Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Dagur


Dagur - 26.06.1991, Qupperneq 9

Dagur - 26.06.1991, Qupperneq 9
Miðvikudagur 26. júní 1991 - DAGUR - 9 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Fimmtudagur 27. júní 17.50 Þvottabimimir (18). 18.20 Babar (7). Fransk/kanadískur teikni* myndaflokkur um fílakon- unginn Babar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (99). 19.20 Steinaldarmennirnir (19). 19.50 Pixí og Dixí. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Varúð! Merking og meðferð varasamra efna. Stutt mynd um merkingar á varasömum efnum, bæði þeim sem seld eru til almennra nota og eins þeim sem einkum eru notuð á vinnustöðum. Ný reglugerð um merkingar slíkra efna tekur gildi 1. júlí. 20.40 Saga flugsins (2). Annar þáttur: Sikorsky. Hollenskur heimildamynda- flokkur um helstu flugvéla- smiði heimsins og smíðis- gripi þeirra. í þessum þætti verður sagt frá þyrlusmiðn- um nafntogaða, Igor Sikor- sky. 21.30 Evrópulöggur (6). (Eurocops - Tommys Ges- chichte). Evrópskur sakamálamynda- flokkur. Þessi þáttur er frá Frakklandi og nefnist Raun- ir Lísu litlu. 22.25 Amalienborg. Heimildamynd um Amalien- borg sem hefur verið bú- staður dönsku konungsfjöl- skyldunnar síðan Chrisians- borg brann árið 1794. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Amaiienborg - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 28. júní 17.50 Litli víkingurinn (37). (Vic the Viking.) 18.20 Erfinginn (1). (Little Sir Nicholas). Leikinn, breskur mynda- flokkur um ungan Englend- ing af aðalsættum sem snýr heim til föðurlandsins eftir langa fjarveru. Ættingjar hans höfðu talið hann af og gert tilkall til arfsins sem hann átti með réttu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (7). (Lou Grant - Renewal) Framhald þáttaraðar um rit- stjórann Lou Grant og sam- starfsfólk hans. 19.50 Pixí og Dixí. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Samherjar (4). (Jake and the Fat Man). 21.45 Óboðnir gestir. (Strange Invaders). Bandarísk bíómynd um inn- rás geimvera í smábæ í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Paul LeMat og Nancy Allen. 23.15 Happy Mondays. Upptaka frá tónleikum bresku hljómsveitarinnar Happy Mondays. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 29. júní 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 íslenska knattspyrn- an. 16.25 EM landsliða í körfu- knattleik. Bein útsending frá Ítalíu þar sem leikið verður um þriðja sæti. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (37). 18.25 Kasper og vinir hans (10). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr ríki náttúrunnar (8). 19.30 Háskaslóðir (14). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (12). (Parker Lewis Can’t Lose.) 21.05 Fólkið í landinu. „Einhvers konar energí". Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Sigurbjörn Bernharðsson, fiðluleikara. 21.25 Casablanca-sirkusinn. (Circus Casablanca). Dönsk bíómynd frá 1981 um tvo félaga sem leggja land undir fót með sirkus sinn. Ung stúlka slæst í för með þeim og saman lenda þau í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Claus Peter- sen, Leif Sylvester og Helle Fastrup. 23.00 Undir náblæju. (The Veiled One). Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Kona finnst látin í bílageymslu í Kingsmark- ham og af verksummerkjum að dæma hefur hún verið myrt. Aðalhlutverk: George Baker og Cristopher Ravenscroft. 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 30. júní 16.00 Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik. Upptaka frá úrslitaleiknum sem fram fór í Róm. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, guðfræðingur. 18.00 Sólargeisiar (9). 18.30 Ríki úlfsins (5). (I vargens rike). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (4). (The Champion.) 19.30 Börn og búskapur (7). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sunnudagssyrpa. Öm Ingi á ferð um Norður- land. Hann sækir heim safn- ara á Tjörnesi, listrænan bæjarstjóra á Húsavík, ung- an akureyrskan myndlist- armann og auk þess sýnir djassdansflokkur listir sínar. 21.30 Synir og dætur (4). (Sons and Daughters). 21.50 Vindurinn. (The Ray Bradbury Theatre - The Wind). Kanadísk mynd, byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Aðalhlutverk: Michael Sarrazin. 22.15 Mexíkóski málarinn Diego Rivera. (Diego Rivera: I Paint What I See). Bresk heimildamynd um mexíkóska listmálarann Diego Rivera sem varð fræg- ur m.a. fyrir að setja andlit Leníns í stóra veggmynd er hann málaði í Rockefeller Center og var rekinn úr starfi fyrir vikið. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 27. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Sitt lítið af hverju. (A Bit of a Do II). Meinhæðinn breskur gamanþáttur. Þetta er þriðji þáttur af sjö. 22.05 Réttlæti. (Equal Justice). 22.55 Töfrar tónlistar. (Orchestra). Heillandi þáttur um klass- íska tónlist. Níundi og næst- síðasti þáttur. 23.20 Neyðaróp. (A Cry For Help: The Tracey Thurman Story). Átakanleg, sannsöguleg mynd um unga konu sem er misþyrmt af eiginmanni sínum. Þegar hún óttast líf sitt leitar hún til lögreglunn- ar sem aðhefst ekkert í mál- inu. Aðalhlutverk: Nancy McKeon, Dale Midkiff og Robert Markowitz. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 28. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.55 Umhverfis jörðina. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.35 Lovejoy II. Meinfyndinn breskur gam- anmyndaflokkur um skraut- legan fommunasala. Þriðji þáttur af tólf. 21.25 Bifhjólariddarar.# (Knightriders). Hér er ekki á ferðinni neinn venjulegur hópur bifhjóla- riddara. Að vísu eru vél- knúnir fákar þeirra tiltölu- lega nýlegir en fatnaði þeirra svipar meir til þess er riddarar hringborðsins íklæddust á sínum tíma. Þetta fólk lifir að miklu leyti eins og fólk gerði á endur- reisnartímabilinu. Það ferð- ast á milli bæja og heldur sýningar til að hafa í sig og á. Aðalhlutverk: Ed Harris, Gary Lahti, Tom Savini og Amy Ingersoll. Bönnuð börnum. 23.00 Úrræðaleysi.# (Au Bout De Rouleau). Þessi franska spennumynd segir frá manni sem nýlega hefur afplánað langan dóm fyrir manndráp. Það aftrar honum ekki frá innbroti sem endar með öðru morði. Hann flýr með feng sinn en faðir fórnarlambsins hyggst ná fram hefndum. Aðalhlutverk: Daniel Olbrychski, Silvana de Faria og Mauricio do Valle. 00.30 Fletch lifir. (Fletch Lives). Sprenghlægileg gaman- mynd um rannsóknarblaða- manninn Fletch. í þessari mynd lendir hann í skemmti- legum ævintýrum og hann bregður sér í hin ýmsu gervi. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Hal Holbrook og Julianne Phillips. Bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 29. júní 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Barnadraumar. 11.15 Táningarnir í Hæðar- gerði. 11.35 Geimriddarar. 12.00 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World). Fallegir og framandi staðir víðs vegar um heiminn litnir augum. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Rokk og rómantík. (Tokyo Pop). Gamansöm og rómantísk mynd um unga stúlku, Wendy, sem kemst að því að veruleg þörf er á bandarísk- um söngvurum í Japan. Hún lætur slag standa og heldur til Tókýó. Aðalhlutverk: Carrie Hamil- ton, Yutaka Tadokoro og Tetsuro Tanba. 14.35 Lygavefur. (Pack of Lies). Spennandi sjónvarpsmynd byggð á samnefndu leikriti Hugh Whitemore. Hjón nokkur veita bresku leyniþjónustunni afnot af húsi sínu til að njósna um nágrannanna. Þetta reynist afdrifaríkt því nágrannarnir eru vinafólk þeirra. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tery Garr, Allan Bates og Sammi Davis. 16.15 Draumabíllinn. (Das Traumauto). Seinni hluti þessarar athyglisverðu þýsku heim- ildarmyndar. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Kannski mín kæra?# (Maybe Baby). Það er dálítill aldursmunur á hjónunum Juliu og Hal. Hann er fyrrum ekkjumaður og faðir tveggja uppkom- inna barna, tæplega sextug- ur og vel á sig kominn. Enda seinni kona hans nærri tutt- ugu árum yngri en hann. Hal er mjög sáttur við lífið og til- veruna en Juliu langar til þess að eignast barn. Hann lætur sér fátt um finnast og heldur að þetta sé einhver skyndihugdetta. Aðalhlutverk: Jane Curtin og Dabney Coleman. 23.45 Síðasta freisting Krists.# (The Last Temptation of Christ). Leikstjórinn Martin Scorsese byggir þessa kvikmynd sina lauslega á samnefndri og mjög umdeildri bók rit- höfundarins Kazantzaki. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey Keitel, Barbara Hers- hey, Harry Dean Stanton, David Bowie og Vema Bloom. 02.20 Demantagildran. (The Diamond Trap). Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð eftir metsölubókinni The Great Diamond Trap eftir spennusagnahöfundinn John Minahan. Tveir rann- sóknarlögregluþjónar í New York komast óvænt yfir upp- lýsingar um stórt rán sem á að fremja í skartgripa- galleríi. Aðalhlutverk: Howard Hesseman, Ed Marinaro, Brooke Shields og Twiggy. 04.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 30. júní 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Maggý. — 11.30 Allir sem einn. 12.00 Popp og kók. 12.30 Feðgarnir. (My Father, My Son). Þessi einstæða mynd er byggð á sönnum atburðum og segir hún sögu Zumwalt feðganna. Faðirinn var aðmíráll í hernum á þeim tíma sem Víetnam striðið geisaði. Sonurinn var liðsfor- ingi í sjóhernum á sama tíma. Þeir snéru báðir heim heilir á húfi og sem hetjur í augum fjölskyldunnar. Sonurinn gerist lögfræðing- ur og kemur sér fyrir með börn og bú. Dag einn grein- ist hann með krabbamein og er það rakið til efnavopna sem notuð voru af Banda- ríkjamönnum í Víetnam stríðinu. Kaldhæðnin í þessu öllu saman er sú að faðirinn fyrirskipaði notkun efna- vopnanna. Aðalhlutverk: Keith Carra- dine, Karl Malden og Marga- ret Klenk. 14.00 Sveitastúlkan. (Country Girl). Myndin segir frá drykkfelld- um söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aftur upp þráðinn með konu sinni sem að vonum er ham- ingjusöm vegna þróunar mála. Aðalhlutverk: Grace Kelly og Bing Crosby. 15.40 Leikur á strönd. Fun in the Sun). Fólk tekur upp á hreint ótrúlegustu hlutum þegar það nýtur sólarinnar á ströndinni! 16.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreyttur erlendur íþróttaþáttur. 17.00 Art Pepper. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 18.50 Frakkland nútimans. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Aspel og félagar. 21.55 Dakota.# Með aðalhlutverk þessarar myndar fer Lou Diamond Phillips, sá hinn sami og sló í gegn með kvikmyndinni La Bamba. Hér er hann í hlut- verki stráks sem vinnur á búgarði í Texas. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Eli Cummins og DeeDee Norton. 23.30 Sídasta flug frá Coramaya. (The Last Plane from Cora- maya). Spennumynd um náunga sem heldur til Coramaya í leit að vini sínum sem horfið hefur, að því er virðist, sporlaust. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr., Julie Carmen, George D. Wallace og Jesse Doran. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Veghefilsstjóri Vanur veghefilsstjóri óskast í vegavinnu á Norður- landi Vestra og Vesturlandi. Upplýsingar í síma 93-71134. Borgarverk hf. Starfsmaður óskast í verslun okkar. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur Jón Ævar á staðnum, ekki í síma. |SI Umsjónarmaður © félagsmiðstöðvar Sauðárkróksbær óskar að ráða umsjónarmann í félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga, sem starf- rækt verður í félagsaðstöðu Gagnfræðaskólans. Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður hafi ein- hverja menntun og/eða reynslu af starfi með börnum og unglingum. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 95-35133. Félagsmálastjóri Sauðárkróks, Bæjarskrifstofur v/Faxatorg. 550 Sauðárkrókur. Ættingjar, vinir og vandamenn! Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og hlýhug allan á afmælinu mínu 18. júní s.l. Kærar kveðjur! LILJA JÓNSDÓTTIR, Litla-Hvammi. á Maöurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN ERLENDSSON, Strandgötu 9, Akureyri, sem lést á heimili sínu þann 16. júní verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 27. júní kl. 13.30. Helga Hjálmarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og langafabörn. Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, DAGMAR JÓHANNESDÓTTIR, Hamragerði 15, sem iést 15. júní verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. júní kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða Sel. Sigurberg Sigurðsson, Hrafnhildur Frímannsdóttir, Jonína Sigurbergsdóttir, Þröstur Agnarsson, Sigurður Sigurbergsson, Halldór Sigurbergsson, Agnar Berg Þrastarson. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, SIGTRYGGS B. STEFÁNSSONAR, Norðurbyggð 20, Akureyri. Fyrir hönd sona og sonarsona, Maj-Britt Stefánsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.