir.
00.10 RúRek '91.
Frá tónleikum Scheving-Las-
anen Sextettins í Duus-húsi.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 30. maí
7.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
Rómarfréttir Auðar Haralds.
Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfróttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Magnús R. Einars-
son.
Textagetraun Rásar 2,
klukkan 10.30.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð.
Umsjón: Margrét Hrafns-
dóttir, Magnús R. Einarsson
og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
þjóðin hlustar á sjálfa sig.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin.
íþróttafréttamenn fylgjast
með og lýsa leikjum íslands-
mótsins í knattspymu,
fyrstu deild karla.
Leikir kvöldsins em: Valur-
Víkingur, Stjaman-Fram, og
ÍBV-Víðir.
22.07 RúRek ’91.
Útvarp frá tónleikum norsku
söngkonunnar Karinar Krog
og píanistans Pers Husbys á
Hótel Borg.
23.00 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Gramm á fóninn.
2.00 Fréttir.
- Gramm á fóninn.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
5.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 30. maí
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Fimmtudagur 30. mai
07.00 Morgunútvarp Aðal-
stöðvarinnar.
Umsjón: Ólafur Þórðarson
og Hrafnhildur Halldórsdótt-
ir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi
með Margréti Guttormsdótt-
ur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra
Cesil Haraldsson flytur. Kl.
8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35
Gestur í morgunkaffi. Kl.
9.00 Fréttir.
09.05 Fram að hádegi.
Með Þuríði Sigurðardóttur.
Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og
hamingjan. Kl. 9.30 Heimil-
ispakkinn. Kl. 10.00 Hver er
þetta? Verðlaunagetraun.
Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn.
Jóhannes Ágúst Stefánsson
tekur á móti óskum hlust-
enda.
13.00 Á sumarnótum.
Ásgeir Tómasson og Erla
Friðgeirsdóttir sjá um
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumarnótum.
18.00 Á heimleið.
íslensk lög vahn af hlustend-
um.
18.30 Kvöldsagan.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Eðal-tónar.
Gísli Kristjánsson leikur
tónlist og spjallar um allt
milli himins og jarðar.
22.00 Að minu skapi.
Dagskrárgerðarmenn Aðal-
stöðvarinnar og fleiri rekja
gamimar úr viðmælendum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðv-
arinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
Bylgjan
Fimmtudagur 30. maí
07.00 Eiríkur Jónsson og
Guðrún Þóra, morgunþáttur
sem segir allt sem segja þarf
að morgni dags. Eiríkur fylg-
ist gaumgæfilega með öllu
og ekkert fer fram hjá
honum.
09.00 Páll Þorsteinsson í sínu
besta skapi og spilar
skemmtilega tónlist, spjallar
við hlustendur og bregður á
leik. Fréttir frá fréttastofu kl.
12. íþróttafréttir í umsjá
Valtýs Bjöms Valtýssonar
kl. 11.
11.00 Haraldur Gíslason situr í
stað Valdísar Gunnarsdótt-
ur, spilar ferska tónlist og
daðrar við fólk í tilefni
dagsins, enda alveg að
koma helgi. Síminn er
611111.
14.00 Snorri Sturluson með
fimmtudaginn í hendi sér.
Skemmtilegur fimmtudagur
enda besti dagurinn í vik-
unni!
17.00 ísland í dag.
Jón Ársæll Þórðarsson og
Bjami Dagur Jónsson með
allt á hreinu og fylgjast með
því sem er að gerast, þáttur
sem er öðmvísi og kemur
alltaf á óvart.
18.30 Hafþór Freyr Sig-
mundsson í kvöldmatnum.
Fimmtudagskvöldmaturinn
undirbúinn og spilar fallega
tónlist meðan setið er að
snæðingi!
22.00 Kristófer Helgason og
nóttin að skella á.
Næturvakt eins og hún ger-
ist best.
02.00 Björn Sigurðsson alltaf
hress, á nóttu sem degi.
Skemmtileg tónlist í bland
við létt spjall.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 30. maí
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónlist við
allra hæfi. Síminn 27711 er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
Þátturinn ísland í dag frá
Bylgjunni kl. 17.00-kl. 18.45.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17.
Síminn 27711 er opinn fyrir
afmæliskveðjur og óskalög.
• Borgin hættir í
feröamálunum
i Degi í gær er sögö frétt af því
aö Upplýsingamiöstöö feröa-
mála sé stefnt f hættu vegna
þeirrar ákvöröunar meirihluta
Sjálfstæöisflokksins í borgar-
stjórn Reykjavíkur aö segja sig
úr lögum viö miöstööina. Hún
var stofnuö fyrir tæpum fjórum
árum og á rfkiö, eöa Feröamála-
ráö íslands, helming hlutafjár,
Feröamálanefnd borgarinnar
fjóröung og feröamálasamtök
landshlutanna fjóröung.
Forstööukona upplýsingamiö-
stöövarinnar segir aö stjórnvöld
I Reykjavík vilji ekki koma ná-
lægt því aö stuöla aö eflingu
feröamála á landsbyggölnni,
þau hafi eingöngu áhuga á aö
laöa feröamenn til Reykjavfkur.
Afganginn á rfkiö aö sjá um.
• Á hverju lifa þeir?
Alveg er þessi ákvöröun dæmi-
gerö fyrlr sérgæsku, hroka og
skammsýn) reykvfskra sjálf-
stæöismanna. Þeim kemur ekk-
ert viö hvaö gerist hinum megin
viö Esjuna, þaö er ekki þeirra
mál. Og þeim fáráöllngum sem
þar kjósa aö búa er sjálfsagt aö
vfsa til þeirrar vondu skepnu,
rfkisvaldsins, enda eiga þeir ekki
betra skiliö.
Eins og f svo mörgu ööru yfir-
sést fhaldlnu f Reykjavfk kjarni
málsins. Og þaö slær á þá hönd
sem gefur þeim aö boröa. Þar er
þó ekki átt viö aö landsbyggöin
afli gjaldeyrisins. Heldur hitt aö
þaö er hvergi skýrara en f feröa-
málunum hvernig landsbyggöin
heldur borgarsjóöi Reykjavfkur
uppi.
I fyrsta lagi eru samgöngumann-
virki landsmanna flest þannig
gerö aö eriendir feröamenn sem
ætla aö skoöa Mývatn eöa Vest-
firöl veröa aö fara um Reykjavfk
og helst gfsta þar einhverjar
nætur. Fæstfr ferðamenn koma
tll landslns til þess aö skoöa
Reykjavík eina.
i ööru lagi eiga mörg stærstu
samgöngufyrirtæki landsins
lögheimili f Reykjavfk og grelöa
útsvariö sitt þangaö. Þau greiöa
einnig aöstöðugjald í borgarsjóö
Reykjavfkur þótt þau séu aö
flytja ferðamenn til á milli staöa
á landsbyggölnni.
í þriöja lagl er flest rfkisfyrir-
tæki, sérhæföa þjónustu og op-
inberar stofnanir eingöngu aö
finna í Reykjavík sem þýöir aö
landsbyggöarbúar þurfa oft aö
leggja leiö sfna tli höfuöborgar-
innar, oftar en þá langar tll. í leiö-
inni er oftar en ekki skroppið f
Kringluna eöa önnur uppáhalds-
fyrirtæki borgarstjórnarmeiri-
hlutans og eytt nokkrum krón-
um. Sem svo skila sér f borgar-
sjóö.
Svar landsbyggöarlnnar hlýtur
þvf aö vera aö fá belnt flug frá út-
löndum á landsbyggðina svo
erlendir feröamenn þurfi ekkf aö
ómaka sig til Reykjavfkur.