Dagur - 16.06.1992, Síða 16

Dagur - 16.06.1992, Síða 16
Akureyri, þriðjudagur 16. júní 1992 Kodak ^ Express Gæöaframköllun ★ Tryggðu f ilmunni þinni ^esta ^PeáfSmyndir Hafnarstræti 98, sími 23520 og Hofsbót 4, sími 23324. .....mmm & Akureyri: Glæfraakstur aðfaranótt sunnudags - Töluverð ölvun í tengslum við sjómannadansleiki á Norðurlandi Þjóðhátíðarveðrið: Hitastig skaplegt Þjóðhátíðarveðrið hófst í gær með suðvestlægri átt og mun hún haldast fram á fimmtudag að sögn Markús- ar Á. Einarssonar, veður- fræðings á Veðurstofu íslands. Bjart verður norðanlands og hiti skapleg- ur að mati Markúsar. „Við spúum suðvestlægri átt næstu daga. Það þýðir þokka- lega gott veður - einkum um norðaustanvert landið. Senni- lega verður nokkuð skýjað norðvestantil og jafnvel ein- hver úrkoma þar öðru hverju en léttskýjað norðaustan- lands. Hitastig verður skaplegt að degi til, þ.e. á bilinu 12-18 stig að degi til í innsveitum norðaustanlands," sagði Markús í samtali við Dag. „Það vcrður mjög svalt á þeim svæðuin þar sem er létt- skýjað og vindur ekki verulega mikill - einkum um lágnóttina og undir morgun," sagði Markús að lokum. Það er því ástæða fyrir stúdenta, júbíl- anta og aðra sem ætla að gera sér glaðan dag - ög nótt - að klæða sig vel. GT Þórshöfn: Lögregla grýtt eftir dansleik Ráðist var að lögregiu- mönnum á Þórshöfn, meö því að kastað var steinum og flösku í lögreglubflinn aðfar- arnótt sunnudags. Að loknum dansleik um nóttina voru þrír lögreglu- menn á eftirlitsferð á bíl í þorpinu. Er bíllinn var á leiö framhjá félagsheimilinu, beygði maður sig eftir grjóti og henti í bílinn. Lögreglan handtók manninn, en þá þyrptist hópur manna að og lét ófriðlcga. Hékk einn þeirra í bílnum og hruflaðist er hann datt í götuna. Er bíllinn var á leiö að lögreglustöðinni ók hann framhjá manni er var með flösku í hendi. Lét mað- urinn flöskuna vaða inn um framgluggann hægra megin, sem splundraðist yfir lögreglu- mennina en þeir meiddust þó ekki svo teljandi væri. Lög- reglan handtók flöskukastar- ann. Hópurinn elti lögregluna síðan að lögreglustöðinni og var meö ýfingar, en fieiri voru ekki handteknir. Þarna var um heimamenn að ræða. „Það er svona, að ef einhver er tekinn ætla ailir að bjarga honum. Það var urgur í talsvert mörgum,“ sagði Sigurður Jens Sverrisson, héraðslögreglu- maður. Ekki urðu stórvægilegar skemmdir á lögreglubílnum, en rúða brotnaði og lakk skemmdist. IM Ungur ökumaður var tekinn á 142 km hraða í Þingvallastræti í námunda við Dalsgerði aðfaranótt sunnudagsins og missti hann ökuskírteini sitt á staðnum enda var leyfður hámarkshraði aðeins 50 km á klukkustund. Að öðru leyti var sjómannadagurinn róiegur á Akureyri en um 1000 manns héldu hann hátíðlegan á balli í íþróttahöllinni á sunnudags- kvöld. Tveir ölvaðir menn Tvö stærstu verkin sem bygg- ingafyrirtækið Fjölnismenn á Akureyri var með þegar fyrir- tækið varð gjaldþrota á dögun- um var bygging fjögurra íbúða við Huldugil fyrir húsnæðis- nefnd Akureyrar og bygging kennsluálmu við Síðuskóla. Fundir eru boðaðir í dag vegna beggja þessara verka til að ákveða hvaða aðilar taka við þar sem Fjölnismenn hurfu frá. Brynjólfur Kjartansson, hæst- aréttarlögmaður, er skiptastjóri í Skráðir nemendur á fyrsta ári í Verkmenntaskólanum á Akur- eyri eru 293 að þessu sinni. Að sögn Hauks Jónssonar, aðstoðarskólamcistara, þurfti að vísa nokkrum frá vegna skorts á kennslurými. Alls eru skráðir nemendur á haustönn 1017 talsins en umsókn- ir voru um 1050. Nemendum hef- ur því fækkað frá því á nýliðinni vorönn er þeir voru um 1100. Athygli vekur að umsóknir virð- ast vera heldur færri en áður auk þess sem nokkrum er vísað frá. Að sögn Hauks er nemendum voru stöðvaðir af björgunar- sveitarmönnum á Sauðárkróki aðfaranótt laugardagsins er þeir hugðust sigla á gúmmíbát til að halda áfram skemmtun á Hofsósi. Talsvert var um ölvun í Húnavatnssýslum og nokkrir voru teknir fyrir ölvunarakstur af lögrcglunni á Blönduósi. „Eftir að barnum var lokað á Hótel Mælifelli fóru tveir ölvaðir ungir menn og hressir niður á þrotabúi Fjölnismanna og segir hann að verkkaupar taki við þeim verkum sem fyrirtækið var að vinna við. Skiptin í þrotabú- inu eru á frumstigi en kröfulýs- ingarfrestur verður auglýstur um næstu mánaðamót. Stærstu eignir búsins eru tvær íbúðir við Huldu- gil, verkstæðishús að Óseyri 8 auk tækja. Guðríður Friðriksdóttir á Húsnæðisskrifstofunni á Akur- eyri segir að fundað verði í dag um áframhald þeirra fjögurra íbúða sem Fjölnismenn voru með ekki vísað frá vegna niðurskurð- ar heldur fyrst og fremst vegna skorts á kennslurými. Aðspurður um viðbrögð við niðurskurði sagði Haukur að áföngum hafi verið fækkað nokkuð. „Við herð- um bara mittisólina og verðum með 1850-1900 kenndar stundir. Ef við berum saman við vorönn- ina þá vorum við með yfir 2100 stundir en að vísu talsvert færri nemendur. M.a. höfum við fellt niður það sem við köllum hæg- ferð og það bitnar auðvitað á þeim sem síst skyldi - nemend- um. Við höfum útilokað nokkra námshópa t.a.m. fámennar íðn- smábátahöfn. Þar fóru þeir í lít- inn gúmmíbát með utanborðs- mótor og ákváðu að fara í partý á Hofsósi. Þeir fóru á eftir þeim í hraðbát í sjósveit björgunarsveit- arinnar og sneru þeim við. Þeir voru svo þurrkaðir hjá okkur í þurrkklefanum bæði að utan og að innan,“ sagði varðstjóri lög- reglunnar á Sauðárkróki í samtali við Dag. Að sögn lögreglunnar í byggingu fyrir húsnæðisnefnd. Bygging þeirra var komin skammt á veg þegar gjaldþrotið varð. Samkvæmt upplýsingum frá byggingadeild Akureyrarbæjar er bygging kennsluálmunnar við Síðuskóla hins vegar langt komin en verkinu áttu Fjölnismenn að skila 1. ágúst. Viðræður verða í dag við undirverktaka Fjölnis- manna um að ljúka þessari fram- kvæmd en á þessu stigi treysta menn sér ekki til að spá fyrir um hvort tekst að ljúka verkinu fyrir tilsettan tíma. JÓH greinar og meistaranám. í ár höf- um við sett þrengri skorður þar sem við bíðum venjulega og fáum fleiri til að koma saman í þetta nám hjá okkur,“ sagði Haukur að lokum. Um 740 nemendur munu því hefja nám á fyrsta ári í fram- haldsskólum á Norðurlandi á hausti komanda og eru það mun færri en í sömu sex skólum í fyrra. A.m.k. 70 nemendum hef- ur verið vísað frá þeim skóla þar sem þeir sóttu um skólavist á fyrsta ári en enn er rúm í sumum framhaldsskólum. GT að það er varla hægt að segja frá þessu,“ sagði varðstjórinn. Á Blönduósi var töluverð ölv- un um helgina og voru fjórir teknir fyrir ölvunarakstur. Á laugardagskvöldið voru framin skemmdarverk á tjaldstæðum að sögn lögreglunnar á Blönduósi. Margt var um manninn á sjó- mannaballi á Skagaströnd á sunnudagskvöldið og fór allt vel fram að sögn lögreglu. Sömu sögu var að segja frá Siglufirði og Árskógsströnd. „Það er talið að um 1000 manns liafi verið í höllinni á sjómannadagsballi á sunnudags- kvöldið og það fór allavega mjög vel fram,“ sagði várðstjóri lög- reglunnar á Akureyri. í heild- ina má því segja að hátíðahöld í tilefni sjómannadagsins hafi farið mjög vel fram á öllu Norður- landi. í gær voru lögreglumenn af öllu Norðurlandi á fræðslunám- skeiði vegna aðskilnaðar dóms- valds og umboðsvalds í héraði og réttarfarsbreytinganna sem fylgja í kjölfarið þann 1. júlí nk. GT Kópasker: Tölvumið- stöð byggð Sveitarstjórn Öxarfjarðar- hrepps ákvað á fundi sínum sl. miðvikudag að taka til- boði heimamanna, Trémáls hf, í innréttingu íbúða í Útskálum og byggingu bíl- geymslu að Ekrugötu 3, þar sem tölvumiðstöðin Imba verður til húsa. Sveitar- stjórn hefur borist tilkynn- ing frá Húsnæðismálastofn- un um úthlutun láns úr félagslega íbúðarkerfinu til framkvæmdanna við tvær af þremur leiguíbúðum hreppsins að Utskálum, gömlu húsi sem nánast er á fokheldisstigi. Tvö tilboð bárust í verkin. Kostnaðaráætlun við fram- kvæmdirnar að Útskálum, leiguíbúðirnar þrjár og vinnu- aðstöðu í kjallara fyrir sjúkra- þjálfara og heimilisiðnaðarfé- lagið Heimöx, nam um 18,5 milljónum. Tilboð Trémáis var um 17,2 milljónir eða 92,68% af kostnaðaráætiun. Tilboð Jónasar Gestssonar á Húsavík nam 16,5 milljónum, eða 88,89% af kostnaðaráætl- un. Kostnaðaráætlun fyrir bygg- ingu bílgeymslu að Ekrugötu 3 og innréttingu hennar fyrir tölvumiðstöðina Imbu nam 2,6 milljónum, Trémál bauð 2,3 eða 89,04% af kostnaðar- áætlun í verkið og Jónas Gestsson bauð 2,4 eða 93,98% af kostnaðaráætlun. Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri, sagði aö það lítill munur væri á tilboðunum í verkið í Útskálum að með til- liti til útsvarstekna hreppsins væri verjandi að taka hærra til- boði frá heimamönnum. IM var ölvun ekki meiri en vanalega. „Þetta er orðið svo hversdagslegt Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í sjávarplássum á Norðurlandi. Þessi mynd var tekin á Akureyri og eru birtar fleiri myndir á bls. 5. Mynd: Goiii Gjaldþrot Fjölnismanna: Húsnæðisnefnd og Akureyrarbær taka við Verkmenntaskólinn á Akureyri: Hátt í þrjúhundruð nýnemar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.