Dagur - 29.10.1991, Blaðsíða 6

Dagur - 29.10.1991, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 29. október 1991 SíBA þakrennur Varanleg lausn BUKKRÁS HF. Hjalteyrargötu 6, símar 27770,26524, fax 27737. ►RIDDS Norðurlandsmót í tví- menningi á Siglufirði: Reynir og Pétur fögnuðu sigri 1. 3. 4. FJÖLDI VINNINGSHAFA 648 6.337 upphæðAhvern VINNINGSHAFA 1.687.931,- 178.905,- 1.905,- 454,- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.578.782.- upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkulIna991002 Akureyringamir Reynir Helga- son og Pétur Guðjónsson báru sigur úr bítum á Norðurlands- mótinu í tvímenningi í bridds sem fram fór á Siglufirði fyrir skömmu. Reynir fagnaði einnig sigri á mótinu í fyrra en þá með Jóni Sverrissyni. Mjög góð þátttaka var í mót- inu að þessu sinni en alls mætti 34 pör til leiks. Spilaður var Mitchell, tvær 26 spila lotur. Mikla athygli vakti árangur bræðranna Birkis og Ingvars Jónssona, sem eru 11 og 12 ára en þeir höfnuðu í 16. sæti. Annars varð röð efstu para þessi: stig 1. Pétur Guðjónsson/ Reynir Helgason, Ak. 800 2. Anton Sigurbjörnsson/ Bogi Sigurbjörnsson, Sigluf. 793 3. Sigfús Steingrímsson/ Sigurður Hafliðason, Sigluf. 769 4. Anton Haraldsson/ Stefán Ragnarsson, Ak 758 5. Kristján Blöndal/ Viðar Jónsson, Sauðárkr. 751 6. Bjarni Brynjólfsson/ Jón Ö. Berndsen, Sauðárkr. 708 7. Ásgrímur Sigurbjörnsson/ Jón Sigurbjörnsson, Sigluf. 701 Bókhald/tölvuvinnsla Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga, svo sem fjár- hagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aðstoða einnig tímabundið við bókhald og tölvu- vinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort sem er til notkunar hjá fyrirtækjum, við félagsstarfsemi eða til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. 36. kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið dagana 1. og 2. nóvember nk., í Hótel Norðurljósi á Raufarhöfn. DAGSKRA Föstudagur 1. nóvember: Kl. 21.00 1. Setning þingsins. 2. Kosning starfsmanna þingsins. 3. Skýrsla stjórnar og reikningar. 4. Umræður um skýrslu og afgr. reikninga. 5. Ræður þingmanna. 6. Framlagning mála. 7. Umræður. Laugardagur 2. nóvember: Kl. 08.00 Morgunverður. Kl. 09-12 Nefndarstörf. Kl. 12-13 Matarhlé. Kl. 13-16 Afgreiðsla mála. Kl. 16-16.30 Kaffihlé. Kl. 16.30 Kosningar. Kl. 17.00 Ákvörðun um árgjald ti! K.F.N.E. Kl. 17.15 Önnurmál. Kl. 18.00 Þingslit Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðuriandskjördæmi eystra. 8. Haraldur Árnason/ Hinrik Aðalsteinsson, Sigluf. 9. Guðmundur Árnason/ Níels Friðbjarnarson, Sigluf. 10. Anna Hertervig/ Flóra Baldvinsdóttir, Sigluf. Keppnisstjórn og tölvuútreikn- ingar voru í höndum Páls H. 695 677 675 Jónssonar. KK Þrjú efstu pör á Norðurlandsmótinu í tvímenningi. F.v. Sigfús Steingrímsson og Sigurður Hafliðason sem höfnuðu í þriðja sæti, sigurvegararnir Reynir Helgason og Pétur Guðjónsson og Anton og Bogi Sigurbjörnssynir sem höfnuðu í öðru sæti. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi: Jöfii og spennandi keppni í báðum flokkwn - pörum í flokki yngri spilara íjölgaði um 13 á milli ára íslandsmót kvenna og yngri spilarara í tvímenningi í bridds var haldið í Sigtúni 9 í Reykja- vík um helgina. íslandsmeist- arar kvenna árið 1991 urðu þær Valgerður Kristjónsdóttir og Esther Jakobsdóttir með 149 stig en íslandsineistarar yngri spilara urðu þeir Kjartan Ásmundsson og Karl O. Garð- arsson með 256 stig. í kvennaflokki mættu 22 pör til leiks, sem er aukning um 3 pör frá síðasta ári. Aðeins önnur íslandsmeistaranna frá síðasta ári, Hjördís Eyþórsdóttir, mætti til leiks með nýjan mótspilara og barðist allt mótið við að halda titlinum en hafnaði í öðru sæti ásamt mótspilara sínum, Ljósbrá Baldursdóttur, með 132 stig. í þriðja sæti urðu þær Unnur Sveinsdóttir og Inga Lára Guð- mundsdóttir með 82 stig og í því fjórða Gunnþórunn Erlingsdóttir og Ingunn Bernburg með 71 stig. Keppnin var í barómeter formi, þar sem allir spila við alla og 4 spil á milla para. í flokki yngri spilara mættu 30 pör til leiks, sem er 13 para aukn- ing frá fyrra ári. Þar var einnig mjög spennandi keppni fram á síðasta spil en þeir Kjartan og Karl stóðu uppi sem sigurvegar- ar. 1 öðru sæti urðu þeir Matthías Þorvaldsson og Hrannar Erlings- son með 233 stig, í þriðja sæti Sveinn R. Eiríksson og Stein- grímur G. Pétursson með 223 stig og í fjórða sæti Skúli Skúlason og Stefán Stefánsson með 210 stig. Allir spilararnir í efstu sætunum í kvennaflokki og flokki yngri spil- ara, eru úr Reykjavík, nema þeir Skúli og Stefán sem eru Akureyr- ingar. Keppnin í flokki yngri spilara var einnig í barómeter formi en 3 spil á milli para. Mótið fór vel fram undir öryggri stjórn Agnars Jörgenssonar. Reiknimeistari var Ásgeir Ásbjörnsson. -KK Norðurland eystra og vestra: Bikarkeppni sveita fer að heíjast Bikarkeppni sveita í bridds verður spiluð á Norðurlandi eins og undanfarin ár og verð- ur ein umferð spiluð fyrir ára- mót. Sú sveit sem fyrr er nefnd þegar sveitir eru dregnar saman, á heimaleik og sér heimasveitin um spilastað og móttökur. Skráning sveita fer fram hjá Bridgefélag Sigluljarðar: Ásgrímur og Jón sigruðu á lyrsta móti vetrarins Vetrarstarf Bridgefélags Siglu- fjarðar hófst með aðalfundi félagsins um síðustu mánaða- mót. Þar var kjörinn ný stjórn og var Bogi Sigurbjörnsson kjörinn formaður. Á fundinum kom m.a. fram að vart hafa siglfirskir spilarar staðið sig betur í spilamennskunni en undanfarið ár. Fjárhagsleg staða félagsins er einnig góð en benda má á að mikil áhersla er lögð á að spilarar taki þátt í sem flestum mótum og er það föst regla að félagið borg- ar öll keppnisgjöld og tekur þátt í ferðakostnaði. Um miðjan október lauk tveggja kvölda tvímennings- keppni en í henni tóku þátt 20 pör. Mikil gleði ríkir á Siglufirði yfir frábærum árangri landsliðs- ins og ekki var laust við að sum- um spilurum finndist að þeir væru orðnir betri í íþróttinni eftir að heimsmeistaratitillinn kom til iandsins, þó ekki væri hægt að merkja það á skorinu hjá öllum. Röð efstu para í tvímennings- keppninni varð annars þessi: stig 1. Asgrímur Sigurbjörnsson/ Jón Sigurbjörnsson 212 2. -3. Baldvin Valtýsson/ Valtýr Jónasson 202 2.-3. Sigfús Steingrímsson/ Sigurður Hafliðason 202 4.-5. Björk Jónsdóttir/ Valþór Stefánsson 193 4.-5. Anton Sigurbjörnsson/ Bogi Sigurbjörnsson 193 Næsta keppni félagsins er Sig- urðarmótið, aðaltvímenningur félagsins, sem verður 4ra kvölda Barometer. Jóni Sigurbjörnssyni á Siglufirði í síma 71350, Helga Steinssyni, Syðri Bægisá í síma 26826, Óla Kristinssyni á Húsavík í síma 41314 og Frímanni Frímannssyni á Akureyri í síma 24222 á daginn og 21830 á kvöldin. Skráningargjald er óbreytt frá fyrra ári og verður kr. 4000,- á sveit. Það skal tekið skýrt fram að öllu spilafólki á Norðurlandi eystra og vestra er heimil þátt- taka. Skrá þarf sveitir fyrir 10. nóvember nk. Núverandi bikar- meistari Norðurlands er sveit íslandsbanka á Siglufirði, sem lagði sveit Grettis Frímannssonar í hörku úrslitaleik á Sauðárkróki í fyrra. Dregið verður í tvær fyrstu umferðirnar strax að lokinni skráningu sveita og skal fyrstu umferð vera lokið fyrir 1. jan. 1992 og annarri umferð fyrir 19. jan. 1992. Bridgefélag Akureyrar: Hyggst bjóða hópum upp á bríddsnámskeið Bridgefélag Akureyrar hcfur ákveöiö að gangast fyrir briddsnámskeiðum fyrir félagahópa, starfsmannafélög og jafnvel stærri heildarsam- tök, ef vilji er fyrir hendi. Hug- myndin er að félagsmenn í BÁ heimsæki hópana og kenni bridds, jafnt þeim sem eitt- hvað kunna fyrir sér og byrj- endum. Félagið hefur sett á laggirnar þrjá vinnuhópa, sem ætlað er að kenna á námskeiðunum. Þeim sem áhuga hafa á því að nýta sér þessa ókeypis þjónustu Bridge- félagsins, er bent á að hafa sam- band við Hauk Jónsson, formann félagsins í síma 25134 á kvöldin. Stjórn Bridgefélags Akureyrar er farin að huga að því að láta skrásetja sögu félagsins en árið 1994 eru 50 ár frá stofnun þess. Þeir sem hafa undir höndum upp- lýsingar um félagið eða eiga verð- launagripi sem þeir vildu koma til félagsins, eru beðnir að hafa sam- band við formanninn Hauk Jónsson. -KK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.