Dagur - 02.08.1991, Blaðsíða 11

Dagur - 02.08.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. ágúst 1991 - DAGUR - 11 Dagskrá FJÖLMIÐLA I kvöld, föstudag, kl. 22,10, er á dagskrá Sjónvarpsins bandarísk bíómynd, Þjóð bjarnarins. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jean M. Auel, sem út hefur komið á íslensku. Sjónvarpið Föstudagur 2. ágúst 17.50 Litli víkingurinn (42). (Vic the Viking.) 18.20 Erfinginn (6). (Little Sir Nicholas). Breskur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Níundi B (2). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Minningartónleikar um Karl J. Sighvatsson. Þriðji þáttur frá minningar- tónleikum um Karl Jóhann Sighvatsson orgelleikara sem haldnir voru í Þjóð- leikhúsinu hinn 4. júlí. Meðal þeirra sem fram koma í þess- um þætti eru hljómsveitin Mannakorn ásamt Pálma Gunnarssyni og Ellen Kristjánsdóttur og hljóm- sveitin Trúbrot. 21.20 Samherjar (9). (Jake and the Fat Man). 22.10 Þjóð bjarnarins. (Clan of the Cave Bear.) Bandarísk bíómynd gerð eft- ir samnefndri metsölubók Jean M. Auel sem út hefur komið á íslensku. Myndin gerist á tímum frummanns- ins og segir frá stúlkubarni sem verður viðskila við ætt- flokk sinn og er tekin í fóstur af frumstæðari ættflokki en hennar eigin. Þegar hún vex úr grasi koma yfirburðir hennar í ljós og flest bendir til þess að leiðir muni skilja. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Pamela Reed, James Reman. 23.55 Föstudagsrokk - Úrvalsdeildin. (Great Performances). Bandarískur myndaflokkur um hinar ýmsu tegundir rokktónlistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Jerry Lee Lewis, Tina Turner, The Doors og Cream. 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 2. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.55 Umhverfis jörðina. 18.15 Herra Maggú. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Lovejoy II. 21.35 Eltum refinn.# (After the Fox). Óborganleg gamanmynd með Peter Sellers. Hanr. er hér í hlutverki svikahrapps sem bregður sér í gervi frægs leikstjóra. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Victor Mature, Britt Ekland og Martin Balsam. 23.15 Kynþokki.# (Sex Appeal). Tony Cannelloni er tvítugur og honum hrýs hugur við til- hugsuninni um kynlíf. Til að bæta úr því kaupir hann bók sem ber titilinn „Kynþokki". í bókinni eru gefnar ráðlegg- ingar um hvernig eigi að bera sig að. Tony fylgir regl- um bókarinnar, flytur að heiman og leigir íbúð sem hann breytir í sannkallað ástarhreiður. Aðalhlutverk: Louie Bonanno, Tally Brittany og Marcia Karr. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Þjóðvegamorðin. (Police Story: The Freeway Killings). Harðsnúið lið lögreglu- manna á í höggi við fjölda- morðingja sem misþyrma og myrða konur á hraðbrautum borgarinnar. En togstreita á meðal lögregluliðsins verður þess valdandi að rannsókn málsins miðar ekki sem skyldi og á meðan fjölgar fórnarlömbum morðingj- anna. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Angie Dickenson og Ben Gazzarra. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 2. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöðin og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 í farteskinu. Upplýsingar um menningar- viðburði og ferðir um helg- ina. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les (20). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sögustund - „Furðu- fugl“ eftir Hugrúnu. Höfundur les eigin smásögu. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftirCrist- oph Hein. Björn Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Þriðji þáttur. Fornminjar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fróttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Svipast um í París 1910. 21.00 Vita skaltu. Umsjón: Illugi Jökulsson. 21.30 Harmoníkuþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". Hanna María Karlsdóttir les (24). 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 2. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan. Andrea snýr James Taylor á samnefndri plötu. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Allt lagt undir - heldur áfram. 02.00 Fréttir. - Nóttin er ung. .03.00 Djass. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 2. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Föstudagur 2. ágúst 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð með séra Cesil Haraldssyni. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurn- ingleikur. Kl. 8.40 Gestir í morgunkaffi. 09.00 Fréttir. 09.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlust- endum lund i dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög valin af hlustendum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi. 22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst Stefánsson kemur öllum í helgarskap með fjörugri og skemmti- legri tónlist Óskalagasíminn er 626060. 02.00 Nóttin er ung. Bylgjan Föstudagur 2. ágúst 07.00 Eirikur Jónsson. Glóðvolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 09.00 Páll Þorsteinsson kemur öllum í gott skap á föstudegi. íþróttafréttir kl. 11 í umsjón Valtýs Bjöms. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sumarskapi og helgin ekki langt undan. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson, kynnir hresst nýmeti í dægurtón- listinni. 17.00 ísiand í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjama Dags Jónssonar. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttahluti 19:19. send- ur út á FM 96.9. 22.00 Björn Þór Sigurðsson. Danskennarinn tekur létt spor og spilar skemmtilega danstónlist. 03.00 Kjartan Pálmarson leik- ur fólk inn í nóttina. Hljóðbylgjan Föstudagur 2. ágúst 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum í gott skap. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæhskveðjur og óskalög. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. • Vorárlegi glaðningur Sumariö býr yfir ýmsum leynd- ardómum. Einn þeirra er afhjúp- aður ár hvert í lok júlímánaðar. Hann þykir að vísu ekki jafnróm- antískur og margir aörir eölis- þættir sem sumrinu eru eignaðir, en tilheyrir samt þessum árs- tíma. Parna er að sjálfsögöu átt við blessaðan álagningarseðil- inn sem skattstjórar landsins senda í hvert hús í endaðan júlí. Koma þessa seöils vekur upp margs konar kenndir hjá viðtak- endum hans. Sumir veröa æva- reiðir og fá það á tilfinninguna að þeim einum sé ætlaö að standa undir samanlögðum rekstri þjóðarbúsins. Aðrir verða himinlifandi og ákveða að kjósa fjármálaráöherrann og flokk hans til æviloka. Flestir eru einhvers staðar þarna á milli en una þó misvel við sitt eins og gengur. Pað er jú eitt af stóru ágreiningsefnunum í póli- tíkinni hversu langt skuli ganga í skattheimtu og hæstvirtir kjós- endur hafa á þvi afar mismun- andi skoöanir. Sumir eru þannig gerðir aö þeir sjá á eftir hverri krónu sem í ríkiskassann fer, en kvarta hæst og mest ef þeim finnst skorta á opinbera þjón- ustu - sem að sjálfsögöu á ekki aö kosta neitt. Og á þessar tilfinningar spila óprúttnir pólitíkusar og lofa mönnum jafnvel úrvals þjónustu og engum sköttum. • Er landbúnaðurinn arðbærastur? Pað fylgir lika þessum árstíma að blööin birta lista yffr þá sem hæstu gjöld greiða tjl samfé- lagsins hverju sinn). i gær og fyrradag voru fjölmiölar uppfullir af frásögnum af hæstu skatt- greiðendum höfuöborgarsvæð- isins, enda kærkomið efni í gúrkutíðinni. Það vakti athygli margra að hæstu skattgreiöendur beggja skattumdæmanna á suðvestur- horninu starfa í atvinnugrein sem helst er að skilja á mönnum að sé dauöanum merkt og ein- ungis timaspursmál hvenær veröi lögð af hérlendis. Porvald- ur.. svinabóndi Guðmundsson var efstur í Reykjavík og kjúkl- ingakóngurinn á Vallá á Kjalar- nesi trónaði á toppnum i Reykja- nesumdæmi. Að vísu er hvorugur þessara manna aö stússast í kringum rollur og beljurassa eins og obb- inn af íslenskri bændastétt. Þeir eru raunar nær því aö kallast iönrekendur en bændur. Samt sem áður sannar afkoma þeirra að landbúnaöur getur vel borg- að sig og skilaö góðum arði ef hann er rekinn af skynsemi og hagkvæmni. Pað er svo annaö mál og óskylt en athyglisvert þó að næst á eftir þessum bændum raða þeir sér lyfsalarnir svo langt niður eftir listanum sem augaö eygir. Það árar greinilega vel í apótekunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.