Dagur - 26.02.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 26.02.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 26. febrúar 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA í kvöld, kl. 22.10, er á dagskrá Sjónvarpsins tékknesk sjónvarpsmynd, Lævirkjar í bandi. Myndin gerist ( borginni Kladno í Bæheimi á sjötta áratugnum. Sjónvarpið Miðvikudagur 26. febrúar 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tídarandinn. 19.30 Staupasteinn (18). 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðalgestur þáttarins verður Steinunn Sigurðardóttir rit- höfundur en meðal annars efnis verður falda myndavél- in og svipmyndir af félagslífi í framhaldsskólum. 21.45 Nýjasta tækni og vís- indi. í þættinum verður sýnd ný íslensk mynd um Hitaveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum. Sagt er frá uppbyggingu Nesjavallavirkjunar og / þeirri tækni sem þar er notuð. 22.10 Lævirkjar í bandi. (Skrivánci na niti.) Tékknesk kvikmynd frá 1969 byggð á sögu eftir Bohumil Hrabal. Hér er á ferð ein af þeim myndum sem rykið var dust- að af eftir að fyrrum stjórnar- herrar í Tékkóslóvakíu hrökkluðust frá völdum. Myndin gerist í Kladno á sjötta áratugnum. Mennta- menn, smákaupmenn og konur, sem reynt hafa að flýja land, eru í „endur- menntun“ á brotajáms- haugum við stálverksmiðju. í myndinni er lýst á grát- broslegan hátt lífi og sam- skiptum fólksins. Aðalhlutverk: Rudolf Hrusínský, Václav Neckár, Jitka Zelenohorská og fleiri. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lævirkjar í bandi - framhald. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 26. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og OUi. 17.35 Félagar. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Óknyttastrákar. (Men Behaving Badly.) Breskur gamanþáttur. Fimmti þáttur af sjö. 20.40 Vinir og vandamenn. (Beverly HiUs 90210 II). Vandaður bandarískur fram- haldsþáttur. 21.30 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) Spennuþáttur. 22.20 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur spjallþáttur. 22.50 Tíska. 23.20 Hrollur. (Creeping Flesh). Það er ekki á hverjum degi sem maður fær það tækifæri að verða hræddur með bros á vör en nú er stundin runn- in upp. Myndin segir frá prófessor nokkrum, sem leikinn er af Peter Cushing, sem finnur beinagrind er hann telur vera af frum- manninum en svo reynist ekki vera. Beinagrindin er af Sish Kang en hann er sá illi... Aðalhlutverk: Christopher Lee og Peter Cushing. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 26. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Minja- gripagerð. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins" eftir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les (17). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fróttir. 18.03 Af öðru fólki. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 Heilsa og hollusta. 21.35 Sigild stofutónlist. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 9. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Leslampinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 26. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hór og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fróttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fróttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 26. febrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 26. febrúar 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heim- ilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- an er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgj- unni í bland við létt spjall um daginn og veginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þorhallur Guðmundsson tekur púlsinn á mannlífs- sögunum í kvöld. 00.00 Næturvaktin. Aðalstöðin Miðvikudagur 26. febrúar 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Líta í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenska það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Suðurland/Selfoss/Vest- mannaeyjar/Hveragerði/ . Þorlákshöfn o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón: íslenska óperan. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 26. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. Kreppa í höfuðborginni &ST0RT Það fór eins og við mátti búast að þegar atvinnuleysi fór að gera vart við sig í Reykjavík að ein- hverju ráði þá ruku fjölmiðlarnir þar upp til handa og fóta og menn voru dregnir fram i útvarpi og sjónvarpi og spurðir hvaö væri til ráða. Atvinnuleysið, sem nú er í uppsiglingu í höfuðborg- inni, ætti ekki aö koma nokkrum manni á óvart. Þau „frjálslyndu öfl“ sem stjórna landinu núna eru búin síðan þau tóku við stjórninni að boða niðurskurð á öllum sviðum þjóðlífsins og kór- ónuðu svo vitleysuna á nætur- fundi með því að leggja stór- fellda skatta á öll sveitarfélög í landinu án minnsta samráðs við sveitarstjórnarmenn. Það vita allir, sem fylgst hafa eitthvað með þjóðmálum undanfarin ár, að sú mikla þensla sem viðgeng- ist hefur í Reykjavík gat ekki gengið endalaust. Látlausar fjárfestingar í byggingu verslun- ar- og skrifstofuhúsnæðis, hótela'og íbúðarhúsnæðis, að ógleymdri Perlu og ráðhúsi, hlaut að taka enda. Og hvað er þá til ráða? Einu ráðin sem for- ystumenn sjá er að auka fram- kvæmdir á vegum borgarinnar og jafnframt er ýjað að því að ríkið leggi sitt af mörkum. Þetta hefðu „frjálsu öflin“ auðvitað átt að sjá fyrir. Það er ekki hægt að skera stórkostiega niður nema að það komi einhvers staðar fram. Þetta er það ástand sem sveitarfélög á landsbyggðinni eru búin að glíma við undanfarin ár og mörg þeirra hafa þurft að leggja fram stórar upphæðir af sínum tekjum til að tryggja fólk- inu atvinnu. En nú er komið að Reykjavík og verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig „frjálsu öflin“ þar bregðast við. # Viðvarandi atvinnuleysi? Það er við þessar aðstæður, eítt mesta atvinnuleysi á íslandi, sem verkalýðshreyfingin er nú að reyna að ná samningum við atvinnurekendur, þar á meðal ríkið og bæjarfélögin, um kaup og kjör. Það þarf engan að undra þótt hægt miði, en þrátt fyrir allt verður að nást sem fyrst niður- staða í þessum samningavið- ræðum. Þetta ástand sem er að skapast í þjóðfélaginu er að verða algjörlega óviðunandi. Það hlýtur því að vera skylda ríkisvaldsins að koma meira að þessum samningum. Það geng- ur ekki lengur að láta sem ríkis- valdinu komi samningar um kaup og kjör ekkert við. Ríkið er nú einu sinni stærsti vinnuveit- andinn í landinu. Það er svo annað, sem menn ættu að hug- leiða, að hvert prósentustig í auknu atvinnuleysi kostar 6-700 milljónir króna og ef atvinnuleysi verður viðvarandi hér á landi eins og víða i Evrópu hljóta menn að spyrja: Hvað kostar það þjóðarbúið?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.