Dagur - 26.02.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 26. febrúar 1992 - DAGUR - 9
Dagskrá fjölmiðla
Á laugardagskvöld, kl. 21.30, er á dagskrá Sjónvarpsins nýleg bandarísk furðumynd,
Betelgás. Myndin er í léttum dúr um samskipti drauga og lifandi fólks.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 27. febrúar
18.00 Stundin okkar.
Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.
18.30 Skytturnar snúa aftur
(26).
Lokaþáttur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (15).
19.30 Bræðrabönd (3).
(Brothers by Choice.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpa.
20.55 Fólkið í landinu.
Húsbóndinn á hamrinum.
Sonja B. Jónsdóttir ræðir við
Kristján Bersa Ólafsson
skólameistara Flensborgar-
skóla í Hafnarfirði.
21.20 Bergerac (8).
Lokaþáttur.
22.15 Einkavæðing ríkisfyrir-
tækja.
Þáttur frá fréttastofu Sjón-
varpsins.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 28. febrúar
18.00 Flugbangsar (7).
18.30 Hvutti (3).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn.
19.25 Guð sé oss næstur (2).
(Waiting For God.)
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.05 Gettu betur (1).
Spumingakeppni framhalds-
skólanna. Lið frá 26 skólum
tóku þátt í undankeppni á
Rás 2 og keppa átta þeirra til
úrslita í Sjónvarpinu.
21.50 Samherjar (12).
(Jake and the Fat Man.)
22.40 Illgresi.
(Weeds.)
Bandarísk bíómynd frá 1987.
Lee Ulmstetter er forhertur
glæpamaður og afplánar lífs-
tíðardóm í San Quentin-
fangelsinu. Hann reynir að
drepa tímann með bóklestri
og uppgötvar í bókmenntun-
um nýjan heim fegurðar og
ástríðna. Þegar leikflokkur
sýnir í fangelsinu verk
Samuels Becketts, Beðið eft-
ir Godot, verður það honum
hvatning til að spreyta sig á
skriftum. Hann skrifar og
setur upp leikrit, sem vekur
athygli gagnrýnenda, og í
framhaldi af því er hann náð-
aður. Hann leggur upp í leik-
ferðalag um Bandaríkin
ásamt samföngum sínum en
í ferðinni gerast óvæntir
atburðir.
Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Lane Smith og William
Forsythe.
00.35 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 29. febrúar
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Liverpool og Southampton á
Anfield Road 1 Liverpool.
16.45 íþróttaþátturinn.
Fjallað verður um íþrótta-
menn og íþróttaviðburði hér
heima og erlendis og um
klukkan 17.55 verða úrslit
dagsins birt.
18.00 Múmínálfarnir (20).
18.30 Kasper og vinir hans
(45).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Úr ríki náttúrunnar.
Sældarlíf í sorpinu.
(The Wild South - Garbage
of Eden.)
Fræðslumynd um líf dýra
sem notfæra sér sorphauga
til að komast af.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 '92 á Stöðinni.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (19).
(The Cosby Show.)
21.30 Betelgás.
(Beetlejuice.)
Bandarísk gamanmynd frá
1988.
í myndinni segir af heima-
kærum hjónum sem farast í
bílslysi en ætla að búa áfram
í húsinu sínu eftir dauðann.
Þau eiga bágt með að sætta
sig við lífsmáta hinna nýju
húseigenda og reyna að
hrekja þá á brott með hjálp
særingamanns úr andaheim-
inum.
Aðalhlutverk: Michael
Keaton, Alec Baldwin,
Geena Davis, Jeffrey Jones,
Catherine O’Hara og
Winona Ryder.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngrí en 12
ára. n
23.00 Bird.
Bandarísk bíómynd frá 1988.
í myndinni er rakin saga
eins mesta djassleikara allra
tíma. Charlie „Bird“ Parker
þótti leika öðrum mönnum
betur á saxófón og leikstíll
hans hafði mikil áhrif í djass-
heiminum á fimmta áratug
aldarinnar. En líf hans var
enginn dans á rósum; hann
sökk á kaf í eiturlyfjaneyslu
og lést af völdum hennar fyr-
ir aldur fram.
Aðalhlutverk: Forest
Whitaker, Diane Venora,
Michael Zelniker, Samuel E.
Wright og Keith David.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 12
ára.
01.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 1. mars
13.00 Rakarínn í Sevilla.
(II barbieri di Siviglia.)
15.35 Ef að er gáð (8).
Áttundi þáttur: Þvagfæra-
vandamál.
Þáttaröð um barnasjúk-
dóma.
16.00 Kontrapunktur (5).
Spurningakeppni Norður-
landaþjóðanna um sígilda
tónlist. Að þessu sinni eig-
ast við íslendingar og
Finnar.
16.50 Rætur rytmans (1).
Fyrsti þáttur.
(Routes of Rhythm With
Harry Belafonte.)
í þessari bandarísku heim-
ildamyndaröð fjallar söngv-
arinn Harry Belafonte um
uppruna og sögu suður-
amerískrar tónlistar.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Þorkell Sigurbjömsson tón-
skáld flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 39 systkini í Úganda (1).
(39 soskende.)
Þáttaröð um stúlkuna
Sharon og uppeldissystkini
hennar á munaðarleysingja-
heimili í Úganda.
í fyrsta þættinum finnur
Sharon htinn dreng, sem
hefur verið yfirgefinn á víða-
vangi, og tekur hann með
sér inn á heimilið þótt þar sé
þröngt fyrir og kjörin kröpp.
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 Vistaskipti (23).
19.30 Fákar (28).
(Fest im Sattel.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Leiðin til Avonlea (9).
(Road to Avonlea.)
21.25 í askana látið.
í þættinum verður fjallað um
ýmsa þætti sem eiga eftir að
hafa áhrif á líf fólks og
neysluvenjur í framtíðinni.
Þá verður hugað að mat-
vælarannsóknum og mögu-
leikum þjóðarinnar í útflutn-
ingi á hollustufæði og rætt
við sérfræðinga í þeim
efnum.
22.00 Frumburðurinn.
(How Wonderful!)
Áströlsk gamanmynd frá
1990.
í myndinni segir frá raunum
verðandi móður sem lætur
ímyndunaraflið hlaupa með
sig í gönur.
Aðalhlutverk: Tracy Mann
og Jim Holt.
23.00 Líknarstörf í Landakoti.
Þáttur um störf Sankti
Jósepssystra að heilbrigðis-
málum hér á landi.
23.40 Útvarpsfréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 27. febrúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa.
Endurtekinn þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Emilie.
21.00 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.50 Mútuþægni.#
(The Take.)
Spennumynd í anda Miami
Vice þáttanna vinsælu um
löggu sem lendir í vandræð-
um þegar hann flækist inn í
kúbanskan eiturlyfjahring.
Aðalhlutverk: Ray Sharkey,
Lisa Hartman og Larry
Manetti.
Stranglega bönnuð
börnum.
23.25 Síðasta flug frá
Coramaya.
(The Last Plane from
Coramaya.)
Spennumynd um náunga
sem heldur til Coramaya í
leit að vini sínum sem hefur
horfið, að því er virðist,
sporlaust.
Aðalhlutverk: Louis Gossett
Jr., Julie Carmen, George D.
Wallace og Jesse Doran.
Bönnuð börnum.
00.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 28. febrúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Gosi.
17.50 Ævintýri Villa og
Tedda.
18.15 Ævintýri í Eikarstræti.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19
20.10 Kænar konur.
(Designing Women.)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap III.)
21.25 Bræðrabönd.#
(Island Sons.)
Ágætis hasarmynd um fjóra
bræður sem reyna það sem
þeir geta til að bjarga fjöl-
skylduauðnum þegar faðir
þeirra hverfur sporlaust.
Aðalhlutverk: Timothy,
Joseph, Samuel og Benjamin
Buttoms.
Bönnuð börnum.
23.00 Hefnd geislavirka
fréttamannsins.#
(Revenge of the Radioactive
Reporter.)
Stranglega bönnuð
börnum.
00.20 Góður, illur, grimmur.
(The Good, the Bad, and the
Ugly.)
Þetta er þriðji og síðasti
spagettívestrinn sem hörku-
tólið Clint Eastwood lék í
undir stjórn Sergios Leone.
Myndin sló gersamlega í
gegn í Bandaríkjunum á sín-
um tíma og er hún fyrirmynd
margra vestra sem á eftir
hafa komið þó að ofbeldið
hafi verið af skomari
skammti í seinni tíma
myndum.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Lee Van Cleef og
Rada Rassimov.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 29. febrúar
09.00 Með Afa.
10.30 Á skotskónum.
10.50 Af hverju er himinninn
blár?
11.00 Dýrasögur.
11.10 Skólalíf í Ölpunum.
(Alphine Academy.)
12.00 Landkönnun National
Geopraphic.
13.50 Opera mánaðarins.
(Billy Budd.)
15.30 Þrjúbíó.
Gúllíver í Putalandi.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Gillette sportpakkinn.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusög-
ur.
(Americas Funniest Home
Videos.)
20.25 Maður fólksins.
(Man of the People.)
20.55 Á norðurslóðum.
(Northern Exposure.)
21.45 Kádiljákurinn.#
(Cadiilac Man.)
Að þessu sinni er Robin
Williams í hlutverki sölu-
manns sem á það á hættu að
missa vinnuna, ástkonuna,
hina vinkonuna sína, mafíu-
verndarengilinn sinn og
dóttur sína sömu helgina.
Aðalhlutverk: Robin
Williams, Pamela Reed, Tim
Robins og Fran Drescher.
23.20 Um aldur og ævi.#
(Always.)
Hugljúf, rómantísk og gam-
ansöm mynd um hjónaband-
ið og allt sem því fylgir.
Þrenn hjón eyða saman
helgi og það er ekki laust við
að það gangi á ýmsu.
Aðalhlutverk: Henry
Jaglom, Patrice Townsend,
Joanna Frank, Allan
Rachins, Melissa Leo og
Jonathan Kaufer.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.00 Fógræðgi og fólsku-
verk.
(Money, Power, Murder.)
Rannsóknarfréttamaðurinn
Peter Finley er fenginn til
þess að rannsaka hvarf
fréttakonunnar Peggy Lynn
Brady sem er fræg fréttaþula
hjá stórri sjónvarpsstöð.
Peter hefur að rannsaka
samstarfsmenn Peggy en
fljótlega fara þeir, sem hann
talar við, að finnast myrtir
og líst Peter ekkert á blikuna
en veit þó að hann er á réttri
slóð og morðinginn ekki
langt undan.
Aðalhlutverk: Kevin
Dobson, Blythe Danner,
Josef Summer og John
Cullum.
02.30 Dagskrárlok.
—
Aðalfundur
Hestamannafélagsins Funa
verður haldinn í Sólgarði 1. mars kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
^^mmmm^^^mmmmmmmmmm^mmmmJ
—
AKUREYRARB/ÍR
Brunaverðir
Laus eru til umsóknar störf brunavarða við
Slökkvistöð Akureyrar nk. sumar.
Um er að ræða afleysingastörf.
Starfið fellst m.a. í brunavörslu og sjúkraflutning-
um. Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðin skil-
yrði, sbr. reglugerð um Slökkvistöð Akureyrar.
Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Akur-
eyrarbæjar.
Upplýsingar gefa slökkviliðsstjóri í síma 23200
og starfsmannastjóri í síma 21000.
Umsóknarfrestur er til 3. mars nk.
Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild
Akureyrarbæjar Geislagötu 9.
Slökkviliðsstjóri.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Starf á rannsóknastofu
Hlutastarf aðstoðarmanns á Meinafræðideild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri er laust til umsóknar.
Nánari upplýsingar gefur Fanney Kristbjarnardóttir,
deildarmeinatæknir, í síma 96-22100 - 326.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Barnaheimilið Stekkur
óskar að ráða starfskraft til afleysinga í 6
vikur.
Þarf að geta hafið störf strax.
Upplýsingar gefur Sigurjóna Jóhannesdóttir, leik-
skólastjóri í síma 22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Alúðarþakkir og kveðjur sendi ég öllum
þeim er minntust mín á ýmsan hátt 20.
febrúar 1992.
Friður Guðs og blessun sé og veri
með okkur öllum.
BJÖRN ÞÓRÐARSSON,
Oddagötu 5, Akureyri.
Sendi kærar kveðjur og innilegar þakkir til
allra sem glöddu mig með gjöfum og hlýj-
um kveðjum á 85 ára afmælinu 21.
febrúar síðastliðinn.
Guð veri með ykkur öllum.
BIRNA í HRIFLU.