Dagur - 04.02.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 04.02.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. febrúar 1993 - DAGUR - 11 Dagdvelja Stiörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 4. febrúar f #1 Vatnsberi ^ \tÍ/jTs (20. jan.-18. feb.) J Þú verður fyrir einhverjum von- brigðum í dag en kvöldið verður mun skemmtilegra. Gættu þess að vera ekki of opinskár. fFiskar > (19. feb.-20. mars) J Þú er áhyggjufullur og ættir að leita ráða hjá vinum þínum. Það leysir oft málin að ræða þau við aðra. fHrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Aðrir ráða ferðinni í dag svo ef þú kýst ekki einveruna, ættir þú að láta þig fljóta með. Gættu þess að fara ekki kæruleysislega meö eiqn- ir þínar. fNaut A (20. apríl-20. maí) J Nú er kjörið að taka ákvarðanir sem snerta fjölskylduna en taktu tillit til skoðana annarra. Þú færð fréttir frá fjarlægum vini. f /JvjK Tví^urar ^ \J\. J\. (21. maí-20. júní) J Þeir sem fæddir eru undir þessu merki eru metnaðarfullir sem er ágætt svo framarlega sem þeir ganga ekki algjörlega yfir aðra. f r Krabbi A \VNc (21. júni-22. júlí) J Það er mikilvægt að rækta vinátt- una svo vertu ekki smeykur við að blanda saman viðskiptum og skemmtunum. Happatölur eru 7, 23 og 35. (<mépijón ^ VjfV'TV (23. júli-22. ágúst) J Farðu eftir eigin hugboðum ef upp kemur ágreiningur. Skoðanir ann- arra hjálpa ekki svo þú verður að vera yfirvegaður til að forðast vandræði. fJtf Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J Óskir fjölskyldumeðlima ráða ferð- inni í dag svo þú skalt ekki gera þér vonir um að ná þínu fram. Kvöldið verður rómantískt. (23. sept.-22. okt.) J Hvort sem þér líkar betur eða verr, munu málefni annarra hafa sterk áhrif á þig. Láttu berast með straumnum í dag. f t uin Sporödreki^i (23. okt.-21. nóv.) J ímyndunaraflið leikur lausum hala, sérstaklega í tengslum við fjöl- skylduna. Vertu ekki hræddur við að taka ákvarðanir sem bæta þessi tengsl. f JLA. Bogmaöur A X (22. nóv.-21. des.) J Hætta er á svikum svo gættu þess að treysta ekki hverjum sem er fyr- ir hugðarefnum þínum. Happatöl- ur eru 12,14 og 29. fSteingeit A V^lTTl (22. des-19. jan.) J Þú ert frekar þreyttur og ættir því að forðast líkamlega áreynslu jafnt sem andlega. Forðastu líka tilfinn- ingaflækjur. im * cy u Ég var yfir mig ástfanginn af Maríu í morgun. Svo sá ég hana meö Braga og nú hata ég hana. Svo sá ég hvað hann var frekur viö hana og þá varð ég sorgmæddur... Þá sparkaöi hún honum og mér leið frábærlega! A léttu nótunum Vísindaleg rannsókn „Mamma! Veistu hvab er mikiö tannkrem í einni tannkremstúbu?" „Nei, barnib mitt." „Þab eru nákvæmlega tíu metrar, ég var ab kanna þab..." Fyrstu mánubir ársins verba sér- lega ánægjulegir í ástarmálum. Einhleypir munu margir binda sig og gift fólk nær betur saman. Fyr- ir utan smá tíma í lok ársins, ætti árib í heild ab verba mjög ánægjulegt. Orðtakib Komast á snagann Orbtakib merkir ab komast til vegs og valda. Uppruni þess er óvís. Talib er ab upphaflega sé átt vib þab ab geta hengt hatt sinn á snaga, sem ætlabur er fyrirmönn- um. Þetta þarftu ab vitai Langt hungurverkfall Lengsta hungurverkfall á spjöld- um sögunnar átti sér stab í fang- elsinu í Cork á írlandi frá 11. ágúst til 12. nóvember 1920, eba í alls 94 daga. Tólf fangar hófu verkfall- ib; þrír þeirra létust en hinir héldu lífi vegna góbrar læknisþjónustu. Hjónabandib Fíflib „Vel má vera ab sá ókvænti sé fífl en hann er ekki minntur eins oft á þab og sá gifti." Ókunnur höfundur. STORT • Síbbúib örlæti Ekki á af stjórn- málamönnum okkar ab ganga. Nú hef- ur utanrfkis- rábherra farib alla leib til Afríkuríkisins Maiaví til ab af- henda þarlendum stjómvöld- um tvo fisklbáta sem þróunar- abstob íslands vib vanþróub ríki. íslendingar hafa aldrei getab stært sig af örlætí þeg- ar um þróunarabstob hefur verib ab raeba en af einhverj- um ástæbum varb þetta smá- ríki fyrir vatinu. Seinheppni utanríkisrábherra er því ekki fólgin í því ab vib höfum loks- ins látib litlafingur standa fram úr ermi í þessu sam- bandi. Heldur er hún fólgin í því ab á sama tíma og örlætf okkar nær hámarki hefur þetta ríki verib ab einangrast á alþjóbavettvangi vegna grófra mannréttindabrota stjórnvalda þar í landi. Stjórn- endur Alþjóbabankans hafa mebal annars fundib sig knúna til ab fá samþykki vest- rænna ríkja fyrir því ab hætta ailri abstob vib Malaví f tvö ár - árfn 1992 og 1993. Örlæti okkar er því abeins sfbbúib ab þessu sinni. • En á röngum stab Þrátt fyrir þessa ákvörb- un vestrænna ríkja og þrátt fyrir ófagrar iýsingar á stjórnarfari hins aldur- hnigna Hast- ings Banda, forseta Malaví, hafa stjórnvöld héban úr Dumbshafi séb ástæbu til ab senda sjálfan utanrfkisráb- herrann langleibina yfir hnöttinn meb gjafafé. Þrátt fyrir ab flokksbróbir rábher- rans, og stjómarmabur í Þró- unarstofnun íslands, Árni Gunnarsson, hafl varab vib þessari för var hún engu ab síbur farin. Spurningin er um hvab gangi utanríkisrábherra til. Löngunin um langa flug- ferb subur í höf, sem greidd er af íslenskum skattgreib- endum á sama hátt og gjafa- féb sem hann fór til ab af- henda. Alla vega hefur þessi hugsjón lent á röngum stab. • Fylgjumst vib ekkl meö? Vib för utanríkisrábherra til Malaví hafa þær spurningar einnig vaknab hvort íslenska „diplómatían" fylgist ekki meb því sem er ab gerast í rfkjum heims. Eba eru íslensk- Ir embættismenn og stjórn- málamenn svo skyni skroppn- ir ab þeir greini ekki muninn á ógnarstjórn og venjulegu lýb- ræbi. Eba blindar flottræfils- hátturinn annars venjulega menn þegar þeir komast í þá abstöbu ab flakka um heiminn á kostnab þjóbar sinnar. Þessu verbur hver ab svara fyrir sig á sama hátt og hver og einn verbur ab greiba reikninginn af þessari för örlætisins til heitarf landa.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.