Dagur


Dagur - 24.07.1992, Qupperneq 8

Dagur - 24.07.1992, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 24. júlí 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Sófa- sett 1-2-3. Hornsófa. Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, videótökuvélar, myndlykla, sjónvörp, gömul útvörp, borðstofu- borð og stóla, sófaborð, hornsófa, skápasamstæður, skrifborð, skrif- borðsstóla, eldhúsborð og stóla, kommóður, svefnsófa eins og tveggja manna og ótal margt fleira. Mikil eftirspurn eftir frystiskápum, kæliskápum, ísskápum ogfrystikist- um af öllum stærðum. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Borðstofusett, stækkanlegt stórt borð, 4 stakir borðstofustólar samstæðir. Ódýrir ísskápart.d.: Litl- ir nýlegir, 85 cm á hæð. Ódýr hljóm- tækjasamstæða, sem ný. Nýleg rit- vél. Sjónvörp. Saunaofn 71/2 kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Stór fataskápur með hengi og hillum 100x240 cm. Skrifborð og skrif- borðsstóla. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar, hansahillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21632. Getum bætt við okkur verkefnum í endurbótum og nýsmíði. Smíðum innréttingar - hurðir - áfellur og margt fleira. Fullkomin sprautuaðstaða. Trésmiðjan Reynir, Furuvöllum 1, sími 96-24000. Hesthús! Til sölu hluti í mjög góðu hesthúsi, Faxaskjóli 4, Lögmannshlíð. Góð kaffistofa, góð hnakkageymsla og hlaða. Upplýsingar í símum 22920 (heima) og 23300 (vinna). Nýsmfði - viðgerðir. Bólstrun Knúts, Vestursíðu 6 e, sími 26146. Sumarbústaður til sölu í Aðal- dalshrauni. Upplýsingar hjá Fasteignatorginu í síma 21967. Gengið Gengisskráning nr. 137 23. júlí 1992 Kaup Sala Dollarl 54,75000 54,91000 Sterllngsp. 104,30100 104,60600 Kanadadollar 46,10700 46,24200 Dönsk kr. 9,53460 9,56250 Norskkr. 9,34540 9,37270 Sænsk kr. 10,11420 10,14370 Finnskt mark 13,41250 13,45170 Fransk. franki 10,89550 10,92740 Belg. franki 1,78500 1,79020 Svissn. franki 41,61920 41,74080 Hollen. gyllini 32,59900 32,69430 Þýskt mark 36,77090 36,87830 ftölsk líra 0,04848 0,04863 Austurr. sch. 5,22670 5,24200 Port. escudo 0,43130 0,43260 Spá. peseti 0,57500 0,57670 Japansktyen 0,43136 0,43262 írsktpund 97,95000 98,23700 SDR 78,87670 79,10720 ECU, evr.m. 74,88980 75,10860 Einstaklings- eða 2ja herbergja fbúð óskast sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 25113. Óska eftir íbúð! 3ja-4ra herb. íbúð óskast, má vera stærri, 4ra manna fjölskylda. Björn Gunnarsson, nuddfræðingur. Upplýsingar í síma 92-68198. Húsnæði óskast. Tvo unga námsmenn bráðvantar íbúð til leigu frá fyrsta september. Góðri umgengni heitið, góð fyrir- framgreiðsla. Vinsamlega hafið samband í síma 96-61057 eftir kl. 20.00. Hjón með 3 börn, 5-16 ára, bráðvantar 4ra-5 herb. íbúð, rað- hús eða einbýlishús til leigu eki seinna en 15. ágúst. Upplýsingar í síma 26919. Oddeyrargata: Til sölu 4ra herb. séríbúð á annarri hæð, um 92 fm + geymsluskúr um 30 fm. Eignakjör, sími 26441, fax 21499. Til sölu 3ja herbergja íbúð í svala- blokk við Skarðshlíð. (búðin er á jarðhæð, gengið beint inn. Góð íbúð. Upplýsingar í síma 21943, á kvöldin og um helgar. Til sölu - Óskast. Til sölu sambyggður ísskápur og frystir, 185x60 cm. Einnig ódýr ísskápur, 90x50 cm, til- valinn fyrir vinnustaði. Á sama stað óskast til kaups ís- skápur, 168x60 cm. Upplýsingar í síma 25370. Til sölu Lada Samara, árg. ’87, á mjög hógværu verði, t.d. 75.000. Ekin 58 þús. km. Vel með farinn tvíburavagn og barnastólar á sama stað. Upplýsingar í síma 11664. Til sölu! Mazda 929, árg. '79. Tvö reiðhjól 26”, lítið notuð og hey- dreifikerfi, 20 m á lengd. Selst ódýrt. Upplýsingar í símum 96-52217 og 96-27440. Til sölu Benz 307D sendibifreið, árgerð ’78. Verð kr. 150.000. Mitsubishi Sapparo, árgerð '81, verð kr. 200.000. Subaru 4x4, árgerð ’81, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 31355 eftir kl. 20.00. Til sölu er Lada 1600 árg. '87, ekin 62 þúsund km. Tilboð óskast. Einnig tvær Lödur 1500, árg. '78 og '84. Fást fyrir lítið. Á sama stað er til sölu moksturs- tæki á MF 35X. Tilboð óskast. Uppl. gefur ívar í sfma 96-43638. Verkfæri - Veiðivörur - Rafvörur í úrvali. Hagstætt verð. Staðgreiðsluafsláttur. Raftækni, Óseyri 6, símar 24223 og 26383. Kristinn Jónsson, ökukennari, sfmar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardfnum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardfnur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 '80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 26. júlí, kl. 11 f.h. Sálmar: 11, 224, 183, 267 og 286. Léttur hádegisverður í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju cftir guðs- þjónustu í umsjá Kvenfélags Akur- eyrarkirkju. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð nk. sunnudag, 26. júlí, kl. 16. Þ.H. Munið Sumartónleikana í Akureyr- arkirkju, sunnudag kl. 17. Gierárkirkja: Guðsþjónusta sunnudag, 26. júlí, kl. 21.00. Sóknarnefnd. Er í sumarleyfi til fyrri hluta ágúst. Sr. Hannes Örn Blandon þjónar fyr- ir mig. Sími 31348. Gunnlaugur Garðarsson. OA. Fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.30. Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri Þórunn Maggý, miðill, starfar á veg- um félagsins dagana 6.8.-12.8. Pant- anir fyrir einkatíma verða í sfmum 27677 og 12147, laugardaginn 25. júlí kl. 20.00-22.00. Munið útsenda gíróseðla. Stjórnin. *Hjálpræðisherinn. Sunnud. 26. júlí kl. 19.30 f\ bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. WÍTASUnnUKIfíKJAH wsKAHDiHim Föstudaginn 24. júlí kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardaginn 25. júlí samkoma fyr- ir ungt fólk fellur niður. Sunnudaginn 26. júlí kl. 20.00 almenn samkoma, stjórnandi Vörð- ur Traustason. Samskot tekin til kirkjubyggingar. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 27. júlí kl. 20.30 safn- aðarsamkoma. Ferðafélag Akureyrar. Verslunarmannahelgin 31. júlí til 3. ágúst. Sprengisandur - Jökul- dalur (Nýidalur) - Gæsavatnaleið - Askja - Herðubreiðarlindir. Gist verður í húsum. Morgunmatur og kvöldmatur er innifalinn. Verð kr. 12.400 fyrir félagsmenn og kr. 13.700 fyrir aðra. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga, kl. 16-19. Sími 22720. Söín Nonnahús. Opið daglega frá kl. 10-17 frá 1. júní til 1. september. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega milli kl. 15 og 17. Safnvörður. Sigurhæðir, Matthíasarhús verður lokað í sumar vegna við- gerða. Safnvörður. Minjasafnið á Akureyri. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - AN0N Fyrir ættingja og vini aikóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. I þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aöra sem glima við sams konar vandamál. ★ Öölast von í staö örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaöur: AA húsíö, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miövikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaöar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðið velkomið. A Hungursneyðin í Afríku: Hjálparaðgérðir kosta um 1.100 milljónir króna Alkirkjuráðið gaf nú í byrjun júlí út yfirlit um nauðsynlegar aðgerðir tii hjálpar yfir 20 millj- ónum manna í 12 til 15 Afríku- ríkjum vegna hungursneyðarinn- ar og hefur beðið aðildarlönd sín um stuðning. Þörf er á um 20 milljónum bandaríkjadala eða um 1.100 milljónum íslenskra króna. Þarna er um að ræða kostnaö við matvælakaup og flutning mat- væla til hungursvæðanna, kattp á sáðkorni, svo og fjármöguun ýmissa aðgerða til að auka inat- vælaframleiðslu í þessum löndum eða koina henni af staö á ný. Þessi kostnaður er viðbót viö þau hundruð milljóna króna sem þeg- ar hefur verið varið til hjálpar- starfa á þessu ári. Samin hefur verið áætlun um aðgerðir sem standa eiga út þetta ár og fram á það næsía. Með þessu er vonast til að hægt verði að veita varan- lega hjálp og að matvælafram- leiðsla í álfunni aukist. Segja má að hungursneyðin f Afríku sé orðin langtímavanda- mál. í nærri heilt ár hefur fólk þar soltið heilu hungri milljónum saman. Er hungursneyöin nú sú versta í manna minnum ekki síst vegna þess að ríki sem hafa löng- um verið aflögufær með kornvör- ur geta nú ekki brauðfætt eigin þegna. Astæðurnar eru hinar sömu og fyrr: Uppskerubrestur af völdum þurrka og styrjaldir sem hrekja fólk frá hcimkynnum sínum þannig að það getur ekki séð sér farborða. Vitneskja um þetta ástand hef- ur lengi verið fyrir hendi hér á landi sem annars staðar en ýmsir heimsviöburðir hafa skyggt á Afríku og fremur náð athygli manna. Enn er því þörf á að minna á þetta og vekur Hjálpar- stofnun kirkjunnar athygli á að gíróseðlar liggja frammi í bönk- um og sparisjóðum fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum. BORGARBÍO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Frumsýning á Varnarlaus Kl. 11.00 Strákarnir í hverfinu Laugardagur Kl. 9.00 Frumsýning á Varnarlaus Kl. 11.00 Strákarnir í hverfinu Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Á sekúndubroti Kl. 10.45 Ógnareðli Laugardagur Kl. 9.00 Á sekúndubroti Kl. 10.45 Ógnareðli BORGARBÍÓ S 23500 I

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.