Dagur - 26.06.1991, Page 3
Miðvikudagur 26. júní 1991 - DAGUR - 3
Fréttir
Framkvæmdaáætlun fþrótta- og tómstundaráðs Akureyrar 1992-1996:
180 milljónir í uppbyggingu Sundlaugar Akureyrar á
tímabiiinu og 100 milljónir í byggingu gervigrasvaJlar
Á fundi bæjarstjórnar Akur-
eyrar í gær komu tillögur um
framkvæmdaáætlun frá
Iþrótta- og tómstundaráði
Akureyrar 1992-1996 til
umræðu. í áætluninni er gert
ráð fyrir að framkvæmt verði
fyrir kr. 360.000.000.- á næstu
fimm árum. Framkvæmdafénu
er skipt á milli íþróttahallar,
Skíðastaða, Sundlaugar Akur-
eyrar, Sundlaugar Glérar-
skóla, Iþróttavallar og bygg-
ingu gervigrasvallar. Tillögum
þessum var vísað til hagsýslu-
stjóra til nánari úrvinnslu, en
þær fara síðan aftur fyrir
bæjarstjórn.
tvær tillögur að framkvæmdaáætlun komu fram í ráðinu
Á fundi Iþrótta- og tómstund-
aráðs nýlega, voru lagðar fram
tvær tillögur að framkvæmda-
áætlun á tímilinu 1992-1996, ann-
ars vegar frá fulltrúm meirihjuta,
Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-
bandalags og hins vegar frá full-
trúum Framsóknarflokks og var
tillaga fyrrnefndu fulltrúanna
samþykkt í ráðinu. í báðum tillög-
unum er gert ráð fyrir framkvæmt
verði fyrir kr. 360.000.000.- og
skiptist eins á milli einstakra
verkþátta en í tillögu framsókn-
armanna er önnur forgangsröð
verkefna en í tillögu sjálfstæðis-
og alþýðubandalagsmanna.
í tillögu A (fulltrúa Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðubandalags) er
megin áhersla lögð á frekari upp-
byggingu Skíðastaða og Sund-
laugar Akureyrar strax í upphafi
og að lokið verði við byggingu
gervigrasvallar á tímabilinu.
{ tillögu B (fulltrúa Framsókn-
arflokks), er lögð meiri áhersla á
að hefja byggingu gervigrasvallar
strax á næsta ári og að þeirri
framkvæmd verði lokið árið
1995. Á móti verði framkvæmd-
um við Skíðastaði frestað fram á
seinni hluta áætlunarinnar og að
farið verði hægar í uppbyggingu
Sundlaugar Akureyrar fyrri hluta
tímabilsins en gert er ráð fyrir í
tillögu A.
Tillögurnar tvær sem lagðar
voru fram á fundi íþrótta- og
tómstundaráðs eru birtar hér að
neðan, fyrst tillaga A og síðan til-
laga B. -KK
Framkvæmdaáætlun íþrótta- og
tómstundaráðs Akureyrar 1992-1996
Tillaga A
Sanitas á Húsavík:
Jakob ráðinn framleiðslustjóri
(þr.höll Skíðast. Sundl. Ak. Gervigr. Sundl. Gl. Aðalvöllur
1992 15.000 1.000 40.000 3.000 1.000
1993 3.000 15.000 40.000 5.000 2.000
1994 3.000 15.000 40.000 15.000 2.000
1995 10.000 30.000 40.000
1996 10.000 30.000 40.000
Samlals 21.000 51.000 180.000 100.000 3.000 5.000
Tillaga B
Jakob S. Bjarnason hefur ver-
ið ráðinn framleiðslustjóri
Efnagerðar Sanitas, sem
Kaupfélag Þingeyinga hefur
keypt. Verið er að vinna að því
að hefja starfrækslu efnagerð-
arinnar í Reykjavík, verk-
Háið-Gleðihús:
Engar fyrir-
spumir borist
Skcmmtistaðurinn Háið-
Gleðihús á Akureyri hefur ver-
ið á söluskrá síðasta mánuðinn
en engar fyrirspurnir. hafa bor-
ist að sögn Baldurs Brjánsson-
ar hjá Fyrirtækjamiðstöðinni
hf. í Reykjavík, sem er með
staðinn á skrá. Háið-Gleðihús
hefur verið lokað síðustu 2
vikur.
smiðjuhúsnæðið hefur verið
leigt til þriggja mánaða, en í
haust verður efnagerðin flutt í
Mjólkursamlag KÞ á Húsavík.
Hjá Mjólkursamlagi Kí> vinna
23 starfsmenn. Hlífar Karlsson,
mjólkursamlagsstjóri, sagðist
reikna með að fjórir til viðbótar
fengju vinnu með tilkomu efna-
gerðarinnar. Arið 1985 voru 29
starfsmenn í Mjólkursamlaginu
en þeim hefur fækkað vegna
minnkandi mjólkurframleiðslu
og endurskipulagningar hjá sam-
laginu.
„Þetta er harður samkeppnis-
iðnaður, en við ætlum að reka
þetta með hagnaði, eins og allir
sem fara í atvinnurekstur, og
vonandi tekst okkur það. Vænt-
anlega líður ekki allt of langur
tími þar til sú fullvissa er fengin,
því gangi þetta ekki hér verður
fyrirtækið selt aftur. Þetta er til-
raun til að auka breiddina hjá
okkur.
Verksmiðjan hefur ekki verið í
rekstri nema að hluta til vegna
þeirra þrenginga sem voru hjá
Sanitas. Ég verð að vera bjart-
sýnn og við förum ekki út í svona
nema af því að við trúum að
þetta gangi, en það er ljóst að
ekki er sopið kálið þótt í ausuna
sé komið,“ sagði Hlífar. IM
íþr.höll Skíðast. Sundl. Ak. Gervigr. Sundl. Gl. Aðalvöllur
1992 16.000 20.000 20.000 3.000 1.000
1993 3.000 30.000 30.000 2.000
1994 2.000 1.000 35.000 35.000 2.000
1995 15.000 50.000 15.000
1996 35.000 45.000
Samtals 21.000 51.000 180.000 100.000 3.000 5.000
Allar tölur eru í þúsundum króna.
Strikið hf. á Akureyri:
„Þurfum að auka Mutafé í fyrirtækinu“
- þannig að það geti vaxið og dafnað eðlilega,
segir Haukur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Landsveitingar hf. hafa haft
staðinn á leigu frá því í vetur og
séð um reksturinn, fyrst undir
nafninu Strætið en síðan Háið-
Gleðihús. Ekki tókst að ná á eig-
endum húseignarinnar við Hafn-
arstræti 100 til að fá upplýsingar
um hvað þeir hyggjast gera. -bjb
„Stefna Mosfellsbæjar er að
blanda sér sem minnst í
atvinnurekstur, en við vinnum
af fullum heilindum við að
skoða mál Álafoss hf. í sam-
starfi við Akureyringa. Af-
staða beggja sveitarfélaganna
er sú að engar endanlegar
ákvarðanir hafa verið teknar.
Menn vilja kanna til þrautar
hvaða leiðir eru opnar til að
fyrirtækið geti áfram veitt
atvinnu,“ segir Páll Guðjóns-
son, bæjarstjóri Mosfellsbæj-
ar.
Af 160 starfsmönnum Álafoss í
Mosfellsbæ'eru 120 heimamenn.
Að sögn Páls er Álafoss því
mikilvægur vinnustaður fyrir
Á fundi Atvinnumálanefndar
Akureyrar sem haldinn var
nýlega var borið fram erindi
frá Strikinu hf. þar sem farið
Mosfellinga og sveitarfélagið.
„Hinsvegar er það mat okkar að
þetta starfsfólk eigi mun betri
möguleika á að komast inn á hinn
stóra vinnumarkað á höfuðborg-
arsvæðinu en fólkið á Akureyri
hefur til að komast í aðra vinnu.
Að því leytinu brennur málið
meira á Akureyringum. Við get-
um ekki látið sem ekkert sé
hérna, en menn vega forsendur
og fórnarkostnað með öðrum
hætti hér í ljósi þessara stað-
reyndar en á Akureyri, þar sem
ekkert bakland er af neinu tagi
hvað atvinnu snertir og önnur
áföll í atvinnumálum blasa við.
Sveitarstjórnarmenn beggja
vegna heiða eru sammála um að
var fram á að Akureyrarbær
gerðist hluthafi, keypti hlutafé
í Strikinu hf. að upphæð 5
milljónir króna. Á þennan
sveitarfélögin eigi ekki að fara
nreð beinum hætti í atvinnulíf ef
þess er nokkur kostur, en stund-
um er besti kosturinn ekki til
staðar. Ég hallast helst að því að
finna lausn án þess að sveitarfé-
lagið verði beinn og viðvarandi
aðili að rekstrinum og skoða þá
lausn til þrautar. Hitt er líka ljóst
að sá skilningur ríkir milli okkar
og Akureyrarbæjar að skoða
hvort unnt sé að komast saman
gegnum þetta dæmi án þess að
vera í samkeppni um lausnina.
Miðað við núverandi aðstæður
tel ég t.d. ekki sniðugt að grafa
upp peninga til að kosta flutning
á hlutunum milli staða,“ segir
Páll. EHB
fund mættu Jón Ellert Lárus-
son, Ármann Þorgrímsson og
Haukur Ármannsson til aö
útskýra rekstur Striksins hf. og
framtíöarhorfur. Einnig mætti
Ásgeir Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Iðnþróunarfél-
ags Eyjafjarðar hf., á fundinn.
Afgreiðslu var frestað til næsta
fundar nefndarinnar.
Að sögn Hauks Ármannsson-
ar, framkvæmdastjóra Striksins
hf., þá leitaði stjórn fyrirtækisins
fyrst til Atvinnumálanefndar
Ákureyrar, þ.e. þess aðila sent
að mati stjórnar Striksins hf. á
hagsmuna að gæta.
„Við þurfum að auka hlutafé í
fyrirtækinu, þannig að það geti
vaxið og dafnað eðlilega. Peir
sem standa að fyrirtækinu eru
engir stóreignamenn, en við hóf-
um rekstur 16. maí 1988. Fyrir-
tækið er rekið á dýrasta hátt þ.e.
að stórum hluta með skamm-
tímalánum, en samt er fyrirtækið
rekið á núllinu.
Um leið og eigið fé verður auk-
ið breytum við vöxtum í hagnað.
Ársveltan er unt og yfir 100 millj-
ónir. Við þurfum meira fjármagn
til rekstrarins það er Ijóst. í verk-
smiðjunni vinna 44 þar af eru 37 í
beinni framleiðslu og þegar best
lét voru starfsmennirnir yfir 50.
Strikið hf. fjárfesti á síðasta ári
í tveimur verslunum og einu
umboði, jafnframt senr fram-
leiðslan var aukin verulega, því
markaðsrannsóknir lofuðu góðu.
Við framleiðum að mestum hluta
heilsársskó þar sem mið er tekið
af haustinu og vetrinum. Surnar-
línan er ekki sterk hjá okkur, en
á því verður ráðin bót. Sl. vetur
var snjóléttur og af því leiddi að
botninn datt úr sölunni. Allt
þetta hefur valdið okkur erfið-
leikum, sem þó eru ekki óyfir-
stíganlegir. Með auknu fjár-
magni er hægt að leysa vandann
og markaðshorfur eru góðar.
Við höfum aldrei fengið jafn
mikið af pöntunum í haust- og
vetrarvöruna sem nú. Eftir
sumarfrí verður hafist handa við
framleiðsluna og vertíð er fram-
undan. Samhliða verða verslanir
seldar og hlutafé aukið. Ég hef
trú á að á næstu mánuðum birti
til og að því er stefnt," sagði
Haukur Ármannsson, frarn-
kvæmdastjóri Striksins hf. ój
Páll Guðjónsson bæjarstjóri Mosfellsbæjar
um gjaldþrot Álafoss hf:
„Málið brennur meira á Akureyringunf