Dagur - 29.10.1991, Blaðsíða 14

Dagur - 29.10.1991, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 29. október 1991 Jafnréttisráð: Hlutur kvenna í opinberum neMum hefur aukist Árið 1986 tók Jafnréttisráð saman yfirlit sem sýndi fjölda og skiptingu kvenna og karla í nefndum hins opinbera árið 1985. Hlutur kvenna var þá rétt um 11%. Hefðbundin verkaskipting kynjanna var skýr, konurnar störfuðu í málaflokkum sem snéru að uppeldis- og félagsmálum, karlarnir sinntu atvinnu- og efnahagsmálum. Árið 1988 lágu fyrir sambærilegar upplýs- ingar fyrir árið 1987 og var þá gerð önnur sambærileg athug- un. Þá höfðu ekki orðið neinar breytingar - þvert á móti - hlutur kvenna var enn rétt um 11%. Jafnréttisráð hefur á ný tekið saman yfirlit yfir fjölda einstaklinga í opinberum nefndum og ráðum eins og hann var í aprfl 1990. Þar kem- ur fram að hlutur kvenna ernú orðinn 16,6%. Nefndum er skipt í tvo flokka, annars vegar nefndir, stjórnir og ráð sem eru kosnar beinni hlut- fallskosningu af Alþingi en þar var hlutur kvenna í apríl 1990 orðinn 15% en var 9% árið 1987 og hins vegar verkefnanefndir ráðuneyta en þar var hlutur kvenna 11% árið 1987 en var orðinn 17% vorið 1990. Verka- skiptingin er enn frekar hefð- bundin. Konurnar sinna heil- Arkitektafélag Islands: Röð fyrirlestra fyrir fagfólk og áhugamenn Arkitektafélag íslands mun í vetur standa að röð fyrirlestra fyrir fagfólk og áhugamenn á sviði hönnunar og byggingar- listar. Með þessu framtaki hyggst félagið efla faglega umræðu um þessi efni hér á landi, en sem kunnugt er, er ekki boðið upp á nám í bygg- ingarlist og tengdum hönnun- argreinum hér á landi. Stefnt er að því að halda átta fyrirlestra, einn í hverjum mán- uði á tímabilinu september-maí. Ætlunin er að helmingur fyrirles- aranna verði úr hópi innlendra fagmanna en hinn helmingurinn gestir frá öðrum löndum. Þegar hafa verið haldnir tveir fyrirlestr- ar og var húsfyllir. Dagskráin fram að jólum verð- ur sem hér segir: 21. nóvember kynna írsku arkitektarnir Sheila O’Donnel og John Tuomey verk sín. Þau starfa í Dublin, en hafa áður m.a. unnið á teiknistofu hins kunna breska arkitekts James Stirling. 12. desember flytur Þórarinn Þórarinsson arkitekt í Reykjavík fyrirlesturinn „Línur í landnámi Ingólfs“, um athuganir sínar á staðháttum og fyrirbærum frá fyrstu öldum íslandsbyggðar. Fyrirlestrarnir verða haldnir í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, og hefjast þeir kl. 20.00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, á meðan húsrúm leyfir. brigðis-, menningar- og félags- málunum en karlarnir efnahags- og atvinnumálum. Þó má benda á ánægjulega þróun sem hefur átt sér stað í fjármálaráðuneytinu og Hagsýslustofnun. Þar var hlutur kvenna aðeins 6% árið 1987 en er núna orðinn 16%. í sjávarútvegs- ráðuneytinu er hlutur kvenna í nefndum orðinn 6%, var enginn fyrir örfáum árum. Meðfylgjandi myndrit sýnir breytinguna á þessu tímabili í hverju ráðuneyti fyrir sig. Svo sem sjá má þar er það að- eins í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu sem konum hefur hlut- fallslega fækkað. Niðurstaða þessarar athugunar er að konur hafa aukið sinn hlut í nefndum og ráðum hins opinbera og er það ánægjulegt því það fel- ur í sér aukna möguleika kvenna til áhrifa. Lög um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla voru endurskoðuð og ný samþykkt síðastliðið vor. Þar var hert á ákvæðum 12. greinar og er nú tekið fram að það skuli minna á það ákvæði þegar óskað er til- nefningar í stjórnir, nefndir og ráð. Því væntir Jafnréttisráð enn betri niðurstöðu hvað varðar hlut kvenna á næstu árum,“ segir í frétt frá Jafnréttisráði um úttekt þessa. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Aðalstræti 14, norður hluti, efri hæð, Akureyri, þingl. eigandi Steinþór W. Birgisson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Steingrímur Eiríksson hdl. Álfabyggð 14, Akureyri, þingl. eig- andi Fríður Gunnarsdóttir, föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Bárugata 2, efri hæð, Akureyri, þingl. eigandi Þorsteinn J. Haralds- son o.fl., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Birkilundur 9, Akureyri, þingl. eig- andi Rósa Júlíusdóttir o.fl., föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Bugðusfða 1, Akureyri, þingl. eig- andi Sjálfsbjörg, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Helgi Sigurðsson hdl. og Trygginga- stofnun ríkisins. Dalsbraut 1, hluti S, norðurhluti og hluti H2-Z2, Akureyri, þingl. eigandi Álafoss, talinn eigandi Stefán Sig- urðsson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson hdl., innheimtu- maður ríkissjóðs, Iðnlánasjóður og Friðjón Örn Friðjónsson hdl. Böggvisbraut 25, Dalvík, þingl. eig- andi Jón S. Hreinsson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Eyrarbakki, Hjalteyri, Arnarnes- hreppi, þingl. eigandi Guðrún Stefánsdóttir, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Baldur Guðlaugsson hrl. Furuland, Árskógssandi, þingl. eig- andi Gylfi Baldvinsson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Garðar Briem hdl. Gránufélagsgata 33, Akureyri, þingl. eigandi Hákon Henrikssen o.fl., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Gústafsson hrl. og Ólafur Birgir Árnason hrl. Gröf III, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig- andi Guðbjörg M. Birgisdóttir o.fl., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Sigurmar K. Albertsson hdl., Hús- næðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Hafnarstræti 100, 2., 3. oa 4. hæð, Akureyri, þingl. eigandi Tstan hf., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Islandsbanki. Hafnarstræti 23, e.h. suðurendi, Akureyri, þingl. eigandi Ragnar Þór Björnsson o.fl., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Hafnarstræti 86 a, neðsta hæð Akureyri, þingl. eigandi Gylfi Garð- arsson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Skiptaráðandinn á Akureyri og Sig- ríður Thorlacius hdl.. Hafnarstræti 9, neðri hæð, hluti, Akureyri, þingl. eigandi Ólafur B. Guðmundsson o.fl., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Heiðarlundur 3 a, Akureyri, þingl. eigandi Magnús Ólason, föstudag- inn 1. nóvember 1991, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Hjarðarlundur 4, Akureyri, þingl. eigandi Halldór Ásgeirsson, föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Indriði Þorkelsson hdl., Húsnæðis- stofnun rfkisins og Gunnar Sólnes hrl. Hlfðarland, Árskógshreppi, þingl. eigandi Þorsteinn Marinósson, tal- inn eigandi Kathleen Jensen, föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Magnús H. Magnússon hdl. og Hróbjartur Jónatansson hrl. Jaðar, neðri hæð, Dalvík, þingl. eig- andi Hafdís Alfreðsdóttir, föstudag- inn 1. nóvember 1991, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Eggert B. Ólafsson hdl. Karlsbraut 17, Dalvík, þingl. eigandi Sverrir Sigurðsson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Kotárgerði 15, Akureyri, þingl. eig- andi Kristinn H. Þorleifsson, föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Melasíða 1, íb. 102, Akureyri, þingl. eigandi Gísley Hauksdóttir, föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Sigurmar K. Albertsson hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Melasíða 3 íb. 205, Akureyri, þingl. eigandi Stefán Þ. Árnason o.fl., föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Magnús H. Magnússon hdl. og Húsnæðisstofnun ríkisins. Melasíða 5 e, Akureyri, þingl. eig- andi Stjórn Verkamannabústaða, talinn eigandi Hera K. Óðinsdóttir, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Sigurmar K. Albertsson hdl. Múlasíða 5 g, Akureyri, þingl. eig- andi Stjórn Verkamannabústaða, talinn eigandi Hafþór Jörundsson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Richardshús, norður-hluti, Hjalteyri, þingl. eigandi Egill Bjarnason o.fl., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hrl., Gunnar Sólnes hrl. og Benedikt Ólafsson hdl. Sandskeið 10-12, Dalvík ásamt vél og tækjum sem tilh. rekstr., þingl. eigandi Hallgrímur Antonsson, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Hróbjartur Jóna- tansson hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Sandskeið 26 b, Dalvík, þingl. eig- andi Pólstjarna hf., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hrl. og Gunn- ar Sólnes hrl. Seljahlíð 7 a, Akureyri, þingl. eig- andi Bjarni Ingvason, föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er: Hreinn Pálsson hdl. Skarðshlíð 24 e, Akureyri, þingl. eigandi Torfi Sverrisson, föstudag- inn 1. nóvember 1991, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Sigurmar K. Albertsson hdl., Magnús H. Magn- ússon hdl. og innheimtumaður ríkis- sjóðs. Skálagerði 5, Akureyri, þingl. eig- andi Ragnar Haraldsson, föstudag- inn 1. nóvember 1991, kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Sigríður Thorlacius hdl. Skriðuland, Arnarneshreppi, þingl. eigandi Kristján Guðmundsson o.fl., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun rfkisins og Gunn- ar Sólnes hrl. Strandgata 31, Akureyri, þingl. eig- andi Útgáfufélag Dags - Dagsprent hf., föstudaginn 1. nóvember 1991, kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Tjarnir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig- andi Hörður Gunnarsson, föstudag- inn 1. nóvember 1991, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Sig- ríður Thorlacius hdl. Tjarnarlundur 3 b, Akureyri, þingl. eigandi Rakel Bragadóttir, föstu- daginn 1. nóvember 1991, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Logi Egilsson hdl., Húsnæðisstofn- un rlkisins, Gunnar Sólnes hrl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.