Dagur


Dagur - 10.10.1992, Qupperneq 13

Dagur - 10.10.1992, Qupperneq 13
Laugardagur 10. október 1992 - DAGUR - 13 Kristnesspítali - mikilvægur hlekkur í heilsugæslu: Okkur er ekki sama - eftir Magnús Ólafsson yfirlækni og Valgerði Jónsdóttur deildarstjóra Reikni-, ritvélar Nýlega birtist í dagblaðinu Degi grein eftir Halldór Halldórsson forstöðulækni Kristnesspítala. Þar kemur fram, að hugmyndir hafa verið uppi meðal stjórn- valda, að loka Kristnesspítala til að spara útgjöld í heilbrigðismál- um. Kristnesspítali á sér langa og farsæla sögu í meðferð berkla- sjúklinga. Hlutverk hans hefur að sjálfsögðu tekið stakkaskipt- um þegar berklar hættu að vera sama heilsufarsvandamál og fyrir áratugum. Um langa hríð hefur þar verið rekin hjúkrunardeild fyrir aldraða og alvarlega fatlaða einstaklinga sem hafa þurft að vistast á sjúkrastofnun. Síðustu ár hefur þar einnig verið rekin endurhæfing og er sú starfsemi vaxandi. Margvísleg rök, bæði út frá sjónarmiði heilsugæslu og einnig þjóðfélagslegs eðlis mæla mjög gegn því að Kristnesspítali verði lagður niður. I fyrsta lagi skal bent á að þeir sjúklingar sem dvelja á hjúkrun- ardeild Kristnesspítala eru svo lasburða að útilokað er að þeir geti dvalið í heimahúsum. Önnur hjúkrunardeildarrými eru ekki til reiðu. Þessir sjúklingar eiga langflestir rætur sína í nærliggj- andi sveitum. Hvert eiga þeir að fara? Kristnesspítali er mikilvægur fyrir Heilsugæslustöðina á Akur- eyri. Svokallaðar hvíldarinnlagn- ir eru tíðar. Þær fela í sér að aldr- aðir og lasburða einstaklingar sem dvelja í heimahúsum geta átt kost á innlögn þar um skamman tíma. Tilgangur þessara hvíldar- innlagna er sá, að létta undir með aðstandendum hins aldraða eða sjúka heima, en einnig fer sam- tímis fram mat á ástandi og aðstæðum einstaklingsins, sem oft leiðir til breytinga á meðferð. Það er stefna heilbrigðisyfirvalda að aldraðir geti dvalist sem lengst heima, en í sem minnstum mæli á sjúkrastofnun. Möguleiki til hvíldarinnlagna er afar mikilvæg- ur þáttur í þeirri viðleitni. Eftir að endurhæfingarstarfsemi hófst á Kristnesspítala, fyrst með ráðn- ingu sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa og síðan sérfræðings í orku- og endurhæfingarlækningum, hefur hún nýst mörgum skjólstæðing- um Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Rúmlega þriðjungur þeirra sem nutu endurhæfingar á Kristnesspítala á sl. ári komu eft- ir tilvísun lækna Heilsugæslu- stöðvarinnar. Biðlisti á endur- hæfingarstofnunum á Reykjavík- ursvæðinu, einkum Rey.kjalundi, sem á að þjóna öllu landinu, er mjög langur. Hægt hefur verið, a.m.k. enn sem komið er, að taka einstaklinga inn til endur- hæfingar á Kristnesspítalann með . tiltölulega skömmum fyrirvara og bæta þannig úr mjög brýnni þörf. Á þann hátt má bæta heilsu eða að minnsta kosti efla sjálfsbjarg- argetu sjúklinga. Kvikmyndarýni Tryllir en ekki hryllir Borgarhíó svnir: Hiindina sem ruggar körtiinni (i'he lland That Kocks 'l'he Cradle). l.eikstjóri: Curtis Hanson. Aftalhlutverk: Annahella Sciorra, Rehecca I)e Mornav. Matt McCov oy Krnie Hudson. Hollvuood Pictures. Að óreyndn helði ég aldrei tníað að hægl væri að gera jal'n góða kviktnynd um jal'n erl'itt el'ni og Höndin scm ruggar körfunni fjallar um. Tcllt er saman hörð- uslu ttndstæðum. skini og skúrum. l jósi og myrkri. illsku og góðleik. heilbrigði og geðvciki. Við l'áum að kynnast mikilli l'yrinnyndarfjölskyldu: hjónum og börnutn þeirra tvcimur: annað þeirra fæðist reyndar í líftíma bíómyndarinnar. F.inn daginn gengur inn í líf þessarar l'jölskyldu l'allegur engill (Annabella Seiorra) sem býðst að gerast barnfóstra á heimili þcirra. Aðurcn það gerist höl'utn við orðið vitni að því hvernig eigin- maður Seiorra. fæðingarlæknir. gerist Ijölþreifinn við húsmóður- ina (Rebecea De Mornay) þcgar hún kcmur til hans vegna þunga er lnin ber undir belti. Hún neitar að láta kyrrt liggja og málið kemst í hámæli mcð þeim aflciðingum að læknirinn fremur sjálfsmorð og eiginkona hans missir fóstur. Þetta er sá bakgrunnur sem knýr atburðarásina ál'ram. Bíófarinn veit unr leið og Sciorra birlist að eitthvaö cr á seiði. Hún villir á scr heimildir, þykist sak- laust fórnarlamb aðstæðna og hefur auðvitað lagt niður ættar- nal'n eiginmanns síns heitins. En hvernig ætlar konan að ná fram hel'ndum? Það er stóra spurningin, Fyrst heldur bíól'arinn að hcfndin verði einföld; kornabam kæft í Rebecca De Mornay hyggur að nýfæddu barni sínu óafvitandi um hvað bíður hennar. vöggu eða citrað l'yrir eiginkonu. En nei. hér hal'a snjallir heilar komið við sögu. Eins og eilur- snákur vinnur Seiorra að því að spilla heimilisfriðnum. án þess þó að nokkru sinni lalli grunur á hana sjáll'a. Hún lætur rétt orð l'alla. bréf hverfa og snýr börnunum gegn móður þeirra. Hún leggur snörur l'yrir eiginmanninn og breytir vinkonu í viðhald. Allt þctta tekst henni al' þeirri slægð sem konum cinum er gefið. Sem betur fcr hala aðstandend- ur Handarinnar scm ruggar körf- unni tekið þá réttu stefnu að láta sjálfa söguna njóta sín. Þeireru ekki með neinar kvikmyndatöku- brellur. Fyrir vikið verður áhcrsl- an öll á framvinduna. persón- urnar. slægð konunnar og örvænt- ingu eiginkonunnur. Ekkert ytra prjál eða príl spillir þcssari mynd - og sagan er svo pottþétt. svo röklöst. svo sennilcg, að hún sten- dur með glæsibrag undir því trausti sem tilbúendur hennar bcra lil hennar- og væntingum bíó- lára. Miklum fjármunum hefur þeg- ar verið eytt til uppbyggingar á starfsemi Kristnesspítala og endurnýjunar á húsnæði. Þetta er þó mun minna að sögn forráða- manna Kristnesspítala en fjár- hagsáætlun gerir ráð fyrir og hef- ur í sjálfu sér tafið fyrir uppbygg- ingu. Margt fólk starfar nú á Kristnes- spítala og er erfitt að sjá hvaða störf bíða þeirra einstaklinga sem þar vinna nú á tímum samdráttar í þjóðfélaginu. Auk þess er þarna til staðar góð fagþekking og reynsla á sérhæfðu sviði. Af ofangreindu má ljóst vera að Kristnesspítali er mikilvægur hlekkur í heilbrigðisþjónustu fyr- ir Akureyri og nágrenni og einnig frá atvinnu sjónarmiði. Vonandi fær því Kristnesspítali að gegna áfram sínu farsæla hlutverki í heilbrigðisþjónustunni ekki bara fyrir Akureyri, og nærsveitir, heldur með aukinni uppbyggingu fyrir enn stærri hluta lands- manna. Magnús Ólafsson. Höfundur er yfirlæknir á Heilsugæslustöðinni á Akureyri. Valgerður Jónsdóttir. Höfundur er deildarstjóri heimahjúkrunar á Heilsugæslustöðinni á Akureyri. M m Glerárgötu 30, 600 Akureyri. Símar 96-12290 - 12291 - 11744. Kaffihlaðborð Við erum enn með okkar vinsœla sunnudagskaffi. Verð kr. 500. Getum tekið fjölskyldusamkomur, árshátíðir og fundi fyrir u.þ.b. 40 manns. Gisting fyrir allt að 20. Hringið eða komið að skoða aðstöðuna og rœðið möguleikana. Sími 26838. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri, Öxnadal BYGGINGAVORUR LONSBAKKA Byggingavörudeild KEA og Álfaborg kynna KEA Lónsbakka hefur tekið við söluumboði á Akureyri fyrir flísar frá Álfaborg. Bjóðum eftirtalin merki: Porcelanosa - Marazzí - Pavigres - Imola og Agrob. Vönduð vara á hagstæðu verði *_. <ryz ,,V* í tilefni þessa bjóðum við eftirtaldar flísar á sérstöku kynningarverði dagana 12.-24. október. Pavigres gólfflísar 20x20 cm kr. 1.495 m2. Pavigres gólfflísar 10x20 cm kr. 1.395 m2. Marazzí veggflísar 15x15 cm hvítar kr. 1.225 m2. Marazzí veggflísar 15x20 cm nokkra liti kr. 1.495 m2. KEA Lónsbakka Alfaborg 601 Akureyri •S* 96-30321 & 96-30326 • Fax 96-27813

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.