Dagur - 11.08.1992, Page 10
10- DAGUR - Þriðjudagur 11. ágúst 1992
Íþróttir
Beinar sjónvarpsútsendingar frá útileikjum Akureyrarliðanna:
„Viðbrögð norðlenskra fyrirtækja fyrir neðan aJlar hellur“
- segir Geir Hólmarsson en illa gengur að kosta útsendinguna
- ákveðið að sýna beint frá leik Víkings og Þórs
Nú er ljóst að ekkert verður af
bcinni sjónvarpsútsendingu frá
leik KR og KA sem fram fer í
Reykjavík á morgun, en til
stóð að sýna leikinn beint á
dreitikerfl Eyfirska sjónvarps-
félagsins. Geir Hólmarsson hjá
GH-Dagskrárgerð segir ástæð-
una þá, að mjög erfiðlega hef-
ur gengið að fá norðlensk fyrir-
tæki til að styrkja útsending-
una með auglýsingum. Leikur
Víkings og Þórs sem fram fer
16. ágúst nk. verður að öllum
Iíkindum sýndur.
Sendingarnar eru hugarfóstur
Eiðs Stefánssonar, Akureyrings
og áhugamanns um knattspyrnu
sem saknaði þess að sjá ekki
meira frá útileikjum Akureyrar-
liðanna. Eftir að hafa kannað
Akureyrarmót í frjálsum íþrótt-
um var haldið á Akureyrarvelli
27. júní í hefðbundnu íslcnsku
sumarveðri að sögn mótshald-
ara, roki og rigningu. Engin
met voru sett á mótinu en hér
koma úrslitin þó langt sé um
liðið síðan mótið fór fram.
10 ára og yngri:
60 m hlaup táta:
1. Ebba Brynjarsdóttir 9,7
2. Klara Stefánsdóttir 10,0
60 m hlaup hnokka:
1. Hörður Sigþórsson 10,2
2. Gunnlaug Guðmundsdóttir 10,4
600 m hlaup táta:
1. Ebba Brynjarsdóttir 2:19,31
2. Klara Stefánsdóttir 2:27,47
600 m hlaup Irnokka:
1. Hörður Sigþórsson 2:21,17
2. Gunnlaugur Guðmundsson 2:23,05
Boltakast táta:
1. Klara Stefánsdóttir 26,20
2. Gunnhildur H. Guðjónsdóttir 24.31
Boltakast hnokka:
1. Hörður Sigþórsson 38,12
2. Gunnlaugur Guðmundsson 26,09
Langstökk táta:
1. Anna F. Árnadóttir, 3,50
2. Guðríður Sveinsdóttir 3,46
Langstökk hnokka:
1. Ómar Ö. Sigurðsson 3,87
2. Hörður Sigþórsson 3,80
11-12 ára:
60 m hlaup stelpna:
1. Stella Olafsdóttir 8,6
2. Karen B. Gunnarsdóttir 9,0
60 m hlaup stráka:
1. Orri Hjaltalín 8,6
2. Hilmar Kristjánsson 8,9
800 m hlaup stelpna.
1. Stella Ólafsdóttir 3:06,67
2. Karen B. Gunnarsdóttir 3:07,62
800 m hlaup stráka:
1. Hilmar Kristjánsson 2:56,89
2. Eðvarð Eðvarðsson 3:05,16
Kúluvarp stelpna:
1. Heiðdís B. Bjarkadóttir 6,15
2. Sigríður Á. Einarsdóttir 6,13
Kúluvarp stráka:
1. Orrri Hjaltalín 7,86
2. Björn Davíðsson 6,31
Langstökk stelpna:
1. Stella Ólafsdóttir 4,55
2. Karen B. Gunnarsdóttir 4,29
Langstökk stráka:
1. Orri Hjaltalín 4,81
2. Hilmar Kristjánsson 4,66
Hástökk stelpna:
1. Rúna Ásmundsdóttir 1,25
2. Sigríður Á. Einarsdóttir 1,20
tæknilegu hlið málsins, fór hann
á stúfana að leita auglýsinga.
„Viðbrögðin hafa verið fyrir neð-
an allar hellur. Hann hefur haft
samband við 130-140 fyrirtæki,
jafnt smá sem stór, en árangurinn
er sáralítill," sagði Geir. „Jafnvel
stóru fyrirtækin telja sig ekki
hafa hag af því að auglýsa og við
skiljum þetta hreinlega ekki.
Þetta er fysta flokks sjónvarps-
efni; mjög vinsælt og auglýsinga-
tíminn okkar yrði á besta tíma,
strax eftir 19:19. Við erum háðir
góðvilja Stöðvar 2 í þessu máli
varðandi þráðlaust samband við
Póst og síma og þeir vilja gera
allt sem í þeirra valdi stendur til
að veita þessu brautargengi. Þeir
ætla að meira að segja að taka
upp á band þáttinn „Heima er
best“ sem annars hefði fallið nið-
Hástökk stráka: 1. Orri Hjaltalín 1,30
2. Hilmar Kristjánsson 1,15
13-14 ára: 100 m hlaup telpna: 1 .-2. Hildur Bergsdóttir 13,9
1.-2. Sigríður Hannesdóttir 13,9
100 m hlaup pilta: 1. Smári Stefánsson 13,1
2. Steinþór Helgason 14,0
800 m hlaup telpna: 1. Hildur Bergsdóttir 2:58,58
2. Freydís Árnadóttir 3:29,28
800 m hlaup pilta: 1. Smári Stefánsson 2:38,09
2. Jóhann Finnbogason 2:42,58
Kúluvarp stelpna: 1. Sigríður Hannesdóttir 6,58
2. Freydís Hannesdóttir 5,37
Kúluvarp pilta. 1. Helgi Gunniaugsson 8,67
2. Smári Stefánsson 8,23
Langstökk telpna: 1. Sigríður Hannesdóttir 4,24
2. Hildur Bergsdóttir 4,23
Langstökk pilta: 1. Smári Stefánsson 5,19
2. Steinþór Helgason 4,46
Hástökk pilta: 1. Smári Stefánsson 1,55
2. Steinþór Helgason 1,50
Spjótkast stelpna: 1. Sigríður Hannesdóttir 21,8
Spjótkast pilta: 1. Helgi Gunnlaugsson 32,14
2. Jóhann Finnbogason 25,30
15-16 ára: 100 m hlaup meyja: 1. Unnur K. Friðriksdóttir 15,5
100 m hlaup sveina: 1. Örn Smárason 13,7
2. Birgir Ö. Reynisson 13,9
800 m hlaup meyja: 1. Unnur K. Friðriksdóttir 3:00,31
800 m hlaup sveina: 1. Birgir Ö. Reynisson 3:03,58
Kúluvarp meyja: 1. Unnur K. Friðriksdóttir 6,25
Kúluvarp sveina: 1. Páll Þórsson 8,53
2. Tryggvi Meldal 7,72
Spjótkast meyja: 1. Unnur K. Friðriksdóttir 15,3
Spjótkast sveina: 1. Sigðurður Þórisson 33,68
2. Páll Þórsson 31,20
Hástökk sveina: 1. Birgir Ö. Reynisson 1,40
2. Sigurður Þórisson 1,35
Langstökk sveina: 1. Birgir Ö. Reynisson 4,39
ur og við munum svo sýna hann
strax að leik loknum. Þótt undar-
legt megi virðast er góðviljinn til
staðar sunnan heiða en ekki á
Akureyri. Eina vandamálið er
sem sagt að þeir sem eiga pening-
ana, treysta sér ekki til að standa
undir þessu.“ Kostnaður við
hvern leik er áætlaður um 300
þúsund krónur.
Geir segir að þeir nái að sýna
annan leikinn vegna þess að fram
kom fyrirtæki sem var tilbúið til
að greiða að mestu fyrir ljós-
leiðarann, sem er einn stærsti
kostnaðarliðurinn. Þá ætlar Sam-
ver að gefa afslátt á tækjaleigu en
öll önnur vinna verður í sjálf-
boðavinnu.
Leikur Víkings og Þórs fer
fram 16. ágúst en sama dag leika
KA menn við ÍA heima. „Við
höfðum samband við forráða-
menn félaganna og voru þeir til-
búnir til að færa heimaleiki sína
vegna þessa þannig að KA ætlar
að seinka leik sínum um einn
dag. Það hefði aldrei komið til að
vera með beina útsendingu á
sama tíma og heimaleikur fer
fram.“ Hann segir þó að þeir séu
ekki enn búnir að gefa upp alla
von um að geta sent beint frá úti-
leik hjá KA. „Við ætlum að
reyna þessa útsendingu og sjá
hvort menn vakni ekki og sjái um
hvað málið snýst. Ef það gengur
vel, ætlum við að reyna að sýna
leik Fram og KA 25. ágúst og þá
ætla Þórsarar að færa heimaleik
sinn við FH til líka.
Þeir sem áhuga hafa á að
styrkja útsendingarnar, t.d. með
styrktarlínum sem birtar yrðu á
sjónvarpsskjánum, geta haft
samband við Eið Stefánsson hjá
Samveri í síma 24767 sem fyrst.
Félagarnir hugðust halda þessu
Opna Landsbankamótið í golfí
var haldið á Húsavík um helg-
ina. Keppendur voru 90 í
karla-, kvenna- og unglinga-
flokki.
Mótið var haldið í tilefni af 25
ára afmæli Golfklúbbs Húsavíkur
og voru 3 aðilar heiðraðir, með
silfurmerki GSÍ, af þessu tilefni
fyrir vel unnin störf í þágu
klúbbsins. Þetta voru þau Sigríð-
ur Birna Ólafsdóttir, Óli Krist-
insson og Ásmundur Bjarnason.
Þá voru klúbbnum afhentar gjafir
frá GSÍ, Golfklúbbi Akureyrar,
Golfklúbbi Sauðárkróks og Golf-
klúbbi Akraness.
Þeir sem unnu til aukaverð-
launa: Axel Reynisson, GH,
fékk golfpoka, Björn Axelsson,
GA, fékk kjöt á grillið frá Kjöt-
iðju KÞ, Oddur Jónsson, GA,
fékk kaffikönnu, Sigurður Sig-
urðsson, GH, fékk golfbolta frá
Landsbankanum. Úrslit mótsins
urðu eftirfarandi:
Karlar án forgjafar:
1. Axel Reynisson, GH 154 h
2. Sigurður H. Ringsted, GA 158 h
3. Skúli Skúlason, GK 159 h
Björn Axelsson, GA, og Eirík-
ur Haraldsson, GA, léku bráða-
bana við Skúla Skúlason og Skúli
hafði betur.
áfram næsta sumar ef vel gengi
en eins og stendur eru þeir ekki
bjartsýnir. Þá segja þeir vel koma
Karlar með forgjöf: 1. Halldór Gíslason, GH 139 h
2. Magnús Hreiðarsson, GH 140 h
3. Axel Reynisson, GH 140 h
Konur án forgjafar: 1. Árný B. Pálmadóttir, GH 180 h
2. Erla Adólfsdóttir, GA 187 h
3. Jónína Pálsdóttir, GA 192 h
Konur með forgjöf: 1. Árný B. Pálmadóttir, GH 134 h
Tveir leikir voru spilaðir í 2.
deild kvenna um helgina. KA
lagði Dalvík með þremur
mörkum gegn engu og Tinda-
stóll sigraði Leiftur, 2:0. KA
þarf aðeins einn sigur enn til
þess að tryggja sig í úrslit um
sæti í 1. deild.
„Þetta var ágætt. Við vorum
nánast allan leikinn með boltann
og stelpurnar léku ágætlega á
köflum,“ sagði Gunnlaugur
Björnsson, þiálfari KA.
Arndís Ólafsdóttir skoraði
tvívegis fyrir KA. Fyrst um miðj-
til greina að sýna frá útileikjum í
handknattleik í vetur ef undir-
tektir batna. VG
2. Jóhanna Guðjónsdóttir, GH
3. Jóna B. Pálmadóttir, GH
Unglingar með forgjöf:
1. Guðmundur I. Einarss., GSS 162 h
2. Jóna B. Pálmadóttir, GH 171 h
Unglingar án forgjafar:
1. Guðmundur I. Einarss., GSS 218 h
2. Jóna B. Pálmadóttir, GH 227 h
an fyrri hálfleik með skalla en svo
aftur á 4. inínútu síðari hálfleiks,
þá með skoti utan við teig. Helga
Hannesdóttir innsiglaði sigurinn
svo með marki af stuttu færi á 18.
mínútu síðari hálfleiks.
Leikur Tindastóls og Leifturs
var fremur ójafn og sigur þeirra
fyrrnefndu sanngjarn að sögn
Sigrúnar Bjarnadóttur, fyrirliða
Tindastóls. Leiftursstúlkur hafa
enn ekki fengið stig og töpuðu nú
með tveimur mörkum gegn engu.
Mörk Tindastóls gerðu Heba
Guðmundsdóttir og Birna Val-
garðsdóttir. SV
Frjálsar íþróttir:
Ágætur árangur
á Akureyrarmóti
Verður hægt að kosta sjónvarpsútsendingar af leikjum Akureyrarliðanna í
kliattspymu? Mynd: Golli
Golf:
Landsbankamót á Húsavík
Kvennaknattspyrna, 2. deild:
KA í úrslit
- vann Dalvík um helgina