Dagur - 21.01.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 21.01.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 21. janúar 1993 Dagdvelja Stjömuspá eftir Athenu Lee " Föstudagur 21. janúar (Vatnsberi ^ \CtL/R (20. jan.-18. feb.) J Líttu í kringum þig og forðastu kæruleysi; gættu sérstaklega ab því hvar þú leggur hlutina frá þér. I kvöld verður þú betur vakandi fyrir tækifærunum. d Fiskar (19. feb.-20. mars) Cættu ab hvab þú segir um nýja vini því hætta er á ab afbrýbisemi skjóti upp kollinum. Dagurinn verbur annasamur þótt hann skilji lítib eftir sig. (£f ) Hrútur (21. mars-19. apríl) Beittu persónutöfrunum til að ná þínu fram í dag því þab geislar af þér. Þá er í lagi ab taka fjárhags- lega áhættu í dag. (W Naut (20. apríl-20. maí) Einhver sem þú treystir, bregst þér. Þetta er einn af slæmu dögun- um og hætta er á deilum síbdegis en allt ætti ab róast meb kvöldinu. f XX Tvíburar \ (81- maí-20.júnl) ) Elskuleg framkoma þín gerir ab verkum ab enn skemmtilegra verbur ab gefa en þiggja í dag en venjulega. Vertu líka góbur vib sjálfan þig í dag. (S. Krabbi (21. júní-22. júlí) 9 Ef upp kemur óvissuástand er lík- legt ab þú þurfir ab taka fyrsta skrefib til ab leysa úr því. Óraun- hæfar hugmyndir kunna ab vekja meb þér óhamingju. m Iijón (23. júlí-22. ágúst) Þetta verbur Ijúfur og rólegur dag- ur og kjörib ab deila honum meb ástvini. Þib ættub ab ræba um mál sem snertir sameiginlega hags- muni. (M Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Þér berst hjálp úr óvæntri átt og verbur því meira ágengt en þú bjóst vib í upphafi. Notabu tímann til ab skemmta þér. fyiv°é ^ \^j)- -Ur (25- sept.-22. okt.) J Einhver sem venjulega er frekar fjandsamlegur, er óvenju vingjarn- legur og kemur jafnvel fram meb góba tillögu. Kvöldib verður til- finningaríkt. CtMC. Sporðdreki^) \ (23. okt.-21. nóv.) J Dagurinn virbist ætla ab rúlla aub- veldlega áfram á léttu nótunum en í kvöld er einhver hætta á ágreiningi heimafyrir. CBogmaður 'N (22. n6v.-21.des.) J Þú hefur á tilfinningunni ab þú sért undir smásjánni en hefur líklega rangt fyrir þér svo gerbu ekki of mikib úr því. Steingeit ''N (22. des-19. jan.) J Ræktabu nú metnabarfulla drauma þótt þeir snúist eingöngu um þig. Þótt þú kunnir vel við fjöl- mennib í dag, kýstu einveruna í kvöld. Svona byrjar það. J c \ ©KFS/Distr. BULLS m áá CU m Hvað ertu að Setja mér gera, persónuleg Andrés? markmið. Með slíku ávinnur maður sér tvennt: Það hvetur og eykur sjálfstraustið. • On Œ Og hver Að fara á eru svo fætur á hverj- markmiðin? um degi í þessari viku. / >y Ég kýs að leggja áherslu á uppbyggingu sjálfs- traustsins. A léttu nótunum Sjúkdómsgreiningin Læknirinn: „Hvar finnib þér til?" Sjúklingurinn: „Hér og þar." Læknirinn: „Svimar ybur?" Sjúklingurinn: „Vib og vib." Læknirinn: „Er ybur óglatt?" Sjúklingurinn: „Stundum og stundum ekki. Segib mér, læknir, er þetta ann- ars eitthvab alvarlegt sem gengur ab mér?" Læknirinn: „|á og nei." Afmælisbarn dagsins Framundan er ár sem einkennist af samkeppni sem gæti reynt á hæfileika þína. Þú liggur undir þrýstingi frá fjölskyldunni sem vill að þú gerir eitthvab sem er þér á móti skapi. íþróttir af einhverju tagi hafa mikilvæga þýbingu í samskiptum vib abra. Orbtakib Taka einhvern í karphúsib Orbtakib merkir ab sýna einhverj- um í tvo heimana. Orbib karp(h)ús merkir HÚFA eba HETTA og kemur fyrir í þeirri merkingu á 17. öld. Orbtakið merkir því í rauninni ab grípa í hettu einhvers. Þetta þarftu ab vlta! Háaldrab hross Þótt ekki sé hægt ab fullyrba hvaba íslenskur hestur hefur lifab lengst, má mikib vera ef þab er ekki hryssa ein sem bar nafnib Lotta. Hún var 41 árs ab aldri þeg- ar hún drapst. Eigandinn, Peter Meisler, bóndi í Ejby vib Köge í Danmörku, lifbi hross sitt... Hjónabandib Engin stytting „Hjónabandib er eina lífstíbarrefs- ingin, sem ekki fæst stytt þrátt fyr- ir góba hegbun." , Okunnur höfundur. um Lægstir allra Láglaunabætur voru greiddar á síbasta ári til ýmissa starfs- stétta en aub- vitab í mis- miklum mæli. Póstmenn virb- ast þó vera öbr- starfsstéttum fremur illa iaunaðir því annar hver límur þeirrar stéttar fékk greiddar lágiaunabætur á síbasta ári. Ab mebaltali námu bæturnar 3.790 krónum og var þab fyrri greiðsla en þeir sem eigi nábu 80 þúsund króna launum á mánubi á þriggja mánaba vib- mibunartímabili fá svolitla huggun í byrjun næsta mán- abar. Nú þegar bobab er ab enn skuli herba sultarólina er vand- séb hvernig þeir sem daglega færa okkur „vinsælu" glugga- umslögin heim geti hert ól sem þegar hefur verib hert svo ab sylgjan er orbin til trafala í þeim abgerbum. • Genrannsóknir forsenda rábn- ig 6Cn Rannsóknum á erfbaeiginleik- um mannsskepnunnar fleygir fram. Nú eru vísindamenn komnir svo langt ab þeir eru farnir ab geta sagt til um hverjir eru veikir fyrir brennivíni, Iík- legri til ab fá krabbamein en einhver annar og margt fleira sem atvinnurekendum gæti þótt betra en ekki ab vita. Sér- stök lög um gen og hömlur á hagnýtingu þeirra á þessum nótum hafa hvergi veriö lögfest í heiminum þótt sums stabar sé farib ab ræba um þab. í fram- tíbinnl verbur þab eflaust talið refsivert ab krefjast þess ab um- sækjandi um vinnu gangist undir genrannsókn enda er þab vinnuveitendur geta hafnab fullfrískum umsækjanda um starf abeins á þeim forsendum ab hann gæti hugsanlega í framtíbinni átt þab á hættu ab veikjast af einhverjum heila- sjúkdómi eba þótt sopínn betri en góðu hófi gegnir. Genrann- sóknir sem leiba eiga í Ijós á hvern hátt tilteknu vinnuum- hverfi kunni ab vera áfátt eiga aftur á móti skilyrbislaust rétt á sér. • Örveruvaxtar- Rannsókna- stofnun fskibn- abarins er merk stofnun sem fæst vib ýmiss fjölbreytileg verkefni eins og sjá má ef verk- efnaskrá stofn- unarinnar er barin augum. Þab má nefna áhrif umhverfisþátta á örveruvöxt, benefish, bragb- efni úr fiskhráefnum, dauba- stirbnun, geymsluþolsathugun á geirnyt og örveruvaxtarlíkön. Fyrir saubsvartan almúgann er þessi upptalnlng hálfgerb lat- ína en eykur vafalaust þekking- arsvið Mörlandans á nýtingu ört minnkandi fiskafla sem upp úr sjó er dreginn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.