Dagur - 02.10.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 02.10.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 2. október 1992 Ðagskrá fjölmiðla í kvöld, kl. 22.25, er á dagskrá Sjónvarpsins bandaríska bíómyndin Risinn. Þetta er stjörnum prýdd stórmynd eins og þær gerast bestar. ( myndinni segir frá þremur áratugum í lífi fjöl- skyldu i Texas. á miklum uppgangstímum þar vesturfrá. ( aöalhlutverkum eru Elizabeth Taylor og Rock Hudson. Sjónvarpið Föstudagur 2. október 18.00 Sómi kafteinn (11). (Captain Zed.) 18.30 Barnadeildin (4). (Children's Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (7). (Mighty Mouse.) 19.25 Sækjast sér um líkir (11). (Birds of a Feather.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Kastljós hefur nú göngu sína að nýju með ítarlegum fréttaskýringum um innlend og erlend málefni. 21.05 Sveinn skytta (2). (Göngehövdingen.) Nýr, danskur myndaflokkur. Sagan gerist um miðja sautjándu öld. Svíar hafa ráðist með ofurefli liðs inn í Danmörku. Varnir landsins eru í molum og aðallinn hef- ur flúið til Kaupmannahafn- ar en fátækir almúgamenn undir forystu Sveins skyttu gera innrásarliðinu hverja skráveifuna á fætur annarri. Aðalhlutverk: Soren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. 21.10 Matlock (15). 22.25 Risinn. (The Giant) Bandarísk óskarsverðlauna- mynd frá 1956, byggð á skáldsögu eftir Ednu Ferber um baráttu tveggja kyn- slóða í Texas á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Rock Hudson og James Dean. 01.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 2. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. (Kickers.) 17.50 Litla hryllingsbúðin. (Little Shop of Horrors.) 18.10 Eruð þið myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark?) 18.30 Eerie Indiana. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Kæri Jón. (Dear John.) 21.00 Stökkstræti 21. (21 Jump Street.) Þriðji þáttur. 21.50 Við erum engir englar. (We’re No Angels.) Þessi stórskemmtilega gam- anmynd fjallar um smábóf- ana Jim og Ned, sem brjót- ast út úr fangelsi. Það gera þeir fyrir tilstuðlan morð- ingjans Bobbys, sem notaði þá félagana sem skothelt vesti á leiðinni út. Þegar út er komið virðist þurfa krafta- verk til að bjarga þeim félögunum frá þeim örlögum að vera handsamaðir af fangelsisstjóranum og drepnir án dóms og laga, þar sem hann leitar þeirra með miklum liðssöfnuði. Mark- mið þeirra Ned og Jim er að komast frá Bandaríkjunum til Kanada. Þegar þeir eru svo teknir í misgripum fyrir tvo presta í bæ þar sem prestaráðstefna fer fram virðist kraftaverkið hafa gerst, þar sem bærinn liggur á landamærum Kanada og Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Sean Penn og Demi Moore. Bönnuð börnum. 23.35 Lufthansa-ránið. (The 10 Million Dollar Getaway.) Spennumyndin Lufthansa- ránið er byggð á atburðum sem gerðust í raun og veru og skuku bandarísku þjóð- ina. Árið 1978 frömdu sjö menn stærsta rán í sögu Bandaríkj- anna. Þeir stálu tíu milljón- um dala úr vöruskemmum Lufthansa á Kennedyflug- velli. Hver og einn maður var sérfræðingur á sínu sviði og allir höfðu þeir sínu hlut- verki að gegna. Einn þeirra lak leyndarmálinu í konu og það veit ekki á gott. Þess má geta að um þessa atburði er einnig fjallað í kvikmyndinni Goodfellas. Aðalhlutverk: John Mahoney, Karen Young, Tony Lo-Bianco, Gerry Bamman og Josepth Carberry. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Flugnahöfðinginn. (Lord of the Flies.) Hópur bandarískra unglinga af „sjónvarpskynslóðinni" hafnar á eyðieyju. Aðstæð- umar draga fram í dagsljósið einkenni hnignunar og hóp- urinn breytist smátt og smátt í hjörð villimanna. Aðalhlutverk: Balthazar Getty, Chris Furrh og Daniel Pipoly. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 2. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Krítik. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Óli Aiexander fíií bomm- bomm" eftir Anne-Cath Vestly. Hjálmar Hjálmarsson les (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóra Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegisténar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Lokaþáttur. 13.15 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meist- arinn og Margarita" eftir Mikhall Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les (19). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Viðtalsþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir - Frá norræn- um útvarpsdjassdögum í Ósló. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (15). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. K V ÖLDÚT VARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsík. 20.30 Út og suður. 21.00 Þjóðleg tónlist. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 2. október 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Sigurð- ar Valgeirssonar. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir.og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 00.10 Síbyljan. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt i vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 2. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 2. október 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir kl. 8.00. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. Hún þekkir hvað hlustendur vilja heyra og er með skemmtilegt rabb í bland við góða tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Kristófer Helgason. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór freyr kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónlist. 03.00 Tveir með öllu á Bylgj- unni. Endurtekinn þáttur frá morgninum áður. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 2. oktéber 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Pálmi hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. & stort # Útburðarvæl Heldur var hún nöturleg aug- lýsingin frá föðurnum í einu dreifiritinu sem stundum er troðið í bréfalúgur hjá sak- lausum borgurum á Akureyri. Faðirinn vildi hvetja fólk til að kveikja útiljósin svo útburð- arbörnjn fengju einhverja birtu. Útburðarbörnin! Manni varð hrollkalt að sjá þetta orð og vonandi áð það sjáist ekki mjög oft á prenti. En hitt er annað mál að hugsunin var góð, vissulega er skemmti- legra fyrir blaðburðarbörn og bréfbera að koma að upplýst- um húsum en að paufast þetta í myrkrinu. # Mennt- skælingar Þeir skæla varla núna, menntskælingar, hugsuðu sumir þegar þau tíðindi bár- ust að engin dönskukennsla yrði í Menntaskóianum á Akureyri í vetur. Þetta eru ekkert nema fordómar því auðvitað harma nemendur það mjög þegar kennslu- stundum fækkar en þeir taka því sem að þeim er rétt, eða eins og sagði í Moggafrétt- inni þar sem rætt var við meistara Tryggva: „Um við- brögð nemenda við þessum tíðindum, sagði skólameist- ari að þeir tækju því sem að þeim væri rétt. Á hvorri önn væri gert ráð fyrir fjórum tím- um í dönsku á viku og þyrftu nemendur að sæta því að fá nokkur göt í stundatöflu sína í stað kennslu.“ (Jú, ætli ein- hver myndi ekki sætta sig við það að fá gat í staðinn fyrir kennslu). # Heimþrá eyfirskrar eiginkonu Það er fleira skemmtilegt i þessari Moggafrétt. Greint er frá því að um tíma hafi verið útlit fyrir að ekki tækist að kenna lögboðna kennslu i stærðfræði vegna skorts á kennurum, en úr því hefði ræst. Ráðinn var sænskur kennari til að sinna stærð- fræðikennslu og er hann þeim kostum búinn að tala íslensku. Síðan er haft orð- rétt eftir Tryggva: „Hann er kvæntur konu héðan úr Eyjafirðinum, þannig að segja má að heimþrá ey- firskrar eiginkonu hans hafi bjargað stærðfræðikennslu við Menntaskólann á Akur- eyri í ár.“ Já, blessaðar eig- inkonurnar geta látið margt gott af sér leiða.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.