Dagur - 02.08.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 02.08.1991, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. ágúst 1991 - DAGUR - 9 Neytendasamtökin: Verð á grænmeti og ávöxtum miðist við þyngd Neytendasamtökin telja eðlilegt að verð á grænmeti og ávöxtum í verslunum sé miðað við þyngd. „Pað er í raun eini verðlagn- ingarmátinn sem gerir neytend- um kleift að gera sér g>-ein fvrir mismunandi verði á þessum vör- urn og bera saman verð milli verslana. í undantekningatilvik- um, þegar um mjög dýra ávexti er að ræða og af svipaðri stærð, kann að vera afsakanlegt að selja þá í stykkjatali, en Neytenda- samtökin gera kröfu til að þá sé jafnframt gefið upp kílóverð. Stærð á grænmeti og ávöxtum er mjög mismunandi og getur munað miklu á þyngd innan sörnu tegundar. Neytendur sem kaupa grænmeti og ávexti sam- kvæmt stykkjaverði greiða því mjög misjafnt verð fyrir vöruna í sömu verslun. Við slíkar aðstæð- ur er útilokað fyrir neytandann að gera raunhæfan verðsaman- burð og verðskyn brenglast. Að gefnu tilefni skal tekið frarn, að verðkannanir og verð samanburður inilli verslana eru óraunhæfar og ómarktækar. þeg- ar selt er samkvæmt stykkjatali," segir í frétt frá Neytendasam- tökunum. Nú endurtökum við „ L^mdsins" besta tilboð! Súpa, sjávarréttapanna, / nurft/l kaffi og konfekt, / kr. 1.150 —-w^vertshós W Auk þess erum við með sérréttaseðil og bjóðum upp á girnilega pasta-rétti. Geislagötu 7, sími 11617 VersIjÍjnXrJVCKnMaJEIeLgTíj Hljómsveitin Sprakk og Karl Örvarsson föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld Stanslaust fjör alla helgina Verslunarmarmakvöldverður í Mánasal kr. 2.900,- Matseðill: Karrymarineraður skelfiskur í salathreiðri Moðsteikt hvítlauksstungið lambalæri með koniakssósu og fylltri kartöflu ísdúett Sjallans með súkkulaðisósu Föstudag Laugardag og sunnudag Arnar Guðmundsson heldur uppi fjöri Halli Davíðs stjórnar fjöldasöng SJALLINN Sæfari: Daglegar siglingar um verslunarmaimahelgina Sú nýjung verður nú í ferðamál- um á Eyjafjarðarsvæðinu um verslunarmannahelgina að frá föstudagskvöldi til mánudags- kvölds verða daglegar siglingar með Sæfara. Föstudagskvöld 2. ágúst verð- ur siglt til Hríseyjar og komið þar við. Á laugardag, 3. ágúst, verð- ur siglt frá Árskógssandi til Grímseyjar sem er venjuleg áætl- unarferð. Á sunnudag verður tveggja tíma sigling um Eyjafjörð og á sunnudagskvöld verður siglt til Hríseyjar. Á mánudag verða svo að endingu tvær tveggja tíma siglingar um Eyjafjörð. Siglt verður frá Torfunefsbryggju á Akureyri alla dagana nema á laugardag þegar farið verður til Grímseyjar, þá verður sem fyrr segir farið frá Árskógssandi. í Hríseyjarferðunum verða leiðsögumaður og harmoniku- leikari um borð þannig að í góðu ferðaskapi verður hægt að taka lagið og sjóinannavölsunum verður auðvitað að sýna fulla virðingu svo best er að hafa dansskóna með í þær ferðir. Upplýsingar urn þessar ferðir er hægt að fá hjá Ferðaskrifstof- unni Nonna og um borð í Sæfara. (Fréttatilkynning) SÁÁ-N Jóna Lísa Þorsteinsdóttir ráögjafi mun starfa við göngudeild SÁÁ-N, Glerárgötu 28, sími 27611 dagana 6.-16. ágúst. Atvinna Atvinna Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Bókhalds- kunnátta æskileg. Um er að ræða fullt start. Verður að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 96-11116 milli kl. 09.00 og 16.00, í dag. * Gisting * Veitingar * Ferðamannaverslun * Bensín og olíur Mitt á milli Reykjavíkur 1 og Akureyrar Það stansa flestir i Staðarskála. r M/TAMtm '&LA Staðarskáli, Hrútafirði, 8-23.30 Tel. (95)11150, Fax (95)11107 Húsbyggjendur - Verktakar Vegna sumarleyfa verður öll starfsemi í lágmarki vikuna 5.- 11. ágúst. Aðeins verður opið í steypustöð og á hellu- og röraverkstæði. 0 MÖL&SANDUR HP. STREN0JA- » STEYPAN HF Aldraðir Iðjufélagar Ákveðið hefur verið að fara eins dags skemmtiferð með aldraða Iðjufélagasunnu- daginn 11. ágúst. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu Skipa- götu 14 kl. 9 f.h. Ferðinni er heitið austur í Kelduhverfi með viökomu á ýmsum stööum ef veður leyfir. Kaffiveitingar verða í Skúla- garði og kvöldverður á Stöng í Mývatns- sveit. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Iðju sem fyrst. Sími 23621. Ferðanefnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.