Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 18. desember 1992 Hef kaupanda aö 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Sjónvarpstæki, Ferguson, sem nýtt, 25". Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýn- um, ódýrt. Leðursófasett 3-1 -1, sem ný. Uppþvottavélar (franska vinnu- konan). Símaborð með bólstraðri baksetu. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráðlaus sími og ýmsar aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Lítill (sskáp- ur, hæð 85 cm. Kæliskápar og frystikistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Saunaofn Th kV. Flórída, tvíbreið- ur svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð f úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, fri- hangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, Sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18 og laug- ardaga í desember eins og aðrar verslanlr. Stjörnumarkaöur. Ódýrt - Ódýrt. Ýmsar vörur i boði t.d. keramik, föt, skór, búsáhöld, skautar, skíði, brauðristar, kaffivélar, barnavörur o.m.fl. Komið og gerið góð kaup. Opið alla daga nema sunnudaga f rá kl. 13-18. Stjörnumarkaðurinn, Hafnarstræti 88, sími 11273. 1 Gengið J Genglsskráning nr . 241 17. desember 1992 Kaup Sala Dollari 61,96000 62,12000 Sterlingsp. 97,81600 98,06900 Kanadadoltar 48,50700 48,63200 Dðnskkr. 10,33270 10,35940 Norsk kr. 9,29840 9,32240 Sænskkr. 9,08360 9,10700 Rnnsktmark 12,14900 12,18040 Fransk. franki 11,66800 11,69810 Bclg. f ranki 1,93870 1,94370 Svlssn. franki 44,39990 44,51450 Hollen.gyllini 35,46960 35,56120 Þýsktmark 39,88030 39,98330 Itölsklíra 0,04417 0,04428 Austurr.sch. 5,66490 5,67950 Port. escudo 0,44550 0,44660 Spá. pesetl 0,55930 0,56080 Japansktyen 0,50378 0,50508 írskt pund 105,14600 105,41800 SDR 86,80410 87,02830 ECU.evr.m. 78,07270 78,27430 Snjómokstur. Lipur og afkastamikil vél. Sandblástur og málmhúðun. Sími 22122 virka daga og 985- 25370 eftir kl. 17.00 og um helgar. Ýtan hf. Vantar þig ódýran snjómokstur? Gerum tilboö. Hafðu samband I síma 24531 - 985-23851. Stangveiðimenn. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júni nk. Veiðileyfi fást frá og með 4. jan. hjá Margréti í síma 96-52284. ____ Rafmagnspíanó, margar gerðir. Fyrir heimili, skóla og hvers konar samkomusali. Tónabúðin, sími 96-22111. Hljómborð. Margar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 5.900,00. Tónabúðin, sími 96-22111. Eigum ávallt mikið úrval bóka. Ástarsögur, spennusögur, ævi- minningar, Ijóðabækur mikið úrval, fræðibækur, ættfræði og niðjatðl. Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk- ur og margt fleira. Fróði, Listagili, sími 96-26345. Sendum f póstkröfu hvert sem er. Opið á laugardögum í desember. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Notað innbú, Hól&braut 11, sími 23250. Mikið magn af húsbúnaði á frábæru verði svo sem: Sófasett frá kr. 14.000. Borðstofusett frá kr. 18.000. Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 10.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 25.000. Hornsófar frá kr. 25.000. Litsjónvörp frá kr. 17.000. Videófrákr. 1^.000. Steriogræjur frá kr. 14.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Skrifborð frá kr. 3.000. Kommóður frá kr. 25rJo. Isskáparfrá kr. 15.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Eldhússtólar frá kr. 1.000. Kollar frá kr. 2.000. Málverk í miklu úrvali og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar í sölu: Sófasett, hornsófa, hillusamstæður, videó, afruglara, ísskápa, þvottavél- ar, borðstofusett og fleira. Sækjum - Sendum. Versl. Notað innbú, Hólabraut 11. Opið virka daga kl. 13-18. Laugardaga í des. kl. 10-18. Billjardborð. Til sölu 7 feta borð með öllu. Uppl. I sima 25235. Geisladiskar í þúsunda tali. Pop - Klassík - Jass - Blús. Póstsendum. Tónabúðin, s. 22111. Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sími 26120 og 985-25465. Símar - Símsvarar - Farsímar. * Panasonic símar. * Panasonic sími og símsvari. * Panasonic þráðlaus sími. * Dancall farsími með símsvara. Nýr glæsilegur. Nú á tilboðsverði. * Símasnúrur og stungur. Þú færð símann hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi. Sími 22817. Til sölu Subaru Justy 4x4 J10 árg. '87. 5 dyra. Skemmdur eftir veltu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-21104 e. kl. 19.00. Leikfelae Akurevrar Utlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundur: Hallmundur Kristinsson. Búningahönnuður: Freygerður Magnúsdóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningarstjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar í þeirri röð sem þc-ir birtast: Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Siguryeig Jónsdóttir, Jón Bjarni Gúðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Björn Karlsson, Sigurþór Albert Heimisson og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sýningar: Su. 27. des. kl. 20.30 Frumsýning. Má. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mi. 30. des. kl. 20.30 og síðan sýningahlé til fö. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna. Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992. Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.S(msvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miöasölu: (96)24073. Herbergi á Brekkunni til leigu frá áramótum. Uppl. í síma 27695. Til leigu herbergi á Neðri-Brekk- unni frá og með áramótum. Upplýsingar í síma 12393. Hreingemingar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst-1 ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingemingar, i teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Glerárkirkja: Sunnud. 20. des.: Barnasamkoma kl. 11.00. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum. Kl. 16.00 aðventusamkoma. Ræðu- maður sr. Pétur Pórarinsson. Kór- söngur og ljósaathöfn. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall: Aðventukvöld, það sem vera átti í Glæsibæjarkirkju sl. sunnud. verður nk. sunnudagskvöld, 20. des. kl. 21.00. Aðventudagskrá verður í Skjaldar- vík kl. 16.00 sairia dag. Dagskrá verður með svipuðu sniði og auglýst hefur verið. Sóknarprestur. Laufásprestakall: Kirkjuskóli nk. laugar- dag, 19. des., í Svalbarðs- kirkju kl. 11 og í Greni- víkurkirkju kl. 13.30. Kvöldstund við kertaljós í Laufás- kirkju sunnudaginn 20. des. kl. 21. Ræðumaður sr. Hannes Örn Blandon. Aðventukvöld í Grenivíkurkirkju mánudaginn 21. des. kl. 20.30. Ingi- björg Siglaugsdóttir í Laufási flytur hugleiðingu. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan Eyrar- I. ,„ landsvegi 26 Akureyri. Sími 96-21119. Messur: Laugard. 19. des. kl. 18.00. Sunnud. 20. des. kl. 11.00. Þriðjud. 22. des. kl. 18. Miðvikud. 23. des. kl. 18.00. Aðfangadag, 24. des. kl. 24.00. Jóladag, 25. des. kl. 11.00. Annan jóladag, 26. des. kl. 18.00. Sunnud. 27. des. kl. 11.00. Skriftir: 22. og 23. des. (fyrir og á eftir messu). 24. des. (hvenær sem er).___________________________ Skeggjastaðaprestakall: 4. sunnudag í aðventu, 20. desem- ber, sunnudagaskóli kl. 11.00 og guðsþjónusta kl. 20.30. Barna- og unglingakór syngur og leikið verður á fiðlu og orgel. Ljós tendruð á aðventukransi. Skeggjastaðakirkja. Hríseyjarkirkja: Aðventukvöld verður sunnud. 20. des. kl. 20.30. Ræðumaður kvölds- ins er Einar Georg Einarsson skóla- stjóri. Sóknarprestur. k k Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verð- ur nk. sunnudag kl. 11. Þetta verður jólafagnað- ur og allir hvattir til að mæta. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 17. Jón Pálsson guðfræði- kandídat, sem er í starfsfræðslu í Akureyrarsöfnuði, mun prédika. Örn Viðar Birgisson syngur einsöng í messunni. Sálmar: 565 - 96 - 69. Safnaðarfólk, fjölmennum og búum okkur undir komu blessaðra jól- anna. Jólasöngvar fjölskyldunnar verða kl. 20.30. Þar mun Barnakór Akur- eyrarkirkju koma fram og syngja nokkur lög undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur. Verum með í lof- söng safnaðarins. MTASUntlUKIRKJAtl «í» Föstudaginn 18. desember kl. 20.00: Bænasamkoma. Sunnudaginn 20. desember ki. 15.30: Söngsamkoma, syngjum jólin inn, skírnarathöfn, samskot tekin til innanlandstrúboðs, barnapössun 0-8 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. ^™3^™ SJÓNARH/EO '"•-• >'>W HAFNARSTRÆTI 63 Sunnud. 20. des. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnud. 20. des. kl. 17.00 „Við syngjum jólin í garð". Börnin sýna helgileik. Öll fjölskyldan hjartanlega velkom- BORGARBIO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Jersey stúlkan Kl. 11.00 Lifandi tengdur Laugardagur Kl. 9.00 Jersey stúlkan Kl. 11.00 Lifandi tengdur Jaiui iii*rte ttílíiH íitlímaiifí 'ÍIISL SKEMMTILEGAÁ ÓVART. STÚLKASEMVBT HVADHÚNViLL. TEKSTHENNIA0 NEGLA OdAUiWA- MUNSiNH? ÖAMASMyNO^YRIB ... ¦ wú. ¦||>iilllli>,illiT,lfiiil|1llltt Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Tvídrangar Kl. 11.00 Hinir vægðarlausu Laugardagur Kl. 9.00 Tvídrangar Kl. 11.00 Hinir vægðarlausu BORGARBÍÓ sr23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.