Dagur


Dagur - 10.10.1992, Qupperneq 20

Dagur - 10.10.1992, Qupperneq 20
, Verkalýðsfélag Húsavíkur: Askorun um togskípakaup - atvinnuástand fer versnandi Hús Útgerðarstöðvar Guðmundar Jörundssonar mun hverfa innan tíðar vegna deiliskipuldgs á Tanganum. . , , Mynd: Robyn Akureyri: Gömul hús rifin til aukningar athaftiasvæðis við höfnina - Útgerðarstöð Guðmundar Jörundssonar verður rifin innan tíðar Atvinnumál á Húsavík voru mjög til umræðu á almennum félagsfundi í Verkalýðsfélagi Húsavíkur sl. fimmtudags- kvöld. Kári Arnór Kárason, formaður féíagsins, sapði að menn hefðu verulegar ahyggj- ur. í þessari viku hafa 12 látið SkagaQörður: Ekið á þijú hross - of mikið um laus hross við vegina Ekið var á þrjú hross í Blöndu- hlíðinni á fímmtudagskvöld og þurfti að aflífa þau öll. Bflarnir skemmdust töluvert. Um kl. 19.30 var ekið á tvö hross við Sólheimagerði í Blönduhlíð og þurfti að aflífa þau bæði. Bíllinn er mikið skemmdur. Á tíunda tímanum var ekið á hross við Víðivelli í Blönduhlíð og var það hross sömuleiðis drepið og bíllinn einnig nokkuð skemmdur í þessu tilfelli. Að sögn lögreglu á Sauð- árkróki er þetta einmitt sá árstími sem mest er um slys af þessu tagi og því ástæða til að menn séu við öllu búnir. Mest er hættan í myrkri. Nokkuð er um lausagöngu hrossa í Blönduhlíð- inni og mættu eigendur þeirra athuga sinn gang, að mati lög- reglunnar. sþ Mikil vinna er í rækjuverk- smiðjunni Hólanesi hf. á Skaga- strönd og eru gengnar tvær átta tíma vaktir til að vinna úr því hráefni sem verksmiðjan hefur. Rækjuverksmiðjan á nú á annað hundrað tonn af fros- inni rækju og ennfremur eru tveir bátar á úthafsrækjuveið- um sem leggja upp afíann hjá Hólanesi hf. en það eru Höfr- ungur frá Akranesi og Geir goði frá Sandgerði. í sumar hefur verið unnið alla laugar- daga og a.m.k. fjóra sunnu- daga og hefur sjaldan verið eins mikil vinna við rækju- vinnslu á Skagaströnd og þetta sumar og haust. Innfjarðarækjuveiði á Húna- flóa hefst ekki fyrr en um miðjan mánuðinn nema á Hvamms- tanga, en þar hefur Haförn HU @ HELGARVEÐRIÐ Veðurstofa íslands gerir ráð fyrir norðvestanátt um allt Norðurland í dag. Vestantil verður hvasst en austantil kaldi. Er líður á daginn gengur vindur niður og súlda tekur með ströndinni. Á sunnudags- morguninn birtir til og hlýtt verður til kvölds. Aðfaranótt mánudags gengur til norö- lægra átta með rigningu um norðanvert landið. Veður fer kólnandi í bili. skrá sig atvinnulausa í sýsl- unni. Þar eru nú 55 atvinnu- Iausir á skrá, þar af 35 Húsvík- ingar. Kári sagðist búast við að 120 yrðu atvinnulausir í lok mánaðarins, þar sem störfum við sauðfjárslátrun er nú lokið. Kolbeinsey mun sigla í nóvember en reynt verður að afla hráefnis til að halda vinnu í Fisk- iðjusamlaginu fram í miðjan des- ember. Mikið var rætt um atvinnu við fiskvinnslu á fundin- um. Ályktun var samþykkt á fundinum þar sem greint er frá sameiginlegu verkefni sem Verkalýðsfélagið og Húsavíkur- bær beittu sér fyrir til að halda uppi atvinnu í sumar, og rætt um slæmar horfur í atvinnumálum í haust. í ályktuninni segir: „Ekkert bendir til að gripið verði til almennra aðgerða, af hálfu stjórnvalda, til að bæta eða milda þetta ástand. Því er nauðsynlegt að heimamenn taki höndum sam- an um eflingu atvinnulífs á staðnum. Með þetta í huga skor- ar Verkalýðsfélagið á forystu- menn í atvinnulífi, bæjaryfirvöld og alla áhugamenn um atvinnu- mál að kanna nú þegar allar leiðir til kaupa á nýju togskipi til Húsa- víkur. Kaup á togskipi, mun skila skjótvirkari árangri í atvinnumál- um staðarins, en aðrir mögulegir kostir. Tökum höndum saman!“ IM hafið veiðar og leggur báturinn upp aflanum hjá Meleyri hf. á Hvammstanga. Á öðrum útgerð- arstöðum við Húnaflóa eru veið- ar ekki hafnar, ýmist vegna þess að bátar eru ekki tilbúnir eða starfsfólkið er upptekið í slát- urhúsunum eins og t.d. á Hólma- vík og Drangsnesi. Hjá Hólanesi hf. verða fimm bátar í viðskiptum í vetur, eingöngu heimabátar. Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að dregið verði úr veiðum á Húnaflóa, úr 2000 tonnum á síðustu vertíð í 1500 tonn á kom- andi vertíð, en Ingólfur Snorri Bjarnason verkstjóri í rækju- verksmiðjunni á Skagaströnd segir að því sé ekki að neita að veiðarnar voru erfiðari á síðustu vertíð en á næstu vertíð þar á undan, þ.e. minni afli á togtíma. Umfangsmikil leit aö styttunni af Nonna (Jóni Sveinssyni) bar loks árangur sl. fímmtudag þegar hún fannst á Korpúlfs- stöðum við Reykjavík. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa Anna Snorradóttir og konur í Zontaklúbbi Akureyr- ar aflað sér upplýsinga að undanförnu um afdrif stytt- unnar, en nú hefur hún loks komið í leitirnar. Bygginganefnd Akureyrar- bæjar hefur samþykkt að fjar- lægð verði húsin Strandgata 59 þar sem nú er áhaldahús Akur- eyrarhafnar og Útgerðarstöð Guðmundar Jörundssonar Einnig hagaði rækjan sér öðru- vísi, erfiðara var að ná í hana og minna af smæstu rækjunni og er líklegt að notkun leggpokans hafi átt þar stóran hlut að máli. „Ef það er nægjanlegt hráefni til staðar og við náum góðri keyrslu þá er það ekki spuming að rækjuvinnslan mun halda hér áfram af fullum krafti og ef fisk- vinnslan leggst hér mikið til niður eins og líkur eru á vegna sölu á togaranum Arnari þá verður lögð aukin áhersla á rækjuvinnsluna til að tryggja sem flestum atvinnu. Það er enginn bilbugur á okkur hér á Skagaströnd en við verðum að leggja aukna áherslu á aðra þætti fiskvinnslunnar ef bolfiskvinnslan hættir hjá Hóla- nesi hf.,“ segir Ingólfur Snorri Bjarnason verkstjóri. GG Styttan af Nonna er hin vegleg- asta, um tveir metrar á hæð, og var unnin af Nínu Sæmundsson sumarið 1958 fyrir Menningar- sjóð. Síðast var vitað um styttuna í húsakynnum Borgarbókasafns- ins í Reykjavík. Ekki er vitað hver er hinn rétti eigandi styttunnar, en konur í Zontaklúbbi Akureyrar, sem eiga og starfrækja Nonnahús, hafa mikinn áhuga á að fá hana norður. óþh norðan Fóöurstöðvar KEA á Tanganum, og er vinna reynd- ar hafín við niðurrif þeirra. Á svæðinu ofan við bryggjuna sem nú er unnið við, og sunnan Kjötiðnaðarstöðvar KEA, er svo framtíðarsvæði fyrir gáma. Áður en Strandgata 59 verður rifin verður að finna samastað fyrir áhaldahús Akureyrarhafnar og hefur komið til greina að flytja starfsemina í húsnæði Vélsmiðj- unnar Atla sem stendur þar aust- an við eða ofar í götuna í hús- næði Vélsmiðjunnar Odda en enginn endaleg ákvörðun hefur verið tekin í málinu. Stefnt er að því að auglýsa nýj- ar byggingalóðir á Oddeyrinni í vetur, og verður það bæði á opn- um svæðum og eins þar sem fjar- lægja þarf gömul og jafnvel óíbúðarhæf hús og er það liður í þéttingu byggðar á Oddeyrinni. Þrotabú Fjölnismanna: Búnaðarbankinn með hæstu kröfii Búnaðarbanki Islands er með langhæstu kröfu í þrotabú byggingafyrirtækisins Fjölnis- manna á Akureyri, en fyrsti skiptafundur var haldinn á Akureyri í gær. Forgangskröfur í þrotabúið, fyrst og fremst laun og lífeyris- greiðslur, eru 6 milljónir króna. Almennar kröfur eru hins vegar 136 milljónir króna. Stærstu kröfuhafarnir eru Bún- aðarbankinn með 58 milljóna króna kröfu vegna ábyrgða og fleira, Kaupþing hf. með 30 millj- óna króna kröfu og Sýslumaður- inn á Akureyri með 13 milljóna króna kröfu. Brynjólfur Kjartansson hrl. er bústjóri þrotabús Fjölnismanna. óþh Vart hefur orðið töluverðs áhuga á byggingalóðum á Eyrinni, en það kemur svo í ljós að áliðnum vetri hversu almennur sá áhugi er. GG Atvinnuleysis- tryggingasjóður: Akureyrarbær vill framlengja atvinnu- átaksverkefiiið Akureyrarbær hefur óskað eft- ir því við stjórn Atvinnuleysis- tryggingasjóðs að framhald verði á fjárframlögum sjóðsins til svokallandi atvinnuskap- andi verkefna í bænum. Sig- urður J. Sigurðsson, formaður bæjarráðs, segist vænta þess að framhald geti orðið á átaks- verkefninu, enda hafí það gef- ið góða raun. Þetta mál bar á góma á fundi bæjarráðs Akureyrar sl. fimmtu- dag. Þar var ákveðið hvar þær átta milljónir, sem Akureyrarbær leggur til þessa atvinnuverkefnis á yfirstandandi ári, verði teknar. Sigurður sagði að þessar milljónir hafi verið teknar „hér og þar“, af mörgum liðum fjárhagsáætlunar yfirstandandi árs og því hafi ekki þurft að taka þessa fjármuni að láni. Á bilinu 90-100 manns af atvinnuleysisskrá á Akureyri hafa fengið vinnu við atvinnu- átaksverkefni Akureyrarbæjar og Atvinnuleysistryggingasjóðs og hefur þetta fólk fengið vinnu hjá mörgum deildum bæjarins. Ekki er gert ráð fyrir að stjórn Atvinnuleysistryggingasj óðs taki afstöðu til erindis Akureyrarbæj- ar um framhald atvinnuátaks- verkefnis fyrr en að fenginni greinargerð bæjarins um hvernig yfirstandandi atvinnuátak hefur igengið. óþh Skagaströnd: Mikil vinna við rækjuvinnslu Styttan af Nonna ftrndin - fannst á Korpúlfsstöðum sl. fimmtudag

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.