Dagur - 16.06.1992, Page 15

Dagur - 16.06.1992, Page 15
Þriðjudagur 16. júní 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Þriðjudagur 16. júní 18.00 Einu sinni var... í Ameríku (8). 18.30 Sögur frá Narníu (1). (The Narnia Chronicles m.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (58). 19.30 Roseanne (13). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fírug og feit (3). (Up the Garden Path.) 20.55 Á eigin spýtur (4). Málum heima. Leiðbeinandi er Bjarni Ólafs- son, trésmíðameistari og kennari. í þessum þætti kynnir Bjami ýmis nauðsynleg verkfæri og algengustu efni sem notuð eru við málningarvinnu, fjar- lægir gamla málningu og málar stofuna sína. 21.20 Ástir og undirferli (9). (P.S.I. Luv U.) 22.05 í kjölfar víkinganna. (Viking Voyage.) Bresk heimildamynd um ferð níu karla og einnar konu frá íslandi, Noregi og Bret- landi í kjölfar Leifs Eiríks- sonar þúsund árum eftir að hann sigldi til Norður- Ameríku fyrstur Evrópubúa. Siglt frá Noregi um Færeyjar, ísland, Grænland og til Vín- lands á víkingaskipinu Gaiu, sem er eftirlíking af Gauks- staðaskipinu frá níundu öld og er geymt á safni í Osló. Sjóferðin tók sex mánuði og áhöfnin á Gaiu fékk að kynn- ast Atlantshafinu í ýmsum veðrum áður en hún lenti í Halifax. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Minningartónleikar um Guðmund Ingólfsson. 24. nóvember í fyrra voru haldnir minningartónleikar um Guðmund Ingólfsson píanóleikara á Hótel Sögu. Þar léku og sungu margir af fremstu hljóðfæraleikurum og söngvurum landsins, þeirra á meðal Andrea Gylfadóttir, Linda Gísladótt- ir, Haukur Morthens, Megas, Bubbi Morthens, Hjördís Geirs, Björk Guð- mundsdóttir, Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson, Björn Thoroddsen, Stefán S. Stefánsson, Gísli Helgason, Árni ísleifsson, Ámi Scheving og Reynir Sigurðs- son. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 16. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Biddi og Baddi. 18.00 Framtíðarstúlkan. (The Girl from Tomorrow.) 18.30 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.10 Visa-Sport. 20.40 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.30 Þorparar. (Minder.) 22.25 Samskipadeildin - íslandsmótið í knatt- spyrnu. 22.35 Elvis.# Þessi kvikmynd fjallar um ævi rokkkonungsins, allt frá því hann var drengur í heimáhúsum og þar til frægðin barði svo eftirminni- lega að dymm. Með hlutverk Elvis fer Kurt Russell og með hlutverk Priscillu fer Season Hubley en gagnrýnendur vom sam- mála um að bæði sýndu þau afburðaleik. 01.00 Bjarnarey. (Bear Island.) Hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Alistairs MacLean. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee, Barbara Parkins og Lloyd Bridges. Stranglega bönnuð bömum. 02.45 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 16. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð - Af nor- rænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Kettlingurinn Fríða Fantasía og rauða húsið í Reyniviðargarðinum“ eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. 6. þáttur af 8. 13.15 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar Kristínar Dalsted. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (16). 14.30 Tríó nr. 3 í d-moll eftir Franz Berwald. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 17.40 Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (12). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KV ÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Jafnrétti. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Ása Richardsdóttir. 21.00 Tónmenntir - Blítt og strítt. Seinni þáttur. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Laxdæla saga. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. 00.10 Listahátíð í Reykjavík 1992. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 16. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hór og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþrottalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og lótt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 16. júní 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 16. júní 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfróttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafróttir eitt. AUt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeUd Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. HressUeg BylgjutónUst í bland við létt spjaU. 16.05 Reykjavík síðdegis. HaUgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Fróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmáhn i bland við góða tónUst og skemmtUegt spjaU. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannUfinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 22.00 Góðgangur. JúUus Brjánsson fær tU sín góða gesti. 22.30 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 16. júní 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónUst úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæUskveðjur. 8C Q < |Vá, þessi Pavarottil getur sko náö háa f C-inu! Velkomnir í OOKABOLA- KONGA! Næstu dagana verður nóg að gera! Vá! Ekki bjóst ég við að sumarbúðirnar yrðu svona frumstæðar! # Með Ijósritunar- vél í garðinum íslendingar eru vanir að taka hlutina með trompi. Nú þegar sólin skín nánast hvern dag brjálast hálf þjóðin, brunar í búðina, kaupir lambakjöt á lágmarksverði og fer heim og grillar. Hvert sem litið er standa rjúkandi grillin á svöl- um og í görðum og fjölskyld- an með sælubros í kring. Engu máli skiptir hvernig maturinn bragðast, aðalmálið er þessi dásamlega athöfn - að grilla. Sumarið kemur ekki fyrr en maður byrjar á því. En íslendingar eru snöggir að taka tæknina i sina þjón- ustu og það á líka við um þessa ómissandi þjóðar- íþrótt. Nú er engin maður með mönnum nema hann eigi gasgrill. Þeir sem ekki eiga svoleiðis hírast bara með sitt gamla hallærisgrill en þeir eru sennilega orðnir sárafáir. Glöggt er gests augað seg- ir máltækið og útlendingar eru yfirleitt fljótir að finna eitthvað á íslandi sem þeim finnst óvenjulegt. Einn útlendingur sem til Akureyrar kom hafði aldrei séð gasgrill og trúlega aldrei heyrt á slík- an hlut minnst. Hann horfði með athygli inn í garða bæjarins og spurði loks í sakleysi sinu hvað fólkið væri eiginlega að gera með allar þessar Ijósritunarvélar úti í garði! # Stússið skemmtilegast Sá sem þetta skrifar er nú eiginlega á þeirri skoðun að gasgrill séu frekar hallæris- leg. Stússið og brasið í kríng- um grillið er það langskemmti- legasta og það virkar hálf mótsagnakennt að koma með einhverjar nýtískugræj- ur til að sleppa við það. Mað- ur bíður bara eftir því að það komi sérstök innigrill sem verður plantað niður við hlið- ina á eldavélunum. Þá þarf bara að snúa einum takka og skella pylsunum á - síðan getur maður bara horft á sjónvarpið þangað til allt er tilbúið. Þetta er auðvitað miklu þægilegra og maður þarf ekkert að vera að ómaka sig út í garð. Einn af starfsmönnum Dags var á ferð í Danmörku á dögunum. Hann hafði á orði þegar hann kom heim að hvergi nokkurs staðar hefði hann orðið var við gasgrill, hvorki í verslunum né görðum. Og gömlu „hallæris- grillin“ sjást ekki heldur. Menn nota bara steina og skella einhverri rist ofaná og ótrúlegt en satt - þetta virkar!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.