Dagur - 07.04.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 07.04.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. apríl 1992 - DAGUR - 11 HÉR & ÞAR Mismunandi draumfarir karlmanna og kvenna Þegar manneskjur birtast í eftir hárinu en konurnar muna draumunum taka karlmenn mest helst eftir augunum. Karlmenn dreymir um vopn, verkfæri, peninga og bfla. Það er kunnara en frá þurfi að segja að karlmenn eru að nokkru leyti frábrugðnir konum. Hitt vita kannski færri að draumar karla eru öðruvísi en kvenna. Sálfræðingur einn hefur rann- sakað málið og komist að þeirri niðurstöðu að karlmenn dreymir oft um verkfæri, bíla, vopn og peninga. Draumar kvenna snúast hins vegar gjarnan um föt, skart- gripi, blóm og heimilistæki. „Draumar kvenna eru áþreif- anlegri og innihalda fleiri smá- atriði en draumar karla. Konur fá oftar martröð fram að fimmtugs- aldri en hlutfallið milli kynjanna er jafnt eftir það. Þá eru konur berdreymnari og draumar þeirra rætast mun oftar en draumar karla,“ segir sálfræðingurinn. Lítum á nokkur dæmi um mis- munandi áhersluatriði í draum- um kynjanna. Draumar karla gerast oft í framandi umhverfi meðan draumaheimur konunnar er kunnuglegt umhverfi, gjarnan heimilið. Öfugt við það sem margir halda þá eru helmingi fleiri karl- menn en konur í draumum karla. Hlutfallið er hins vegar jafnt í draumum kvenna. Karlmenn dreymir ókunnugt fólk meðan fjölskyldan, ættingjar og vinir leika lausum hala í draumum kvenna. Það er miklu meira um samtöl og tilfinningar í draumum kvenna. Tónmenntaskólinn: í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.00, efnir Tónmenntaskólinn til sinna fyrstu nemendatón- leika í Lóni við Hrísalund, þar sem allir velunnar skólans eru velkomnir að sjá og heyra það sem nemendur skólans hafa fram að færa. Flutt verður fjölbreytt efnis- skrá yngri og eldri nemenda. Leikið verður á orgel, strengja- og blásturshljóðfæri. Forskóla- börn leika og syngja. Auk þess mun Hornaflokkur Tónmennta- skólans koma fram. „Tónmenntaskólinn var stofn- aður 1. janúar 1992 og er tilgang- ur hans að flytja tónlistarfræðslu til nemenda í úthverfum bæjarins og hefur skólinn aðsetur í Síðu- og Lundahverfi. Þrátt fyrir að skólinn hæfi störf á miðjum vetri voru viðtökur góðar og innrituðust um 60 nemendur á vorönn, flest börn og unglingar úr áðurnefndum hverfum. Kennt er á mörg hljóðfæri og starfa 7 kennara við skólann, seg- ir í frétt frá Tónmenntaskólan- um. Gerum ekki margt i einu Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFERÐAR RÁÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Austurvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig- andi Þórarinn Jakob Þórisson, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 10.00. Uppboðsbeiöandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Dagfari ÞH-70, þingl. eigandi Njörð- ur hf., fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Ingólfur Friðjónsson hdl., Valgeir Pálsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Tryggvi Guðmundsson hdl. Geldingsá, Svalbarðsströnd, þingl. eigandi Sigfús Árelíusson, fimmtu- daginn 9. april 1992, kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er: Stofnlánadeild landbúnaðarins. Helluhraun 15, Mývatnssveit, þingl. eigandi Jón lllugason, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Pálmholt 8, Þórshöfn, þingl. eigandi Húsnæðisnefnd Þórshafnar, föstu- daginn 10. apríl 1992, kl. 11.55. Uppboðsbeiðandi er: Árni Pálsson hdl. Skógar III, Öxarfjarðarhreppi, þingl. eigandi Hinrik Lárusson, fimmtu- daginn 9. aprfl 1992, kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er: Jóhann Þórðarson hdl. Veigastaðir 1, Svalbarðsstr., hluti, þingl. eigandi Jónas H. Jónasson, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Eggert B. Ólafsson hdl. Þór Pétursson ÞH-50, þingl. eigandi Njörður hf„ föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 13.35. Uppboðsbeiðendur eru: Elvar Örn Unnsteinsson hdl., Trygg- ingastofnun ríkisins, Tryggvi Guð- mundsson hdl. og Einar S. Ingólfs- son hdl. Bæjarfógeti Húsavíkur, Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Aðalbraut 67, Raufarhöfn, íbúð 10, þingl. eigandi María L. Þorkelsdótt- ir, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr,- deild. Auðbrekka 9, Húsavík, þingl. eig- andi Klakstöðin hf„ föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er: Unnsteinn Beck hrl. Árblik, Raufarhöfn, þingl. eigandi Lára Halla Andrésdóttir, fimmtudag- inn 9. apríl 1992, kl. 11.35. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Axelsson hrl. og Húsnæðis- stofnun ríkisins, lögfr.deild. Baughóll 19, Húsavík, þingl. eig- andi Aðalsteinn S. ísfjörð, föstudag- inn 10. apríl 1992, kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson hdl„ Helgi Sigurðsson hdl„ Iðnlánasjóður og innheimtu- maður rlkissjóðs. Blysfari ÞH-27, þingl. eigandi Jón Sigurðsson, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er: Byggðastofnun. Brúnagerði 1, e.h„ Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Magnússon hdl„ Steingrím- ur Eiríksson hdl„ Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, Byggðastofnun og innheimtumaður ríkissjóðs. Brúnagerði 1, n.h„ Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, fimmtudaginn 9. aprll 1992, kl. 11.50. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Magnússon hdl„ Steingrím- ur Eiríksson hdl„ Húsnæðisstofnun rlkisins, lögfr.deild og innheimtu- maður ríkissjóðs. Duggugerði 9, Kópaskeri, þingl. eig- andi Kaupfélag Norður-Þingeyinga þ.bú, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 13.40. Konur dreymir oftar um föt, skartgripi, blóm og heimilistæki. „Draumar karla og kvenna eru ólíkir vegna þess að fólk dreymir um það sem það langar í eða ótt- ast og karlar og konur hafa mis- munandi langanir eins og allir vita. Kynin óttast heldur ekki sömu hlutina," segir sálfræð- ingurinn. Fræðingurinn segir þó að eftir að konur fóru að vinna meira utan heimilisins og karlmenn fóru að strauja og elda mat þá hafi bilið milli drauma kynjanna minnkað og sjálfsagt verði draumarnir ekki svo ólíkir í framtíðinni. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Öxarfjarðarhreppur og Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.- deild. Eyrarvegur 2, neðri hæð, Þórshöfn, þingl. eigandi Kaupfélag Langnes- inga, föstudaginn 10. april 1992, kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Skúli J. Pálmason hrl. Garðarsbraut 45 b, Húsavík, þingl. eigandi Pálmi Björn Jakobsson, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.- deild. Grund, Raufarhöfn, þingl. eigandi Bjarni J. Guðmundsson, föstudag- inn 10. aprll 1992, kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Haukamýri 1, Húsavík, þingl. eig- andi Tryggvi A. Guðmundsson, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóöur, Steingrímur Eiríks- •son hdl„ innheimtumaður ríkis- sjóðs, Örlygur Hnefill Jónsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Hraðfrystihús, Grenivík, þingl. eig- andi Kaldbakur hf„ fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er: Atvinnutryggingasjóður útflutnings- greina. Höfði 9, Húsavík, þingl. eigandi Aðalgeir Olgeirsson, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er: Byggðastofnun. Ketilsbraut 7, Húsavík, þingl. eig- andi Borg hf„ fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Langanesvegur 2, Þórshöfn, þingl. eigandi Kaupfélag Langnesinga, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur eru: Skúli J. Pálmason hrl„ Ásbjörn Jónsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Litlagerði 4, Húsavík, hluti, þingl. eigandi Gestur Halldórsson, fimmtu- daginn 9. apríl 1992, kl. 11.40. Jppboðsbeiðandi er: Húsavíkurkaupstaður. Pálmholt 15, Þórshöfn, þingl. eig- andi Jón Hermannsson, föstudag- inn 10. apríl 1992, kl. 11.50. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr,- deild. Sara ÞH-177, sksr.nr. 7056, hluti, þingl. eigandi Bjarni J. Guðmunds- son, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Skógahlíð, Reykjahreppi, þingl. eig- andi Björn Ó. Jónsson, föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er: Ásgeir Thoroddsen hrl. Skútahraun 2 a, Reykjahlíð, þingl. eigandi Sæþór Kristjánsson, föstu- daginn 10. apríl 1992, kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.- deild. Tunga, Svalb.str.hreppi, þingl. eig- andi Ester Laxdal, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Ólafur B. Árnason hrl. Túnsberg, ^Svalbarðsstrandar- hreppi, þingl. eigandi Sveinberg Laxdal, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Ægissíða 14, Grenivík (Laugaland), þingl. eigandi Sigurveig Þórlaugsdótt- ir, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl„ Trygginga- stofnun ríkisins, Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, Reynir Karlsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Ægissíða 16 (Borg), Grenivík, þingl. eigandi Hallgrímur Svavar Gunnþórsson, fimmtudaginn 9. apríl 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl„ Tryggingastofnun ríkisins, Arnar Sigfússon hdl„ Grétar Haraldsson hrl„ Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Ólafur B. Árnason hrl. Bæjarfógeti Húsavíkur, Sýslumaður Þingeyjarsýslu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.