Dagur - 15.05.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 15. maí 1992
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 15. mai
18.00 Flugbangsar (18).
18.30 Hraðboðar (6).
(Streetwise n.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 í fjölleikahúsi (3).
19.25 Sœkjast sér um líkir
(10).
(Birds of a Feather.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 RúRek.
20.40 Kastljós.
21.05 Samberjar (21).
(Jake and the Fat Man.)
22.00 Konan frá Rose Hill.
(La Femme de Rose Hill.)
Svissnesk/frönsk bíómynd
frá 1989.
Myndin segir frá konu sem
kemur frá eyju í Indlandshafi
í vetrarkuldann í Sviss eftir
að bóndi nokkur pantar
hana í gegnum hjúskapar-
miðlun. Þau giftast en sá
hjúskapur fer fljótlega út um
þúfur og konunnar bíður allt
annað líf en hún átti von á
fyrir búferlaflutningana.
Aðalhlutverk: Marie Gaydu,
Jean-Philippe Eooffey og
Denise Péron.
23.35 Án undifleiks.
(Spike and Co - Do It A-
Capella.)
Bandariskur tónlistarþáttur
þar sem leikstjórinn Spike
Lee kynnir nokkra sönghópa
sem syngja án undirleiks.
Meðal þeirra sem koma fram
í þættinum eru The
Persuasions, Ladysmith
Black Mambazo og The Mint
Juleps.
01.00 Utvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 15. maí
16.45 Nágrannar.
17.30 Gosi.
17.50 Ævintýri Villa og
Tedda.
18.15 Úr álfariki.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19
20.10 Kænar konur.
(Designing Women.)
20.40 Góðir gaurar.
(The Good Guys.)
21.35 Ráðagóði róbótinn II.#
(Short Circuit n.)
Framhald myndarinnar
Short Circuit.
Vélmennið Johnny Five lifir
lífinu upp á eigin spýtur og
kynnist alls konar erfiðleik-
um. Hann lendir í klóm leik-
fangaframleiðanda og
glæpahyskis.
Aðalhlutverk: Fisher
Stevens, Michael McKean,
Cynthia Gibb og Tim
Blaney.
23.20 Fullt tungl.#
(Full Moon in Blue Water.)
Gene Hackman leikur kráar-
eiganda sem veltir sér upp
úr sjálfsvorkunn eftir að kon-
an hans drukknaði. Á meðan
reyna lánadrottnar hans að
komast yfir krána við strönd-
ina og nota til þess all vafa-
samar aðferðir.
Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Teri Garr,
Burgess Meredith og Ehas
Koteas.
00.55 Siðanefnd lögreglunn-
ar.
(Intemal Affairs.)
Það em þeir Richard Gere og
Andy Garcia sem fara með
aðalhlutverkin í þessari
þrælgóðu spennumynd.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.25 Dagskrárlok.
Rásl
Föstudagur 15. maí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir - Bæn.
07.00 Fróttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Sigríður Stephensen og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Verslun
og viðskipti.
Bjami Sigtryggsson.
7.45 Krítík.
08.00 Fróttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fróttayfirlit.
08.40 Helgin framundan.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fróttir.
09.03 „Ég man þá tíð".
Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
09.45 Segðu mór sögu, „Herra
Hú" eftir Hannu Mákelá.
Njörður P. Njarðvík les (17).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið.
Umsjón: Haraldur Bjama-
son. (Frá Egilsstöðum.)
11.00 Fréttir.
11.03 RúRek 1992.
Umsjón: Vemharður Linnet.
11.53 Dagbókin.
í kvöld, kl. 22.00, er á dagskrá Sjónvarpsins myndin Konan frá Rose Hill og er hún eftir svissneska leik-
stjórann Alain Tanner. í myndinni segir frá því er kona að nafni Julie kemur frá eyju í Indlandshafi í vetrar-
kuldanum í Sviss eftir að bóndi nokkur pantar hana í gegnum hjúskaparmiðlun.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir - Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Út í loftið.
Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: Önundur
Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Hirðusemi", eftir
Margaret Laurence.
Fyrri hluti.
Steinunn S. Sigurðardóttir
les.
14.30 Út í loftið
- heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 í maí fyrir 30 ámm.
Umsjón: Kristinn Ágúst
Friðfinnsson.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
17.45 Eldhúskrókurinn.
Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
18.00 Fróttir.
18.03 Átyllan.
18.30 Auglýsingar - Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kvikmyndatónlist eftir
Dimitri Tiomkin.
Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
21.00 Af öðru fólki.
Þáttur Önnu Margrétar Sig-
urðardóttur.
21.30 Harmonikuþáttur.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morg-
undagsins.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.30 Að rækta garðinn sinn.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 RúRek 1992.
01.00 Veðurfregnír.
01.10 Næturútvarp a báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Föstudagur 15. maí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Fjölmiðlagagnrýni.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli
Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældalisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan.
22.10 Landið og miðin.
Popp og kveðjur. Sigurður
Pétur Harðarson á spari-
fötunum fram til miðnættis.
00.10 RúRek 1992.
01.00 Fimm freknur.
Lög og kveðjur beint frá
Akureyri.
Umsjón: Þröstur Emilsson.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
- Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur.
03.30 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
07.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 15. maí
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Föstudagur 15. maí
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt. Það er fátt sem
þau láta sig ekki máli skipta
og svo hafa þau fengið
Steinunni ráðagóðu til liðs
við sig en hún gefur ykkur
skemmtilegar og hagnýtar
ráðleggingar varðandi
heimilishaldið.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Góð tónlist og létt spjall við
vinnuna.
Mannamál kl. 14 og 16.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Helgin byrjar á hárréttan
hátt á Bylgjunni, hressileg
stuðtónlist og óskalögin á
sínum stað. Rokk og róleg-
heit alveg út í gegn.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 15. maí
17.00-19.00 Axel Axelsson
tekur púlsinn á því sem er að
gerast um helgina. Axel hit-
ar upp fyrir helgina með
góðri tónlist. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur
og óskalög. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 18.00.
©KFS/Distr. BULLS
Röng stjórnar-
stefna?
Síðastliðinn mánudag var útvarp-
að og sjónvarpað frá Alþingi svo-
nefndum Eldhúsdagsumræðum,
sem er gamall siður og gert hefur
verið árum og áratugum saman á
síðustu dögum þingsins að vori.
Umræðurnar fóru vel fram og
voru málefnalegar og nokkuð hart
deilt að vanda. Eins og lands-
menn vita hefur ríkisstjórn
Davíðs Oddssonar átt undir högg
að sækja þetta eina ár sem hún
hefur setið að völdum, enda ekki
undarlegt, því skipt hefur verið
algerlega um áherslur í efnahags-
stjórn landsins og finnst flestum
landsmönnum að sér vegið á ein-
hvern hátt. Það sem landsmönn-
um, „háttvirtum kjósendum“,
finnst alvarlegt og eru upp til
hópa ósáttir við, er það að fyrir
kosningar minntust sjálfstæðis-
menn og kratar ekki einu orði á
það að þeir ætluðu að grípa til
þeirra ráðstafana í efnahags-
stjórninni, sem nú blasa við
landsmönnum. Þess vegna er fylgi
ríkisstjórnarinnar meðal „hátt-
virtra kjósenda“ eins lítið og
mælst hefur í skoðanakönnunum
og fólk telur sig hafa verið blekkt
með fagurgala og sviknum loforð-
um. Sú spurning er því áleitin
hvort stjórnin hafi í raun nokkurt
umboð frá landsmönnum til að
fylgja af hörku fram þessari
stefnu sinni. Margir halda því
fram að svo sé ekki.
f-sróm
# Fjórtánfaldur
launamunur
Mesta athygli þeirra, sem fylgdust
með Eldhúsdagsumræðunum,
vakti ræða Jóhönnu Sigurðardótt-
ur, félagsmálaráðherra. Hún vitn-
aði í Reykjavíkurbréf Morgun-
blaðsins frá því ( byrjun maí, en
þar er rætt um hinn mikla ójöfnuð
milli rikra og fátækra í Bandaríkj-
unum, sem er að einhverju leyti
undirrótin að hinum miklu óeirð-
um sem þar urðu fyrir nokkru. í
Reykjavíkurbréfinu er skýrt frá
því að árið 1959 hafi 4% hæst-
launaðra bandarískra fjölskyldna
haft 31 milljarð dala í laun eða
sömu laun og 35% launamanna í
lægsta launaflokki. Þrjátíu árum
síðar höfðu þessi 4% í laun 452
milljarða dala eða sömu upphæð
og 51% launamanna.
Niðurstaða ritara Reykjavíkur-
bréfsins er m.a. þessi: „Sú tilfinn-
ing er sterk, að með einhverjum
hætti hafi sú þróun, sem hér hefur
verið drepið á og orðið hefur í
Bandaríkjunum, endurspeglast
hér, þótt vissulega sé ólku saman
að jafna...“ Það var þetta sem Jó-
hanna gerði að umtalsefni og
ræddi um ójöfnuð í launamálum
hér á landi, sem hún taldi að væri
allt að fjórtánfaldur. Það er ekki
óeðlilegt að sannir jafnaðarmenn
hrökkvi illilega við þegar hugleitt
er í fullri alvöru hvað hefur verið
að gerast í launamálum hér á
landi síðustu ár.