Dagur


Dagur - 06.11.1991, Qupperneq 9

Dagur - 06.11.1991, Qupperneq 9
Miðvikudagur 6. nóvember 1991 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 7. nóvember 18.00 Stundin okkar (2). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 Skytturnar snúa aftur (11). (The Return of Dogtanian.) Spánskur teiknimyndaflokk- ur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (52). (Bordertown.) Frönsk/kanadísk þáttaröð. 19.30 Litrík fjölskylda (12). (True Colors.) Bandarískur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.00 Fólkið í landinu. Tjarnarbóndinn. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Kristján Hjartarson áhugaleikara og bónda á Tjörn í Svarfaðardal. 21.25 Bergerac (1). Breskur sakamálamynda- flokkur um lögreglumanninn Jim Bergerac á eyjunni Jers- ey á Ermasundi. Aðalhlutverk: John Nettles. 22.20 Úr frændgarði. (Norden runt). í þættinum verður m.a. fjall- að um síldarhátíð á Siglu- firði, notkun fjórhjóla í Sví- þjóð og skrýtinn bíl í Þránd- heimi. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 8. nóvember 18.00 Paddington (4). Teiknimyndaflokkur um bangsann Paddington. 18.30 Beykigróf (8). (Byker Grove II.) Breskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Hundalíf (8). (The Doghouse.) Kanadískur myndaflokkur í léttum dúr. 19.30 Tíðarandinn (2). Þáttur um rokktónlist. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Derrick (1). Hér hefst ný syrpa um hinn geðprúða lögreglumann Stephan Derrick en eins og alþjóð veit er þýskum glæpa- mönnum hollast að hafa hægt um sig í lögsagnar- umdæmi hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 22.10Nýja línan. (Chic.) Þýskur tískuþáttur. 22.40 Hitabylgja. (Heatwave.) Áströlsk kvikmynd frá árinu 1983. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum og lýs- ir baráttu róttæklings gegn því að land sé selt til fyrir- tækis sem er þekkt fyrir að stunda vafasöm viðskipti. Aðalhlutverk: Judy Davis, Richard Moir og Chris Haywood. 00.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 9. nóvember 15.15 Evrópukeppnin í hand- knattleik. Bein útsending frá leik Vík- ings og Avidesa frá Spáni en landsliðsmaðurinn Geir Sveinsson leikur með spánska liðinu. Einnig verður fylgst með gangi mála í ensku knatt- spyrnunni og staða í leikjum birt jafnóðum. 17.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþrótta- menn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis. Boltahornið verður á sínum stað og úrslit dagsins verða birt klukkan 17.55. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múmínálfarnir (4). Finnskur teiknimyndaflokk- ur. 18.25 Kasper og vinir hans (29). (Casper & Friends.) Bandarískur teiknimynda- flokkur um vofukrílið Kasper. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Skollaeyjar. (Survivel - Devil’s Islands.) Bresk náttúrulífsmynd um fuglalíf á eyjum við strönd írlands. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Manstu gamla daga? 21.30 Fyrirmyndarfaðir (5). (The Cosby Show.) 21.55 Þjálfarinn. (Hoosiers.) Bandarísk bíómynd frá 1986. Myndin gerist í smábæ í Bandaríkjunum í byrjun sjötta áratugarins og segir frá körfuboltaþjálfara sem beitir óvenjulegum aðferð- um til þess að ná árangri með lið sitt. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Barbara Hershey og Dennis Hopper. 23.45 Síðasta bænin. (A Prayer For the Dying.) Bresk bíómynd frá 1987. Myndin fjallar um vígamann í IRA, írska lýðveldishern- um, sem ætlar að snúa baki við fortíð sinni og flýja land þegar hann verður fyrir því óláni að drepa saklaus skóla- börn. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Bob Hoskins, Alan Bates og Liam Neeson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 10. nóvember 13.20 Vetrarævintýri. (The Winter’s Tale.) Leikrit eftir William Shake- speare í sjónvarpsgerð BBC. 16.15 Einnota jörð? Sorp. Annar þáttur af þremur sem kvikmyndafélagið Útí hött - inní mynd hefur gert um við- horf fólks til umhverfisins og umgengni við náttúruna. 16.35 Nippon - Japan síðan 1945. Sjötti þáttur: Áratugur breytinga. Breskur heimildamynda- flokkur 1 átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. í þessum þætti er fjallað um iðnaðarveldið Japan en vegna þess hve auðlindir landsins eru takmarkaðar leggja Japanir áherslu á hátækniiðnað þar sem hug- vitið nýtist sem best. 17.35 í uppnámi (2). í þessum þætti verður fjallað um mannganginn, hvemig peð breytast í annan mann og hvernig drepið er með peðum. 17.50 Sunnudagshugvekja á kristniboðsdegi. Ragnar Gunnarsson kristni- boði flytur. 18.00 Stundin okkar (3). í þættinum verður m.a. ann- ar þáttur í framhaldsleikrit- inu um blaðburðardrenginn Hjálmar og sýnt frá sprangi barna í Vestmannaeyjum. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 Svona verða brúður til (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (11). 19.30 Fákar (13). 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Stjórnmálamenn horfa um öxl (1). Þáttaröð sem Sjónvarpið hefurlátið gera með viðtöl- um við nokkra af helstu stjórnmálamönnum aldar- innar. í þessum fyrsta þætti ræðir Magnús Bjarnfreðsson við Eystein Jónsson fyrrverandi ráðherra. 21.25 Ástir og alþjóðamál (10). (Le Mari de l’Ambassadeur.) Franskur myndaflokkur. 22.20 Ánægða konan. (La mujer de feliz.) Nýleg spánsk sjónvarps- mynd í léttum dúr. Aðalhlutverk: Antonio Banderas og Carmen Maura. 23.20 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér ljóð Páll Valsson bókmennta- fræðingur. 23.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 7. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 MeðAfa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. Kanadískur framhaldsþátt- ur. 21.00 Blátt áfram. Nýr íslenskur þáttur þar sem slegið er á létta strengi. Sagðar verða fréttir af frægu fólki, dagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum, í ferðahorninu verður kynnt stórborg og fenginn verður gestur í sjónvarpssal sem þekkir borgina náið. Einnig verður kannað það helsta sem er á döfinni í þjóðfélagi hraða og spennu. Þátturinn er vikulega á dagskrá. Umsjón: Lárus Halldórsson og Elín Sveinsdóttir. 21.25 Óráðnar gátur. Robert Stack segir okkur frá dularfullum málum. 22.15 Raunir lögreglukonu# (Beverly Hills Crowgirl Blues). Aðalhlutverk: James Brolin, Lisa Hartman og David Hemmings. Bönnuð börnum. 23.50 Ástarfjötrar. (Captive Hearts). Aðalhlutverk: Noriyuki (Pat) Morita, Chris Makepeace og Mari Sato. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 8. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Sannir draugabanar. 18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III) 21.25 Hafnaboltahetjurnar.#. (Major League). Bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Tom Ber- enger, Charlie Sheen, Cor- bin Bersén og Wesley Snipes. 23.10 Leynilögga í Holly- wood.# (Hollywood Detective). Það er enginn annar en Telly Savalas sem er hér í hlut- verki sjónvarpsstjörnu sem má muna sinn fífil fegri. Á árum áður lék hann snjallan einkaspæjara en nú á hann í mestu vandræðum með vasapeningana. Til að fleyta sér yfir mestu erfiðleikana og borga leiguna tekur hann að sér að leysa raunverulegt sakamál. Honum til aðstoðar eru vinkona hans, Miðviku- dagur, og handritshöfundur- inn að gömlu þáttunum. Þetta er létt og skemmtileg sakamálamynd í anda Kojak þáttanna og þá er bara kom- ast að því hvort Skallagrímur gamli skilur sleikjóinn eftir heima. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Helen Udy, George Coe og Joe Dallesandro. Bönnuð börnum. 00.35 Koss Kóngulóarkonunn- ar. Aðalhlutverk: William Hurt, Raul Julia og Sonia Braga. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Busavigslan. (Rush Week). Þetta er hrollvekja sem ger- ist í háskólabæ í Bandaríkj- unum. Önnin er að byrja og klíkurnar eru að taka inn nýja meðlimi og vígja þá. Þetta árið fer allt úr böndun- um þvi morðingi gengur laus. Þetta er hörkuspennandi mynd. Aðalhlutverk: Pamela Ludwig, Dean Hamilton, Roy Thinnes og Don Grant. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 9. nóvember 09.00 Með Afa. 10.30 Á skotskónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Lási lögga. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 11.50 Barnadraumar. Skemmtilegur og fræðandi þáttur fyrir börn á öllum aldri. 12.00 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World.) 12.50 í djörfum dansi. (Dirty Dancing). Aðalhlutverk: Patrick Swayze og Jennifer Grey. 14.30 Annarlegar raddir. (Strange Voices). Vönduð bandarísk sjón- . varpsmynd er segir frá ungri stúlku og baráttu hennar við sjúkdóminn geðklofa sem mætir ekki miklum skilningi í okkar þjóðfélagi. Aðalhlutverk: Nancy McKeon og Valerie Harper. 16.05 Heimsfrægar ástarsög- ur. (Legends in Love). Elizabeth Taylor, Diana prinsessa, Jacqueline Kennedy Onassis, Grace Kelly og Evita Peron. Fimm heimsfrægustu konur og ástarsambönd þeirra sem sum, þó ekki öll, hafa verið sannkallaður dans á rósum. Eða hvað? 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Á norðurslóðum. (Northern Exposure). 21.40 Af brotastað. (Scene of the Crime.) Bandarískur sakamálaþátt- ur. 22.30 Aftur til framtíðar II.# (Back to the Future, part 2). Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson. 00.10 39 þrep. (The 39 Steps). Bönnuð börnum. 01.35 Eleni. Spennandi mynd sem grein- ir frá fréttamanni 'l'ime Magazine sem fær sig flutt- an á skrifstofu tímaritsins í Aþenu í Grikklandi. Þar ætl- ar hann, ásamt því að vinna, ^.ð reyna að komast að sann- leikanum um aftöku móður sinnar í seinni heimsstyrj- öldinni. Myndin er byggð á bók eftir Nicholas Cage. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Linda Hunt, Oliver Cotton og Ronald Pickup. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 10. nóvember 09.00 Túlli. 09.05 Snorkarnir. 09.15 Fúsi fjörkálfur. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 PéturPan. 10.10 Ævi^týraheimur NINTENDO. 10.35 Ævintýrin í Eikarstræti. (Oak Street Chronicles) 10.50 Blaðasnáparnir. (Press Gang) 11.20 Geimriddarar. 11.45 Trýni og Gosi. 12.00 Popp og kók 12.30 Forsmáöar eiginkonur. (Throwaway Wifes). 14.05 Á rangri hillu. (Desert Rats). Hér segir frá uppreisnar- gjörnum bæjarbúa sem er gerður að lögreglustjóra eft- ir að hann kemur óvart í veg fyrir bankarán. Aðalhlutverk: Scott Plank, Dietrich Bader og Mark Thomas Miller. 15.15 NBA-körfuboltinn. 16.25 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum mánudegi. 16.45 Þrælastríðið. (The Civil War - Most Hall- owed Ground). Forsetakosningarnar gætu skipt sköpum í stríðinu. Almenningsálitið hefur að vissu leyti snúist gegn stríð- inu, vegna þess að hvorki gengur né rekur hjá Sher- man og Grant. Búgarður Lee, hershöfðingja Sunn- anmanna, er gerður að sjúkrahúsi fyrir Norður- ríkjahermenn og landið að hinum fræga Arlington kirkjugarði, þar sem hetjur stríðsins eru grafnar. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes Australian). 18.50 Skjaldbökurnar. 19.19 19:19. 20.00 Elvis rokkari. 20.25 Hercuie Poirot. 21.20 Halelúja!# (Glory! Glory!). Fyrri hluti framhaldsmyndar þar sem gerð er aðför að óprúttnum gróðaöflum sem misnota sér trú almennings með því að nota fjölmiðla í þeim tilgangi að koma boð- skapnum til skila. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.45 Flóttinn úr fangabúðun- um. (Cowra Breakout) Framhaldsmyndaflokkur byggður á sönnum atburð- um. 23.40 Skrúðgangan. (The Parade). Matt Kirby snýr heim eftir að hafa verið í fangelsi í sjö ár fyrir glæp sem hann ekki framdi. Þegar hann kemur heim er sundrung innan fjöl- skyldunnar. Ekki nóg með það heldur á hann erfitt með að fóta sig á ný í samfélagi sem vill lítið með hann hafa. Aðalhlutverk: Michael Learned, Frederick Forrest, Rosanna Arquette og Ger- aldine Page. 01.15 Dagskrárlok. Verslun til sölu Okkur hefur verið falið að annast sölu á hverfisversl- un. Fyrirtækið er í fullum rekstri og er til afhendingar eftir samkomulagi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. FASTÐGNA& ffj SKIPASALA 3KT NORÐURLANDS íl Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 11500 Opið virka daga kl. 14.00-18.30 á öðrum tímum eftir samkomulagi Sölustjóri: Pétur Jósefsson Heimasimi 24485 Lögmaður: Benedikt Ólafsson hdl. Bókhald/tölvuvinnsla Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga, svo sem fjár- hagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aðstoða einnig tímabundið við bókhald og tölvu- vinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort sem er til notkunar hjá fyrirtækjum, við félagsstarfsemi eða til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. Ný þjónusta! Sendibílastöðin sf. vekur athygli á nýrri þjónustu. Höfum lyftubíla, skutlubíla og allar stærðir og gerðir bíla þar á milli. Sendibílastöðin sf., Akureyri, Tryggvabraut 1, símar 22133 og 22134. Sölufólk óskast Akureyri • Dalvík • Ólafsfjörður • Húsavík * Hefur þú vilja til að vinna á kvöldin og um helgar? * Vilt þú ráða launum þínum sjálf(ur)? * Ertu jákvæður? * Ertu drífandi og hefurðu góðan stuðning að heiman? * Hefurðu bíl og síma? Þá ert það þú sem við leitum að í annað hvort fullt starf eða hlutastarf. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar í síma 11116 frá klukkan 9.00 til 16.30 miðvikudag til föstudag eða klukkan 19.00 til 20.00 sömu daga. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á Lyf- lækningadeild 1. Deildin er almenn bráðadeild með 23 rúm. Hjúkrunin er fjölþætt og krefjandi og gefur hjúkrun- arfræðingum tækifæri að nýta faglega hæfni sína til fulls. Ýmis verkefni eru í gangi, t.d. í tengslum við hjúkrunarskráningu, sjúklingafræðslu og fleira. Áhugi er fyrir aukinni einstaklingshæfðri hjúkrun og vegna þess m.a. er þörf á fleiri hjúkrunarfræðingum. Nánari upplýsingar gefa Þóra Sigurðardóttir deildar- stjóri og Sonja Sveinsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Innilegar þakkir og bestu kveðjur til allra sem glöddu mig með heimsóknum, göfum og árnaðaróskum á 85 ára afmæli mínu 25. október sl. Guð blessi ykkur öll. KRISTÍN SIGVALDADÓTTIR.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.