Dagur - 20.03.1993, Page 7
Laugardagur 20. mars 1993 - DAGUR - 7
Krossgáta
tt'- 1 □ Heil' klainai Knýja áiram S*aLU 'fUur Eim Tonrj Tala Foira Snerama L imur
A 'N ot jxykhin
k- Losa ~ A Forstin. 1. 'S' •
rp-|| X x * *
HeFjo. 1
□ Ftr-roia tfona Mulur Finc) FjalL Konu Ta la L i ta kindi 3.
Skiina VerSur ■ *
Hallar Sumri i V V Farveq Stiri ep Topt Tinn V
likaí Barna V*99 * X > : >
Lipur Tonn fagna löftntikíu tfni \ -
Stsdijr Kraftur B/«s Ha.uk WkuU : - \/ *.
'fttt Cluqg- ans v t. Tonn
t H/uiir
OslitiS Viikram , *
Flokks Fornafh
Samkl. 5 y. • rcrtaJcr -
tteqyjai Vitnuin \j : ► • Helmi '0 % 4 * % x-
Samhl- Uifii hús Drykk ~7
' Samhl.
Poka H/erab > —V—
Kaffihlaðborð
í KA-heimilinu
sunnudaginn 21. mars frð kl. 15-17.
Verð kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn.
Foreldrafélag KA
Fóstrur - Foreldrar - Kennarar
Hef opnað að nýju talmeina- og meðferðar-
stofu mína í Hafnarstræti 95, 6. hæð.
Tek að mér uppeldis- og sálfræðiráðgjöf
fyrir hópa og einstaklinga.
Ráðgjöf og meðferð varðandi mál og talmein
hjá börnum/fullorðnum.
Þórey Eyþórsdóttir,
Uppeldis- og sálfræðiráðgjafi.
Sérgrein: Mál/tal og tjáskipti.
Símar 96-24451 og 96-25774, fax 27584.
Munið námskeið
Náttúrulækningafélags Akureyrar
þriðjudaginn 23. mars kl. 20.00
í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Kristín Aðalsteinsdóttir:
Skipulag matarinnkaupa. Hollur matur matreiddur á
skömmum tíma.
Þátttökugjald er kr. 300,-
/4Uix velfomKin-
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu hann síðan út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan:
„Helgarkrossgáta nr. 273“
Erla Hrund Friðfinnsdóttir, Grenivöllum 32, 600 Akureyri,
hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 270. Lausnarorðið
var Skólastjóri. Verðlaunin, bókin „Hugsaðu um heilsuna“,
verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan
„Eldvakinn“, eftir Stephen King.
Útgefandi er Fróði.
o Skafa »W.
flndi 5 7) L
Voql K L i;o
O Hni( Sorg Sotu Váttá i Rcjk Sí-M UúL R /1 F
tr„ 0' S K u K ft R L a N A
&»«*■ R A U N A R i.U CtuUU a p A R
L u T u M V.Lj kt.hr ft K 'A sh H
T.See 0' R A N ■ /i R F 1 Sp.'n 's J
Út.r G U M A R £ 1 N K A R
Lji... j" Q £ f? tiíL Hrai^ / N N A N L,„ e,.ut
Htt L i V tlck.r tjcrti fí N N u N A
St.rt Í"P:' E B A L S ’t E / N A R
l N HeU,v ‘7 fí R L L /i u M
Blom R «•v 0 s ■0 N V T Púti tr*et "r 1
CTT Scl. Mjul K A u S U N U N L 1 N
O E R A 5 M II 1 £ s 1 N s
Helgarkrossgáta nr. 273
Lausnarorðið er ...........
Nafn
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINSq?
©
Samningur milli íslands
og Lúxemborgar um
félagslegt öryggi
Af gefnu tilefni tilkynnist að gagnkvæmur samningur
um félagslegt öryggi milli íslands og Lúxemborgar
öðlaðist gildi 1. janúar 1992 í báðum löndunum.
Hann gildir þar til samningurinn um EES tekur gildi.
Þær bætur Tryggingastofnunar ríkisins sem
samningurinn gildir um eru:
- sjúkratryggingar,
- bætur í fæðingarorlofi,
- slysatryggingar,
- elli- og örorkulífeyrir, ásamt makabótum og
barnalífeyri,
- barnalífeyrir, ekkju/ekkilsbætur og ekkjulífeyrir
(bætur til eftirlifanda),
- atvinnuleysisbætur.
Þær bætur í Lúxemborg sem samningurinn gild-
ir um eru:
- sjúkra- og fæðingartryggingar,
- vinnuslysa- og atvinnusjúkdómatryggingar,
- elli- og örorkulífeyrir og lífeyrir eftirlifandi maka,
- atvinnuleysisbætur.
Samningurinn tekur til þeirra sem heyra eða hafa
heyrt undir löggjöf íslands og Lúxemborgar, og
þeirra sem rekja rétt sinn til þeirra aðila.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.