Dagur - 05.08.1992, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 5. ágúst 1992
Mikil eftirspurn eftir frystiskápum,
kæliskápum, ísskápum og frystikist-
um af öllum stæröum.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir husmunir til
dæmis: Boröstofusett, stækkanlegt
stórt borö, 4 stakir borðstofustólar
samstæðir. Isskápar, kæliskáparog
frystikistur á góöu veröi. ísskápar,
litlir, 85 cm á hæö. Ódýr hljóm-
tækjasamstæða, sem ný. Nýleg rit-
vél. Sjónvörp. Saunaofn IVi kV.
Flórída, tvíbreiður svefnsófi.
Tveggja sæta sófar. Svefnsófar,
tveggja manna og eins manns. Stór
fataskápur með hengi og hillum
100x240 cm. Skrifborð og skrif-
borðsstóla. Sófaborð, hornborð og
smáborð. Eldavélar, ýmsar gerðir.
Eldhúsborð á einum fæti og 4 stólar
með baki (stál). Strauvél á borði,
fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur.
Hansaskápar, hansahillur og frí-
hangandi hillur, styttur (orginal) t.d.
Hugsuðurinn, Móðurást og margt
fleira, ásamt öðrum góðum hús-
munum.
Vantar í umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.: Sófa-
sett 1-2-3. Hornsófa. Frystikistur,
Isskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, videótökuvélar, myndlykla,
sjónvörp, gömul útvörp, borðstofu-
borð og stóla, sófaborð, skápasam-
stæður, skrifborð, skrifborðsstóla,
eldhúsborð og stóla, kommóður,
svefnsófa eins og tveggja manna
og ótal margt fleira.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21632.
Smfðavinna:
Nýsmíði, breytingar og viðgerðir
húsnæðis.
íslenskar innihurðir frá kr. 13.800.
Tilboðs- og kostnaðaráætlanir.
Helgi Vigfússon, Húsavík, sími
41175.
Atvinna óskast!
26 ára karlmaður óskar eftir fram-
tíðarstarfi.
Er með mikla reynslu í heildverslun-
ar og verslunarstörfum. Hef stúd-
entspróf af viðskiptafræðibraut,
meira- og rútupróf.
Uppl. í síma 96-23126 e. kl. 18,
Lárus.
Ba 'amilligerði - Vélhjól.
Ba: jmilligerði í hesthús til sölu.
6. sik. úr járnrörum.
Á sama stað óskast lítið nýlegt vél-
hjól til kaups.
Uppl. í síma 26985 e. kl. 19-20.
Gengið
Gengisskráning nr. 144
4. ágúst 1992
Kaup Sala
Dollari 54,40000 54,56000
Sterlingsp. 104,55700 104,86400
Kanadadollar 45,97100 46,10600
Dönsk kr. 9,57200 9,60010
Norsk kr. 9,36480 9,39230
Sænsk kr. 10,14130 10,17110
Finnskt mark 13,43210 13,47160
Fransk. franki 10,90730 10,93930
Belg. franki 1,78770 1,79300
Svissn. franki 41,13420 41,25520
Hollen. gyllini 32,65210 32,74810
Þýskt mark 36,81520 36,92350
ítölsk líra 0,04871 0,04886
Austurr. sch. 5,22450 5,23990
Port. escudo 0,43260 0,43380
Spá. peseti 0,57760 0,57930
Japansktyen 0,42752 0,42878
Irskt pund 98,05600 98,34400
SDR 78,60530 78,83650
ECU, evr.m. 75,04480 75,26550
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð eftir
miðjan ágúst.
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið.
Upplýsingar gefa Hólmfríður í síma
31136 eða Stefanía í síma 24291.
Óska eftir 2ja herb. fbúð til leigu.
Uppl. í síma 23749 eftir kl. 17.
Óska eftir lítilli íbúð helst í ná-
grenni MA. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 95-22673
(Sigrún).
Ungt og reglusamt par óskar að
taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í
vetur.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 25358.
Erum reglusöm hjón með 2 börn,
nýflutt til landsins. Okkur sár-
vantar íbúð til leigu (flest kemur til
greina! Þ-E-G-U)).
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið!
Vinsamlega hringið í síma 12037
eða leggið tilboð inn á afgreiðslu
Dags merkt: 23.
Ég er 37 ára gamall viðskipta-
fræðingur og óska eftir að taka á
leigu einstaklingsíbúð (má vera
með húsgögnum) frá 15. ágúst.
Uppl. í síma 23459.
Óska eftir ibúð!
3ja-4ra herb. íbúð óskast, má vera
stærri, 4ra manna fjölskylda.
Björn Gunnarsson,
nuddfræðingur.
Upplýsingar í síma 92-68198.
Stúlka með eitt barn óskar eftir
2ja-4ra herb. íbúð sem fyrst.
Öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 25395.
íbúð óskast til leigu/leiguskipti.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu
á Akureyri til eins árs. Leiguskipti á
nýlegri mjög góðri 3ja herb. íbúð
miðsvæðis í Reykjavík.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „110256“, einnig upplýsingar
í síma 91-24778.
75-90 m2.
Notaleg 75-90 m2 íbúð á rólegum
stað á Akureyri óskast til leigu í 1 ár
eða lengur ef vel semst.
Vinsamlegst leggið inn nafn og
símanúmer á skrifstofu Dags í lok-
uðu umslagi merkt „Sanngjörn
leiga - gagnkvæmt traust.“
Húsnæði í boði!
Herbergi til leigu á Akureyri. Sér
eldunaraðstaða og snyrting.
Laus fljótlega.
Upplýsingar í síma 96-22267.
Til sölu 2ja herb. íbúð við Tjarnar-
lund 47 m2.
Uppl. í síma 96-27653 eftir kl.
20.00.
Húsnæði til leigu.
Til leigu er sérhæð í tvíbýlishúsi, 4-
5 herb. 120 m2. Staðsetting á Norð-
ur-Brekku.
Leigutími allt að þremur árum.
Laus frá 1. september.
Tilboð um leigufjárhæð, sem jafn-
framt tilgreini fjölskyldustærð, legg-
ist í pósthólf 774, fyrir 15. ágúst nk.
Öllum verður svarað.
Til leigu herbergi nálægt Miðbæ.
Uppl. í síma 24496 frá kr. 19-22.
3ja herbergja íbúð í Tjarnarlundi
til leigu frá 15. ágúst nk.
Leigutími 1 ár.
Uppl. í síma 22841 í dag og á
morgun milli kl. 12-13.
Nýir og notaðir lyftarar.
Varahlutir í Komatsu, Lansing,
Linde og Still.
Sérpöntum varahluti.
Viðgerðarþjónusta.
Leigjum og flytjum lyftara.
Lyftarar hf.
Símar 91-812655 812770.
Fax 91-688028.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Kristinn Jónsson, ökukennari,
símar 22350 og 985-29166.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Subaru Legacy árg. '91.
Kenni allan daginn.
Ökuskóli og prófgögn.
Visa og Euro greiðslukort.
□KUKENN5LR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. RRNRBON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Iðnaðarmenn.
Úrval af Ryobi rafmagnshandverk-
færum. Svo sem:
Fræsarar, steinsagir, slípirokkar,
brettaskífur, flísasagir, hleðslubor-
vélar, höggborvélar, skrúfvélar o.fl.
Verð er mjög hagstætt, en þar að
auki gefum við 10% staðgreiðslu-
afslátt tímabundið.
Raftækni, Óseyri 6, Akureyri.
Símar 96-26383 og 24223.
Allar gerðir af
plastpokum
Buröarpokar, smávöru-
pokar, sorppokar, nestis-
pokar, áprentaöir pokar.
Leitiö tilboða í
áprentaöa poka.
B.B. Heildverslun
Lerkilundi 1 600 Akureyri.
Símar 96-24810 og 96-22895.
Fax 96-11569 Vsk.nr. 671.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Hestamenn!
Gott hey til sölu.
Jafnvel keyrt í bæinn ef óskað er.
Uppl. í síma 25635.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82,
Bronco '74, Subaru '80-’84, Lada
Sport ’78-’88, Samara '87, Lada
1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla
’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88,
Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-
'87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244
’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87,
Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88,
Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83-
’88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Góð tjaldstæði á Skarði, Grýtu-
bakkahreppi, Suður-Þing.
Tilvalið fyrir fjölskyldur.
Rólegt, fallegt og skjólgott.
Snyrting á staðnum.
Uppl. í síma 96-33111.
Til sölu Ford Bronco árgerð ’73
með 8 cyl. vél, upphækkaður á 33
tommu dekkjum og krómfelgum. 4
gíra beinskiptur í gólfi. Gott gang-
verk og góð yfirbygging.
Verð kr. 400.000.
Skipti eða/og greiðslukjör.
Á sama stað til sölu Ford Escort
rallýcross bíll, með tjúnnaðri 2000
cc vél.
Verðhugmynd kr. 70.000.
Uppl. í síma 11110 eftir kl. 19.00.
Laufásprestakall:
Aðalsafnaðarfundur Laufássóknar
verður haldinn í Laufáskirkju nk.
miðvikudag, 5. ágúst, og hefst með
helgistund kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Kaffísala verður í sumar-
J búðum KFUM og K að
* Hólavatni Eyjafirði
sunnudaginn 9. ágúst frá
kl. 14.30-18.00.
Verið velkomin.
KFUM og KFUK.
Hjálparlínan, sími 12122 - 12122.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak-
urevri á fimmtudagskvöldum frá kl.
21.00-23.00. Síminn er 27611.
Akureyrarkirkja er opin
frá 1. júní íil 1. septem-
ber frá kl. 10-12 og kl. 2-
4 eftir hádegi.
Davíðsluls, Bjarkarstíg 6.
Opið daglega milli kl. 15 og 17.
Safnvörður.
BORGARBIO
Salur A
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Varnarlaus
Kl. 11.00 Stórrán í Beverly Hills
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Varnarlaus
Kl. 11.00 Stórrán í Beverly Hills
lltlll’.UIt IIIIIMin
snisiimiiii
mm\m
Salur B
Miðvikudagur
Kl. 9.00 í klóm arnarins
Kl. 11.00 Strákarnir í hverfinu
Fimmtudagur
Kl. 9.00 í klóm arnarins
Kl. 11.00 Strákarnir í hverfinu
BORGARBÍÓ
® 23500