Dagur - 08.01.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 8. janúar 1992
Fyrir ca. 2 vikum tapaðist módel-
smíðuð næla úr silfri.
Hún er einskonar hús og efst á
henni er kopar.
Fundarlaun.
Uppl. í síma 21830, Harpa.
Notað innbú.
Tökum vel með farinn húsbúnað í
umboðssölu. Okkur vantar nú þegar
ýmislegt svo sem sófasett, horn-
sófa, hillusamstæður, sófaborð,
sjónvarpsskápa, sjónvörp, video,
afruglara, frystiskápa, frystikistur,
ísskápa, þvottavélar, fataskápa,
skrifborð, bókahillur og margt fl.
Sækjum, sendum.
Notað innbú, Hólabraut 11,
sími 23250.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga, svo sem fjárhagsbókhald,
launabókhald, VSK-uppgjör og fjár-
hagsáætlun.
Aðstoða einnig tímabundið við bók-
hald og tölvuvinnslu.
Tek líka að mér hönnun tölvuforrita.
hvort sem er til notkunar hjá fyrir-
tækjum, við félagsstarfsemi eða til
einkanota.
Rolf Hannén, sími 27721.
Ónotað upphlutssilfur (víravirki)
til sölu.
Einnig nýr leðurjakki nr. 12.
(Kvenna)
Upplýsingar i síma 22267.
Til sölu afruglari.
Selst ódýrt.
Á sama stað óskast keypt fóta-
nuddtæki.
Uppl. í síma 23688 eftir kl. 20.
Hef til sölu Tarket gólfdúk (nýr)
3x5.20 m.
Uppl. í síma 61453 og 61917.
íslenskir hvolpar!
Til sölu íslenskir hvolpar.
Upplýsingar í síma 96-52288.
Kýr til sölu!
Hjá Kjartani bónda Bjarnarsyni,
bjóðast nú þeim er hafa þor,
af gamal reyndu kosta kyni,
kvígur sem eiga að bera í vor.
Upplýsingar í síma 96-43507.
Gengið
Gengisskráning nr. 3
7. janúar 1992
Kaup Sala Tollg.
Dollari 55,380 55,540 55,770
Sterl.p. 104,197 104,499 104,432
Kan. dollari 48,441 48,581 48,109
Dönsk kr. 9,4112 9,4384 9,4326
Norskkr. 9,2927 9,3196 9,3183
Sænsk kr. 10,0272 10,0561 10,0441
Fi. mark 13,4695 13,5085 13,4386
Fr.franki 10,7144 10,7453 10,7565
Belg.franki 1,7767 1,7818 1,7841
Sv. franki 41,2130 41,3321 41,3111
Holl. gyllini 32,4762 32,5700 32,6236
Þýsktmark 36,5677 36,6734 36,7876
Ít.líra 0,04841 0,04855 0,04850
Aust. sch. 5,1963 5,2114 5,2219
Port. escudo 0,4190 0,4202 0,4131
Spá. peseti 0,5756 0,5772 0,5769
Jap.yen 0,45030 0,45160 0,44350
írsktpund 97,220 97,500 97,681
SDR 79,5949 79,8249 79,7533
ECU, evr.m. 74,4335 74,6485 74,5087
Til sölu tölva, Amstrad CPC 464
með litaskjá.
Fjöldi leikja fylgir.
Gott verð.
Upplýsingar í síma 96-43909.
íbúð til leigu!
Þriggja herbergja íbúð í Hrísalundi,
nýuppgerð, til leigu.
Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð leggist inn á skrifstofu Dags
fyrir 12. janúar n.k. merkt: H.H.H.
Skrifstofuhúsnæði til leigu i
Gránufélagsgötu 4, 2. hæð
(J.M.J.húsið).
Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson,
símar 24453 og 27630.
Iðnaðarhúsnæði til leigu!
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 100 fm.
Upplýsingar í síma 11172.
Til leigu 4ra herbergja íbúð frá og
með 15. janúar.
Uppl. í síma 31350 eða eftir kl. 4 í
dag og á morgun allan daginn.
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í
Lundarhverfi til leigu.
Laus nú þegar.
Uppl. í síma 25315 eftir kl. 19.
Til leigu einbýlishúsið Traðir
Svalbarðsströnd.
Upplýsingar í síma 96-25516 eða
91-25319.
2ja herbergja íbúð eða stúdió-
íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar ( síma 96-26229.
íbúð óskast.
Óskum eftir íbúð til leigu frá 1. feb.
Upplýsingar í sima 24706.
Par með eitt barn óskar eftir 3ja
herbergja íbúð á leigu.
Upplýsingar í síma 25125.
Óska eftir 4ra til 5 herbergja íbúð
til leigu.
Uppl. í síma 25563 eftir kl. 16.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjöihreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Snjómokstur!
Tek að mér snjómokstur á plönum
og heimkeyrslum.
Björn Einarsson.
Móasíðu 6 f, simi 25536.
Til sölu Lada Sport árg. 1987.
Ekin aðeins 34.500 km.
Brettakantar, sílsalistar, toppgrind,
grjótgrind (kengúrugrind), þokuljós
felld inn i grill og dráttarkúla.
Sumar og vetrardekk á felgum.
Lítur mjög vel út að innan, gott lakk.
Góður bíll.
Aðeins bein sala.
Uppl. í síma 26953 eftir kl. 17.
Til sölu:
Pajero, árg. '87, bensín, stuttur,
ekinn 105 þús. Lítur mjög vel út.
Sumar- og vetrardekk á felgum. Er í
toppstandi.
Lada Sport, árg. ’88. Ekin 39 þús.
5 gíra og fjöldi aukahluta. Sumar-
og vetrardekk á felgum.
Góð greiðslukjör. Skipti möguleg.
Sími 96-27822.
Til sölu Toyota Tercel, 4x4, rauð,
árgerð 1987.
Góður bíll.
Uppl. gefur Hákon Hákonarson í
síma 22881.
| ----------------------------------
Til sölu Pajero stuttur Turbo disil
’88, sjálfskiptur, ekinn 106 þús. km.
Vegmælir, vetrar/sumardekk,
útvarp/segulband, fjórir hátalarar.
Nánari upplýsingar veitir Pálmi
Stefánsson, vinnus. 21415, heimas.
23049.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun. veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrharnrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keöjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, s/mboði.
|
I
I
Leikfélae Akureyrar
söngleikur
eftir Valgeir Skagfjörð.
Fö. 10. jan. kl. 20.30
Lau. 11. jan. kl. 20.30
Su. 12. jan. kl. 20.30
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57
virka daga frá kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Lgikfélag
AKURGYRAR
sími 96-24073
Yamaha XT 350 árg. 1988 til sölu.
Hjól í toppstandi.
Ekið 16500 km.
Verð aðeins 180 þúsund krónur.
Upplýsingar í síma 62436.
Skólafólk athugið!
Sel ástkæran voffann minn gegn
sanngjörnu verði.
Á sama stað er íbúð m/húsbúnaði
til leigu. Ódýr.
Uppl. í síma 11453.
I.O.O.F.2 = 1731108Vi =
□ RÚN 5992187 - 1 ATKV.
I.O.G.T. Stúkan ísafold
fjallkonan nr. 1. Fundur
fimmtudaginn 9. þessa
mánaðar kl. 20.30 í fé-
lagsheimili templara.
Kaffi eftir fund.
Æt.
Takiö eftir
Glerárkirkja.
Fyrirbænaguðþjónusta í dag kl.
18.15.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
I Akureyrarkirkja.
■I Opið hús fyrir aldráða.
w v. Verið velkomin.
ÉSjálfsbjörg - spilavist.
Spilað verður í sam-
komusal Hlíðar, fimmtu-
daginn 9. janúar kl.
20.00. Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Nefndin.
_ H[/ÍTA5UtÍMUmtiJAI1 V/5KARÐ5HLÍÐ
Miðvikudag kl. 20.30, biblíulestur.
„Grundvöllurinn" 1 .Kor.3.10-14.
Allir cru hjartanlega velkomnir.
Arnaö heilla
Garðar Pálsson Hríseyjargötu 5,
Akureyri verður fímmtugur 10.
janúar. Hann tekur á móti gestum
kl. 19 í Alþýðuhúsinu, 4. hæð.
Skipagötu 14.
Athugið_______________________
IVlinningarspjöld Minningarsjóðs
Kvcnlélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaaf-
greiðslu F.S.A.
BORGARBÍÓ
Salur A
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Addams fjölskyldan
Kl. 11.00 Þrumugnýr
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Addams fjölskyldan
Kl. 11.00 Þrumugnýr
Salur B
Miðvikudagur
Kl. 9.05 Rakettumaðurinn
Kl. 11.05 Allt sem ég óska mér
Fimmtudagur
Kl. 9.05 Rakettumaðurinn
Kl. 11.05 í jólagjöf
r r
BORGARBIO
© 23500
ÞURRKUBLÖDIN VERÐA
AÐ VERA ÖSKEMMD
og þau þarf aö hreinsa reglulega.
Slítin þurrkublöö margfalda áhættu
i umferöinni.
Leiðrétting
í umsögn Dags í gær um karaoke-
söngvakeppnina í Sjallanum sl.
laugardag, var farið rangt með
föðurnafn eins keppandans. Söng-
konan Sigrún var sögö Stein-
grímsdóttir en það er ekki rétt.
Sigrún er Steinarsdóttir og leið-
réttist það hér með, um leið og
hlutaðeigandi eru beðnir velvirð-
ingar á þessum mistökum.