Dagur - 04.03.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 04.03.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 4. mars 1993 Dagdvelja Stiörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 4. mars (Vatnsberi A yCFL/R (20. jan.-18. feb.) J Þér vegnar best ef þú sættir þig vib ab breyta um umhverfi meb skjót- um fyrirvara. Þetta virbist vera dagur hins óvænta. ð Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þér finnast hversdagsverkin þreyt- andi og leibigjörn svo gríptu hvert tækifæri sem þú getur til ab koma þeim frá. Happatölur eru 12, 14 og 31. Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Einhver vandamál koma upp í samskiptum vib þína nánustu svo þú þiggur meb þökkum veitta ab- stob. Þér gengur betur meb þá sem standa þér fjær. (M_ Naut (20. apríl-20. maí) D Þú verbur ekki í svibsljósinu í dag því góbu hugmyndirnar koma all- ar frá öbrum. Sættu þig bara vib ab vera í aukahlutverkum. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Flest sambönd eru undir álagi í dag; líka þau sem eiga ab vera gulltryggb. Farbu varlega ef þú þarft naubsynlega ab taka ákvarb- anir. (Æ Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þú ert í góbri abstöbu til ab koma hugmyndum þínum á framfæri og þér ætti ab ganga vel ab fá fjár- magn til ab framkvæma þær. Þú færb góbar fréttir. (jHPldón ) \rvnv (23. júlí-22. ágúst) J Þetta er góbur dagur fyrir elskend- ur og hjón eba trúlofab fólk ætti ab ræba framtíbina eba vandamál sem til stabar eru. Þetta er góbur tími til ferbalaga. Meyja (23. ágúst-22. sept, ) Einhverjar breytingar eba frestun á framkvæmdum veita þér tækifæri til sinna vanræktum skyldum heimafyrir. Happatölur eru 4, 20 og 26. (23. sept.-22. okt.) J Þú færb óljósar fréttir og gættu þess ab rjúka ekki af stab fyrr en þú hefur fengib þær stabfestar. Ein- hver hætta er á ab loforb verbi svikin. (\mC Sporödreki) V (23. okt.-21. nóv.) J Þab reynist erfitt ab ná samkomu- lagi um sameiginlega hagsmuni svo kannski væri best ab fara hvert í sína áttina. Gættu þess ab eyba ekki of miklu. (Bogmaður ) X (22. nóv.-21. des.) J Þab er ókyrrb í lofti og hætta á rif- rildum heima vib. Kannski hefbu allir gott af tilbreytingu. Notabu tækifærib til ab dekra vib sjálfan þig. Œ Steingeit ) (22. des-19. Jan.) J Láttu heimilib hafa forgang því þar bíba ýmis verkefni úrlausnar. Þá bendir flest til einhvers konar end- urfunda sem leibir til góbrar skemmtunar. Im 3 mm £ CKFS/Distr. BULLS Ég sagði Elínu að ég ætlaði að flytja út, Geiri... Nei, Halli.. Samband okkar er dautt! Ég hef verið að blekkja sjálfan mig I mörg ár. / Lífið er of stutttil að vera með látalæti. Ég verð að vera raunsær! Hvert ætlar þú? Ég var að von- ast ti! að geta flutt inn til Lindu Péturs. 9-18 A léttu nótunum Aubvelt val „|æja," sagbi læknirinn, „nú hefur þú drukkib of mikib. Annabhvort verbur þú ab hætta ab drekka whisky, eba þú verbur blindur. Og nú er valib þitt." „Já, læknir," sagbi Skotinn. „Eg er orbinnn gamall nú, og ég hef séb allt sem mig langar til ab sjá, og sumt af því tvöfallt..." Afmælisbarn dagsins í byrjun árs verbur vart vib spennu sem þú ræbur ekki vib en setur skugga á líf þitt fyrstu mánubina. Á meban skaltu fara eigin leibir og eyba mestri orkunni í sjálfan þig. Síban tekur vib rólegra tímabil sem jafnframt verbur ánægju- legra; jafnvel í tengslum vib spennandi ferbalög. OrbtakíÖ Hafa eitthvab (upp) úr krafsinu Orbtakib merkir ab fá 'eitthvab eftir mikib erfibi (margar tilraun- ir). Líkingin er dregin af saubfé, sem krafsar snjóinn ofan af grasi. Þetta þarftu ab vita! Flest rán í Bandaríkjunum eru framin 208 rán á hverja 100.000 íbúa. í Japan abeins 1,5. í Bandaríkjunum tekst lögreglu ab upplýsa 1 af hverjum 4 ránum. í Japan næst ræninginn í 4 af hverjum 5 ránum. Hjónabandib Engin breyting „Mabur, sem er hamingjusamur í hjónabandinu, þekkist á því ab hann breytist ekkert þótt konan hans sé vibstödd." Ókunnur höfundur. Ab reka Jóhannes Nordal Skömmu eftir ab Jón Baldvin Hannibalsson, núverandi ut- anríkisráb- herra var kjör- inn formabur Alþýbuflokks- ins átti dag- skrárgerbarmabur Rfkisút- varpsins vibtal vib hann. Hinn nýkjörni formabur hafbi þá ábur lýst því yfir ab hann væri fæddur til þess ab verba for- sætisrábherra á íslandi. Hann bæri nafn Jóns Baldvfnssonar, forystumanns Alþýbuflokksins frá fyrri tíb og væri auk þess fæddur f Aiþýbuhusinu á ísa- firbi. Eflaust hefur þab verlb vegna þessara og ef til vill ein- hverra fleiri yfirlýsinga for- rnannsins f þessum dur ab dagskrárgerbarmaburinn spurbi hann undir lok vibtals- ins hvab hann myndi gera ef hann yrbi einvaldur á íslandi. Eftir ab hafa tíundab hugbar- efni sín og mebal annars rætt um ab fá þrjá japana hingab til lands til þess ab kenna Islend- ingum ab selja dró hann fram sitt dýrasta heit. Hann ætlabi ab reka Jóhannes Nordal, seblabankastjóra. Þótt Jón Baldvin hafi hafnab bobi um stól forsætlsrbaherra eftir síb- ustu kosningar hefur hann engu ab sfbur verib í fram- varbasveit landsfebranna um hríb. Ekkert bólar hinsvegar á Japönunum þremur og Jó- hannes situr enn og hefur nú sjálfur orbib ab taka ákvörbun um ab láta af störfum. • Nú naubsynlegr! en nokkuft annab Þótt Jóni Baldvin hafi verib hugab um ab losna vib Jóhannes Nordal úr stól seblabanka- stjóra - ef tll vill vegna þess ab hann hafl tafib sllkar yfirlýs- Ingar til vinsælda fallnar - er Ijóst ab fátt kemur sér nú verr fyrir núverandi formann Alþýbuflokkslns og utanrfkfs- rábherra og brotthvarf for- manns bankastjórnar Sebla- bankans. Vitab er ab helsti samstarfsmabur Jóns Baldvins (Alþýbuflokknum, Jón Slgurbs- son, Ibnabar- og vlbsklptaráb- herra, horflr vonaraugum tll stóls seblabankastjóra. En vandinn er sá ab takl hann vlb af Jóhannesi Nordal á mlbju sumrl riblast öll valdabygging- In í krlngum formann Alþýbu- flokksins. Gubmundur Árnl Stefánsson, bæjarstjóri (Hafn- arfirbl, myndi taka sæti Jóns Sigurbssonar á Alþingl og trú- lega gera kröfu um sæti (ríkis- stjórninni. Gubmundur Ámi er elnn helsti gagnrýnandi nú- verandi formanns og á Jón Baldvln mikib undir þv( ab hann farl ekki Inn á þing á þessu kjörtímabili. Þv( er svo komlb ab sá sem var helsti þyrnir ( augum núverandi ut- anríkisrábherra - Jóhannes Nordal, seblabankastjórl - er honum naubsynlegri en nokk- ub annab.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.