Dagur - 21.01.1993, Qupperneq 13
Fimmtudagur 21. janúar 1993 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 21. janúar
18.00 Stundin okkar.
Endursýnd.
18.30 Babar (13).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegd og ástríður
(72).
(The Power, the Passion.)
19.25 Úr ríki náttúrunnar.
Skjaldmeyjar skóganna.
(Wildlife on One - Flying
Foresters)
Bresk náttúruh'fsmynd um
aldinblökur í Asíu og
Ástralíu. Sumir telja þessar
leðurblökur hin verstu
meindýr en aðrir benda á að
þær dreifi aldinfræjum um
skógana og séu því mikil-
vægur hlekkur í vistkerfinu.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Syrpan.
21.10 Eldhuginn (18).
(Gabriel’s Fire)
Aðalhlutverk: James Earl
Jones, Laila Robins, Madge
Sinclair, Dylan Walsh og
Brian Grant.
22.00 Einleikur ó saltfisk (1).
Spænski listakokkurinn
Jondi Busquets matreiðir
krásir úr íslenskum saltfiski.
Honum til halds og traust er
Sigmar B. Hauksson og
spjallar hann við áhorfendur
um það sem fram fer.
22.25 Úr frændgarði.
(Norden rundt)
Þá er komið að síðasta
fréttaþættinum úr dreifbýli
Norðurlanda, sem norrænar
sjónvarpsstöðvar hafa gert í
samvinnu.
23.00 Ellefufréttir og
dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 21. janúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott systur.
(The House of Eliott n.)
Fyrsti hluti af tólf.
21.20 Aðeins ein jörð.
21.30 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
22.20 Eldfimir endurfundir.#
(The Keys.)
í þessari kraftmiklu spennu-
mynd fara bræðurnir Micha-
el og David til föður síns,
Jake, til að njóta lífsins en
eru heppnir ef þeir eiga eftir
að komast lifandi til baka.
Aðalhlutverk: Brian Bloom,
Scott Matthew Bloom, Ben
Masters og Geoffrey Blake.
Bönnuð börnum.
23.55 Stálfuglinn.
(Iron Eagle.)
Hinn átján ára Doug Mast-
ers hefur kunnað að fljúga
orrustuþotu lengur en hann
hefur kunnað að keyra bíl.
Aðalhlutverk: Jason Gedrick
og Lois Gossett jr.
Bönnuð börnum.
01.55 Gimsteinaránið.
(Grand Slam.)
Vopnaðir byssum og tylft
hafnarboltakylfa eru félag-
amir Hardball og Gomez í
æsispennandi eltingarleik
upp á líf og dauða.
Aðalhlutverk: Paul
Rodriguez og John
Schneider.
Bönnuð börniun.
03.25 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 21. janúar
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Svertisson.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Helmabyggð - Sýn til
Evrópu.
Óðinn Jónsson.
Daglegt mál.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitiska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálínn.
09.45 Segðu mér sögu, „Ronja
ræningjadóttir" eftir Astrid
Lindgren.
Þorleifur Hauksson les (21).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „í afkima" eftir
Somerset Maugham.
Fjórði þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hers-
höfðingi dauða hersins"
eftir Ismail Kadara.
Arnar Jónsson les (14).
14.30 Sjónarhóll.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Egils saga Skallagrímssonar.
Árni Bjömsson les (14).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngar ■ Veður-
fregnir.
19.35 „í afkima" eftir Somer-
set Maugham.
Endurflutt.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkis-
útvarpsins.
Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands i
Háskólabíói.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 21. janúar
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lifsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Hildur Helga Sigurðardótt-
ir segir fréttir frá Lundúnum.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pisth Hluga Jökulssonar.
09.03 Svanfriður & Svanfríð-
ur.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Afmæhskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
simann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Gettu betur!
Spumingakeppni framhalds-
skólanna.
í kvöld keppir Menntaskól-
inn í Reykjavik við Verk-
menntaskólann á Akureyri
og Framhaldsskóhnn á
Húsavik við Fjölbrautaskóla
Vesturlands, Akranesi.
20.30 Kvöldtónar.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónhst.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Morguntónar hljóma
áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 21. janúar
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Fimmtudagur 21. janúar
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morguníréttir.
09.05 íslands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson, alltaf
lett og skemmtileg.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ágúst Héðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Kristófer velur lögin í sam-
ráði við hlustendur. Óska-
lagasíminn er 671111.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni.
Bein útsending frá tónleik-
um á Púlsinum.
00.00 Þráinn Steinsson.
Þægileg tónlist fyrir þá sem
vaka.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 21. janúar
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með góða tónhst. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
kaup.
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður verður
föstud. 22. jan. kl. 10-17.
Komið og gerið góð
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Samtök um sorg og sorg-
\ arviðbrögð verða með
viJ fyrirlestur í safnaðar-
v ' y heimili Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.30.
Karolína Stefánsdóttir kynnir starf
fjölskylduráðgjafa á heilsugæslu-
stöðinni. Oft erum við ráðþrota
með vandamálin og vitum ekki
hvert við getum snúið okkur, og þá
fara fjölskyldumálin í hnút og við
kennum hvert öðru um.
Kynnum okkur starf fjölskylduráð-
gjafa.
Fyrirspurnir og almenn umræða.
Allir velkomnir.
Stjómin.
Guðmundur Valgerður Jóhannes Geir
Þingmenn Framsóknarflokksins
Fundir og viðtalstímar
Stórutjarnaskóli. Fimmtudagur 21. janúar: Almennur stjórn-
málafundur í Stórutjarnaskóla kl. 21.
Akureyri. Laugardagur 23. janúar: Viðtalstími kl. 10-12 í
Hafnarstræti 90. Athugið breyttan tíma. Hægt er að panta
viðtalstíma í síma 21180.
Þórshöfn: Þriðjudagur 26. janúar. Almennur stjórnmálafund-
ur í Félagsheimilinu kl. 20.30.
Raufarhöfn: Miðvikudagur 27. janúar. Almennur stjórnmála-
fundur í Hótel Norðurljósi kl. 20.30.
Lundur, Öxarfirði: Fimmtudagur 28. janúar. Almennur
stjórnmálafundur í Lundi kl. 20.30.
Fræðslufulltrúi Akureyrarbæjar
og Verkalýðsfélagið Eining
auglýsa
VALGREINANÁMSKEIÐ
UM UMÖNNUN BARNA
OG
VALGREINANÁMSKEIÐ
UM ÞJÓNUSTU VIÐ ALDRAÐA
Námskeiðin eru 60 klst.
Þau hefjast 9. febrúar (börn) og 15. febrúar
(aldraðir) og standa til loka apríl.
Kennsla fer fram í Iþróttahöllinni, kennslutímar
eru kl. 19.00-22.00, tvisvar í viku a.m.t.
Námskeiðið um umönnun barna er ætlað ófaglærðu
starfsfólki á leikskólum, gæsluvöllum og
skóladagheimilum, auk dagmæðra.
Námskeiðið um þjónustu við aldraða er fyrir
starfsfólk dvalarheimila, hjúkrunardeilda, starfsfólk
í félagsstarfi aldraðra og heimilisþjónustu.
Samkvæmt samningum gefa námskeiðin félögum
í Einingu eins launaflokks hækkun og samkvæmt
„reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum11
frá 1992 er þess krafist að dagmæður sæki
námskeið af þessu tagi til að leyfi sé veitt.
Skráning á námskeiðin fer fram á dagvistadeild
s. 24600 og öldrunardeild s. 27930,
f.h. alla virka daga.
Þátttöku skal tilkynna eigi síðar en 28. janúar nk.
Nánari upplýsingar hjá fræðslufulltrúa í
síma 21000.
Fræðslufulltrúi Akureyrar.
Eiginmaður minn,
JÓN EÐVARÐ JÓNSSON,
rakarameistari,
Lögbergsgötu 9, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, þriðjudaginn
19. janúar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ingibjörg Sigurðardóttir.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
ÁRNI FRIÐRIKSSON,
Hólabraut 17,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. janúar. Jarðarför-
in fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. janúar kl. 13.30.
Elísabet Jónsdóttir,
Kolbrún Árnadóttir, Valdimar Jónsson,
Ólöf Árnadóttir,
Friðrik Árnason,
Kári Árnason, Ásdís Þorvaldsdóttir,
Einar Árnason, Svandís Gunnarsdóttir,
Rósa Árnadóttir, Sigurður Snæbjörnsson,
Svanhildur Árnadóttir, Tryggvi Halldórsson,
Kristján Árnason, Ragnheiður S. ísaksdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur
okkar og bróðir,
ÁGÚST PÁLSSON,
skipasmiður,
lést af slysförum í Fredericia 17. janúar.
Útför hans verður gerð frá Bústaðakirkju mánudaginn 25.
janúar kl. 15.00.
Elfn Marta Pétursdóttir,
Pétur Þór Ágústsson,
Gunnþórunn Oddsdóttir,
Páll S. Jónsson
og systkini hins látna.