Dagur - 26.01.1993, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 26. janúar 1993 - DAGUR - 13
Ðagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 26. janúar
18.00 Sjóræningjasögur (7).
(Sandokan.)
18.30 Trúður vill hann verða
(1).
(Clowning Around.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður
(74).
(The Power, the Passion.)
19.30 Skálkar á skólabekk
(14).
(Parker Lewis Can't Lose.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fólkið í landinu.
Þú verður að hafa ævintýr-
ið í þér.
Ómar Valdimarsson ræðir
við Skúla Waldorff starfs-
mannastjóra Hitaveitu
Reykjavíkur. Skúli vann áður
í átta ár í Angóla á vegum
sænskrar hjálparstofnunar
og í þættinum segir hann frá
landi og þjóð, og kynnum
sínum af galdramönnum
sem enn eru í hávegum
hafðir þar í landi.
21.05 Ormagarður (1).
Fyrsti þáttur.
(Taggart - Nest of Vipers.)
Tvær höfuðkúpur finnast á
vegavinnusvæði. Taggart
veltir fyrir sér hvort önnur
þeirra gæti verið af Janet
Gilmour, sem hvarf spor-
laust fjórum árum áður og
hvort einhver tengsl geti
verið milli stúlkunnar og
þjófnaðar á eiturslöngum af
rannsóknarstofu lyfjafyrir-
tækis.
Aðalhlutverk: Mark
McManus, James
MacPherson og Blythe Duff.
22.00 í Rússlandsdeildinni.
(Inside The Russia House.)
Bresk heimildamynd þar
sem fylgst er með tökum á
kvikmyndinni Rússlands-
deildin, sem byggð er á
njósnasögu eftir breska
höfundinn John le Carré,
einni þeirri fyrstu sem gerist
á tímum perestrojku.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 26. janúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Max Glick.
18.30 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Leitað hófanna -
islenski hesturinn i
Hollywood.
21.00 Delta.
21.30 Lög og regla.
(Law and Order.)
22.20 Sendiráðið.
(Embassy.)
23.10 Stórkostlegt stefnumót.
(Dream Date.)
Fyrsta stefnumót stúlku er
föður hennar sannkölluð
martröð.
Aðalhlutverk: CUfton Davis,
Tempest Bledsoe og
Kadeem Hardison.
00.45 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 26. janúar
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Af norrænum
sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
Daglegt mál.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
Nýir geisladiskar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
Gagnrýni - Menningar-
fréttir útan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Ronja
ræningjadóttir", eftir Astrid
Lindgren.
Þorleifur Hauksson les (24).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með HaUdóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
Landsútvarp svæðisstöðva í
umsjá Amar Páls Hauksson-
ar á Akureyri.
Stjómandi umræðna auk
umsjónarmanns er Finnbogi
Hermannsson á ísafirði.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
ins, „í afkima" eftir
Somerset Maugham.
Sjöundi þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hers-
höfðingi dauða hersins"
eftir Ismail Kadare.
Amar Jónsson les (17).
14.30 Kjarni málsins -
Atvinnuleysi.
Umsjón: Arnar Páll Hauks-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fróttir.
Frá fréttastofu bamanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Egils saga Skallagrímssonar.
Ami Björnsson les (17).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 „í afkima" eftir
Somerset Maugham.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Fjórða krossferðin.
21.00 ísmús.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Uglan hennar Mínervu.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 26. janúar
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 Svanfríður & Svanfríð-
ur.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Aðmæliskveðjur. Síminn er
91 687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hór og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
18.30 Lottóbikarkeppnin í
handknattleik í Noregi:
Ísland-Rúmenía.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Spurningakeppni fram-
haldsskólanna.
20.00 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til
morguns.
Fróttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
00.10 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fróttir.
- Næturtónar.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 26. janúar
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 26. janúar
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson halda
áfram.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Agúst Héðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall á milli laga.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fróttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Krístófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgrímur Thorsteinsson
spjallar um lífið og tilveruna
við hlustendur sem hringja í
síma 671111.
00.00 Pétur Valgeirsson.
Tónlist fyrir næturhrafna.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 26. janúar
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með tónlist fyrir alla.
Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og
18.00.
Leggs sokkabuxur
í nýjum búningi
Þekktustu sokkabuxur í Banda-
ríkjunum Leggs eru nú komnar í
nýjan búning. Allt frá því að
þessar sokkabuxur voru fyrst
markaðssettar á 7. áratugnum
hafa umbúðir þeirra haldist lítið
breyttar. Eggið sem einkennir
Leggs hefur alltaf leikið aðalhlut-
verkið, einungis litir og skreyt-
ingar á pappahólkunum (Eggja-
bikarnum), sem eggið stendur í
hafa breyst. Einnig hefur vöru-
valið aukist og sokkabuxurnar
verið endurbættar í tímans rás.
Leggs umbúðirnar og fram-
setningin olli á sínum tíma
straumhvörfum í markaðsmál-
um, og hefur í gegnum árin verið
notað sem skólabókardæmi um
vel heppnaða markaðssetningu.
Nú er eggið að hverfa, en þeir hjá
Leggs eru þó trúir ímyndinni,
sem að baki býr og nýju vistvænu
umbúðirnar bera sterkan keim af
egginu. Þær eru gerðar úr endur-
unnum pappa og bera sömu
skreytingar og gömlu eggja-
umbúðirnar. Stærðir og litamerk-
ingar eru þó gerðar meira áber-
andi og auðvelda neytendunum
að finna SÍna Stærð. (Fréttatilkynning)
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa,
KRISTJÁNS JÓSEFSSONAR,
Stafni.
Ólöf Helgadóttir,
Snorri Kristjánsson,
Gerður Kristjánsdóttir, Pálmi Erlingsson,
Jósef Örn Kristjánsson, Halla Grímsdóttir,
Friður Helga Kristjánsdóttir, Jón Fr. Einarsson
og barnabörn.
—
AKUREYRARB/ÍR
íþróttahúsið Laugargötu
Örfáir tímar lausir
til útleigu eftir kl. 16 virka daga og á laugar-
dögum og sunnudögum í íþróttahúsinu Laug-
argötu.
Einnig eru til útleigu örfáir tímar á daginn.
Upplagt fyrir vaktavinnufólk, skipshafnir og fleiri.
Upplýsingar í síma 23617.
Námskeið um hagsýni
í heimilishaldi
Hótel KEA laugardaginn 30. janúar kl. 14.00.
Stuðst er við ritið Heimilisbókhald Neytenda-
samtakanna, sem er innifalið í 1000 króna efnis- og
námskeiðsgjaldi.
Námskeiðið sem er undir stjórn Sólrúnar Halldórs-
dóttur rekstrarhagfræðings Neytendasamtakanna,
hefur verið haldið víða um land við mikla aðsókn.
Tilkynna þarf um þátttöku á skrifstofu NAN, í síma
11336 frá kl. 11.00 til 13.00 virka daga.
Neytendafélag Akureyrar og nágrennis.
AKUREYRARB/ÍR
Starfsfólk óskast
Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir að kom-
ast í samband við fólk á Akureyri sem getur hugs-
að sér að starfa við liðveislu skv. lögum um
málefni fatlaðra nr. 59/92.
Vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu,
Erlu eða Maríu í síma 25880.
Deildarstjóri.
---------------------------------------------------------------------------------\
AKUREYRARB/ER
Sænskukennara
vantar nú þegar til að kenna 5-10 ára börnum
1 klst. á viku fram tii vors.
Hafið samband og fáið nánari upplýsingar á
skólaskrifstofunni, Strandgötu 19b, sími 27245.
Skólafulltrúi.
Stjórnendur sölu-,
framleiðslu- og
þjónustufyrirtækja
Rekstrarhagfræðingur og tæknifræðingur með
reynslu af inn- og erlendri markaðssókn er tilbúinn
að aðstoða fyrirtæki á sviði áætlanagerðar, fjár-
markaðs- og tæknimála. Tilvalið minni fyrirtækjum.
Áhugasamir sendi nafn og símanr. til Dags, merkt:
„Hagnaður", fyrir 29. janúar.