Dagur - 31.08.1991, Blaðsíða 14

Dagur - 31.08.1991, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 31. ágúst 1991 Til söiu jeppi: Sparneytinn og góöur Suzuki JX 413, háþekja, árg. ’87. Ný dekk, krómfelgur, flækjur, falleg- ur bíll. Ekinn 74 þús. km. Skipti möguleg. Einnig er til sölu Lada 1300, station. Skoðaður ’92, er með dráttarkúlu. Ekinn 81 þús. km. Verð 90 þúsund. Uppl. í síma 23092, eftir kl. 19.00. Til sölu Range Rover, árg. ’73. Gamall öðlingur. Uppl. í síma 96-44183 og 985- 30907. Til sölu Honda Civic Sedan, árg. 1986, 4ra dyra, 5 gíra. Skoðaður '92. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 21859. Til sölu Ford Bronco, árg. ’74, 6 strokka. Óbreyttur. Verð 200.000,-, eða 150.000,- stað- greitt. Uppl. í sima 21962, milli kl. 19.00 og 21.00. Til sölu er Mitsubishi Colt árg. 1983. Ekinn 78 þúsund km. Vetrardekk fylgja. Þarfnast smá lag- færinga fyrir skoðun. Staðgreiðsluverð kr. 45 þúsund. Uppl. í síma 96-24294. Til leigu í haust sumarbústaður í Aðaldal. 20% afsláttur af sumarverði fyrir vikuna. Ferðaþjónusta bænda, Haga I, sími 96-43526. Veislur - Brúðkaup - Móttökur. Tökum að okkur að spila í veislum, brúðkaupum og móttökum. Uppl. í síma 97-11478, Árni ísleifs- son, píanó og 96-44154, Viðar Alfreðsson, trompet. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna! Gengið Gengisskráning nr. 164 30. ágúst 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,130 61,290 61,720 Sterl.p. 103,126 103,396 103,362 Kan. dollarl 53,559 53,700 53,719 Dönsk kr. 9,1035 9,1273 9,0999 Norskkr. 8,9857 9,0093 9,0155 Sænskkr. 9,6771 9,7024 9,7044 Fi. mark 14,4532 14,4911 14,5996 Fr.franki 10,3496 10,3767 10,3423 Belg.franki 1,7073 1,7118 1,7089 Sv.franki 40,2039 40,3091 40,3004 Holl. gyllini 31,1959 31,2776 31,2151 Þýsktmark 35,1352 35,2272 35,1932 it. líra 0,04708 0,04721 0,04713 Aust.sch. 4,9912 5,0043 4,9998 Port. escudo 0,4106 0,4117 0,4101 Spá. peseti 0,5642 0,5657 0,5616 Jap.yen 0,44707 0,44824 0,44668 írsktpund 93,997 94,2430 94,061 SDR 81,7528 81,9668 82,1172 ECU.evr.m. 72,1792 72,3682 72,2463 Til sölu vegna flutnings A.E.G. þvottavél og Philips þurrkari. Verð kr. 50.000,-. Uppl. í síma 21740. Til sölu 18 gíra fjallareiðhjól, sem nýtt. Uppl. í sfma 11318, eftir kl. 19.00. Hrossakjöt! Hrossaframpartar af fullorðnu, ný- slátrað. 90 kr. kflóið komið til Akureyrar. Sláturhús KS., sími 95-35200. Óska eftir að kaupa nokkrar BBC- Compact tölvur. Staðgreiðsla. Uppl. gefur Pálmi í vs.: 96-41307 og hs.: 96-41928. Saumar! Verð framvegis í versluninni Pálínu í Sunnuhlíð á miðvikudögum frá kl. 16.00 til 18.00. Vönduð vinna. Þórunn saumakona sími 26938. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvftvín, kirsuberjavfn, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör- ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu- steinar o.fl. Sendum í eftjrkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla sími 985-33440. Óska eftir eldri konu til að koma heim og gæta tveggja stúlkna, 6 og 9 ára, fyrir hádegi í september. Bý í Smárahlíð. Uppl. í síma 21411, eftir kl. 18.00. Bændabókhald. Búnaðarsamband Skagfirðinga auglýsir lausa stöðu umsjónar- manns bændabókhalds frá 15. september nk. Starfið felst í færslu bókhalds, vsk- uppgjöri og skattaskýrslugerð fyrir fjölda bænda. Bókhalds- og tölvukunnátta nauð- synleg . Uppl. í síma 95-35224. Tuttugu og tveggja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Er öllu vön, allt kemur til greina. Getur byrjað eftir 25. september. Uppl. í síma 91-20112, eftir kl. 18.00. Óskum eftir unglingum á kartöfluvéi. Uppl. í síma 24947, eftir kl. 20.00. Óska eftir að taka á leigu lítið skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 97-21529. Nemi með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 15. september. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-76510, eftir kl. 19.00. Hanna. Vinnustofa eða önnur aðstaða óskast fyrir þýskan listmálara. Þyrfti helst að vera ódýr, má vera gömul. Þarf ekki að vera í góðu ásigkomu- lagi og má vera hvar sem er í bænum. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 6. september merkt „Tita“. Skólafólk athugið! Herbergi til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 27707 á kvöldin. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 23749 frá kl. 19.00 og 20.00. Vinsamlegast virðið þennan tíma! Herbergi til leigu í Norðurbyggð. Uppl. í síma 21933. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmfði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.3. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Bifhjól! Til sölu Suzuki TS 50, árg. '90. Ekið 3.700 km. Uppl. í síma 96-25709, eftir kl. 18.00. Bændur Skagafirði! Heykögglaverksmiðja mín verður næstu daga við vinnu í Skagafirði. Þeir sem vilja láta köggla hafi sam- band við mig í síma 96-31126. Stefán Þórðarson. YXNA Auðhumlu Laugardaginn 31. ágúst verður Auðhumla Götuleikhús með sýningu á leikritinu YXNA Auðhumlu, í Göngugötunni á Akureyri, er fjallar um elskhugaveiðar á skemmtistöðum! Sýningin hefst kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis. Góða skemmtun! Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, ioftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, sfmboði. Kartöflupokar til sölu! Til sölu 15, 25, 50, 500 kg kartöflu- pokar. Gott verð, góð greiðsluKjör. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarð- arsveit, sími 96-31339 og 31329. Úí ÍJ2B OQ b\ * - Messur - - tAkureyrarprcstakall. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. Sálmar: 44-193-192-353-524. B.S. Glerárprestakall: Guðsþjónusta verður í Glerárkirkju n.k. sunnudag, 1. september, kl. 14.00. Sigfús Ingvason, guðfræðinemi predikar. Ath.! Breyttan messutíma. Séra Gunnlaugur Garðarsson. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. * Laugard. 31. ágúst, kl. 20.00, kvöldvaka í umsjón gesta frá Reykjavík. Veitingar og happdrætti. Sunnud. 1. sept., kl. 11.00, helgunarsamkoma. Gestir frá Reykjavík stjórna og tala, kl. 19.30, bæn, kl. 20.00, samkoma. Ofursti Ruth Kvam frá Noregi og brigaderarnir Imma og Óskar Jóns- son stjórna og tala. Fimmtud. 5. sept., kl. 20.30, Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Söfn Nonnahús, Aðalstræti 54. Safnið er opið frá kl. 10.00-17.00, alla daga í júní, júlí og ágúst. Sími 23555. Kaffisala á sunnudögum í Zonta- húsinu. Zontaklúbbur Akureyrar. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteindóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, sími 21194 og Brynhildi Friðbjarn- ardóttur, Túngötu 13 e, Grenivík, sími 33227. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL-ANON fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. Iþessum samtökum geturþú: * Bætt ástandið Innan fjöl- * Hitt aðra sem gllma við skyldunnar. sams konar vandamál. * Byggt upp sjálfstraust þitt. * Oðlast von I stað örvænt- ingar. Fundarstadur: AA húslð, Strandgötu 21, Akureyrl, slml 22373. Al-Anon deildir halda lundi á > mánudögum 1(1*21.00, miðvikudögum kl. 21.00 og laugardögum kl. 14.00. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21.00. Nýtt fólk boðið velkomlð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.