Dagur


Dagur - 02.10.1992, Qupperneq 8

Dagur - 02.10.1992, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 2. október 1992 Svarta, fallega kisu vantar heimili. Uppl. í símum 23050 og 25067. Hundaskóli Súsönnu auglýsir: Gönguferð næsta sunnudag. Hittumst við Möl og sand kl. 13.00 og göngum á Fálkafell. Allir velkomnir. Keramiknámskeið. Innritun í síma 11651 milli kl. 13.30 og 17.00. Keramikloftið Óseyri 18, Akureyri. Keramik. Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér námskeið fyrir jól. Kem til ykkar eða þið til mín. Pantið tíma strax. Keramikstofa Guðbjargar, Hjalteyri. Sími 27452. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Höfum mikið magn af húsbúnaði til sölu svo sem: Leðursófasett, antik- sófasett, plussófasett, sófaborð, mikið úrval, borðstofusett, hillusam- stæður, sjónvarpsborð, fataskápar, skenkar, hægindastólar í miklu úrvali, falleg málverk, steriósjón- vörp, bókahillur, skrifborð, kom- móður, steriógræjur, ísskápa, ungl- ingarúm í mörgum gerðum, mjög falleg antíkrúm með náttborði og margt, margt fl. Sækjum - Sendum. Notað innbú, Hóiabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, simaboðtæki 984-55020. Gengið Gengisskráning nr. 186 1. október 1992 Kaup Sala Dollari 53,96000 54,12000 Sterlingsp. 94,38400 94,66400 Kanadadollar 43,34000 43,46800 Dönsk kr. 9,80290 9,83200 Norsk kr. 9,37460 9,40240 Sænsk kr. 10,13870 10,16870 Finnskt mark 12,01780 12,05350 Fransk. franki 11,25760 11,29100 Belg. franki 1,84890 1,85440 Svissn. franki 43,62170 43,75100 Hollen. gyllini 33,83180 33,93210 Þýskt mark 38,13430 38,24740 ftölsklira 0,04337 0,04350 Austurr. sch. 5,38760 5,40360 Port. escudo 0,42660 0,42790 Spá. peseti 0,54160 0,54320 Japanskt yen 0,45029 0,45162 írskt pund 99,88000 100,17600 SDR 79,12860 79,36320 ECU, evr.m. 74,45130 74,67210 Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Mánaðarbollastell 12 manna. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar, ísskápar, frystiskápar og frystikistur í úrvali. Ný AEG kaffikanna, sjálf- virk. Myndlykill. Panasonic sím- svari, sem nýr. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, ný. Borðstofu- sett, stækkanlegt stórt borð, 4 stakir borðstofustólar samstæðir. Barna- rimlarúm. Ódýr hljómtækjasam- stæða, sem ný. Sem ný ritvél, stærri gerðin. Saunaofn 7Vz kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborð og skrif- borðsstólar. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar, hansa- hillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móður- ást og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Mikil eftirspurn eftir litasjónvörp- um. Einnig frystiskápum, kæliskáp- um, ísskápum og frystikistum af öll- um stærðum og gerðum. Sófasett- um 1-2-3. Hornsófum, örbylgjuofn- um, videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjónvörpum, gömlum útvörpum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasam- stæðum, skrifborðum, skrifborðs- stólum, eldhúsborðum og stólum, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Er að rífa MMC Colt árg. ’81. Mikið af góðum varahlutum. Einnig til sölu 4 stk. negld snjó- dekk 13“ á felgum, á Subaru. Einnig verkfæraskápur á hjólum (nýr), selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 21759 á kvöldin. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSI. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. HRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Kvígur til sölu! Nokkrar kvígur til sölu. Eru farnar að nálgast burð. Upplýsingar í síma 31344 á kvöldin. Ferðakerra til sölu (með loki). Á sama stað eru skíðabogar á Subaru Legacy til sölu og þrjú reið- hjól fyrir dömur. Uppl. í síma 23804 e. kl. 19. Barnavagn óskast! Gamall Silver Cross barnavagn eða önnur tegund síðan 1950 eða um það bil óskast keyptur. Mætti þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 95-38032. Námskeið í svæðameðferð verður haldið á Akureyri dagana 10.-15. okt. og er það 1. hluti af 4. Kennari er Kristján Jóhannesson. Uppl. og skráning: Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517 eftir kl. 18. Garðeigendur athugið. Tökum að okkur grisjun trjáa, klipp- ingar á runnum, fellingar á trjám og öll önnur garðyrkjustörf svo sem hellulagnir og kanthleðslur. Athugið að nú er góður tími til útplöntunar og flutnings á trjám og runnum. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón Birgir Gunnlaugss. s. 25125. Baldur Gunnlaugsson s. 23328. Símboði 984-55191. Leikfélag Akurcvrar Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren. Frumsýning: Lau. 10. okt. kl. 14.00. 2. sýning: Su. 11. okt. kl. 14.00. Tvær gerðir áskriftarkorta með verulegum afslætti: A. Lína langsokkur + Útlendingurinn + Leðurblakan: 4000 kr. B. Útlendingurinn + Leðurblakan: 3000 kr. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96-J24073. Tveir hestar eru í óskilum hjá fjallskilastjóra Öngulstaðadeild- ar. Mósóttur hestur, markaður, og sót- rauð hryssa. Upplýsingar gefur Atli Guðlaugsson í síma 22582. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Höndin sem vöggunniruggar Kl. 11.00 Nátthrafnar Laugardagur Kl. 9.00 Höndin sem vöggunniruggar Kl. 11.00 Nátthrafnar FRUMSYNiR SPENNUTRYLURINN 1ÖNDIN SEM VÖQQUNNI RUQGAfi Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Stopp eða mamma hleypir af Kl. 11.00 Vinny frændi Laugardagur Kl. 9.00 Stopp eða mamma hleypir af Kl. 11.00 Vinny frændi BORGARBÍÓ S 23500 Til leigu 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Laus strax. Uppl. veitir Eignakjör, sími 26441. 4ra herbergja íbúð til leigu í Inn- bænum. Laus 1. nóvember. Nýtt parkett á stofu og gangi. Fyrirframgreiðsla minnst 6 mánuðir, helst eitt ár. Uppl. í síma 97-61564. Til sölu Scout II árg. ’74. Upphækkaður 360 ANC. Uppl. veittar í síma 96-21187. Tilboð óskast í Skoda Rapid, árg. '88, 5 gíra. Litur: Svartur. Skoðun: '93. Fylgihlutir: Útvarp, segulband, vetr- ar- og sumardekk. Ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 96-21674. Til sölu Volvo 345 GLS, blár, árg. 1983, ekinn 150.000 km. Fallegur bíll, skoðaður '93. Verð: Tilboð. Uppl. í síma 96-23454 eftir kl. 19. Bíll til sölu. Til sölu er Galant GLSi, árg. ’88, ekinn 56 þúsund km. Sjálfskiptur, útvarp/segulband, cruice control, spoiler, tvílitur, mjög fallegur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 42221 eða 41144. Nýsmíði - viðgerðir. Bólstrun Knúts, Vestursíðu 6 e, sími 26146. Veiðimenn athugið! Seljum næstu daga ýmsar veiðivör- ur með 30% afslætti, t.d. veiðihjól, verð áður 2.850,-, verð nú 1.995,- Minnum einnig á þjónustu okkar á Nilfisk ryksugum, nánast allir vara- hlutir/fylgihlutir fyrirliggjandi. Raftækni Óseyri 6, s: 26383 og 24223. Markaður - kaffisala ’verður laugardaginn 3. október frá kl. 2-5 e.h. að Stekkjarflötum (gamla húsinu) Eyjafjarðarsveit. Samstarfshópurinn Hagar hendur er að byrja vetrarstarfið og býður til sölu framleiðsluvöru sína svo sem sokka, vettlinga, peysur og margt fleira til gagns og gleði. Kaffihlaðborð á 500 krónur. Verið velkomin. Hagar hendur. > I j_ Frá Sálarrannsóknarfé- i \ l / laginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson y. miðill verður með skyggnilýsingar í Lóni við Hrfsalund sunnudaginn 4. október kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Glerárkirkja. Laugardagur 3. okt. biblíulestur og bænastund kl. 13.00. Sunnudagur 4. okt. sunnudagaskóli kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Æskulýðsfundur kl. 17.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Akureyrarprestakall. Hádegistónleikar verða í Akureyrarkirkju nk. laugardag, 3. október kl. 12.00. Léttur hádeg- isverður í Safnaðarheimilinu eftir tónleikana. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju tekur til starfa nk. sunnudag, 4. október kl. 11 f.h. Nýtt námsefni verður afhent í forkirkjunni, verð kr. 200.- Öll börn eru velkomin og foreldrar eru einnig hvattir til þátt- töku. Nýtt starfsfólk kynnt. Verið með frá byrjun! Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju sunnudag, 4. október kl. 2 e.h. Athugið breyttan messutíma! Fjölmennum í Guðs hús við upphaf vetrarstarfsins. Sálmar: 582, 541, 194 og 357. Þ.H. KirkjukaiTi í umsjá Kvenfélagsins verður í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Safnaðarfólk er hvatt til að styðja konurnar í mikilvægu starfi og eiga notalega stund saman í Safnaðarheimilinu. Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap- ellunni nk. sunnudag kl. 17. Þátt- takendur í Æskulýðsmóti í Vatna- skógi segja frá reynslu sinni. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel. Akurcy rarkirkj a.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.