Dagur - 08.08.1991, Blaðsíða 11

Dagur - 08.08.1991, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. ágúst 1991 - DAGUR - 11 ÍÞRÓTTIR Stórleikur Þórs og Vals í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld: ,yið erum skíthræddir við t»órsarana“ - segir Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals „Við erum skíthræddir við Þórsarana. Það þarf mjög gott lið til að taka KR-ingana í nef- ið eins og þeir gerðu og við vit- um að við þurfum toppleik til að ná sigri,“ sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari bikar- meistara Vals sem mæta Þórs- urum í undanúrslitum Mjólk- urbikarkeppninnar á Akureyr- arvelli í kvöld. Mikil stemmn- ing ríkir á Akureyri fyrir leikn- um og er búist við að aðsókn verði mjög mikil. Valsmenn leggja allt undir og mæta með harðsnúið stuðningsmannalið þannig að það má búast við fjöri á Akureyravelli í kvöld. „Ég þekki Þórsliðið ekki vel en Nú er Ijóst að Henning Henn- ingsson gengur ekki í raðir Tindastóls eins og búið var að gera inunnlegt samkomulag um. Henning tilkynnti þessa ákvörðun til forráðamanna Tindastóls sl. mánudagskvöld. Eins og Dagur skýrði frá sl. föstudag ætlaði Henning bæði að leika fótbolta og körfubolta með Tindastóli. í samtali við Dag sagði Henn- ing að þegar hann tilkynnti for- ráðamönnum Hauka í Hafnar- firði ákvörðun sína um að fara til Tindastóls hafi þeir komið með tilboð sem hann sagðist ekki hafa getað hafnað. f þessu tilboði felst þjálfun nokkurra flokka hjá Haukum auk annarra fríðinda. þekki þó einstaka leikmenn og best Halldór Áskelsson sem var hjá okkur í fyrra en var því miður meira og minna meiddur allt tímabilið. En við vitum að hann er frábær leikmaður og Bjarni, Júlíus, Hlynur, Orri og fleiri - allt eru þetta mjög góðir leikmenn,“ sagði Ingi Björn. Valsmenn eiga bikarmeistara- titilinn að verja en hefur gengið illa í síðustu leikjum sínum og eru komnir í fallbaráttu í 1. deildinni. „Við höfurn átt í vand- ræðum með að skora mörk en ekki spilað illa. Ég vona bara að það fari að breytast og þetta er ágætur tími til þess. Við erum komnir ansi langt með að verja titilinn ef við sleppum í gegn fyrir „Þegar ég fékk þetta tilboð sá ég ekki ástæðu til að fara að rífa mig upp frá Hafnarfirði. Mér finnst leiðinlegt að svona skyldi fara því það hefði verið gaman að breyta til,“ sagði Henning. Forráðamenn Tindastóls eru ekki par hrifnir af þessari fram- komu Hennings. Að sögn þeirra verður ekki leitað eftir öðrum leikmanni en hefði Henning komið hefði hann væntanlega fyllt skarð Sverris Sverrissonar í körfuboltaliði Tindastóls. Af körfuboltaliðinu er það að frétta að Tékkarnir Ivan Jonas og Milan Rozanek eru komnir til Sauðárkróks að loknu sumarfríi og æfingar eru byrjaðar af fullum krafti. bjb norðan og ég vona bara að það takist,“ sagði Ingi Björn Alberts- son. Halldór Askelsson sagðist vera spenntur fyrir viðureigninni við sína gömlu félaga. „Þetta eru allt saman mjög góðir vinir mínir í liðinu en það væri óneitanlega gaman að slá þá út úr keppninni, ekki síst þar sem þeir eru bikar- meistarar. Ég missti af þessu öllu í fyrra vegna meiðsla þannig að maður er að verða þyrstur í að spila svona alvöruleik eins og úrslitaleikurinn í bikarnum er. Valsmönnum hefur gengið illa upp á síðkastið en það er ekkert betra fyrir okkur. Til að gera gott úr sínu sumri verða þeir að vinna bikarinn og ég á von á þeim snar- vitlausum. Ég á von á góðri stemmningu enda er þetta með stærri leikjum sem við getum fengið hingað norður. Nú geta bæjarbúar hjálp- að okkur og ef við fáum jafn marga, eða fleiri, áhorfendur og gegn KR þá verður stuð á vellin- um. Ég vona að menn fái eitt- hvað fyrir peningana sína og spái okkur 3:2 sigri,“ sagði Halldór Áskelsson. Jaðarsvöllur: Greifamót í dag í dag fer fram Greifamót í golfi á Jaðarsvellinum á Akureyri. Nokkurt hlé hefur orðið á mótunum vegna mikilla móta- halda að undanförnu en allt er í járnum, bæði í keppni með og án forgjafar. Leiknar eru 9 holur en menn geta einnig leikið 18 holur og látið betri hringinn gilda. Árni Þór Árnason, leikmaður Þórs. Ná Þórsarar að slá bikarmeistara Vals úr keppninni í kvöld. Mynd: GT Heraiing hættur við Úrslit úr unglingamóti USAH á Blönduósi Unglingamót USAH í frjálsum íþróttum fór fram á Blönduósi fyrir skömmu. Umf. Hvöt varð stigahæst með 465 stig, Geislar í öðru sæti með 280, Vorboð- inn í þriðja með 153, Fram í fjórða með 120 og Umf. Ból- hlíðinga rak lestina með 16 stig og aðeins tvo keppendur. Skráðir keppendur voru 125 talsins og var mest þátttaka í yngstu aldursflokkunum. Gef- andi verðlauna var Búnaðar- bankinn á Blönduósi. Úrslit urðu þessi: Stelpur 12 ára og yngri 60 m hlaup (mótvindur) 1. Hallbera Gunnarsd., Hvöt 8.8 2. Kristín Þorsteinsd., Hvöt 9.1 3. Péturína Jakobsd., Hvöt 9.4 800 m hlaup 1. Hallbera Gunnarsd., Hvöt 2:51.9 2. Ragnheiður Kristjánsd., Hvöt 2:56.0 3. Péturína L. Jakobsd., Hvöt 3:04.0 Langstökk 1. Hallbera Gunnarsd., Hvöt 4,10 2. Kristín Þorsteinsd., Hvöt 4,10 3. Péturína L. Jakobsd., Hvöt 3,91 Hástökk 1. Hallbera Gunnarsd., Hvöt 1,30 2. Ragnheiður Kristjánsd., Hvöt 1,15 3. Péturína L. Jakobsd., Hvöt 1,15 Kúluvarp 1. Hallbera Gunnarsdóttir, Hvöt 7,05 2. Péturína L. Jakobsd., Hvöt 6,60 3. Kristín Þorsteinsd., Hvöt 6,00 Spjótkast 1. Hallbera Gunnarsd., Hvöt 21,00 2. Ásta S. Þorsteinsdóttir, Hvöt 16,82 3. Kristín Jakobsd., Hvöt 15,54 Stigahæst stelpna: Hallbera Gunnarsdóttir, Hvöt 36 stig Telpur 13-14 ára 100 m hlaup (mótvindur) 1. Linda Ólafsd., Hvöt 14,5 2. Elsa Gunnarsd., Hvöt 14,7 3. Ragna Gunnarsdóttir, Hvöt 15.9 800 m hlaup 1. Linda Ólafsd., Hvöt 2:58.4 2. Elsa Gunnarsd., Hvöt 2:59.6 3. Kolbrún Ragnarsd., Hvöt 2:59.8 Langstökk 1. Linda Ólafsd., Hvöt 4,31 2. Erla Valdimarsdóttir, Geislar 4,09 3. Elsa Gunnarsd., Hvöt 3,99 Hástökk 1. Linda Ólafsd., Hvöt 1,38 2. Erla Valdimarsd., Geislar 1,25 3. Elsa Gunnarsd., Hvöt 1,20 Kúluvarp 1. Sigríður Sigurðard., Hvöt 6,57 2. Kolbrún Ragnarsd., Hvöt 6,01 3. Elsa Gunnarsdóttir, Hvöt 5,71 Spjótkast 1. Erla Valdimarsd., Geislar 16,60 2. Elsa Gunnarsd., Hvöt 15,68 3. Erla Jakobsd., Hvöt 14,10 Stigahæst telpna: Linda Ólafsdóttir, Hvöt 29 stig Meyjar 15-16 ára 100 m hlaup (vindur -3,9) 1. Sunna Gestsd., Hvöt 13.3 2. Vilborg Jóhannsd., Fram 15.5 3. Jóhanna Kristjánsd., Vorb. 15.6 200 m hlaup (mótvindur) 1. Sunna Gestsd., Hvöt 27.3 2. Jóhanna Kristjánsd., Geislar 31.3 3. Áslaug Jóhannsd., Fram 31.6 800 m hlaup 1. Sunna Gestsd., Hvöt 2:55.1 2. Anna M. Jónsd., Vorb. 3:08.4 3. Vilborg Jóhannsd., Fram 3:13.7 Langstökk 1. Sunna Gestsd., Hvöt 5,10 2. Vilborg Jóhannsd., Fram 4,48 3. Jóhanna Kristjánsd., Geislar 4,48 Hástökk 1. Vilborg Jóhannsd., Fram 1,40 2. Áslaug Jóhannsd., Fram 1,40 3. Jóhanna Kristjánsd., Geislar 1,35 Kúluvarp 1. Sunna Gestsd., Hvöt 8,15 2. María Kristmundsd., Geislar 7,98 3. Vilborg Jóhannsd., Fram 7,62 Kringlukast 1. Lena Gísladóttir, Vorb. 20,06 2. Áslaug Jóhannsdóttir, Fram 18,98 3. Vilborg Jóhannsdóttir, Fram 18,58 Spjótkast 1. Sunna Gestsd., Hvöt 25,52 2. Vilborg Jóhannsd., Fram 20,26 3. Guðný Gíslad., Vorb. 14,56 Stigahæst meyja: Sunna Gestsdóttir, Hvöt 36 stig Stúlkur 17-18 ára 100 m hlaup (mótvindur -3.0) 1. Sigurbjörg Kristjánsd., Geislar 15,0 2. Jóna F. Jónsd., Vorb. 15,4 3. Jóna F. Svavarsd., Geislar 15,7 400 m hlaup 1. Jóna F. Jónsd., Vorb. 73.0 2. Sigurbjörg Kristjánsd., Geislar 76.8 3. Jóna F. Svavarsd., Geislar 84.2 800 m hlaup 1. Jóna F. Jónsd., Vorb. 2:56.1 2. Ingunn M. Björnsd., Vorb. 3:02.4 3. Jóna F. Svavarsd., Geislar 3:36.6 Langstökk 1. Sigurbjörg Kristjánsd., Geislar 4,60 2. Jóna F. Svavarsd., Geislar 4,04 3. Sigurlaug Jónsd., Geislar 3,83 Hástökk 1. Jóna F. Jónsd., Vorb. 1,25 2. Sigurbjörg Kristjánsd., Geilar 1,20 3. Sigurlaug Jónsdóttir, Geislar 1,15 Kúluvarp 1. Kristín Haraldsd., Fram 7,63 2. Lára Jóhannsd., Geislar 7,61 3. Sigurlaug Jónsd., Geislar 7,00 Kringlukast 1. Sigurbjörg Kristjánsd., Geislar 20,72 2. Aðalbjörg Valdimarsd., Vorb. 19,04 3. Lára Jóhannsd., Geislar 18,52 Spjótkast 1. Sigurbjörg Kirstjánsd., Geislar 25,20 2. Lára Jóhannsdóttir, Geislar 20,38 3. Sigurlaug Jónsd., Geislar 19,40 Stigahæsl stúlkna: Sigurbjörg Kristjánsd., Geislum 34 stig Strákar 12 ára og yngri 60 m hlaup (mótvindur 1.1-1.9) 1. Jón Bjarnason, Hvöt 9.5 2. Pétur Hafsteinss., Hvöt 9.8 3. Jón Þorgeirss., Fram 9.8 800 m hlaup 1. Jóhann I. Eysteinss., Hvöt 2:55.0 2. Kristján Óli Sig., Hvöt 2:58.0 3. Pétur Hafsteinss., Hvöt 3:03.0 Langstökk 1. Jón Bjarnason, Hvöt 3,89 2. Pétur Hafsteinsson, Hvöt 3,75 3. Jón Porgeirss., Fram 3,74 Hástökk 1. Jón Bjarnason, Hvöt 1,15 2. Kristján Ó. Sigurðss., Hvöt 1,15 3. Gunnar Guðmundss., Fram 1,10 Kúluvarp 1. Jón Þorgeirsson, Fram 7,84 2. Pétur Hafsteinsson, Hvöt 7,80 3. Gunnar Guðmundss., Fram 6,20 Spjótkast 1. Jóhann I. Eysteinsson, Hvöt 28,00 2. Pétur Hafsteinsson, Hvöt 27,36 3. Jón Bjarnason, Hvöt 25,94 Stigahæsti strákur: Jón Bjarnason, Hvöt 27 stig Piltar 13-14 ára 100 m hlaup (mótvindur) 1. Sigmundur Þorsteinss., Hvöt 14.1 2. Kjartan Sveinsson, Hvöt 14.3 3. Pétur F. Hjaltas., Vorb. 14.5 800 m hlaup 1. Sigmundur Þorsteinss., Hvöt 2:38.5 2. Pétur F. Hjaltas., Vorb. 2:39.3 3. Óskar Finnbogason, Geislar 2:42.7 Langstökk 1. Sigmundur Þorsteins., Hvöt 4,97 2. Kjartan Sveinss., Hvöt 4,65 3. Þórður Þórðars., Hvöt 4,29 Hástökk 1. Sigmundur Þorsteinss., Hvöt 1,51 2. Pétur F. Hjaltason, Vorb. 1,40 3. Þórður Þórðarson, Hvöt 1,40 Kúluvarp 1. Óskar Finnbogason, Geislar 11,43 2. Sigmundur Þorsteinss., Hvöt 9,45 3. PéturF. Hjaltas., Vorb. 8,34 Spjótkast 1. Sigmundur Þorsteinss., Hvöt 33,82 2. Þórður Þórðars., Hvöt 31,74 3. Óskar Finnbogas., Geislar 31,60 Stigahæstur pilta: Sigmundur I. Porsteinss., Hvöt 35 stig Sveinar 15-16 ára 100 m hlaup (mótvindur) 1. Guðmundur H. Guðmundss.. Hvöt 13.0 2. Jón Pétur Guðmundss., Bólhl. 15.5 3. Guðmundur Á. Guðmundss., Geis. 15.8 200 m hlaup 1. Eyþór Guðmundss., Geislar 28.5 2. Jakob P. Jóhannesson, Hvöt 29.6 3. Guðmundur Guðmundss., Geislar 31,8 1500 m hlaup 1. Eyþór Guðmundss., Geislar 5:12.0 2. Guðm. Á. Guðmundss., Geislar 5:57.0 Langstökk 1. Jón P. Guðmundss., Bólhl. 4,68 2. Jakob P. Jóhanness., Hvöt 4,45 3. Guðmundur Guðmundss., Geislar 4,10 Hástökk 1. Guðmundur H. Jakobss., Hvöt 1,50 2. Jón Pétur Guðmundss., Bólhl. 1,45 3. Guðmundur Á. Guðm., Geislar 1,35 Kúluvarp 1. Guðmundur H. Jakobss., Hvöt 10,77 2. Björn 1. Sigurvaldas., Geislar 9,75 3. Eyþór Guðmundss., Vorb. 7,89 Kringlukast 1. Björn I. Sigurvaldas., Geislar 23,28 2. Guðmundur Guðmundss., Geislar 15,88 Óskar Finnbogas., gestur 24,72 Spjótkast . 1. Björn I. Sigurvaldas., Geislar 34,78 2. Guðmundur Haukur Jak., Hvöt 33,96 3. Jón P. Guðmundss., Bólhl. 30,56 Stigahæstur sveina: Guðmundur Á. Guðm., Geislar 27 stig Drengir 17-18 ára 100 m hlaup (vindur +3.1) 1. Rafn I. Finnsson, Hvöt 12.8 2. Hilmar P. Valgarðsson, Vorb. 12.8 3. Reynir Lýðsson, Fram 13.5 400 m hlaup 1. Hilmar P. Valgarðsson, Vorb. 57.7 2. Ingvar Björnsson, Geislar 59.0 3. Rafn I. Finnsson, Hvöt 59.7 1500 m hlaup 1. Rafn 1. Finnsson, Hvöt 5:00.0 2. Ingvar Björnsson, Geislar 5:04.0 3. Bjarni R. Ólafsson, Geislar 5:18.0 Hilmar P. Valgarðss., Vorb. 5:02.0 gestur Langstökk 1. Ingvar Björnsson, Geislar 5,51 2. Anton Hjartarson, Geislar 5,45 3. Rafn I. Finnsson. Hvöt 4,87 Hilmar Valgarðsson, Gestur 5,22 Hástökk 1. Ingvar Björnsson, Geislar 1,60 2. Hilmar P. Valgarðsson, Vorb. 1,55 3. Rafn I. Finnsson, Hvöt 1,20 Kúluvarp 1. Ingvar Björnsson, Geislar 10,26 2. Hilmar P. Valgarðsson, Vorb. 9,75 3. Bjarni R. Ólafsson, Geislar 8,58 Kringlukast 1. Ingvar Björnsson, Geislar 34,28 2. Anton Hjartarson, Geislar 20.86 3. Rafn I. Finnsson, Hvöt 19,46 Spjötkast 1. Ingvar Björnsson, Geislar 39,06 2. Bjarni R. Ólafsson, Geislar, 36,04 3. Hilmar P. Valgarðss., Vorb. 31,98 Stigahæstur drengja: Ingvar Björnsson, Geislar 43 stig

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.