Dagur - 14.08.1991, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 14. ágúst 1991
Tvö herbergi með aðgangi að
baði til ieigu.
Uppl. í síma 24219 eftir kl. 19.00.
;Til leigu herbergi með aðgangi að
snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi.
Uppl. í síma 22964 eftir kl. 21.00.
Óska eftir regnhlífakerru.
Upplýsingar í síma 25188.
Til sölu New Holland bindivél árg.
'75, í góðu lagi.
Verð kr. 160 þús.
Uppl. í sima 31310.
Búvélar til sölu!
Heybindivél Claas Merhand 55 árg.
'87.
Duks baggafæriband 18 metra
laust, fyrir dráttarvél.
Súgþurrkunarmótor, 1 fasa, 10
hestafla, 220 volta með þétti.
Ferguson dráttarvél 35x árg. ’62
með ámoksturstækjum.
Þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 96-81271 á kvöldin
(Indriði).
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Á skrá:
Sófasett frá kr. 18.000.-
Hillusamstæður frá kr. 25.000.-
Hornsófi leður með borði frá kr.
130.000,-
Sjónvörp frá kr. 15.000.-
Videó frá kr. 15.000.-
Plötuspilarar frá kr. 5000.-
Geislaspilarar frá kr. 18.000.-
Rafmagnsritvélar frá kr. 10.000.-
Saumavélar frá kr. 10.000.-
Skenkar frá kr. 8000.-
Nýjar kommóður frá kr. 6200.-
Eldavélarfrá kr. 13.000.-
Uppþvottavélar frá kr. 10.000,-
Skrifborð frá kr. 8000.-
Eldhúsborð kr. 4000.-
Ryksugur frá kr. 3000.-
Hjónarúm frá kr. 8000.-
Unglingarúm frá kr. 6000,-
og margt fleira.
Vantar - vantar - vantar
ísskápa, þvottavélar, frystikistur,
hornsófa, bókahillur og m.fl.
Opið frá kl. 13.00-18.00 virka daga
og laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Sækjum og sendum.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sfmi 23250.
Gengið
Gengisskráning nr. 151
13. ágúst 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollarl 60,810 61,970 61,720
Sterl.p. 103,222 103,494 103,362
Kan.dollari 53,098 53,237 53,719
Dönskkr. 9,1115 9,1355 9,0999
Norskkr. 9,0102 9,0339 9,0155
Sænsk kr. 9,6978 9,7233 9,7044
Fi. mark 14,5079 14,5461 14,5996
Fr. franki 10,3661 10,3934 10,3423
Belg. franki 1,7108 1,7153 1,7089
Sv.franki 40,3289 40,4351 40,3004
Holl. gyllini 31,2849 31,3672 31,2151
Þýsktmark 35,2726 35,3654 35,1932
ít. líra 0,04703 0,04715 0,04713
Aust. sch. 5,0122 5,0253 4,9998
Port. escudo 0,4103 0,4114 0,4101
Spá. peseti 0,5627 0,5641 0,5616
Jap.yen 0,44567 0,44685 0,44668
írsktpund 94,225 94,473 94,061
SDR 81,6082 81,8230 82,1172
ECll,evr.m. 72,2940 72,4842 72,2463
Óska eftir sænskumælandi fjöl-
skyldum sem vildu leigja einni/
tveimur sænskum framhalds-
skólastúlkum f VMA húsnæði og
fæði í þrjár vikur (6.-27. sept.).
Æskilegt væri að húsnæðið væri á
Brekkunni, en það er þó ekki skil-
yrði.
Uppl. veitir Kristín Árnadóttir í síma
22519 (heima) eða 11710 (VMA).
Ungt par utan af landi óskar eftir
íbúð til leigu frá og með 1. sept.
Snyrtimennsku, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 96-27757.
Rannsóknastofnun fiskiðnaðar-
ins, Háskólinn á Akureyri.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til léigu
fyrir starfsmann R.f. og Háskólans
nú þegar.
Uppl. í síma 11770 og 25725 á
skrifstofutíma.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð, frá
1. september, fyrir tvær skóla-
stúlkur.
Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 43263.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu.
Uppl. í síma 22344 milli kl. 09.00-
17.00 og í síma 24702 eftir kl.
17.00.
Herbergi óskast til leigu, helst í
nágrenni Verkmenntaskólans.
Uppl. í síma 61186 eftir kl. 17.00.
Bráðvantar 3ja herb. íbúð á Akur-
eyri sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband við
Margréti í síma 97-41220 á daginn
eða 97-41296 eftir kl. 17.00.
26 ára gamall maður óskar eftir
einstaklingsíbúð.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma
á afgreiðslu Dags merkt „íbúð 26“.
Skólastúlka óskar eftir lítilli fbúð
frá 1. september til 15. maf.
Helst á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 96-43254 eftir kl. 20.00
á kvöldin.
íbúð óskasttil leigu frá 1. október
1991, helst í Glerárhverfi.
Leigutími 2 1/2 mánuður.
Uppl. í síma 25717 eftir kl. 18.00.
Kona með tvö börn óskar eftir
ráðskonustarfi á góðu sveita-
heimíll.
Uppl. í síma 92-14449 eftir kl.
15.00.
Hrossasala.
Sölusýning hrossa verður á Mel-
gerðismelum fimmtudagskvöldið
15. ágúst nk. og hefst kl. 19.00.
Sýningin er öllum opin.
Skráning fer fram í Melgerði til
miðvikudagskvölds.
Alda hf., ferðaþjónusta,
sími 31267.
Sumarbúðir kirkjunnar við Vest-
mannsvatn óska eftir að kaupa
gott píanó.
Vinsamlegast hafið samband við
Jón Helga Þórarinsson í síma 96-
61685 eða Kristján Val Ingólfsson í
sfma 96-43511.
Til sölu Pajero MMC árg. ’84.
Ekinn 118 þús. km.
Skipti möguleg á Subaru, Space
Wagon eða Galant.
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00.
Lada Station - Ford Bronco.
Til sölu Lada árg. '87, ekin 90 þús.
km, selst ódýrt.
Einnig Bronco árg. '74, mjög gott
kram en léleg yfirbygging.
Einnig dekk 35.15, super svamper á
10 tommu felgum.
Uppl. í síma 25153 milli kl. 19.00-
22.00.
Til sölu Nissan Sunny árg. ’84,
hlaðbakur.
Vel með farinn.
Uppl. í síma 26504 eftir kl. 18.00.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarövegsskipti.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef öskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., simi
22992, Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 984-32592.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, ioftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Til sölu tvískiptur AEG ísskápur.
1 árs gamall, lítið notaður.
Uppl. í síma 27848.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga áteppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Veislur - Brúðkaup - Móttökur.
Tökum að okkur að spila í veislum,
brúðkaupum og móttökum.
Uppl. í síma 97-11478, Árni ísleifs-
son, planó og 96-44154, Viðar
Alfreðsson, trompet.
ERTU MEÐ SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
Aörir sætta sig ekki við þaö?
Af hverju skyldir þú gera þaö?
■ - fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega
■ - sársaukalaus meðferð
■ - meðferðin er stutt (1 dagur)
■ - skv. ströngustu kröfum
bandarískra og þýskra staðla
■ - framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sermenntaðra lækna
Upplýsingar hjá MJROCLINIC Ltd.
Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11
202 Kópavogi - Simi: 91-641923 Kv. Sími 91-642319
heimili Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 15. ágúst frá kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Afmælistilkynning með eða án
myndar.
Af gefnu tilefni skal það tekið fram
að ekki er tekið gjald fyrir til-
kynningu með eða án myndar um
væntanlegt afmæli, f dálkinn „Úr bæ
og byggð".
Myndin og textinn þarf að berast
afgreiðslu Dags fyrir kl. 11.00 dag-
inn fyrir birtingu og fyrir kl. 14.00 á
fimmtudag ef um helgarblað er að
ræða.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Asrúnu
Skarðshlíð 16 a, Rammagerðinni
Langholti 13, Judith, Langholti 14, í
skóbúð M.H. Lyngdal, Sunnuhlíð,
versluninni Bókval, Bókabúð
Jónasar, Akri Kaupangi, Blómahús-
inu, Glerárgötu og hjá kirkjuverði
Glerárkirkju.
Minningarspjöld Zontaklúbbs
Akureyrar (Eyjusjóður), fást hjá:
Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í
Blómabúðinni Akri.
Minningarkort Björgunarsveitar-
innar Ægis, Grenivík, fást í Bókvali,
Útibúi KEA, Grenivík og hjá Pétri
Axelssyni, Grenimel, Grenivík.
Minningarsjóður Þórarins Björns-
sonar.
Minningarspjöld fást í Bókvali og á
skrifstofu Menntaskólans.
Minningarkort D.A.S. eru seld
umboði D.A.S. í Strandgötu 17
Akureyri.
Minningarkort S.Í.B.S. eru seld f
umboðu Vöruhappdrættis S.Í.B.S.,
Strandgötu 17, Akureyri.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyrí: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
Merkur áfangi í
Þjóðminjasafni:
Tíu þúsund
X plt X
aofong
heimilda-
safini þjóð-
háttadeildar
í byrjun ágúst náðist sá áfangi hjá
þjóðháttadeild Þjóðminjasafns
Islands að heimildasafn deildar-
innar fyllti tíu þúsund númer.
Þessi söfnun hófst fyrir þrem
áratugum. Á þeim tíma hafa
fengist svör frá hundruðum
manna af öllu landinu varðandi
margvíslega þætti daglegs lífs
sem spurt hefur verið unt í nálægt
áttatíu spurningaskrám. Alls
hafa heimildamenn deildarinnar
verið um tvö þúsund talsins og
hinir elstu þeirra voru fæddir um
1870.
Árlega koma út 2-4 spurninga-
skrár. Reynt hefur verið að fylgja
eftir heimildasöfnun um ákveðin
efni með því að afla safninu
mynda og liluta sem því tengjast.
Síðustu tvær skrárnar fjölluðu
annars vegar um sjávar- og
strandnytjar en hins vegar um
fatnað og saumaskap á heimilum.
Hefur t.d. safnast töluvert af
gömlum fatnaði í tengslum við
hana. í haust verða sendar út
þrjár skrár sem fjalla um nytjun
æðarfugls, útsaum og meindýr.
Allir sem þekkja eða vita af
eldra fólki sem gæti verið viljugt
til að láta í té upplýsingar um
daglega lífshætti á heimaslóðum
sínum, eru beðnir að koma þeim
ábendingum til þjóðháttadeildar.
Tímaritíð
Skaftfellingur
komið út
Tímaritið Skaftfcllingur -
þættir úr Austur-Skaftafells-
sýslu er komið út. Er það 7.
árgangur og er ritið 180 blað-
síður að stærð.
20 höfundar eiga efni í ritinu
að þessu sinni og er efni fjöl-
breytt. Meðal efnis eru greinar
um Þórberg Þórðarson rithöfund
eftir Einar Braga rithöfund og
Zophonías Torfason skólameist-
ara. Auk þess eru birtar minnis-
greinar Þórbergs úr ferð austur í
Skaftafellsýslu til þess að safna
efr.i til sögu sýslunnar. Birt er
ræða Sturlaugs Þorsteinssonar
bæjarstjóra er flutt var við vígslu
nýs vatnsgeymis á Höfn 9. febrú-
ar sl. Eftir ritstjórann, Sigurð
Björnsson á Kvískerjum, er ítar-
leg grein um lagningu símans um
Skaftafellssýslur 1929.
Þá má nefna efni eftir Pál Þor-
steinsson f.v. alþingismann sem
Iést sl. sumar, Sigurjón Jónsson
frá Þorgeirsstöðum, Guðrúnu
Karlsdóttur á Hnappavöllum og
Jón Jónsson jarðfræðing. Að
venju birtir Skaftfellingur svo
annála úr sveitarfélögum sýsl-
unnar og greinar presta um látna
Austur-Skaftfellinga.
Skaftfellingur er prentaður hjá
Prentsmiðju Hornafjarðar og
bundinn inn hjá Sigurði Magnús-
syni bókbindara á Hofi í Oræf-
um.
Héraðsskjalasafn Austur-
Skaftfellssýslu á Höfn, s. 97-
81850 hefur með afgreiðslu að
gera fyrir ritið og kostar það kr.
1600. Eldri árgangar eru einnig
til og seldir vægu verði. Verið er
að undirbúa endurprentun 1. og
2. árgangs, sem eru á þrotum, og
er hægt að panta þá hjá safninu.