Dagur - 21.01.1993, Side 15
Fimmtudagur 21. janúar 1993 - DAGUR - 15
ÍPRÓTTIR
Halldór Arinbjarnarson
ÚtMstardagur í Hlíðarflalli
- ókeypis ferðir og frítt í lyftur á laugardaginn
Laugardaginn 23. janúar er
formlegur opnunardagur á
þessari skíðavertíð í Hlíðar-
fjalli. Þennan dag verður
margt um að vera í Fjallinu og
m.a. verður bæði boðið upp á
fríar ferðir og frítt verður í all-
Guðjón þjálfar
kvennalandsliðið
Knattspymusamband íslands
hefur ráðið Guðjón Reynisson
sem landsliðsþjálfara A-Iands-
liðs kvenna og U-20 liðs
kvenna. Hefur hann þegar haf-
ið störf.
Guðjón hefur áunnið sér gott
orð sem þjálfari. Hann hefur til
þessa þjálfað kvennalið UBK og
m.a. stýrt þeim til íslandsmeist-
aratitils. Helstu verkefni lands-
liðanna á þessu ári er Norður-
landamót U-20 liðsins í Dan-
mörku í ágúst og A-liðið mun
keppa í undankeppni EM.
ar lyftur.
Sérleyfisbílar Akureyrar munu
sjá um að aka skíðafólki upp í
Hlíðarfjall. Þar verður frítt í allar
lyftur og fólk frá SRA mun
kenna almenningi á skíðum, svig
og göngu án endurgjalds. Leið-
beint verður hvernig skíðaáburð-
ur er notaður, kennsla verður á
Telemarkskíðum, opinn verður
barnaleikgarður og almennings-
svigbraut verður í Hjallabrekku.
Að lokum verður stutt diskó í
hótelinu.
Á sunnudag 24. janúar verður
almennt skíðamót f Hjallabrekku
kl. 14. Keppt verður í flokkum 7-
10 ára, 11-14 ára, 15-30 ára, 30-
50 ára og 50 ára og eldri. Öllum
er heimil þátttaka og er skráning
að Skíðastöðum kl. 16 á laugar-
dag. Skráningargjald er kr. 100.
Að lokum fylgir dagskráin fyrir
laugardaginn.
KI. 10.00-11.30 Meðferð skíða
og áburðarnotkun í vélageymslu
Skíðastaða og við Gönguhús.
Bikarkeppnin í blaki karla:
KA í undanúrslit
með sigri á Völsungum
Á þriðjudagskvöldið fór fram
einn leikur í 8 liða úrslitum
bikarkeppni karla í blaki. Þá
KA-menn fögnuðu sigri gegn Völs-
ungum.
heimsóttu KA-menn Völsunga
til Húsavíkur. Talsverður getu-
munur var á liðunum enda
KA-menn í 1. deild og sigruðu
þeir nokkuð örugglega 3:0.
KA vann 1. hrinuna 15:2 en í
þeirri næstu náðu Völsungar að
sína klærnar þó öruggur sigur
KA 15:8 væri aldrei í hættu. Síð-
ustu hrinuna vann KA síðan eins
og þá fyrstu, 15:2 og þar með
leikinn 3:0. Með sigrinum komst
KA fyrst liða í undanúrslit.
Kvennalið Völsungs leikur gegn
HK í 8 liða úrslitunum þann 5.
febrúar á Húsavík. Þar gæti orðið
um spennandi leik að ræða þar
sem HK er neðst í 1. deild en
Völsungsstelpur efstar í 2. deild.
KI. 11.00 Opnuð barnaleikbraut
í Hólabraut.
Kl. 11.00 Opinn barnaleikgarður
við Skíðastaði.
Kl. 11.00-12.30 Skíðakennsla -
Svig við Hólabraut og ganga við
Gönguhús.
KI. 13.30 Barnaleikir í Leik-
garði.
KI. 14.00 Kennsla á Telemark-
skíðum. Mæting við Strýtu, braut
sunnan við stólalyftu.
Kl. 14.00 Hópganga frá Göngu-
húsi - 3,5 km.
Kl. 15.30 Skíðaslanga frá Strýtu.
Öllum heimil þátttaka.
Kl. 16.00-17.00 Skíðadiskó í
Skíðahóteli.
Almenningur ætti að fjölmenna í Fjallið um helgina en þá verður mikið um
að vera bæði hjá svig- og gönguskíðafólki.
Guðmundur Benediktsson hjá Ekeren:
„Kemst vonandi sem fyrst í liðið“
segir þessi snjalli leikmaður sem kominn er í gott form
Knattspyrnumaðurinn úr Þór,
Guðmundur Benediktsson,
sem nú leikur í Belgíu, virðist
vera kominn í gott form og um
síðustu helgi skoraði hann eitt
mark í leik með varaliði
Ekeren. Hann segist gera sér
góðar vonir um að komast í
varaliðið innan skamms og
þessi snjalli leikmaður virðist
því vera að komast á skrið að
nýj“-
„Þetta er allt í áttina. Ég byrj-
aði að spila á fullu rétt fyrir jól og
nú er allt komið á fullt að nýju.
Eini gallinn hvað mig snertir er
kannski að aðalliðið er loksins far-
ið að vinna leiki. Það má segja að
það sé alveg á vitlausum tíma fyr-
ir mig þegar ég er að komast í
gott form og farinn að berjast fyr-
ir sæti í liðinu. Maður verður
bara að bíða og sjá hvað setur en
Guðmundur Benediktsson.
vonandi fær maður tækifæri fljót-
lega,“ sagði Guðmundur í sam-
tali við Dag.
Hann lét vel af veru sinni í
Belgíu. Æft er tvisvar á dag 3
daga vikunnar, enda sagði Guð-
mundur lítinn tíma til annars en
að hugsa um fótboltann. „Manni
leiðist ekki meðan maður fær að
spila. Það er öll aðstaða hérna
mjög góð og liðið hugsar virki-
lega vel um mann. Það er t.d. öll-
um útlendingum boðið upp á
tungumálakennslu og fleira mætti
nefna.“ Lið Ekeren er nú í 4.
neðsta sæti deildarinnar og hefur
heldur þokast upp á við eftir 2
sigurleiki í röð. Síðan er að sjá
hvort Guðmundur fær að spreyta
sig með aðalliðinu á næstunni.
Norðurlandsmót í ftjálsíþróttmn
Hér kemur síöari hluti úrslita
frá Norðurlandsmótinu í frjáls-
um íþróttum innanhúss sem
haldið var í íþróttahöllinni um
helgina, en fyrri hlutinn birtist
Breyttar áherslur hjá Vaxtarræktinni:
Aukin áhersla á almenna líkamsrækt
á þriðjudaginn.
Mörg ágæt afrek voru unnin.
Hæst ber sennilega langstökk
karla þar sem Flosi Jónsson var
nálægt íslandsmeti, en einnig var
Gunnar Gunnarsson frá UFA
sterkur í hinum ýmsu greinum,
Valdís Hallgrímsdóttir virðist
sjaldan hafa verið í betra formi
og fleira mætti telja. En þá koma
úrslitin:
Drengir:
1. Ómar Kristinsson, UMSE 13,15
Sveinar:
1. Heiðmar Felixsson, UMSE 11,09
2. Magnús Þorvaldsson, HSÞ 10,73
3. Davíð Rúdólfsson, UMSE 10,21
Konur:
1. Birgitta Guðjónsdóttir, UMSE 10,70
2. Berglind Bjarnadóttir, UMFT 10,30
3. Valdís Hallgrímsdóttir, UFA 9,67
Vaxtarræktin Akureyri hefur tekið í notkun nýjan þolfimisal í kjallara íþróttahallarinnar. Þar er boðið upp á fitu-
brennslu, þol- og styrkjandi æfingar. í boði eru morguntímar, dagtímar, kvöldtímar, almennir tímar, kvennatímar
og kariatímar. Þegar Ijósmyndari Dags leit við hjá Vaxtarræktinni um helgina, voru stúlkurnar sem þátt taka í
Fegurðarsamkeppni Norðurlands innan skamms að æfa í nýja þolfimisalnum. Mynd: Robyn
Þristökk:
Karlar:
1. Gunnar Gunnarsson, UFA 9,42
2. Gísli Sigurðsson, UMFT 9,00
3. Jóhannes Ottósson, UFA 8,55
Drengir:
1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 8,86
2. Illugi M. Jónsson, HSÞ 8,58
3. Renzo Passero, UMSS 8,10
Sveinar:
1. Skarphéðinn Ingason, HSÞ 8,66
2. Þorsteinn Húnfjörð, HSÞ 8,54
3. Magnús Þorvaldsson, HSÞ 8,09
Konur:
1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 7,75
2. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 6,95
Stúlkur:
1. Sigurrós Friðbjarnard., HSÞ 7,25
2. Vilborg Jóhannsdóttir, USAH 6,74
Meyjar:
1. Linda Ólafsdóttir, USAH 7,09
2. Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE 7,05
3. Sigrún Óskarsdóttir, UMFT 6,87
Kúluvarp:
Karlar.
1. Gísli Sigurðsson, UMFT 13,14
2. Hreinn Hringsson, UMSE 12,22
3. Gunnar Gunnarsson, UFA 12,05
Stúlkur:
1. Sunna Gestsdóttir, USAH 9,55
2. Vilborg Jóhannsdóttir, USAH 8,77
3. Sigurrós Friðbjamardóttir, HSÞ 7,44
Meyjar:
1. Ólöf B. Þórðardótir, HSÞ 8,10
2. Eva Bragadóttir, UMSE 8,07
3. Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE 8,02
Skarphéðinn Ingason varð fjórfald-
ur Norðurlandsmeistari.