Dagur - 21.01.1993, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 21. janúar 1993
Til sölu Lada Sport, árg. ’89.
Góöur bíll á góðu verði.
Uppl. í síma 11118 eftir kl. 18.
Tek að mér skattframtöl einstakl-
inga og minni fyrirtækja.
Jón Sigtryggsson,
viðskiptafræðingur,
sími 96-23501 milli kl. 9 og 15.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, L 200 '82, L 300 ’82,
Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada
Sport '78-’88, Samara ’87, Lada
1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla
'82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88,
Favorit '91, Colt '80-’87, Lancer ’80-
’87, Tredia ’84, Galant '80-’84, Ch.
Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244
’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87,
Mazda 323 '81 -’88, 626 ’80-’85,929
’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88,
Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny '83-
'88 o.m.fl.
Einnig mikið úrval af felgum undir
japanska bíla.
Upplýsingar I síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Hamingjuleit!
Ertu einmana? Vantar þig að kynn-
ast skemmtilegri konu eða manni
drauma þinna til að gleðjast með í
vetur og byrja nýtt og betra líf?
Á skrá er fólk frá 18 ára af öllu land-
inu og á öllum aldri. (Gleðilegt
ferðasumar). Nýtt fólk lætur skrá sig
vikulega. Kynningarbréf fyrir 100
krónur, beiðni um bréf sendist I
pósthólf 9115, 129 Reykjavík.
Hamingjusími 91-670-785.
100% trúnaður.
Halló konur, gleðilegt ár.
Hvernig væri að hressa sig við á
nýju ári?
Bjóðum upp á leikfimi fyrir konur á
öllum aldri, heilsunudd, wacum-
nudd, og sjúkranudd, gigtarlampar
og sauna innifalið. Sérstakt tilboð
fyrir ellilífeyrisþega.
Megrunarkúrinn frá danska læknin-
um Knud Lundberg hefur gefið mjög
góðan árangur.
Alltaf heitt á könnunni.
Heilsurækt Allýar,
Munkaþverárstræti 35, sími 23317.
Opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga frá kl. 07.30-11.00 og
13.00-19.00.
Gengið
Gengisskráning nr.
20. janúar 1993
12
Kaup Sala
Dollari 63,51000 63,65000
Sterlingsp. , 98,28200 98,49800
Kanadadollar 49,70100 49,81000
Dönsk kr. 10,27710 10,29980
Norsk kr. 9,34450 9,36510
Sænsk kr. 8,84200 8,86140
Finnskt mark 11,75460 11,78050
Fransk. franki 11,68540 11,71110
Belg. franki 1,91820 1,92240
Svissn. franki 43,21880 43,31410
Mollen. gyllini 35,13400 35,21150
Þýskt mark 39,50730 39,59440
ítölsk líra 0,04317 0,04326
Austurr. sch. 5,61660 5,62900
Port. escudo 0,43890 0,43990
Spá. peseti 0,55800 0,55920
Japansktyen 0,50767 0,50879
irskt pund 104,86800 105,09900
SDR 87,69780 87,89110
ECU, evr.m. 77,73310 77,90440
Tek að mér að þrífa f heimahúsum.
Nánari upplýsingar í síma 21589
eftir kl. 17.00.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Verð á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði
22.-30. janúar.
Uppl. og pantanir í síma 61306 og
21014.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Til sölu snjósleði Yamaha Viking
árgerð '89, ekinn 2400 km.
Mjög vel með farinn (björgunar-
sveitarsleði).
Upplýsingar gefur Rúnar í síma 96-
41432 og 96-41144 eða Jón í síma
96-41595 og 96-41278.
Til sölu lítið notuð Ijósritunarvél,
NASHUA 5115.
Uppl. í Hljómver, Glerárgötu 32,
sfmi 23626.
Loðfóðraðir samfestingar.
Vorum að fá vandaða samfestinga
loðfóðraða og með ytra byrði úr
næloni kr. 7.900 m. vsk.
Stærðir frá 48-60.
Einnig vinnuflotbúninga frá kr.
23.500 m. vsk.
Sandfell hf., v/Laufásgötu, Akur-
eyri, sími 96-26120.
Tónlistarskólinn
á Akureyri.
Gamanóperan
Ástardrykku rinn
eftir G. Donizetti
í Laugarborg í Eyjafirði.
Frumsýning föstud. 22. jan.
2. sýning sunnud. 24. jan.
3. sýning mánud. 25. jan.
4. sýning miðvikud. 27. jan.
★
Ath! Aðeins þessar
4 sýningar!
Allar sýningarnar
hefjast kl. 20.30.
★
Miðasala í TA
kl. 13-16 alla daga
nema laugard. 23. jan.
Miðapantanir í síma 21788
á sama tíma.
Verð aðgöngumiða kr. 1.000.
Leikfélaé Akureyrar
Utlendingurinn
gamanleikur
eftir Larry Shue
Sýningar
fö. 22. jan. kl. 20.30,
lau. 23. jan. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 til 18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Bólstrun og vibgerðir.
Áklæði og leðurlfki f miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, tax 12475.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sfmar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Til sölu tveir 28 rúmmetra Kemper
heyhleðsluvagnar, tvær PZ 165
sláttuvélar, Tríolett heydreifikerfi og
tveir súgþurrkunarblásarar með
mótorum.
Uppl. í síma 96-31304 eftir kl. 20.
Dagmamma.
Get bætt við mig börnum, hvaða
aldur sem er, timi eftir samkomu-
lagi. Hef leyfi og fullkomna aðstöðu
úti og inni. Er á Brekkunni. Sími
22493.
Á sama stað er til sölu eldhúsborð
og lítil strauvél.
Öll almenn viðhalds- og nýsmíða-
vinna, úti og inni.
Verkstæðisvinna.
Sprautum gamalt og nýtt.
Fullkomin sprautuaðstaða.
Tréborg hf.,
Furuvöllum 1 - Sími 24000.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Timar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Laus strax.
Uppl. í síma 96-24717.
Til leigu tvö herbergi með
aðgangi að baði i Lundarhverfi.
Leigjast saman eða sitt i hvoru lagi.
Uppl. í síma 24640 eftir kl. 19.00.
Gönguskíðabúnaður
Skíði - Skór
Stafir - Bindingar
Barna- og unglinga
frá kr. 8.640.
Fullorðins
frá kr. 9.950-15.450.
Skíðaþj ónustan
Fjölnlsgötu 4b - Síml 21713
Næstum Nýtt.
Umboðsverslun, Hafnarstræti 88,
Sími 11273.
Barnavagnar og kerrur, bílstólar,
burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti-
borð, göngugrindur, fsskápar,
sjónvörp, vídeó, myndlyklar, tölvur,
myndir o. fl.
Munið ódýra stjörnumarkaðinn.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
okkur í sölu isskápa, sjónvörp,
vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju-
ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið
fyrir stiga, Tripp trapp stóla og
barnarimlarúm.
Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu.
Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Næstum Nýtt.
DKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
□ St.: St.: 59931217 VIII 6
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akureyrar.
, Þórhallur Guðmundsson
^ og Mallory Stredal verða
með skyggnilýsingafund í
Lóni við Hrísalund, föstudagskvöld-
ið 22. janúar kl. 20.30,
Állir hjartanlega velkomnir.
Ath! Þeir sem hug hafa á að fá tíma
hjá Hrefnu Birgittu Bjarnadóttur
læknamiðli, hafið samband við
Skúla eða Elínu.
Stjómin.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
t
Útfararþjónustan
á Akureyri,
Kambagerði 7.
Opið kl. 13-17, sími 12357 og
símsvari þess utan.
Boðin er alhliða útfararþjónusta.
BORGARBIO
Salur A
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Sister Act
Kl. 11.00 Sister Act
Föstudagur
Kl. 9.00 Sister Act
Kl. 11.00 Sister Act
Salur B
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Háskaleikir
Kl. 11.00 Blade Runner
Föstudagur
Kl. 9.00 Háskaleikir
Kl. 11.00 Blade Runner
BORGARBÍÓ
® 23500