Dagur - 08.07.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 08.07.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 8. júlí 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Sófa- sett 1-2-3. Hornsófa. Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, videótökuvélar, myndlykla, sjónvörp, gömul útvörp, borðstofu- borð og stóla, sófaborð, hornsófa, skápasamstæður, skrifborð, skrif- borðsstóla, eldhúsborð og stóla, kommóður, svefnsófa eins og tveggja manna og ótal margt fleira. Mikil eftirspurn eftir frystiskápum, kæliskápum, ísskápum og frystikist- um af öllum stærðum. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Borðstofusett, stækkanlegt stórt borð, 4 stakir borðstofustólar samstæðir. Ódýrir ísskápart.d.: Litl- ir nýlegir, 85 cm á hæð. Ódýr hljóm- tækjasamstæða, sem ný. Nýleg rit- vél. Sjónvörp. Saunaofn 71/2 kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns, skrifborð og skrifborðsstóla. Sófa- borð, hornborð og smáborð. Eld- húsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og ijósakrónur. Hansaskápar, hansahillur og frí- hangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og margt fleira, ásamt öðrum góðum hús- munum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21632. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Til sölu Dodge Rameharger árg. 1977. Upphækkaður á 36” dekkjum. Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 96-31269, Njáll. Gengið Gengisskráning nr. 125 7. júlí 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,870 55,030 57,950 Sterl.p. 105,501 105,809 105,709 Kan. dollari 45,731 45,864 48,181 Dönsk kr. 9,4992 9,5269 9,3456 Norskkr. 9,3190 9,3461 9,2295 Sænskkr. 10,1007 10,1301 9,9921 Fl. mark 13,3944 13,4334 13,2578 Fr.franki 10,8530 10,8846 10,7136 Belg. tranki 1,7743 1,7795 1,7494 Sv.franki 40,7652 40,8841 39,7231 Holl. gyllini 32,3956 32,4900 31,9469 Þýskt mark 36,5191 36,6256 35,9793 ít. lira 0,04831 0,04845 0,04778 Aust. sch. 5,1737 5,1888 5,1181 Port. escudo 0,4363 0,4375 0,4344 Spá. pesetl 0,5782 0,5798 0,5775 Jap. yen 0,44232 0,44361 0,45205 irsktpund 97,353 97,637 96,226 SDR 79,2444 79,4754 80,9753 ECU, evr.m. 74,7604 74,9784 73,9442 ir.jl -r,- Hestar! Stóðhesturinn Óður 87166201 frá Torfunesi verðurtil afnota í Torfu- nesi, Köldukinn í sumar. Óður er 5 vetra undan Ófeigi 882 frá Flugumýri og gæðingshryssunni Kviku 4829 frá Rangá. Nánari uppl. veita Baldvin í síma 43622 og Vignir í síma 27190. Sólgarðaskóli í Fljótum. Áhuga- verður staður fyrir einstaklinga sem hópa. Svefnpokapláss fyrir allt að 25 manns. Eldunaraðstað fylgir. Sundlaug og heitur pottur á staðn- um. Möguleiki á veitingum ef pantað er með góðum fyrirvara. Uppl. í símum 96-71054 og 96- 71060. Orðsending til þeirra ferðalanga sem leið eiga um Norð-Austurland. Við minnum á ferðaþjónustuna á Hóli í Kelduhverfi þar sem boðið er upp á gistingu í uppbúnum rúmum ásamt morgunverði, hestaleiga á staðnum. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar ef gist er tvær nætur eða fleiri. Verið velkomin. Upplýsingar í síma 96-52270. Hundaeigendur ath. Ný hlýðninámskeið að byrja. Innritanir í síma 33168. Hundaskóli Súsönnu. Til sölu vegna brottflutnings. Subaru station ’88 4x4, vínrauður. Smábarnahúsgögn frá IKEA - borð + tveir stólar. Bókahillur með áföstu skrifpúlti. Upplýsingar í síma 24661. Til sölu Alfa Laval rörmjaltakerfi. Upplýsingar í síma 96-43615. Pfaff-saumavél. Til sölu á góðu verði. Nýjasta gerð. Upplýsingar í slma 22505. Rúmgóður svalavagn óskast keyptur. Upplýsingar í síma 27092. Til sölu þvottavél AEG Lavamat 570, 3 ára. Mjög góð. Uppl. í síma 21976 eða 26341. Sumarhús. Heilsárs orlofshús. Hús til afhendingar strax eða smíð- um fyrir þig. Viljirðu vandað, velurðu hús frá okkur. 17 ára reynsla. Trésmiðjan Mógil sf., Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Sumarhús. Hjón með þrjú börn óska eftir sumarbústað í viku til 10 daga, síð- ast í júlí og í nágrenni Húsavíkur. Upplýsingar í síma 91-675427, eða í síma 96-41816 og þar fást einnig upplýsingar um lítið notaðan barna- vagn, sem er til sölu. Utimarkaður, Dalvík. Skráning söluaðila 11. júlí í síma 61619. Range Rover, Land óruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81-’88, 626 ’80-’85, 929 '80- ’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Tvö skrifstofuherbergi til leigu á 2. hæð í Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsið). Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma 24453. Miðbær. Góð 4ra herb. íbúð til leigu frá 15. júlí. Uppl. í síma 96-25817 eftir kl. 19.00. íbúð til leigu. Aðalstræti 12, neðri hæð. Laus 1. september til 30. maí. Upplýsingar í síma 93-47783 eða 985-23347 (Ingvar). Sjúkraþjálfari óskar eftir einstakl- ingshúsnæði. Gjarnan á Brekkunni. Uppl. í síma 23050. íbúð óskast. Óska eftir 3ja herb. íbúð eða litlu einbýlishúsi til leigu til langs tíma. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt 458. Til sölu 2ja tonna bátur með króka- og haffæraleyfi. Á sama stað er til sölu Combi Camp tjaidvagn, upphækkaður. Einnig er óskað eftir tilboði í Colt 1400 árg. ’68. Uppl. í síma 24377 á kvöldin og 985-32976. Tilboð á notuðum reiðhjólum BMX 16”-20”, kr. 4.500,- Stúlkuhj. 20”, kr. 5.000,- Stúlkuhj. 24”, kr. 6.000,- 3ja gíra 24”, kr. 7.500,- Fjallahj. 24”, kr. 8.500,- Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4 b, sími 21713 Brúnn kvenjakki tapaðist af snúru 19. júní. Finnandi vinsam- lega hringi i síma 24532. Á sama stað eru til sölu 4 dekk á felgum, stærð 155x13, undan Toyota Starlet. Sem ný. ■O ajfiix Ifolta lamux (taxnl (UMFERÐAR RÁD <5^ Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Ferðafélag Akureyrar. 10.-16. júlí: Hornstrand- ir. Reykjafjörður norð- ur. Flogið verður til Reykjafjarðar á föstudagskvöld. Gisl í tjöldum í Reykjafirði og gengið þaðan í nærliggjandi firði. Morgunmatur og kvöldmatur inni- faldir í verði. Verð kr. 22.000. 18.-25. júlí: Sumarleyfisferð. Eski- fjöröur, Höfn, Skaftafell, Lakagígar. Ekið heim um Sprcngisand. Gist verður í liúsum. Morgunmatur og kvöldmatur innifaldir í verði. Verð kr. 26.000 fyrir félagsmenn og kr. 28.400 fyrir aðra. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 16-19, sími 22720. SmTakið eftír Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. Glerárkirkja. Verð í sumarleyfi júlí og fyrri hluta ágúst. Sr. Hannes Örn Blandon þjónar fyrir mig. Sími hans er 31348. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega milli kl. 15 og 17. Safnvörður. Akureyrarkirkja er opin frá 1. júní dl 1. septem- ber frá kl. 10-12 og kl. 2- 4 eftir hádegi. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið daglega frá 1. júní - 15. sept. frá kl. 13-17. Laxdalshús. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Minjasafnið á Akureyri. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13-16.________________________ Sigurhæðir, Matthíasarhús verður lokað í sumar vegna við- gerða. Safnvörður. NOTAIt BARNIÐ ÞITT HJÁLM ÞEGAR ÞAD LEIKUR SÉR Á HJÓLASKAUTUM EDA HJÓLABRETTI? SLYSAVARNAFELAG ISLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS Nýtt ferða- kort af íslandi Landmælingar íslands hafa gefið út nýtt ferðakort af Islandi í mælikvarðanum 1:500.000. Ferðakort þetta er 80x110 cm að stærð og er nú í fyrsta skipti prentað á heilan flöt, en hafði áður verið tvískipt. Sem dæmi um nýbreytni má nefna að kortið er prentað með hæðarskyggingu í stað hæðalína, en skyggingin gefur notandanum aukna tilfinningu fyrir útliti landsins. Ferðakortið veitir nýjustu upp- lýsingar um þjóðvegakerfið; veganúmer, vegalengdir og gerð slitlags, auk bestu fáanlegu heim- ilda um slóða á hálendi landsins. Á kortinu er einnig að finna upp- lýsingar um ferðaþjónustu á öll- um þéttbýlisstöðum landsins. Slagorð Landmælinga íslands er „Ferðumst aldrei án korta" og vill stofnunin með því undirstrika að kort í bílum eru álíka nauð- synleg og símaskrá á heimilum. Án kortanna yrði Iandið lítið annað en vegurinn framundan og fjöllin lítið nteira en nafnlausar þústir í landslaginu. Hið nýja ferðakort er fáanlegt á 200 sölustöðum um htnd allt. BORGARBIO Salur A Miövikudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Svellkalda klíkan Fimmtudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Svellkalda klíkan s;{.>kAú8 „ sÞtOimAáitMw xsAtm - ótitmm ... ÓKUPÞTÖLA'SltÆO * * * '■ Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Náttfatapartý Kl. 11.00 Kona slátrarans Fimmtudagur Kl. 9.00 Náttfatapartý Kl. 11.00 Kona slátrarans DEMtMOORE :: ÆFFDANiELS BORGARBÍÓ © 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.