Dagur - 08.01.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 08.01.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. janúar 1992 - DAGUR - 11 ÍÞRÓTTIR Jón Haukur Brynjólfsson Uppskeruhátíð Magna: Birgir Már íþróttamaður ársins Knattspyrna: Bjarki í Tindastól Uppskeruhátíð íþróttafélags- ins Magna á Grenivík var hald- in fyrir skömmu. Þar voru veitt verðlaun fyrir árangur í keppni á vegum félagsins í borðtennis, frjálsum íþróttum og knatt- spyrnu, auk þess sem „íþrótta- maður Magna 1991“, var útncfndur. „íþróttmaður Magna 1991“ var kjörinn Birgir Már Birgisson og var hann einnig valinn besti knattspyrnumaðurinn í flokki 12 ára og yngri. Markakóngur í Knattspyrna: Sigríður úr KAÍKR Á fundi stjórnar KSÍ á laugar- dag voru samþykkt félagsskipti nokkurra knattspyrnumanna. Pétur Jónsson fékk skipti úr ÍR í Leiftur, Nói Björnsson úr Þór í Magna, Donald Þór Kelley úr UMSE-b í SM og Sigríður Páls- dóttir úr KA í KR. Af öðrum félagsskiptum í meistaraflokki má nefna að Valsmenn fengu liðsstyrk, Hörð Magnússon úr ÍK, Salih Porca úr Selfossi og Sævar Gylfason úr Sindra. Hins vegar skipti Magni Blöndal Pét- ursson úr Val í Ægi. I yngri flokkunum skipti Hreinn Hringsson úr KA í Magna. flokki 12 ára og yngri varð hins vegar Ingi Hrannar Heiinisson. Borðtennismaður ársins var valinn Margrét Ósk Hermanns- dóttir en bróðir hennar, Her- mann Daði Hermannsson, var íslandsmótið í innanhússknatt- spyrnu hefst um næstu helgi en mótið fer fram í Laugardals- höllinni og íþróttahúsi Fjöl- brautarskólans í Breiðholti. Um næstu helgi verður leikið í 3. og 4. deild en keppni í 1. og valinn frjálsíþróttamaður ársins. Besti leikmaður meistara- flokks karla í knattspyrnu var valinn Ólafur Þorbergsson og var hann jafnframt markakóngur meistaraflokks. -KK 2. deild fer fram um aðra helgi. f 3. deild eru fjórir riðlar og eru þeir þannig skipaðir að í A- riðli eru KS, Kormákur, Magni og Fjölnir, í B-riðli Skallagrímur, TBR, Tindastóll og Reynir S., í C-riðli Árrnann, Dalvík, Hafnir og Höttur og í D-riðli Bolungar- Knattspyrnuliði Tindastóls á Sauðárkróki barst enn liðs- styrkur um helgina. KR-ing- urinn Bjarki Pétursson ákvað þá að leika með liðinu í sum- ar og einnig hafa Tryggvi Tryggvason og Lýður Skarp- héðinsson ákveðið að skipta í Tindastól. Bjarki er bróðir Péturs Pét- urssonar og hefur leikið í 1. deild með ÍA og KR. Tryggvi er bróðir Guðbjörns Tryggvasonar og hefur leikið með IA í 1. og 2. deild en Lýður hefur leikið með Haukum og Einherja. Tinda- stóll hefur því fengið sex nýja menn frá síðasta tímabili. þessa þrjá auk Péturs Péturssonar, Guðbjörns Tryggvasonar og Sverris Sverrissonar. Þá er hugsanlegt að Bjarni Gaukur vík,SnæfeIl, Umf. Valurog SM. 4. deildin skiptist upp í sex riðla og þar eiga Neistamenn frá Hofsósi sæti í A-riðli ásamt Leiftra, Leikni F. og Hugin Fell- um og Þryntur frá Sauðárkróki er í D-riðli með Létti, Ösp og Aftureldingu. 4. deildin verður Bjarki Pétursson. Sigurðsson, Hvöt, leiki einnig með liðinu. leikin á föstudag og laugardag en 3. deildin á sunnudag. Fjölmörg norðlensk lið verða síðan í sviðsljósinu um aðra helgi. KA á sæti í 1. deild og í 2. deild eru Þór, HSÞ-b, Einherji, Hvöt, Leiftur og Reynir Árskógsströnd. Fimin félagsmenn í Magna sem fengu viðurkenningu á uppskeruhátíð félags- ins. F.v. Hermann Daði Hermannsson, Ólafur Þorbergsson, Birgir Már Birgisson íþróttamaður ársins, Margrét Osk Hermannsdóttir og Ingi Hrann- ar Heimisson. Knattspyrna: íslandsmótið innanhúss hefst um helgina Frjálsar íþróttir: Eitt íslandsmet á Jólamóti UMSE Jólamót UMSE í frjálsum íþróttum innanhúss var haldið í íþróttahöllinni á Akureyri 27. desember sl. Tæplega 200 keppendur tóku þátt í mótinu en skráningar voru alls um 400. Svarfdælir sigruðu með yfirburðum í keppni félag- anna, hlutu alls 265 stig. Eitt íslandsmet var sett á mótinu, Þorleifur Árnason stökk 7,38 m í þrístökki í piltaflokki og er það glæsilegur árangur því Þorleifur er einnig keppandi í strákaflokki. Stigahæstu einstaklingar urðu: Kolbrún Kristjánsdóttir hjá hnát- um fyrir 400 m hlaup, Gylfi Jóns- son hjá hnokkum fyrir 400 m hlaup, Sigurlaug Níelsdóttir hjá stelpum fyrir 40 m hlaup, Benja- mín Davíðsson hjá strákum fyrir 600 m hlaup, Eva Bragadóttir hjá telpum fyrir langstökk, Heiðmar Felixson hjá piltum fyrir 40 m hlaup, Maríanna Hansen hjá meyjum fyrir kúluvarp, Stefán Gunnlaugsson hjá sveinum fyrir 40 m hlaup, Snjólaug Vilhelms- dóttir hjá stúlkum fyrir 40 m hlaup, Hreinn Hringsson hjá drengjum fyrir hástökk, Þóra Einarsdóttir hjá konum fyrir kúluvarp og Hreinn Karlsson hjá körlum fyrir kúluvarp. Úrslit urðu þessi: HNÁTUR 400 m hlaup 1. Kolbrún Kristjánsdóttir, Svarfd. 88,3 2. Hildur Hjartardóttir, Framtíð 88,6 3. Sigrún Davíðsdóttir, Svarfd. 93,0 Langstökk 1. Kolbrún Kristjánsdóttir, Svarfd. 1,94 2. Tinna Smáradóttir, Svarfd. 1,86 3. Linda R. Magnúsdóttir, Svarfd. 1,79 40 in hlaup 1. Hildur Hjartardóttir, Framtíð 6,6 2. Kolbrún Kristjánsdóttir, Svarfd. 6,7 3. Guðrún Guðmundsdóttir, SM 7,0 HNOKKAR 400 m hlaup 1. Gylfi Jónsson, Svarfd. 92,0 2. Fjölnir Finnbogason, Svarfd. 93,1 3. Kristján Friðriksson, Æskan 93,8 Langstökk 1. Kristján Friðriksson, Æskan 1,90 2. Gylfi Jónsson, Svarfd. 1,86 3. Egill Ólafsson, Framtíð 1,80 40 m hlaup 1. Gylfi Jónsson, Svarfd. 6,6 2. Jóhann Heiðarsson, Reynir 7,0 3. Fjölnir Finnbogason, Svarfd. 7,1 STELPUR 40 m hlaup 1. Sigurlaug Níelsdóttir, Framtíð 6,1 2. Gunnhildur Helgadóttir, Æskan 6,3 3. Margrét Bjarnadóttir, Framtíð 6,3 Hástökk 1. Sigurlaug Níelsdóttir, Framtíð 1,20 2. Margrét Bjarnadóttir, Framtíð 1,10 3. Gunnhildur Júlíusdóttir, Svarfd. 1,10 Langstökk 1. Margrét Bjarnadóttir, Framtíð 2,18 2. Sigurlaug Níelsdóttir, Framtíð 2,07 3. Sunna Bragadóttir, Svarfd. 2,05 Kúluvarp 1. Sunna Bragadóttir, Svarfd. 7,10 2. Margrét Bjarnadóttir, Framtíð 6,67 3. Erla Ösp Heiðarsdóttir, Svarfd. 6,13 600 m hlaup 1. Berglind Gunnarsd., Svarfd. 2.07,8 2. Sigurlaug Níelsdóttir, Framtíð 2.11,0 3. Sandra Sigmundsdóttir, SM 2.16,6 STRÁKAR 40 m hlaup 1. Þorleifur Árnason, Svarfd. 5,9 2. Benjamín Davíðsson, Vorb. 6,0 3. Hjálmar Gunnarsson, Vorb. 6,1 600 m hlaup 1. Benjamín Davíðsson, Vorb. 1.58,3 2. Árni Jóhannesson, Svarfd. 2.13,0 3. Sveinn B. Sveinsson, Reynir 2.18,0 Langstökk 1. Þorleifur Árnason, Svarfd. 2,52 2. Benjamín Davíðsson, Vorb. 2,27 3. Hjálmar Gunnarsson, Vorb. 2,13 Hástökk 1. Benjamín Davíðsson, Vorb. 1,45 2. Þorleifur Árnason, Svarfd. 1,40 3. Helgi Jóhannsson, Æskan 1,40 Kúluvarp 1. Þorleifur Árnason, Svarfd. 9,94 2. Benjamín Davíðsson, Vorb. 9,44 3. Hjálmar Gunnarsson, Vorb. 8,53 TELPUR Langstökk 1. Eva Bragadóttir, Svarfd. 2,22 2. Sandra D. Pálsdóttir, Framtíð 2,13 3. Vala B. Harðardóttir, Vorb. 2,02 Þrístökk 1. Edda Örnólfsdóttir, Vorb. 6,36 2. Sandra B. Pálsdóttir, Framtíð 6,13 3. Eva Bragadóttir, Svarfd. 6,11 Hástökk 1. Heiðdís Þorsteinsdóttir, Svarfd. 1,25 2. Sandra D. Pálsdóttir, Framtíð 1,25 Gest: Gunnur Ýr Stefánsd., Árr. 1,15 Kúluvarp 1. Eva Bragadóttir, Svarfd. 7,48 2. Edda Örnólfsdóttir, Vorb. 6.40 3. Heiðdís Þorsteinsdóttir, Svarfd. 6,24 40 m hlaup 1. Eva Bragadóttir, Svarfd. 6,3 2. Elsa Ösp Þorvaldsdóttir, Framtíð 6,5 3. Edda Örnólfsdóttir, Vorb. 6,6 800 m hlaup 1. Eva Bragadóttir, Svarfd. 3.08,1 2. Gunnhildur Júlíusd., Svarfd. 3.09,6 3. Sandra D. Pálsdóttir, Framtíð 3.11,9 PILTAR Þrístökk 1. Þorleifur Árnason, Svarfd. 7,38 2. Heiðmar Felixson, Reynir 7,31 3. Anton Ingvason, Svarfd. 6,80 40 m hlaup 1. Heiðmar Felixson, Reynir 5,9 2. Anton Ingvason, Svarfd. 6,0 3. Daníel Jóhannsson, Þ.Sv. 6,0 Kúluvarp 1. Heiðmar Felixson, Reynir 10,68 2. Daníel Jóhannsson, Þ.Sv. 9,31 3. Róbert Þorvaldsson, Svarfd. 8,65 Hástökk 1. Heiðmar Felixson, Reynir 1,45 2. Jón Halldórsson, Svarfd. 1,40 3. Sveinn Torfason, Svarfd. 1,35 Langstökk 1. Heiðmar Felixson, Reynir 2,54 2. Anton Ingvason, Svarfd. 2,44 3. Benedikt Sigmundsson, Vorb. 2,36 800 in hlaup 1. Anton Ingvason, Svarfd. 2.40,3 2. Róbert Þorvaldsson, Svarfd. 2.43,6 3. Daníel Jóhannsson, Þ.Sv. 2.46,7 MEYJAR 40 m hlaup 1. Linda Sveinsdóttir, Reynir 6,1 2. Maríanna Hansen, Æskan 6,2 3. Lilja Rögnvaldsdóttir, Svarfd. 6,2 Kúluvarp 1. Maríanna Hansen, Æskan 6,98 2. Sigurlaug Hauksdóttir, Svarfd. 6,69 Þrístökk 1. Linda Sveinsdóttir, Reynir 6,43 2. Maríanna Hansen, Æskan 6,32 3. Sigurlaug Hauksdóttir, Svarfd. 6,31 Langstökk 1. Maríanna Hansen, Æskan 2,24 2. Linda Sveinsdóttir, Reynir 2,23 3. Sigurlaug Hauksdóttir, Svarfd. 2,22 Hástökk I. Maríanna Hanscn, Æskan 1,55 SVEINAR 40 m lilaup 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 5,3 2. Bjarmi Skarphéðinsson, Svarfd. 5,6 Kúluvarp 1. Bjarmi Skarphéðinsson, Svarfd. 9,30 2. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 9,15 3. Sigurður Sigurðsson, Þ.Sv. 8,42 Langstökk 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 3,07 2. Bjarmi Skarphéðinsson, Svarfd. 2,59 3. Sigurður Sigurðsson, Þ.Sv. 2,50 Þrístökk 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 8,72 2. Bjarmi Skarphéðinsson, Svarfd. 7,70 3. Sigurður Sigurðsson. Þ.Sv. 7,33 Hástökk 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 1,70 2. Bjarmi Skarphéðinsson, Svarfd. 1,65 3. Sigurður Sigurðsson, Þ.Sv. 1,40 800 m lilaup 1. Sigurður Sigurðsson, Þ.Sv. 2.33,7 STÚLKUR 40 m hlaup 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Svarfd. 5,7 Kúluvarp 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Svarfd. 8,56 Þrístökk 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Svarfd. 7,95 Langstökk 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Svarfd. 2,74 Hástökk 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Svarfd. 1,40 800 m hlaup 1. Sigríður Gunnarsdóttir, Árr. 3.00,5 DRENGIR Hástökk án atr. 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 1,50 2. Hreinn Hringsson, Æskan 1,40 Hástökk 1. Hreinn Hringsson, Æskan 1,65 Langstökk 1. Hreinn Hringsson, Æskan 2,84 Þrístökk 1. Hreinn Hringsson, Æskan 8,42 40 m hlaup 1. Hreinn Hringsson, Æskan 5,5 Kúluvarp 1. Hreinn Hringsson, Æskan 11,91 KONUR Kúluvarp 1. Þóra Einarsdóttir, Svarfd. 8,70 2. Sólveig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 8,30 3. Sigfríð Valdimarsdóttir, Reynir 8.21 Þristökk 1. Þóra Einarsdóttir, Svarfd. 7,49 2. Sólveig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 6,61 Langstökk 1. Þóra Einarsdóttir, Svarfd. 2,59 2. Sólvcig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 2,16 Hástökk án atr. 1. Þóra Einarsdóttir, Svarfd. 1,30 2. Sólveig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 1,00 Hástökk 1. Þóra Einarsdóttir, Svarfd. 1,65 2. Sólvcig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 1.45 40 m lilaup 1. Þóra Einarsdóttir, Svarfd. 6,1 50 m grindahlaup 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Svarfd. 8,2 2. Þóra Einarsdóttir, Svarfd. 8,3 800 m lilaup 1. Sólveig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 3.34,7 KARLAR Kúluvarp 1. Hreinn Karlsson, Æskan 12,63 2. Jón Sævar Þórðarson, Reynir 10,61 3. Pétur Friðriksson, Æskan 10,42 40 m hlaup 1. Magnús Þorgeirsson, Svarfd. 5,1 2. Hreinn Karlsson, Æskan 5,2 3. Pétur Friðriksson, Æskan 5,4 50 m grindahlaup 1. Hreinn Karlsson, Æskan 8,1 2. Hreinn Hringsson. Æskan 8,2 3. Valdimar Pálsson, Svarfd. 9,0 Þrístökk 1. Hreinn Karlsson, Æskan 8,59 2. Pétur Friðriksson, Æskan 8,21 3. Jón Sævar Þórðarson, Reynir 8,09 I.angstökk 1. Flosi Jónsson, Reynir 3,14 2. Hreinn Karlsson, Æskan 2,98 3. Atli Snorrason, Svarfd. 2,92 Hástökk án atr. 1. Atli Snorrason, Svarfd. 1,45 2. Pétur Friðriksson, Æskan 1,40 3. -4. Kristján Sigurðsson, Reynir 1,35 3.-4. Jón Sævar Þórðarson, Reynir 1,35 Hástökk 1. Magnús Þorgeirsson, Svarfd. 1,80 2. Jón Sævar Þórðarson, Reynir 1,70 3. Kristján Sigurðsson, Reynir 1,70 800 m hlaup 1. Valdimar Pálsson, Svarfd. 2.36,1 2. Gunnar Jónsson, Vorb. 3.04,8 Stig: 1. Svarfdælir 265 2. Æskan 98 3. Reynir 91 4. Framtíð 56 5. Vorboðinn 46 6. Þorst. Sv. 42 7. Árroðinn 6 8. SM 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.