Dagur - 25.10.1991, Page 10
10 - DAGUR - Föstudagur 25. október 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
[ kvöld, föstudag, kl. 20.10, er á dagskrá Stöðvar 2 bandaríski framhaldsmyndaflokkurinn,
Kænar konur. Þær eru fjórar hrífandi, kynþokkafullar, veraldarvanar og fágaðar með munn-
inn fyrir neðan nefið og skoðanir á bókstaflega öllum hlutum.
Sjónvarpið
Föstudagur 25. október
18.00 Paddington (2).
Teiknimyndaflokkur um
björninn Paddington.
18.30 Beykigróf (6).
(Byker Grove II).
Breskur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Hundalíf (6).
(The Doghouse.)
Kanadískur myndaflokkur í
léttum dúr.
19.30 Shelley (6).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.05 Er létt tónlist léttvæg?
Umræðuþáttur um stöðu
íslenskrar dægurtónlistar í
tilefni af íslenskum tónlistar-
degi. Fulltrúar tónlistar-
manna, alþingismanna og
útgefenda koma saman og
brjóta málin til mergjar og
söngvaramir Móeiður Júníus-
dóttir, Dam'el Ágúst
Haraldsson og Páll Óskar
Hjálmtýsson taka lagið.
21.45 Samherjar (8).
(Jake and the Fat Man).
22.40 Óperudraugurinn.
Fyrri hluti.
(The Phantom of the Opera).
Bresk/bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1989.
Handritið skrifaði Arthur
Kopit eftir skáldsögu
Gastons Leroux. Draugur,
sem leynist í Parísaróper-
unni, verður ástfanginn af
ungri og efnilegri söngkonu
en aðrir reyna að leggja
stein í götu hennar.
Aðalhlutverk: Burt
Lancaster, Charles Dance,
Teri Polo og Ian Richardson.
00.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 25. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Gosi.
17.55 Umhverfis jörðina.
18.20 Herra Maggú.
18.25 Á dagskrá.
18.40 Bylmingur.
19.19 19:19
20.10 Kænar konur.
(Designing Women)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap III)
21.30 Guð skóp konuna...#
(And God Created Woman.)
Rómantísk og gamansöm
mynd um unga stúlku,
Robin Shay, sem er tilbúin
að gera ýmislegt til að losna
úr fangelsi. Þar með talið að
giftast Billy McQuinn. Að
komast í hjónaband er ein
saga en önnur að venjast
því, enda um hagkvæmnis-
giftingu að ræða þar sem
ástin lýsir sér ekki í sótthita.
Billy ræður ekkert við þessa
óstýrlátu konu sem er, að
hans mati, óútreiknanlegur
ærslabelgur.
Aðalhlutverk: Rebecca
DeMornay, Vincent Spano,
Frank Langella og Donovan
Leitch.
Bönnuð börnum.
23.05 Illur grunur.#
(Suspicion)
Þetta er bresk endurgerð
samnefndrar myndar sem
meistari Hitchcock gerði árið
1941 með þeim Cary Grant
og Joan Fontain í aðalhlut-
verkum. í mynd kvöldsins
eru það Anthony Andrews
og Jane Curtin sem fara með
hlutverk elskendanna sem
giftast þrátt fyrir hörð mót-
mæli föður hennar. Þegar
hún kemst að því að hann
virðist ekki allur þar sem
hann er séður og að hann
virðist valdur að dauða vinar
þeirra fara að renna á hana
tvær grímur.
Aðalhlutverk: Anthony
Andrews, Jane Curtin og
Jonathan Lynn.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.40 Togstreita.
(Blood Relations)
Dr. Andreas er haldinn
mörgum ástríðum. Hann
gerir tilraunir í taugaupp-
skurði af sama eldmóði og
hann dansar framandi tangó
við fallega konu. Hann rækt-
ar tónlistarhæfileika sína af
sama brennandi áhuga og
hann sinnir fornmunum
sínum. Hann nýtur hvers
augnabliks af sínu ágæta lífi.
Aðalhlutverk: Jan Rubes,
Lydie Denier, Kevin Hicks og
Lynne Adams.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 25. október
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 „Ég man þá tíð“.
Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
09.45 Segðu mér sögu.
„Litli lávarðurinn" eftir
Francis Hudson Burnett.
Sigurþór Heimisson les (43).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið.
(Frá ísafirði).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
Djass um miðja öldina.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskipta-
mál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISUTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Út í loftið.
Rabb, gestir og tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Fleyg og ferðbúin" eftir
Charlottu Blay.
Bríet Héðinsdóttir les þýð-
ingu sína (16).
14.30 Út í loftið
- heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Sæluhús eða minninga-
banki.
Um Skíðaskálann í Hveradöl-
um.
Seinni þáttur.
Umsjón: Elísabet Jökuls-
dóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
Kristín Helgadóttir les
ævintýri og bamasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Á fömum vegi.
Norðurland með Kristjáni
Sigurjónssyni.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
17.45 Eldhúskrókurinn.
18.00 Fréttir.
18.03 Létt tónlist.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Grænlensk alþýðutón-
list.
Dagskrá um söngsögu
Grænlendinga, allt frá forn-
um trommusöng til samtím-
ans.
Umsjón: Jens Kr. Guð-
mundsson.
21.00 Af öðm fólki.
Þáttur Önnu Margrétar Sig-
urðardóttur.
21.30 Harmoníkuþáttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá
morgundagsins.
22.30 í rökkrinu:
Þáttur Guðbergs Bergsson-
ar.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Föstudagur 25. október
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson.
Fjölmiðlagagnrýni Ómars
Valdimarssonar og Fríðu
Proppé.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Bald-
ursdóttir, Katrín Baldurs-
dóttir, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
þjóðin hlustar á sjálfa sig.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 íslenska skífan: „Þagn-
að í hei" frá 1980 með Þey.
- Kvöldtónar.
22.07 Stungið af.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
- Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur.
03.30 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
- Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
07.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 25. október
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Föstudagur 25. október
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10. íþrótta-
fréttirkl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 13.
14.05 Snorri Sturluson.
Veðurfréttir kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Einar Öm Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2.
20.00 Heimir Jónasson.
00.00 Björn Þór Sigurðsson.
04.00 Arnar Albertsson.
Stjarnan
Föstudagur 25. október
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður H. Hlöðverss.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Magnús Magnússon.
22.00 Pálmi Guðmundsson.
03.00 Halldór Ásgrímsson.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 25. október
16.00-19.00 Axel Axelsson
tekur púlsinn á því sem er að
gerast um helgina. Axel hit-
ar upp með taktfastri tónlist
sem kemur öllum í gott
skap. Síminn 27711 er opinn
fyrir afmæliskveðjur og
óskalög. Þátturinn Reykjavík
síðdegis frá Bylgjunni kl.
17.00-18.30. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17.
# Ríkisstjórnin
rænir kirkjuna
Biskup íslands hafði mörg
orð um þá ráðstöfun fyrrver-
andi ríkisstjórnar á síðasta
ári að skerða skil ríkissjóðs á
kirkjugarðsgjaldi til kirkjunn-
ar. Biskupinn var að vonum
óhress með að missa spón úr
sfnum aski og ásakaði Ólaf
Ragnar Grímsson, þáverandi
fjármálaráðherra, um stuld á
réttmætum tekjum kirkjulífs á
íslandi. Þegar nýlega útkom-
ið fjárlagafrumvarp kom fyrir
sjónir almennings kom í Ijós
að ákvörðun fyrrverandi
fjármálaráðherra um ráðstöf-
un kirkjugarðsgjaldsins var
óbreytt. Ólafur Ragnar benti
á þetta í frægri ræðu á
Alþingi í umræðum að aflok-
inni stefnuræðu forsætisráð-
herra og sagði meðal annars
að biskupinn vissi nú ekki
sitt rjúkandi ráð. Nú sitja
flokksbræður hans í ríkis-
stjórn og hann lét þess getið
á nýafstöðnu kirkjuþingi að
þeim mun sárari væru von-
brigðin, því annars hefði ver-
ið vænst, þegar enn væri
höggvið f sama knérunn.
Biskup sagði einnig að það
sem fyrir ári hafi borið auð-
kenni þjófnaðar og verið kall-
aður stuldur, væri nákvæm-
lega sama f ár.
# Svartnætti í
skattalögunum
Guðmundur J. Guðmunds-
son, formaður Verkamanna-
sambands íslands, brást ekki
áheyrendum sínum er hann
setti þing sambandsins síð-
ast liðinn þriðjudag heldur
hélt orðþrungna ræðu eins
og honum einum er lagið.
Hann gagnrýndi meðal ann-
ars skattakerfið harðlega og
sagði í því sambandi. „í vor
var okkur sagt af öllum flokk-
um að skattleysismörk yrðu
hækkuð - ekkert hefur orðíð
úr efndum - en okkur er nú
sagt að kannski, eftir þrjú ár,
verði breyting á. Peir lofuði í
vor og sviku í haust, og eru
forviða á því að fólkið hristi
höfuðið, ef það er tortryggið
á að ef til vill eftir þrjú ár komi
lægri skattar.“ „Jakinn“
ræddi einnig um viðskipti
með tap fyrirtækja og sagði
að Grandi vildi nú ólmur
kaupa frystihúsið á Stokks-
eyri en ekki af þvf að Granda
væri ekki sama hvort frysti-
hús verið áfram rekið á
Stokkseyri. Nei heldur vegna
þess að Grandi fái kaupverð-
ið frádráttarbært til skatts
eða með öðrum orðum.
Grandi fái frystihúsið á
Stokkseyri fyrir ekki neitt.
Þarna væri svartnætti í
íslenskum skattalögum.