Dagur - 04.03.1993, Síða 12

Dagur - 04.03.1993, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 4. mars 1993 Prentum á fermingarserviettur. Meöal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíöarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Gyllum á sálmabækur. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Prentum á fermingarserviettur. Erum með myndir af kirkjum, ferm- ingarbörnum, kross og kaleik, kross og biblíu, kertum og biblíu o.fl. Serviettur fyrirliggjandi. Ýmsar gerðir á hagstæðu verði. Opið alla daga og um helgar. Hliðarprent, Höfðahlíð 8, 603 Akureyri, sími 21456. Hæ konur. Það er gaman að geta sagt frá því að í verðkönnun neytendasíðu Morgunblaðsins kemur fram að ódýrasta nuddið hér á landi fáið þið í Heilsurækt Aldísar. Er með gott og hressandi nudd, hef líka 17 ára reynslu við að nudda, notið því tækifærið, er með nokkra lausa tíma í mars. Hef opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Heilsurækt Aldísar, Munkaþverárstræti 35, simi 23317. Til sölu Suzuki TS 50, árg. ’87. Lítið ekið og gott hjól. Upplýsingar í síma 24258 milli kl. 19 og 20. Útsala • Útsala ■ Útsala • Hljómplötur. • Geislaplötur. • Kassettur. Mikill afsláttur. Black og Decker handryksugur. 20% afsláttur. Ljós og lampar. Einnig 10% afsláttur af öllum Ijósum. Opið á laugardögum 10-12. Radiovinnustofan. Sími 22817. Axel og Einar, Kaupangi. Gengið Gengisskráning nr. 42 3. mars 1993 Kaup Sala Dollari 64,58000 64,72000 Sterlingsp. 94,33500 94,54000 Kanadadollar 51,86100 51,97300 Dönsk kr. 10,30630 10,32860 Norsk kr. 9,29260 9,31280 Sænsk kr. 8,42890 8,44720 Finnskt mark 10,90250 10,92620 Fransk. franki 11,64180 11,66700 Belg. franki 1,91830 1,92250 Svissn. frankl 42,59890 42,69130 Hollen. gyllini 35,14080 35,21700 Þýskt mark 39,51420 39,59980 itölsklíra 0,04129 0,04137 Austurr. sch. 5,61540 5,62760 Port. escudo 0,43080 0,43170 Spá. peseti 0,55010 0,55130 Japanskt yen 0,55346 0,55466 írskt pund 96,10100 96,31000 SDR 89,41290 89,60680 ECU, evr.m. 76,70490 76,87120 Lll :I1:1ÍmMi.Í Sl íl V'i prni nn ra |S!l 151 Fll í?rnrsil hÍ5! 3lJ Usfil Leikfelag Akureyrar 4 ^lvínxvbhxkmx Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Libretto: Carl Haffner & Richard Genée. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetning tónlistar: Roar Kvam. Einsöngvararog leikarar: Jón Þorsteinss., Ingibjörg Marteinsdóttir, Guðrún Jóns- dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Þuríður Baldursdóttir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Bryndís Petra Braga- dóttir, Þráinn Karlsson. Kórog hljómsveit Leikfélags Akureyrar. Sýningar kl. 20.30: Fö. 26. mars frumsýning, uppselt, lau. 27. mars, fö. 2. apríl, lau. 3. apríl, mi. 7. apríl, fi. 8. apríl, lau. 10. apríl, fö. 16. aprll, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Su. 4. apríl, má. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Simsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. Markaðsdagur á Svalbarðseyri laugardaginn 6. mars kl. 14-18. Markaður verður haldinn í ráðhús- salnum (þar sem verslun kaupfé- lagsins var). Þar verður hægt að gera góð kaup og fá sér kaffi og vöfflur í leiðinni. Seldar verða ýmsar vörur, svo sem prjónavörur, pennar, brauð, flat- brauð og margt fleira. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Fiat Uno 45 til sölu! Til sölu Fiat Uno 45, árg. '88. Ekinn 55 þúsund km. Hvítur. Upplýsingar i sima 61590. Stórglæsileg íbúð til leigu. I boði er rúmgóð og falleg þriggja herbergja íbúð í Keilusiðu. Frá 1. apríl 1993. Óskað er eftir áreiðanlegum og reglusömum leigjanda. Upplýsingar gefur María í síma 30458 vinnusími og 22451 heima- sími. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu, helst miðsvæðis. Upplýsingar gefur Pétur í síma 12241 kl. 10.00-18.00, heimasími 21259. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasimar 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínwr. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Innréttingar y / o /|\ /l\ 4\ 0 1 1 Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baöinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Sfmi (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Byggingaþjónusta Arnþórs. Tek að mér alla almenna trésmíðavinnu s.s. iv Viðhald húseigna. iv Breytingar. iv Uppsetningu inn- réttinga og hurða. iv Parketlagnir Er sveigjanlegur í samningum. Arnþór Jónsson, húsasmiður, Múlasíðu 7 e, 603 Akureyri. Kt. 090858-6109 Sími 96-25508 (e.kl. 19.00). Til sölu: Mjög fallegt skiptiborð/baðborð, sem jafnframt er kommóða með 4 skúffum. Litur hvítt/ljósgrátt. Einnig hvítur Britax ungbarnabíl- stóll. Uppl. í síma 21963 eftir kl. 15. Leikfélagið Búkoila sýnir Plóg og stjörnur eftir Sean O’Casey í leikstjórn Sigurðar Hallmarssonar Sýningar í Ýdölum! Fimmtudag 4. mars kl. 20.30. Sunnudag 7. mars kl. 20.30. ★ Miðapantanir í símum 43588 (símsvari), 43592, 43595 og 43509. Athugið að kvöldsýningar hefjast ki. 20.30. Leikfélagið Búkolla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sfmi 985-33440. ÚKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNREON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöidin. Deleríum Búbonis Umf. Efling sýnir Deleríum búbonis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni að Breiðumýri. Leikstjóri María Sigurðardóttir. 11. sýning föstud. 5. mars kl. 20.30. Leiknefnd Eflingar. ®Laufásprcstakall: Kirkjuskóli nk. laugar- dag kl. 11.00 í Svalbarðs- kirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Guðsþjónusta nk. sunnudag í Greni- víkurkirkju kl. 14.00 á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Nfels Erlingsson frá Gideonfélaginu predikar. Ungl- ingar aðstoða í messunni. Samskot tekin til biblíuútgáfu Gideonfélags- ins í messulok. Kyrrðar- og bænastund í Grenivík- urkirkju sunnudagskvöld kl. 21.00. Sóknarprestur. Hvammstangakirkja: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11, undir yfirskriftinni: Guð gefur lífinu lit. Helgileikur yngri barna. Fermingar- börn lesa ritningarlestra og aðstoða við helgihaldið. Vesturhópshólakirkja: Barnaguðsþjópusta kl. 14. Sr. Kristján Björnsson. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. BORGARBÍO Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Farþegi 57 Kl. 11.00 Meðleigjandi óskast Föstudagur Kl. 9.00 Farþegi 57 Kl. 11.00 Meðleigjandi óskast FARÞEGl 5T Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn Kl. 11.00 Deep Cover Föstudagur Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn Kl. 11.00 Deep Cover BORGARBÍÓ ® 23500

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.