Dagur - 14.08.1991, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 14. ágúst 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Miðvikudagur 14. ágúst
17.50 Sólargeislar (16).
18.20 Töfraglugginn (14).
Blandað erlent barnaefni.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjör í Frans (2).
(French Fields).
19.20 Staupasteinn (24).
19.50 Jóki bjöm.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Hristu af þér slenið (12).
í þessum þætti verður m.a.
fjallað um Reykjavíkur-
maraþon og undirbúning
fyrir hlaupið. Rætt er við fólk
sem ætlar að hlaupa fullt
maraþon og hjartasjúklinga
sem taka einnig þátt í hlaup-
inu. Einnig verður fjallað um
meltingarsjúkdóma og gildi
hreyfmgar og mataræðis til
að koma í veg fyrir þá.
Umsjón: Sigrún Stefánsdótt-
ir.
20.55 Mæðradagur.
(Mother’s Day).
Bresk heimildamynd um
tæknifrjóvganir. Með glasa-
frjóvgun, eggjaflutningi og
frystingu á fósturvísum er
öllum konum gert kleift að
ganga með og fæða böm en
ýmis vandamál fylgja þó í
kjölfarið.
21.50 Veraldarlán.
(Peaux de Vaches).
Frönsk bíómynd frá 1989.
Myndin fjallar um samband
fveggja bræðra. Þegar annar
þeirra snýr heim að lokinni
tíu ára fangelsisvist em allar
aðstæður gjörbreyttar.
Aðalhlutverk: Sandrine
Bonnaire, Jean-Francois
Stevenin og Jacques
Spiesser.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Veraldarlán - framhald.
23.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 14. ágúst
16.45 Nágrannar.
17.30 Sígild ævintýri.
17.40 Töfraferðin.
18.00 Tinna.
18.30 Nýmeti.
19.19 19:19.
20.10 Á grænni grund.
20.15 Lukkulákar.
(Coasting).
21.10 Alfred Hitchcock.
21.35 Brúðir Krists.
(Brides of Christ).
Fimmti og næstsíðasti
þáttur.
22.30 Bílasport.
23.05 Hinn frjálsi Frakki.
(The Free Frenchman).
ítalskur framhaldsmynda-
flokkur með ensku tali.
Fimmti og næstsíðasti
þáttur.
00.00 Hringdu í mig.
(Call Me).
Hún klæðir sig eins og hann
mælti fyrir í símanum. En
hann er hvergi sjáanlegur.
Kannski var þetta ekki sá
sem hún hélt sig vera að tala
við? Ef þetta var ekki hann, í
hvað var hún þá búin að
flækja sig? Þetta er hættu-
legur leikur þar sem um líf
og dauða er að tefla...
Aðalhlutverk: Patricia
Charbonneau, Patti
D’Arbanville og Sam Freed.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.35 Dagskrárlok.
...þú reynir að hitta boltann...~en ég
á að reyna að kasta framhjá þér.
Rásl
Miðvikudagur 14. ágúst
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir ■ Bœn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Daníel Þorsteinsson og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á
ensku.
Kikt í blöð og fréttaskeyti.
7.45 Vangaveltur
Njarðar P. Njarðvík.
08.00 Fréttir.
08.10 Hollráð Rafns Geirdals.
08.15 Veðurfregnir.
08.40 í farteskinu.
Upplýsingar um menningar-
viðburðí erlendis.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgun-
kaffinu og gestur litur inn.
Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
(Frá Akureyri).
09.45 Segðu mér sögu.
„Svalur og svellkaldur" eftir
Karl Helgason.
Höfundur les (28).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Milli fjalls og fjöru.
Þáttur um gróður og dýralif.
Umsjón: Hlynur Hallsson.
(Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
Þú færð þrjár tilraunir til að 'N)
hitta... en eftir það ertu
Kl. 18.55 í dag, miðvikudag, er á dagskrá Sjónvarpsins breski gamanmyndaflokkurinn, Fjör
í Frans. Þetta er annar þáttur.
HADEGISUTVARP
KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilsstöðum).
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Tangóleikarinn” eftir
Christof Hein.
Sigurður Karlsson les þýð-
ingu Sigurðar Ingólfssonar
(15).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
Á Austurlandi með Haraldi
Bjarnasyni.
(Frá Egilsstöðum).
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fróttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Sinfónía númer 94 eftir
Josef Haydn.
FRETTAUTVARP
KL. 18.00-20.00
18.00 Fróttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
KVÖLDÚTVARP
KL. 20.00-01.00
20.00 Framvarðasveitin.
21.00 í dagsins önn.
21.30 Kammermúsík.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Sumarsagan:
„DóttirRómar" eftir Alberto
Moravia.
Hanna María Karlsdóttir les
(29).
23.00 Hratt flýgur stund á
Flateyri við Önundarfjörð.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 14. ágúst
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Þorgeir
Ástvaldsson hefja daginn
með hlustendum.
Inga Dagfinnsdóttir talar frá
Tokyo.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Urasjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
Vasaleikhús Þorvalds Þor-
steinssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
sími 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - íslands-
mótið í knattspyrnu fyrstu
deild karla.
íþróttafréttamenn fylgjast
með gangi mála í leikjum
kvöldsins: Fram-Víðir og
Stjaman-FH.
21.00 Rokk og rúll.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlög halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rikisútvarpið á
Akureyri
Miðvikudagur 14. ágúst
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Miðvikudagur 14. ágúst
07.00 Morgunútvarp Aðal-
stöðvarinnar.
Umsjón: Ólafur Þórðarson
og Hrafnhildur Halldórsdótt-
ir.
Kl. 7.20 Morgunleikfimi með
Margréti Guttormsdóttur.
Kl. 7.30 Morgunandakt.
Séra Cesil Haraldsson flytur.
Kl. 7.40 Heilsuhornið og
Axel.
Kl. 7.50 Trondur Thoshamar
fær orðið.
Kl. 8.15 Stafakasssinn.
Kl. 8.35 Gestur í morgun-
kaffi.
9.00 Fróttir.
09.05 Fram að hádegi.
Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir.
09.15 Heiðar, heilsan og ham-
ingjan.
09.30 Heimilispakkinn.
10.00 Hver er þetta?
Verðlaunagetraun.
10.30 Morgungestur.
11.00 Margt er sér til gamans
gert.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn.
Jóhannes Ágúst Stefánsson
tekur á móti óskum hlust-
enda.
13.00 Á sumarnótum.
Ásgeir Tómasson og Erla
Friðgeirsdóttir leika létt lög
og stytta hlustendum stund-
ir í dagsins önn.
16.00 Á sumarnótum.
Erla heldur áfram og leikur
létt lög, fylgst með umferð,
færð og veðri.
18.00 Á heimamiðum.
íslensk tónlist valin af hlust-
endum.
18.30 Kvöldsagan.
20.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Endurtekinn þáttur.
22.00 í lífsins ólgusjó.
Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturtónar Aðalstöðv-
arinnar.
Umsjón Randver Jensson.
Bylgjan
Miðvikudagur 14. ágúst
07.00 Eiríkur Jónsson
Eiríkur kíkir í blöðin, ber
hlustendum nýjustu fréttir,
fróðleiksmola.
09.00 Fréttir.
09.10 Haraldur Gíslason og
miðvikudagurinn í hávegum
hafður.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á
vaktinni með tónlistina þína.
Hádegisfréttir klukkan
12.00. Og Valdís tekur aftur
við stjóm.
14.00 Snorri Sturluson og það
nýjasta í tónlistinni. íþrótta-
fréttir klukkan 14.00. Valtýr
Björn.
15.00 Fréttir frá fréttastofu.
—17.00 ísland í dag.
Umsjón Jón Ársæll Þórðar-
son og Bjarni Dagur.
17.17 Fréttaþáttur.
17.30 Sigurður Helgi Hlöð-
versson.
18.30 Heimir Jónasson ijúfur
og þægilegur.
19.30 Fréttir Stöðvar 2.
20.00 íslandsmótið í Knatt-
spyrnu.
22.02 Kristófer Helgason og
nóttin að skella á.
02.00 Björn Sigurðsson á næt-
urvakt.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 14. ágúst
16.00-19.00 Axel Axelsson
leikur gæðatónlist fyrir alla.
Þátturinn ísland í dag frá
Bylgjunni kl. 17.00-18.30.
Tími tækifæranna kl. 18.30.
f-JTORT
# Svarta perlan...
Stórhöföingjar eru á ferð á ís-
landi þessa dagana. Knatt-
spyrnusnillingurinn Pele gerði
víðreist um landið og heilsaði
upp á unga knattspyrnumenn
og var víða fagnað, sennileg-
ast þótti þó foreldrum barn-
anna meira til koma að berja
Pele augum enda nokkuð um
liðið síöan hann var upp á sitt
besta. Snilli Pele á knatt-
spyrnuvellinum verður lengi
minnst en nafn hans verður
ekki síst tengt prúðmannlegri
framkomu hans á velli því
aldrei á ferli sínum fékk hann
að líta rautt spjald hjá dómara.
Margir íslenskir knattspyrnu-
menn mættu huga að því að
slíkur leikur lifir í minningunni
en ekki spjaldasöfnunin og
grófi leikurinn
# ... og Davíðs-
perlan
En á meðan Pele heillaði
knattspyrnumennina sátu
forsætisráðherrar Norður-
landa á fundi í Reykjavík um
hinar rjúkandi rústir evrópska
efnahagssvæðisins. í fyrra-
kvöld var síðan ráðherrunum
og fylgdarliði boðið til veislu .
í Perlunni á Öskjuhlíðinni og
varla þyrfti að koma á óvart
þó þessi ríkisstjórn notaði
hana alfarið fyrir móttökur af
þessu tagi. Forsætisráðherr-
ann Davíð Oddsson sagði í
það minnsta í sjónvarpsvið-
tali um kvöldið að húsið
sýndi vel kraftinn í þessu
landi. Ráðherrann hefur þá
ekki viða farið um landið ef
snúningsglerhúsið á Öskju-
hlíð er besta tákn um kraft
þessa lands. Væri ekki nær
að segja að knattspyrnusnill-
ingurinn Pele hafi fengið að
sjá kraftinn sem býr i þessu
landi, þ.e. ungu kynslóðina.
# Heyskapurinn
endalausi
Þá í allt aðra sálma. Önnur
umferð heyskapar er nú langt
komin í sveitum landisins, í
það minnsta þar sem fyrst
var byrjað að heyja. Hlöður
eru víðast orðnar fullar fyrir
löngu en áfram spretta tún
svo útlit er fyrir að margir
verði enn að bregða Ijá þegar
kemur fram um mánaðamót
ágúst/september. Því þarf
varla að búast við að hey selj-
ist háu verði í vetur, svo mik-
ið ætti framboðiö að verða.
Hobbýbændur í þéttbýlinu
ættu að fagna þessu, þ.e. þeir
sem á annað borð kaupa hey
af bændum.