Dagur - 25.10.1991, Page 3
Föstudagur 25. október 1991 - DAGUR - 3
Fréttir
Framkvæmdastjóri Stéttarsambands bænda um EES-samninginn:
Tekið hefiir verið tillit til okkar athugasemda
Hákon Sigurgrímsson, fram-
kvæmdastjóri Stéttarsambands
bænda, segir ánægjulegt að
athugasemdir sem Stéttarsam-
bandið gerði í sumar við fyrir-
liggjandi drög að samningnum
um Evrópskt efnhagssvæði
hafl skilað sér í endanlegri
útgáfu samningsins.
Guðmundur Sigþórsson, skrif-
stofustjóri í landbúnaðarráðu-
neytinu, fór sl. miðvikudag yfir
þann hluta EES-samningsins sem
að landbúnaðinum snýr með
stjórn Stéttarsambandsins. Hákon
Sigurgrímsson segir frarn hafa
komið að mikið hafi áunnist frá
Litli-Árskógssandur:
Sólrún hf. kaupir gamla Blika EA
- hét áður Arnar ÁR og gerður út frá Porlákshöfn
í dag bætist 147 tonna skip í
flota Árskógsstrendinga, sem
mun bera nafnið Sólrún EA-
351. Samnefnt fyrirtæki á
Litla-Árskógssandi keypti
skipið frá Þorlákshöfn, þar
sem það hét Arnar ÁR-55. Þar
áður nefndist það Bliki og var
gert út af samnefndu fyrirtæki
á Dalvík.
Sólrúnu fylgir 13 tonna rækju-
kvóti, en botnfiskkvóti Særúnar
EA-251, sem er um 255 tonn í
þorskígildum auk 70 tonna
rækjukvóta, færist yfir á Sólrúnu.
Særún, pem er 73 tonn að stærð,
Hefðbundinni sauðfjárslátrun
lokið hjá Sláturhúsi KEA:
Minna keypt af
slátri og nýju kjöti
- segir Óli Valdimarsson,
framkvæmdastj óri
Hefðbundinni sauðfjárslátrun
er lokið á þessu hausti hjá Slát-
urhúsi KEA á Akureyri. Fleiri
dilkum var slátrað í ár en í
fyrra.
Að sögn Óla Valdimarssonar,
sláturhússtjóra og framkvæmda-
stjóra Kjötiðnaðarstöðvar KEA,
var 37.060 dilkum slátrað í ár,
sem er aukning frá árinu áður.
Norðurland:
Sumarið
var gott
- sagði Trausti Jónsson,
veðurfræðingur
„Ekkert sérstakt kom fram í
veöurmælingum á Norðurlandi
í sumar. Sumarið var gott sem
undangengin ár og heyfengur
bænda ineð því mesta, svo
eitthvað sé tiltekið,“ sagði
Trausti Jónsson, veðurfræð-
ingur á Veðurstofu íslands.
Að sögn Trausta hefur hann
ekki lagt saman niðurstöður
mælinga enda gefa þær ekki
tilefni til slíks. Sumarið var ekki
afbrigðilegt á nokkurn hátt.
Heilt yfir var veðráttan góð.
Júnímánuður var kaldur lengst
af, sem oft vill verða.
„Norðlendingar fengu hita-
bylgju í júlí, en ágúst og sept-
einber voru ögn undir meðallagi
hvað hitastig áhrærir. Þannig
jafnast þetta allt út. Norðlend-
ingar hafa búið við hagstæð
veðurskilyrði undanfarin ár og
tölur yfir hitastig, úrkomu og
sólskin gefa ekki tilefni til yfiriýs-
inga. Engin met voru slegin,“
sagði Trausti Jónsson. ój
DAGUR
Akure\Ti
8 96-24222
Norðlenskt dagblað
Meðalvigt er 15,24 kíló, sem er á
svipuðum nótum og áður. Full-
orðnar ær voru 2325, sem er held-
ur færra en sláturloforð greindu
frá.
„Sláturtíðin gekk í alla staði
vel. Minna var verðfellt vegna
sláturgalla en oft áður. í ár voru
starfsmenn heldur færri og eftir-
vinna minni. Fólk kaupir minna
af slátri á þessu hausti og svo er
einnig um nýja kjötið. Hvað
veldur er erfitt að gera sér grein
fyrir. Trúlega þarf að hressa upp
á sölukerfið. Nú þegar aðalsauð-
fjárslátrun er lokið tekur við
slátrun á 4000 kindum vegna
samninga við Mexíco, en því
verki lýkur n.k. þriðjudag," sagði
Óli Valdimarsson. ój
hefur verið seld til Hjördísar hf. í
Keflavík.
Að sögn Péturs Sigurðssonar
hjá Sólrúnu hf. verður Sólrún
EA til að byrja með gerð út á
netaveiðar, en síðan á línu- og
rækjuveiðar.
Pétur segir að fyrirtækið hafi
keypt helmingi stærra skip fyrst
og fremst af hagkvæmnisástæð-
um. Reynslan hafi sýnt að fiskinn
þarf að stærstum hluta að sækja á
fjarlæg mið og gamla Særún hafi
ekki reynst hagkvæm í löngum
stímum vegna m.a. fremur hás
olíukostnaðar.
Sólrún EA-351 var smíðuð í
Noregi árið 1960. Hún var lengd
árið 1977 og yfirbyggð árið 1985.
Skipstjóri verður Ólafur Sig-
urðsson á Litla-Árskógssandi.
óþh
fyrirliggj andi drögum í júlí sl. Til
dæmis séu Smjörvi, Létt og lag-
gott og efni til ísgerðar ekki inn í
samningnum. „Hins vegar er
þarna inni smjörlíki sem inni-
heldur á milli 10 og 15 prósent
mjólkurfitu. Maður veit út af fyr-
ir sig ekki hvað það þýðir, en hins
vegar hefur þessi vara ekki verið
á boðstólum hér,“ sagði Hákon.
Þá kveður samningurinn á urn
fækkun blómategunda sem hing-
að má flytja inn og innflutnings-
tímabilið stytt. Það verður frá 1.
desember til 30. apríl. Einnig
hefur tíminn, sem flytja má inn
paprikur, gúrkur og tómata, ver-
ið styttur og verður samkvæmt
samningnum frá 1. nóvember til
15. mars.
„Stéttarsambandið gerði á sín-
um tíma athugasemdir við
ákvæði um rétt útlendinga til að
kaupa land hér á landi. Það virð-
ist vera ákvæði inn í samningnum
sem virðir ákvæði laga um for-
kaupsrétt sveitarfélaga og ríkis-
ins. En okkur virðist þurfa að
styrkja þau ákvæði.
Almennt má segja að þau atriði
sem Stéttarsambandið gerði
athugasemdir við hafí verið færð
til betri vegar. Annars er erfitt að
dæma um samninginn í heild.
Það gerir auðvitað ekkert annað
en reynslan." óþh
Skotveiðideilan
á Öxnadalsheiði:
Ríkis-
saksóknarí vísaði
málinu frá
Kæran á hendur fjórum
skotveiðimönnum frá Akur-
eyri vegna rjúpnaveiða á
Oxnadalsheiði sl. haust er
nú úr sögunni. Mál þetta var
sent ríkissaksóknara fyrir
skömmu en þá var lokið
skýrslutöku af öllum máls-
aðilum. Ríkissaksóknari
hefur nú tilkynnt málsaðil-
um að málið verði látið nið-
urfalla.
í byrjun rjúpnavertíðar í
fyrra gerðu aðilar í Skagafirði
samning við Akrahrepp um
skipulag og sölu rjúpnaveiði-
leyfa á Öxnadalsheiði. Skot-
veiðimenn frá Akureyri neit-
uðu að viðurkenna rétt til slíks
samnings og ákváðu að láta
reyna á málið. Þeir voru kærð-
ir á þeim grundvelli að Akra-
hreppur eigi afsöl fyrir jörðun-
um Bakkaseli og Gili í Öxna-
dalshreppi sem og Silfrastaða-
afrétti. Ríkissaksóknari segir í
bréfi sínu að á grundvelli þess-
ara afsala og laga um fugla-
veiðar og fuglafriðun mæli
hann ekki fyrir um frekari
aðgerðir í málinu. JÓH
Akureyri:
Holræsamál tekin til endurskoðunar
- norskir tæknimenn annast verkið
Nýverið var haldinn fundur
umhverfísnefndar Akureyrar í
Eyrarlandsstofu. Sorplosun og
holræsamál voru m.a. á
dagskrá. Til fundarins voru
mættir verkfræðingarnir Stef-
án Stefánsson og Guðmundur
Guðlaugsson, sem gerðu
nefndarmönnum grein fyrir
stöðu mála á Akureyri.
Að sögn Guðmundar Guð-
laugssonar, yfirverkfræðings hjá
Akureyrarbæ, er unnið að hönn-
un fráveitukerfis, þar sem miðað
er að grófhreinsun skólps og að
koma því út í Eyjafjörð á heppi-
legum stað norðan Oddeyrar-
tanga. Þessa vinnu annast norskir
tæknimenn, sem eru hinir sömu
og voru ráðgefandi fvrir Reykja-
víkurborg á sínum tíma.
„Fyrst og fremst er litið til stað-
setningar þessarar stöðvar á
Akureyri öðru hvoru megin við
ós Glerár. Ekki er hægt að til-
greina hvenær framkvæmdir
hefjast, en frumhugmyndir
norsku tæknimannanna munu
liggja fyrir í byrjun næsta árs,“
sagði Guðmundur Guðlaugsson,
yfirverkfræðingur Akureyrarbæj-
ar. ój
Rokkbondið
leikur fyrir gesfi til kl.
00.00
FríH inn til kl. 24.00
Kjallarinn
Guðmundur Rúnor
Lúðvíksson
leikur fyrir gesti föstudogs-
og lougardagskvöld
SJALLINN
Lougordogur
Stjörnukvöld í SjollQHum
Kvöldverður, skemmfun
og donsleikur kr. 3600
Fram koma:
Eyjólfur Kristjánsson
Jóhonnes Krístjánsson eftirhermo
Kognor Djornoson
Donsflokkur frá Donsstúdíói Alice
undir stjórn Nenette Melms
Kynnír: Djorni Hofþór Helgason
RÍÓ-tríó kemur
from kl. 01.00
Marseðill:
Koníaksbœrr sjóvarrérrasúpa
SvínahryggvööviTneö bakaðri
karröflu og kaperssósu
Isdúerr með ferskjum og rjóma
Grín og glens á breiðtjoldinu
Rokkbondið og Guðrún Gunnorsdóttir
íeiko fyrir donsi til kl. 00.00
Happdrætti
/ vinning er tíu
þúsund króna
matarúttekt frá
Matvörumarkaðinum,
kokkur og þjónn
Vinnlngshafi má bjóða 4-6
gestum heim í mat og Sjallinn
sendir matreláslumelstara til
þín tll þess að elda matinn og
þjón til að bera hann fram
Húsið opnað kl. 19.00
Maturinn borinn fram
stundvíslega kl. 20.00
MATVÖRUMARKADURINN
✓y KAUPANGI__yy.
Doröapantanir í síma
22770
Forsala aðgöngumiöa i
Sjallanum föstudaginn
25. október milli kl.
17.00-19.00