Dagur - 19.03.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 19.03.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 19. mars 1992 Dagskrá fjölmiðla Kl. 16.50 hefst bein útsending í Sjónvarpinu frá HM í handknattleik. Islendingar mæta Hol- lendingum og verður spennandi að sjá hvernig strákunum okkar vegnar. Sjónvarpið Fimmtudagur 19. mars 16.50 HM í handknattleik. Bein útsending frá leik íslendinga og Hollendinga í B-heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Linz í Aust- urríki. 18.25 Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Fjölskyldulíf (24). 19.30 Bræðrabönd (6). (Brothers by Choice.) Lokaþáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. 21.00 Fólkið í landinu. Löggulæknirinn svokallaði. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræðir við Einar Thoroddsen lækni og áhugamann um eðalvín. 21.25 Evrópulöggur. Omega-áætlunin. (Eurocops - Das Omega- Programm.) 22.20 Við hliðarlínuna. Sýndar verða svipmyndir úr leik íslendinga og Hollend- inga í handknattleik og úr úrslitaleik Hauka og Njarð- víkinga í bikarkeppni karla í körfuknattleik sem fram fór fyrr um kvöldið. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Prince á tónleikum. 00.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 19. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 MeðAfa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri sáli. (Shrinks.) Á Maximilian sálfræðistof- unni glima sex sálfræðingar daglega við vandamál sjúkl- inga sinna og að auki sín persónulegu vandamál. Fyrsti þáttur af sjö. 21.30 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 22.20 David Frost ræðir við Ted Tumer. í þessum klukkustundar langa þætti ræðir David Frost við fjölmiðlakonunginn Ted Tumer. 23.15 Vonda stjúpan. (Wicked Stepmother.) Þegar Jenny kemur heim úr sumarleyfi hefur hún eign- ast stjúpmóður sem er í meira lagi furðuleg. Jenny er að vonum undrandi en ein- setur sér að fletta ofan af þessari stjúpu sem engin önnur en stórleikkonan Bette Davis túlkar á óborg- anlegan hátt. Að gefnu tilefni er bent á að þó myndin sé Ieyfð til sýningar fyrir alla aldurs- hópa em í henni atriði sem gætu hrætt ung börn. Aðalhlutverk: Bette Davis, Colleen Camp, Lionel Stander, David Rasche, Tom Bosley og Barbara Carrera. 00.45 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 19. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome. Aðalsteinn Bergdal les (1). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. Fjölskyldan í íslensku sam- félagi. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Skuggar á grasi" eftir Karen Blixen. Vilborg HaUdórsdóttir les (8). 14.30 Tríó nr. 1 í Es-dúr ópus 1 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Brúnu leðurskórnir" eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fróttir. 18.03 Þegar vel er að gáð. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Úr tónlistarlífinu. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 28. sálm. 22.30 Þær eru töff og tapa. Sjálfsmynd kvenna í íslensk- um bókmenntum eftir 1970. Fyrsti þáttur af þremur. 23.10 Mál til umræðu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 19. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - FimmtudagspistiU Bjama Sigtryggssonar. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hór og nú. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokksmiðjan. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 GuUskífan. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. 02.02 Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 19. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Fimmtudagur 19. mars 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjómmálaflokk- anna stjóma morgun- útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenskan það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og róttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Stórreykj avíkurs v. /Rvík. / Kóp./Hanfarfj./Mosfellsb./ Seltj. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Túkall. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteins- son. 22.00 Tveir eins. Umsjón: Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. Bylgjan Fimmtudagur 19. mars 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með morgunþátt. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustenda- línan er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Skemmtileg tónlist við vinn- una í bland við létt rabb. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bryndís Schram tekur púls- inn á mannlifinu og ræðir við' hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf María. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Það er Bjarni Dagur Jónsson sem ræðir við Bylgjuhlust- endur um innilega kitlandi og privat málefni. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 19. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - # Óþrifnaður í útlendum ferðabókum frá fyrri tíð hljómaði lengi, hvað íslend- ingar væru óþrifnir, enda verður það ekki varið, að þeir hafa verið það um skör fram. Fyrst og fremst stafaði óþrifnaðurinn af illum húsakynnum. # Svo barst fúa- loftið, rakt og rotnað „Auðvitað var óloftið óskaplegt í baðstofum, og bar margt til þess. Fyrst og fremst voru þær oftast heldur lágar og gátu því ekki haft mikið loftrúm. Þar sem kýr voru inni eða sauðkindur, bætti það ekki um, elnkum kind- urnar. Svo var nú oft lýsi misjafnt, sem brennt var, og Ijós- reykur mikill, svo að baðstofur voru allar svartar upp í, og blátt hryðjaðist upp frá brjósti þeirra, er inni voru, enda var oft eins og þoka í baðstofum af reyk. Svo barst fúaloftið, rakt og rotnað, framan úr göngunum, og þegar kalt var inni, rann allt út í slaga. Þegar mönnum fannst óloftið úr hófi keyra, var oft kveikt á eini eða næfrakolum, sem oft rekur af sjó og eru eiginlega viðar- börkur, til þess að bæta loftið. Auðvitað var það meira lyktin en loftið, er skánaði,“ segir í göml- um frásögnum og enn má lesa. # Ekki oftar en hjá var komist „Þá var heldur ekki siður að vera að þvo fatnað oftar en hjá varð komist. Skyrtur voru þvegnar á hálfsmánaðar- til mánaðarfresti, en nærbuxur miklu sjaldnar. Rúmföt, t.d. rekkjuvoðir, voru þvegin í hæsta lagi einu sinni eða tvisvar á ári. Allt var þvegið úr stækri keytu, og má segja, að óhreinindi hafi gengið vel úr f henni, en lyktina báru rúmföt og nærföt með sér lengi á eftir.“ # Saursæli maður erjafnan auðsæli „En þó að nokkuð væri nú ábóta- vant með þrifnað á húsum og fötum, var þó nærri lakast með þrifnaðinn á sjálfum sér. „Saur- sæll maður er jafnan auðsæll", er gamalt orðtæki, enda var ekki vandað til þrifnaðarins. Flestir þvoðu sér þó að nafninu til í framan, þegar þeir fóru til kirkju, en ekki um hendurnar nema stundum. Menn þvoðu sér á ullarlepp eða strigatusku og þurrkuðu sér á sama. Hárið var og sjaldan greitt, enda var það meira en lítið kvalræði, eins og menn báru það sítt og að eyða lúsinni var ekki hættulaust heils- unnar vegna.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.