Dagur


Dagur - 15.02.1992, Qupperneq 15

Dagur - 15.02.1992, Qupperneq 15
Laugardagur 15. febrúar 1992 - DAGUR - 15 Tek að mér þrif í heimahúsum. Upplýsingar í síma 26697. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrharnrar, höggborvélar, loffpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. □ HULD 59922177 iv/y 2. Gigtarféiagið á Norður- landi eystra. Opinn fundur á Hótel KEA þriðjudaginn 18. febrúar 1992 ki. 20.30. Fundarefni: Kynning á iðjuþjálfun gigtsjúkra sem hefst á Akureyri 6. mars 1992. Frosti Jóhannsson, erindreki, kynn- ir norræna gigtarárið. Kaffiveitingar á vægu verði. Allir velkomnir. Stjórnin. Húsavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarnefnd. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Ný framleiðsla, hornsófar fram- leiddir eftir máli. Símabekkir, sófar, legubekkir (sessulonar), stakir sófar, áklæði að eigin vali. Bólstrun Knúts Gunnarssonar, Fjölnisgötu 4 - Sími 96-26123. Möðruvailaprestakall: Guðsþjónusta verður í Bægisár- kirkju nk. sunnudag, 16. febrúar, og hefst kl. 14.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verð- ur n.k. sunnudag kl. 11.00. Öll börn velkom- in. Takið foreldra ykkar og vini með. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Sálmar 2-527-121-120-361. Þ.H. Æskulýðsfélagslfundur verður í Kapellunni sama dag kl. 17.00. Biblíulestur verður í Safnaðar- heimilinu mánudag kl. 20.30. Akureyrarkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. Guðþjónusta sunnudag kl. 14.00. Minnst verður 5 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Sr. Sigurður Guð- mundsson vígslubiskup predikar. Hólmfríður Benediktsdóttir syngur einsöng. Kirkjukaffi eftir athöfn. Fjölmennum í kirkjuna okkar. Allir hjartanlega velkomnir. Æskulýðsfundur sunnudag kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 r Ruby Gray miðill verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísa- lund sunnud. 16. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Hestafólk Léttisfélagar Árshátíð Léttis hefur verið ákveðin. Hún verður haldin í Fiðlaranum 4. hæð, föstudaginn 13. mars. Hljómsveitin Rokkbandið leikur fyrir dansi. Nánar auglýst síöar. Skemmtinefnd. LV J INNFLYTJENDUR Tökum að okkur gerð á tollskýrslum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Afgreiðslutími 9.00-11.00 og 13.00-16.30. Almenna Tollvörugeymslan h.f. Hjalteyrargötu 10, Akureyri, sími 21727. ÍÞRÓTTIR Haukur Brynjólfsson Blak: Æsispennandi hjá KA og Völsungi - en KA hafði betur - karlarnir í undanúrslit í bikarnum Hi/iTASUnttUHIRKJAtl ^tosm/ð Laugardaginn 15. feb. kl. 13.00 barnakirkja, öll börn velkomin, sama dag kl. 14.00 ársfundur Hvíta- sunnukirkjunnar, safnaðarmeðlimir hvattir til að mæta, sama dag kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk, ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sunnudaginn 16. feb. kl. 15.30 vakningarsamkoma, ræðumaður Vörður, samskot tekin til innan- landstrúboðs, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. tKFUM og KFUK, \ Sunnuhlíð. Sunnudagur 16. febrúar almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. i flE'1;’ 8E SJÓNARHÆÐ W HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 15. feb.: Barnafundur fyrir alla krakka kl. 13.30. Ung- lingafundur sama dag kl. 20. Sunnudagur 16. feb.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma í Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sunnud. 16. feb. kl. 11.00 Helgun- arsamkoma. Kl. 13.30 Sunnudagaskóli. Kl. 16.30 Bæn. Kl. 17.00 Fjölskyldusamkoma. Mánud. 17. feb. kl. 16.00 Heimila- samband. Kl. 19.30 Bæn. Kl. 20.00 Hjálparflokkur. Fimmtug er í dag 15. febrúar Þórey Ólafsdóttir, Skarðshlíð 21, Akur- eyri. Reynir Björgvinsson, Bringu, Eyjafjarðarsveit verður fimmtugur sunnudaginn 16. febrúar. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu eftir kl. 20 á afmælisdaginn. Kvennalið KA í blaki vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið iagði Völsung 3:2 í íslandsmótinu á Akureyri á nmmtudagskvöldið. Leikurinn var æsispennandi og urðu loka- tölurnar í síðustu hrinu 16:14 en Völsungar voru aðeins hárs- breidd frá sigrinum. Karlalið KA vann 3:1 sigur á Þrótti N. í bikarkeppninni og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Það voru miklar sveiflur í kvennaleiknum og liðin skiptust á að hafa undirtökin. KA byrjaði vel og komst í 4:0 en síðan náði Völsungur forystunni og vann 15:13. KA hafði yfir allan tímann í annarri hrinu og vann 15:7 og komst síðan í 14:3 í þeirri þriðju en þá skoruðu Völsungar 10 stig í röð og breyttu stöðunni í 14:13. KA skoraði þá síðasta stigið en Völsungur hafði yfir allan tímann í fjórðu hrinu og vann 15:9. Húsvíkingar voru síðan yfir frá byrjun í síðustu hrinu, komust í 13:8 og 14:12 og var ekki annað að sjá en sigurinn væri þeirra. En KA náði að skora fjögur síðustu stigin og tryggja sér sigurinn. „Þetta er rökrétt framhald af Víkingssigrinum um síðustu helgi. Liðið er farið að spila betur saman og leikmenn farnir að hafa meira sjálfstraust. Þetta var reyndar sveiflukennt hjá báðum liðum og við gerðum nokkur mistök en náðum að bæta fyrir þau. Það er nánast vonlaust að við komumst í úrslitakeppnina sem er synd því við ættum heima þar,“ sagði Halla Halldórsdóttir, fyrirliði KA. Það var ekki mikill meistara- bragur á leik íslands- og bikar- meistara KA í leiknum gegn Þrótti N. Reynsluminni leikmenn hófu leikinn og töpuðu fyrstu hrinunni 11:15 en KA komst síð- an í 12:5. Þróttarar skoruðu þá 9 Halla Halldórsdóttir og stöllur í KA eru á góðu skriði þessa dagana. Mynd: JHB stig í röð og komust yfir, 14:12, en KA náði að merja 16:14 sigur. Liðið lenti síðan í strögli í þriðju hrinu en vann 15:10 og í síðustu hrinu var síðan aldrei spurning um úrslit en henni lauk 15:7. „Þetta var mjög lélegt hjá okk- ur og við spilum hreinlega illa þessa dagana. Sigur er reyndar alltaf sigur en eins og við spilum núna er óskaliðið í næstu umferð Þróttur R. hérna heima. Ljósi punkturinn er sá að þetta getur ekki annað en farið upp á við. Við eigum að geta haft miklu meira líf í þessu,“ sagði Haukur Valtýsson, fyrirliði KA. JHB BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Hot shots Kl. 11.00 Hasar í Harlem Sunnudagur Kl. 3.00 Leitin að týnda lampanum Kl. 9.00 Hot shots Kl. 11.00 Hasar í Harlem Mánudagur Kl. 9.05 Hasar í Harlem Þriðjudagur Kl. 9.05 Hasar í Harlem Salur B Laugardagur Kl. 9.05 Hvað með BOB Kl. 11.05 Curly Sue Sunnudagur Kl. 3 Superman Kl. 9.05 Hvað með BOB Kl. 11.05 Curly Sue Mánudagur Kl. 9.00 Hvað með BOB Þriðjudagur Kl. 9.00 Hvað með BOB Bilt MyftRAV RICHAR0 ÐREVFUSS BORGARBÍO © 23500 Faðir okkar, GESTUR JÓHANNESSON, áður til heimilis að Reynivöllum 2, Akureyri, lést að Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 15. febrúar. Börn hins látna.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.