Dagur - 20.03.1993, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 20. mars 1993
Um víðan völl
Stefán Þór Sæmundsson
Móðurmálið
Krafan er...
Heimsmeistaramótið í hand-
knattleik 1995 verði haldið í
Japan. Þessir elskulegu auðkýf-
ingar hafa boðist til að halda
mótið ef íslendingar heltast úr
lestinni og sennilega væri best að
þiggja boðið með þökkum. íslend-
ingar gætu hvort eð er aldrei
haldið svo stórt mót án þess að
stórtapa á því. Það er að segja,
einhverjir myndu græða, einhver
hótel, verslanir og veitingastaðir
til að mynda, en eins og ísiend-
ingum einum er lagið myndu þeir
klúðra framkvæmd mótsins og
sletta löngum skuldahala framan
í galtóman ríkissjóð. Þar með
verða landsmenn enn og aftur að
herða sultarólina og taka á sig
kaupmáttarskerðingu, nema þeir
sem græddu á öllum ferða-
mönnunum. Farsælast væri fyrir
þjóðarbúið að setja markið lægra
en á HM ’95, til dæmis að undir-
búa alþjóðlegt skákmót eða
dorgveiðikeppni eða eitthvað
enn meinlausara.
Spaug
Það er sagt, að neftóbaksnotkun
hafi lengi verið mesta þjóðar-
íþrótt Islendinga, önnur en
glíman.
Einhverju sinni varð íslenskur
farmaður skipreika og barst einn
á fleka upp að eyðieyju, fjarri öll-
um siglingaleiðum. Þar varð
hann svo að hafast við næstu vik-
ur eða mánuði og segir fátt af líð-
an hans og lifnaðarháttum, nema
hvað hann lifði. Á endanum sá
hann þó til mannaferða. Föngu-
leg stúlka flaut til hans á ein-
hverju rekaldi.
Hann varð náttúrlega allshugar
feginn og hljóp til móts við hana,
bjargaði henni í land og hjúkraði
henni sem best hann gat. Þegar
hún hafði náð sér nokkuð eftir
volkið sagði hún:
„Nú held ég þú sért feginn, að
vera loksins búinn að fá það sem
þú hefur þráð mest í einverunni."
„Ne-e, átt þú í nefið?“ hrópaði
íslendingurinn og ljómaði allur.
Furður
Þegar Grígoríj Aleksandrovítsj
Potemkín (1739-1791) hætti að
vera elskhugi Katrínar miklu
fékk hann það embætti að velja
henni elskhuga. En hann hafði
líka öðrum störfum að gegna.
Þannig stjórnaði hann töku
Krímskagans og stjórnaði upp-
byggingu Svartahafsflotans.
Hann hafði titilinn herstjóri Suð-
ur-Rússlands og stóraðmíráll
Svartahafs. Af nafni hans er
dregið „potemkíntjöld“, það er
að segja glæsileg framhlið sem
hylur eymdina. En Potemkín lét
venju samkvæmt reisa tjöld sem
sýndu falleg þorp og blómstrandi
byggð meðfram vegum sem Katrín
ók eftir á ferð sinni um Suður-
Rússland 1787.
Málshættir
Þjófar stela fé manna, en
vinir tímanum.
Tíminn er peningar.
Mönnum hættir til að rugla sam-
an myndunum eitthvað og eitt-
hvert og nokkuð og nokkurt.
Reglan er sú að eitthvað og
nokkuð standa sjálfstætt, eins og
nafnorð, en eitthvert og nokkurt
hliðstætt, líkt og lýsingarorð með
nafnorði. Þess vegna segjum við:
Réttu mér eitthvert blað, ekki
„eitthvað blað“. Hins vegar get-
um við sagt: Réttu mér eitthvað.
Eða: Mig langar í eitthvað.
Sem dæmi um nokkuð/nokkurt
Alfræði
Sjúkdómsýkjur (munchhausen-
heilkenni): Þrálátur uppgerðar-
kvilli með svo trúverðugum lík-
amlegum sjúkdómseinkennum
að sjúklingurinn er ítrekað lagð-
ur inn á sjúkrahús og jafnvel
má nefna eftirfarandi setningar:
Sérðu nokkuð þarna? Hann lagði
fram nokkurt fé til stofnunarinn-
ar. Ég skil ekki nokkurt orð af
þessu.
Fleiri dæmi um eitthvað/eitt-
hvert: Kauptu fyrir mig eitthvert
pottbióm. Gefðu honum eitt-
hvað, til dæmis eitthvert tímarits-
hefti (ekki „eitthvað“ tímarits-
hefti eins og oft heyrist í daglegu
máli).
A
skorinn upp án þess að nokkrar
vefrænar orsakir finnist.
Sjónvarpið
Laugardagur 20. mars
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
Dolli dropi.
Fjörkálíar í heimi kvik-
myndanna (8).
Tröllaland.
Litli ikorninn Brúskur (7).
Madúska - fyrri hluti.
Kisuleikhúsið (4).
Hlöðver grís (7).
Bjössi bolla.
10.50 HM i handbolta.
Leikið verður um 7. sæti kl.
11.00, 5. sæti kl. 13.00 og 3.
sæti kl. 15.00. Leiki íslend-
ingar um eitt þessara sæta
verður leikurinn sýndur í
beinni útsendingu.
14.20 Kastljós.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Liverpool og Everton í
úrvaisdeild ensku knatt-
spymunnar.
17.00 HM í handbolta: Úrslita-
leikur.
Bein útsending frá úrslita-
leik heimsmeistaramótsins 1
handknattleik.
18.25 Bangsi besta skinn (7).
18.55 Táknmáisfréttir.
19.00 Strandverðir (8).
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Æskuár Indiana Jones
(9).
21.30 LeyndarmáUð.
(The Secret.)
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá 1991.
Roskinn verslunarmaður á
við þann vanda að glima,
eins og sonarsonur hans, að
vera hvorki læs né skrifandi.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Bmce Boxleitner, Laura
Harrington og Jesse
Tendler.
23.00 SóIarbaU.
Bein útsending frá tónleik-
um Bogomils Fonts og Millj-
ónamæringanna i Hlégarði i
Mosfellsbæ.
23.45 Skuggasveinar.
(The Lost Boys.)
Bandarisk bíómynd frá 1987.
Tveir bræður Uytjast með
móður sinni til bæjarins
Santa Clara ( Kalifomiu og
komast þar í kynni við hóp
unglinga sem hafa það helst
fyrir stafni að sjúga úr fólki
blóð.
Aðalhlutverk: Jason Patric,
Corey Haim, Dianne Wiest,
Kiefer Sutherland og Jami
Gertz.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16
ára.
01.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 21. mars
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna.
Heiða (12).
Sápukúlulandið.
Þúsund og ein Amerika
(13).
Móði og Matta. Sjöundi
þáttur.
Felix köttur (10).
Madúska - síðari hluti.
Lifið á sveitabænum (7).
Spúkarnir. Fyrsti hluti.
11.00 Stundln okkar.
11.30 Hlé.
14.20 Söngleikjahátíð.
15.55 íslenskar kvikmyndir.
16.55 Stórviðburðir aldarinn-
ar (3).
3. þáttur: 1. september
1939.
Einræðisherrarnir.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Séra Hannes Öm Blandon á
Syðra-Laugalandi í Eyja-
fjarðarsveit flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Sigga (2).
18.40 Börn i Gambiu (2).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tiðarandinn.
Rokkþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaðir (20).
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Húsið i Kristjánshöfn
(10).
21.00 Norræna kvikmynda-
hátíðin 1993.
Kynningarþáttur um hátíð-
ina sem haldin verður i
Reykjavik 24.-27. mars.
21.40 Dóttir min tilheyrir
mér.
(Mein Tochter gehört mir.)
Þýsk sjónvarpsmynd frá
1992.
Við skilnað fær þýsk móðir
forræði barns. Faðirinn, sem
er griskur, kemur einn góð-
an veðurdag og rænir bam-
inu og fer með það til
Grikklands. Hefst þá píslar-
ganga móðurinnar til að ná
barninu aftur.
Aðalhlutverk: BarbaraAuer,
Georges Corraface og Nadja
Nebas.
23.10 Sögumenn.
23.15 Á Hafnarslóð.
Gengið með Birni Th..
Björnssyni listfræðingu um
söguslóðir íslendinga í
Kaupmannahöfn.
Þetta er fimmti þáttur.
23.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 22. mars
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástriður
(94).
19.30 Út i loftíð (1).
(On the Air.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lestrarkeppnin mikla.
Lestrarkeppninni lauk fyrir
helgina. Stefán Jón Hafstein
segir frá gangi keppninnar.
20.40 Simpsonfjölskyldan (6).
(The Simpsons.)
21.05 íþróttahomið.
21.35 Litróf.
22.05 Hvorki melra né minna
(3).
(Not a Penny More, Not a
Penny Less.)
23.00 Ellefufréttir.
23.10 íslandsmótið i körfu-
bolta.
Sýndur verður annar leikur
Skallagrims og Keflvikinga i
undanúrslitum, sem fram fór
í Borgamesi fyrr um kvöldið.
00.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 20. mars
09.00 Með afa.
10.30 Lísa í Undralandi.
10.50 Súper Maríó bræður.
11.15 Maggý.
11.35 í tölvuveröld.
12.00 Óbyggðir Ástralíu.
12.55 Bálköstur hégómans.
(The Bonfire of the
Vanities.)
Myndin fjallar um Sherman
McCoy sem gengur í réttu
fötunum, er í rétta starfinu,
býr á rétta staðnum og
umgengst rétta fólkið.
Aðalhlutverk: Tom Hanks,
Bruce Willis, Melanie
Griffith og Morgan Freeman.
15.00 Þrjúbíó.
Fjörugir félagar.
16.10 Karl Bretaprins.
(Charles - A Man Alone.)
Heimildaþáttur um þennan
umdeilda arftaka bresku
krúnunnar.
17.00 Leyndarmál.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.05 Rótturþinn.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
20.25 Imbakassinn.
20.50 Á krossgötum.
(Crossroads.)
Johnny Hawkins er mikils-
metinn lögfræðingur í New
York sem setur framavonim-
ar ofan í skúffu og ákveður
að ferðast um Bandaríkin á
mótorhjóli, ásamt unglings-
syni sínum sem lent hefur á
rangri hillu í lífinu.
Aðalhlutverk: Obert Urich
og Dalton James.
21.40 Arabíu-Lawrence.#
(Lawrence of Arabia.)
Sagan er byggð á sönnum
atburðum og segir frá T. E.
Lawrence, ungum breskum
hermanni sem berst með
Feisal prins gegn Tyrkjum í
fyrri heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Peter
O’Toole, Alec Guinness,
Anthony Quinn, Jack
Hawkins, Omar Sharif, Jose
Ferrer og Anthony Quayle.
01.05 í blindni.#
(Blind Judgement.)
Lögfræðingurinn Frank
Maguire er í hamingjusömu
hjónabandi, á tvö heilbrigð
börn og nýtur mikiUar virð-
ingar sem besti verjandinn í
Little Rock.
Aðalhlutverk: Peter Coyote,
Lesley Ann Warren og Don
Hood.
Bönnuð bömum.
02.35 Ofsóttvitni.
(Hollow Point.)
Ung kona ber kennsl á eftir-
lýstan glæpamann og fellst á
að vitna gegn honum fyrir
rétti.
Stranglega bönnuð
börnum.
04.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 21. mars
09.00 í bangsalandi II.
09.20 Kátir hvolpar.
09.45 Umhverfis jörðina í 80
draumum.
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 Með fiðring í tánum.
11.30 Ég gleymi þvi aldrei.
12.00 Evrópski vinsældalist-
inn.
13.00 NBA tilþrif.
13.25 Áfram áfram!
íþróttir fatlaðra og þroska-
heftra.
13.55 ítalski boltinn.
Úrslitin í ítalska pottinum.
15.45 NBA körfuboltinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
18.00 60 minútur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek.
20.25 Sporðaköst.
Nú hefur göngu sína vand-
aður íslenskur myndaflokkur
um stangaveiði.
20.55 Vertu sæll, harði heim-
ur.
(Goodbye Cruel World.)
Áhrifamikil og vönduð bresk
þáttaröð í þremur hlutum
um konu á besta aldri sem
fær mjög sjaldgæfan
sjúkdóm.
Fyrsti hluti.
Aðalhlutverk: Sue Johnston
og Alun Armstrong.
21.50 Blóðhundar á Broad-
way.#
(Bloodhounds of Broadway.)
Myndin fjallar um hóp
glæparaanna, dansmeyja og
fjárhættuspilara sem fara
eins og hvirfilvindur um leik-
húsahverfi New York á
gamlárskvöld árið 1928.
Aðalhlutverk: Matt Dillon,
Madonna, Jennifer Grey og
Rutger Hauer.
23.25 Hefnd föður.
(A Father's Revenge.)
Bandarískri flugfreyju er
rænt af hryðjuverkamönnum
í Þýskalandi.
Aðalhlutverk: Brian
Dennehy og Joanna
Cassidy.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 22. mars
16.45 Nágrannar.
17.30 Ávaxtaiólkið.
17.55 Skjaldbökurnar.
18.15 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Matreiðslumeistarinn.
21.05 Vertu sæll, harði heim-
ur.
(Goodbye Cruel World.)
Annar hluti.
22.00 Lögreglustjórinn III.
(The Chief m.)
Fimmti og næstsíðasti
þáttur.
22.55 Mörk vikunnar.
23.15 Veðbankaránið mikla.
(The Great Bookie Robbery.)
Vönduð og spennandi fram-
haldsmynd i þremur hlutum.
Fyrsti hluti.
00.45 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 20. mars
HELGARÚTVARPIÐ
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Söngvaþing.
07.30 Veðurfregnir.
- Söngvaþing heldur áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Músik að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók.
10.30 Tónlist.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn.
15.00 Listakaffi.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Af tónskáldum.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Útvarpsleikrit barn-
anna, „Leyndarmál ömmu'*
eftir Elsie Johanson.
Fyrsti þáttur af fimm.
17.05 Tónmenntir - Þúsund-
lagasmiðurinn Irving
Berlin.
18.00 „Ég er ekki svona, ég er
ekki svona", smásaga eftir
Kjell Askeldsen.
18.35 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Djassþáttur.
20.20 Laufskálinn.
Umsjón: Haraldur Bjarna-
son. (Frá Egilsstöðum.)
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.07 Tónlist eftir Saint-
Saens.
Lestur Passíusálma.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.
23.05 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 1
Sunnudagur 21. mars
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.