Dagur - 16.06.1992, Page 10

Dagur - 16.06.1992, Page 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 16. júní 1992 ÍÞRÓTTIR Jón Haukur Brynjólfsson Sundúrslit Miimingannót Jóns G. Sólnes - Rut Sverrisdóttir setti íslandsmet Sundmenn heiðruðu minningu Jóns G. Sólness um helgina þegar fram fór mót sem haldið er til minningar um hann. Rut Sverrisdóttir setti íslandsmet í í 200 metra fjórsundi kvenna, í flokki sjónskertra, og synti á tímanum 2:53,31. Hér verða birt önnur úrslit á mótinu: 200 m fjúrsund kvenna 1. Rut Sverrisdóttir, Óðni 2:53,31 2. Elísabet Ólafsdóttir, Óðni 3:03,43 3. Bryndís Alansdóttir, KR 3:17,86 200 m flugsund karla 1. Ásgeir V. Flosason, KR 3:38,40 100 m skriðsund kvenna 1. Sonja S. Gústafsdóttir, Óðni 1:06,69 2. Karen Svava Guðlaugsdóttir, Ægi 1:07,93 3. Elísabet Ólafsdóttir, Óðni 1:09,61 100 m baksund karla 1. Geir Birgisson, UMFA 1:08,84 2. Sigfús Oddsson, KR 1:22,87 3. Ólafur H. Ólafsson, KR 1:27,05 200 m bringusund kvenna 1. Sonja S. Gústafsdóttir, Óðni 3:04,35 2. Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni ógilt 100 m bringusund karla 1. Ómar Þ. Árnason, Óðni 1:14,79 2. Baldur M. Helgason, Óðni 1:15,57 3. Brynjar Bjarnason, KR 1:27,15 100 m flugsund kvenna 1. Sif Sverrisdóttir, Óðni 1:22,90 2. Karen Svava Guðlaugsdóttir, Ægi 1:23,66 3. Svava H. Magnúsdóttir, Óðni 1:26,65 200 m skriðsund karla 1. Geir Birgisson, UMFA 2:14,06 2. Höskuldur Sæmundsson, KR 2:23,45 3. Sigfús K. Oddsson, KR 2:31,03 50 m bringusund garpa kv. (30-34 ára) 1. Karen Malmquist, Óðni 45,68 1. Anna Richardsdóttir, Óðni 45,68 3. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Óðni 56,56 50 m bringusund garpa kv. (35-39 ára) 1. Helga Sigurðardóttir. Óðni 45,02 2. Halla E. Baldursdóttir, Óðni 48,90 50 m bringusund garpa ka. (30-34 ára) 1. Svavar Tulinius, Óðni 38,18 200 m baksund kvenna 1. Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni 2:51,13 2. Andrea P. Maack, KR 3:11,97 4x100 m fjórsund karla 1. A-sveit Óðins 4:58,00 2. B-sveit KR 5:28,00 3. A-sveit KR ógilt 4x100 m skriðsund kvenna 1. A-sveit Óðins 4:37,44 800 m skriðsund karla 1. Baldur M. Helgason, Óðni 9:50,98 millitími eftir 400 m 4:35,16 2. Höskuldur Sæmundsson, KR 10:37,89 3. Jón B. Ásgeirsson, KR 11:21,87 800 m skriðsund kvenna 1. Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni 10:03,79 2. Sif Sverrisdótir, Óðni 11:42,70 3. Rut Sverrisdóttir, Óðni 11:43,97 50 m skriðsund garpa ka. (30-34 ára) 1. Haukur Stefánsson, Óðni 29,32 2. Svavar Tulinius, Óðni 32,12 200 m fjórsund karla 1. Geir Birgisson, UMFA 2:29,02 2. Baldur M. Helgason, Óðni 2:30,01 3. Höskuldur Sæmundsson, KR 2:53,03 200 m flugsund kvenna 1. Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni 2:51,10 2. Bryndís Alansdóttir, KR 3:45,78 100 m skriðsund karla 1. Ómar Þ. Ámason, Óðni 56,65 2. Höskuldur Sæmundsson, KR 1:07,37 3. Sigfús K. Oddsson, KR, 1:07,39 100 m baksund kvenna 1. Sonja S. Gústafsdóttir, Óðni . 1:19,71 2. Svava H. Magnúsdóttir, Óðni 1:21,40 3. Rut Sverrisdóttir, Óðni 1:23,29 200 m bringusund karla 1. Jón B. Asgeirsson, KR 3:15,71 2. Rúnar Gunnarsson, Óðni 3:19,37 3. Héðinn Jónsson, Óðni 3:36,13 100 m bringusund kvenna 1. Svava H. Magnúsdóttir, Óðni 1:23,82 2. Karen Svava Guðlaugsdóttir, Ægi 1:26,31 3. Sonja S. Gústafsdóttir, Óðni 1:28,94 100 m flugsund karla 1. Ómar Þ. Árnsason, Óðni 1:01,78 2. Geir Birgisson, UMFA 1:06,82 3. Baldur M. Helgason, Óðni 1:16,14 200 m skriðsund kvenna 1. Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni 2:22,69 2. Kristín Guðmundsdóttir, KR 3:00,42 3. Bryndís Alansdóttir, KR 3:01,17 200 m baksund karla 1. Geirs Birgisson, UMFA 2:31,25 2. Úlfar Steinþórsson, Óðni 3:21,12 3. Jón Bjarki Ásgeirsson, KR ógilt 4x100 m fjórsund kvenna 1. sveit Óðins 5:28,05 2. sveit KR s. eicki 4x100 m skriðsund karla 1. A-sveit Óðins 4:23,06 2. A-sveit KR 4:27,00 3. B-sveit KR 5:00,29 Verðlaunahafar á MJGS 1992: Minningarbikar (stigahæsta afrek á mótinu) Ómar Þ. Árnason, Óðni: 625 stig fyrir 100 m flugsund (1:01,78) Jónasarbikar (stigahæsta afrek karls úr heimaliði í skriðs- undi) Ómar Þ. Ámason, Óðni: 624 stig fyrir 100 m skriðsund (56,65) Afmælisbikar (stigahæsta afrek konu úr heimaliði) Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni: 559 stig fyrir 200 m skriðsund (2:22,69) Garpabikar (stigahæsta afrek garpa) Haukur Stefánsson, Öðni: 430 stig fyrir 50 m skriðsund (29,32) Islandsmet Rut Sverrisdóttir í flokki sjónskertra í 200 m fjórsundi (2:53,31) Bikarhafarnir í mótinu, fv. Þorgerður, Ómar og Haukur, Landsbanki íslands gaf verðlaun. Golf: Mjólkurkeppnin var um helgina - Guðmundur Pétursson lækkaði sig í forgjöf Mjólkurkeppni Golfklúbbs Akureyrar fór fram um helgina og tóku fjölmargir keppendur þátt. Mjólkursamlag KEA gaf öll verðlaun og var Þórarinn E. Sveinsson, Mjólkursam- lagsstjóri, viðstaddur verð- launaafliendinguna. Keppt var með og án forgjafar og einnig voru veitt ýmis önnur verðlaun. Ólafur Gylfason og Þorleifur Karlsson voru efstir og jafnir í keppni án forgjafar en Þorleifur sigraði í bráðabana. í keppni með forgjöf sigraði Guð- mundur Pétursson og lækkaði hann sig mjög mikið í forgjöf. Lengsta teigarhögg átti Ólafur Gylfason, 217 metra, á hinni sk. Mjólkurbraut. Golfklúbburinn vill koma á framfæri þakklæti til Mjólkursamlagsins fyrir stuðn- inginn. Efstu tíu menn úr hvor- um flokki voru eftirtaldir: Með forgjöf: 1. Guðmundur Pétursson, GA 124 högg 2. Jón Einar Jóhannsson, GA 137 högg 3. Ingvi R. Guðmundsson, GA 138 högg 4. Hilmar Gíslason, GA 141 högg 5. Þorleifur Karlsson, GA 141 högg 6. Ólafur Gylfason, GA 143 högg 7. Erlingur Bergvinsson, GA 143 högg 8. Hörður Þorleifsson, GA 143 högg 9. Friðrik E. Sigþórsson, GA 144 högg 10. Jón B. Hannesson, GA 145 högg -Án forgjafar: 1. Þorleifur Karlsson, GA 151 högg 2. Ólafur Gylfason, GA 151 högg 3. Sverrir Þorvaldsson, GA 158 högg 4. Guðmundur Sigurjónsson, GA 160 högg 5. Eiríkur Haraldsson, GA 161 högg 6. Þórarinn B. Jónsson, GA 163 högg 7. Sigurður H. Ringsted, GA 164 högg 8. Jón Þór Gunnarsson, GA 164 högg 9. Jón B. Hannesson, GA 165 högg 10. Þórhallur Pálsson, GA 165 högg Aflraunameistari íslands: KraMymungu haldið áfram í dag kynnir Dagur þrjá kepp- endur sem taka þátt í barátt- unni um titilinn, Aflrauna- meistari Islands. Þessir kepp- endur eru þeir Örn Trausta- son, Guðmundur Otri Sigurðs- son og Kjartan Guðbrandsson. Guðmundur Otri Guðmundur Otri Sigurðsson er 27 ára símaverkstjóri, trú- lofaður og á þrjú börn. Hann hef- ur æft lyftingar í sex mánuði og eitthvað stundað frjálsar íþróttir. Hann var í hnefaleikum í Dan- mörku og vann til verðlauna í þeirri grein. Guðntundur hefur mikinn áhuga á jeppum og „öllum a....“ Framtíðaráform hans eru þau ein að verða hrikalegri. Orn Traustason Örn Traustason (bróðir Vík- ings Traustasonar), frá Hauga- nesi, er 27 ára gamall. Hann var með í mótinu 1988 og náði þar nokkuð góðum árangri. Hann er vélamaður í rækjusal og er í sambúð. Hann er 178 sm á hæð og 90 kíló. Örn hefur stundað íþróttir meira og minna í sjö ár, t.d. fótbolta. Hann er náttúrulegt hraustmenni og ætlar að hafa það gott í framtíðinni. Kjartan Guðbrandsson Kjartan Guðbrandsson er 25 ára þjálfari í GYM 80. Hann veg- ur u.þ.b. 100 kíló og er í sambúð. Kjartan byrjaði í júdó og fótbolta en hefur alfarið snúið sér að lóða- lyftingum. Hann hefur keppt í vaxtarækt og kraftlyftingum, með þokkalegum árangri. Hann er núverandi Islandsmeistari i kraftlyftingum í 100 kg flokki. Áhugamál hans eru hesta- mennska, bílar, hnefaleikar og allar veiðar. Hann ætlar að hafa það rosalega gott í framtíðinni. SV I Verðlaunahafar með og án forgjafar ásamt Þórarni Sveinssyni Mjólkursamlagsstjóra. Guðmundur Otri Sigurðsson að safna steinum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.