Dagur - 23.05.1992, Síða 17
Dagskrá fjölmiðla
Laugardagur 23. maí 1992 - DAGUR - 17
Á sunnudagskvöld, kl. 21.25, sýnir Sjónvarpið nýja heimildakvikmynd, Sveitapiltsins draum-
ur, sem þeir Hilmar Oddsson og Ólafur Rögnvaldsson gerðu í tilefni af óskarsverðlaunatil-
nefningu Barna náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson.
Rás 1
Laugardagur 23. maí
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Funi.
Sumarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson.
10.40 Fágæti.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: Bjami Sigtryggs-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Rimsírams
Guðmundar Andra Thors-
sonar.
13.30 Vfir Esjuna.
Umsjón: Jón Karl Helgason,
Jómnn Sigurðardóttir og
Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Stjómarskrá íslenska
lýðveldisins.
Umsjón: Ágúst Þór Ámason.
17.00 Tónleikar.
18.00 Kristófer Kólumbus.
Annar hluti.
Umsjón: Jón R. Hjálmars-
son.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árnason.
20.10 Snurða - Um þráð
íslandssögunnar.
Umsjón: löistján Jóhann
Jónsson.
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.30 „Grafskriftin", smásaga
eftir Selmu Lagerlöf.
Hjalti Rögnvaldsson les.
23.00 Laugardagsflétta.
Svanhildur Jakobsdóttir fær
gesti í létt spjall með ljúfum
tónum, að þessu sinni Frið-
jón Þórðarson 'sýslumann
Dalamanna og fyrmm
alþingismann og ráðherra.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rásl
Sunnudagur 24. maí
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudags-
morgni eftir Ludwig van
Beethoven.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju.
Eiður Guðnason umhverfis-
ráðherra prédikar.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son þjónar fyrir altari.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Suður með sjó.
Umsjón: Símon Jón
Jóhannsson.
14.00 Laxness í nýlegu ljósi.
Dagskrá soðin saman úr
nýlegum viðtölum við
skáldið.
Umsjón: Pétur Gunnarsson.
15.00 Kammermúsík á sunnu-
degi.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Út í náttúruna.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
17.10 Tónlist.
18.00 Umbúðaþjóðfélag á
krossgötum.
Hvert skal halda?
Hörður Bergmann flytur
erindi, fyrri hluti.
18.30 Tónlist • Auglýsingar •
Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi
Kjartans Ragnarssonar.
Umsjón: Sif Gunnarsdóttir.
22.00 Fréttir • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 Á fjölunum - leikhús-
tónlist.
23.10 Á vorkvöldi.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 25. maí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Sigríður Stephensen og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
7.45 Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Gestur á mánudegi.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Út í náttúruna.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
09.45 Segðu mér sögu, „Það
sem mér þykir allra best"
eftir Heiðdísi Norðfjörð.
Höfundur les (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með HaUdóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
Umsjón: Atli Heimir Sveins-
son.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Mótor-
hjól í umferðinni.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
Ævisaga Kristínar Dalsted.
Hafliði Jónsson skráði.
Ásdís Kvaran les fyrsta
lestur.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 T. S. Elliot leikur fyrir
dansi.
Jón Stefánsson fjallar um
rokk í íslenskri ljóðagerð frá
Bítlum til Sykurmola.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía nr. 8 í G-dúr
ópus 88 eftir Antonín
Dvorák.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan.
Landsútvarp svæðisstöðva í
umsjá Karls E. Pálssonar.
Stjómandi umræðna auk
umsjónarmanns er Inga
Rósa Þórðardóttir.
18.00 Fróttir.
18.03 Stef.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Mannlífið.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði.)
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fróttir.
00.10 Tómál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Laugardagur 23. maí
08.05 Laugardagsmorgunn.
Láms Halldórsson býður
góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Kristján
Þorvaldsson.
- 10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum.
- 10.45 Vikupistill Jóns
Stefánssonar.
- 11.45 Viðgerðarlínan -
sími 91-686090.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
Hvað er að gerast um helg-
ina?
13.40 Þarfaþingið.
16.05 Rokktíðindi.
Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkur-
um.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar.
21.00 Safnskífan.
22.10 Stungið af.
Láms Halldórsson spilar
tónlist við allra hæfi.
24.00 Fróttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
01.00 Næturtónar.
Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Fróttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 24. mai
08.07 Vinsældalisti götunnar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Kristján
Þorvaldsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
14.00 Hvemig var á fmm-
sýningunni?
15.00 Lifandi tónlist um land-
ið og miðin.
16.05 Söngur villiandarinnar.
Umsjón: Hjördís Geirsdóttir.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass.
Umsjón: Vernharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: Ný skífa.
21.00 Rokktíðindi.
Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum
rokkumm.
22.10 Með hatt á höfði.
Þáttur um bandaríska
sveitatónlist.
Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 „Psychadelia."
Þáttur um „hugvíkkandi"
tónlist frá 7. áratugnum.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónhst.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fróttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 25. maí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Fjármálapistill Péturs
Blöndals.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
Illugi Jökulsson í starfi og
leik.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli
dagsins og landshomafrétt-
um.
- Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekki fróttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
21.00 Smiðjan - Um hljóm-
sveitina Bless.
22.10 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
02.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur
áfram.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 25. mai
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Laugardagur 23. maí
07.00 Björn Þórir Sigurðsson.
09.00 Brot af því besta...
Eiríkur Jónsson með allt það
helsta og auðvitað besta
sem gerðist í vikunni sem
var að iíða.
10.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur
blandaða tónhst úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlust-
endur fræðast um hvað
framundan er um helgina.
Á sunnudagskvöld, kl. 22.05, er á dagskrá Sjónvarpsins bresk verðlaunamynd frá 1991, Eftir
fjarveru. Þar er sögð saga af vináttu tveggja kvenna.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.15 Listasafn Bylgjunnar.
Bjami Dagur Jónsson kynnir
stöðu mála á vinsældahstun-
um.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir.
Létt tónhst í bland við rabb.
Fróttir kl. 17.00.
19.30 Fróttir frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf María.
Upphitun fyrir kvöldið.
Skemmtanalífið athugað.
Hvað stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
Laugardagskvöldið tekið
með trompi. Hvort sem þú er
heima hjá þér, í samkvæmi
eða bara á leiðinni út á lífið
ættir þú að finna eitthvað við
þitt hæfi.
01.00 Eftir miðnætti.
María Ólafsdóttir fylgir ykk-
ur inn í nóttina með ljúfri
tónhst og léttu spjalli.
04.00 Næturvaktin.
Bylgjan
Sunnudagur 24. maí
08.00 í býti á sunnudegi.
AUt í rólegheitunum á
sunnudagsmorgni með Bimi
Þóri Sigurðssyni og morg-
unkaffinu.
11.00 Fréttavikan með Hall-
grími Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfróttir frá
fróttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason.
Bara svona þægilegur
sunnudagur með huggulegri
tónhst og léttu rabbi.
16.00 María Ólafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir.
00.00 Næturvaktin.
Bylgjan
Mánudagur 25. maí
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirht klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Hressheg og skemmtileg
tónlist við vinnuna og í eftir-
miðdaginn.
Mannamál kl. 14 og 16.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hahgrimur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjaha um málefni hðandi
stundar og hjá þeim em
engar kýr heUagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stcðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar i bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Það er Eiríkur Jónsson sem
spjaUar við hlustendur,
svona rétt undir svefninn, i
kvöld.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 25. maí
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskalögum og afmæliskveðj-
um í sima 27711. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00.