Dagur - 20.03.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 20.03.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 20. mars 1993 - DAGUR - 15 HÉR OG RAR Gamla MYNDIN Góð ráð tíl að softia fljótt og vel Það er ekki sjálfgefið að sofna fljótt og vel á kvöldin eftir streitu dagsins. Sumir bylta sér í margar mínútur og jafnvel heilu klukku- stundirnar áður en þeir ná að festa blund og svefninn getur ver- ið slitróttur. Hér koma góð ráð til þeirra sem vilja verða eins og rot- aðir selir stuttu eftir að þeir ganga til náða. Allt sem maður þarf að gera er að eyða fimm mínútum í lauflétt- ar æfingar. Það er Denise nokkur Austin sem hefur sett þessar æfingar saman og hún segir að öll streita hverfi eins og dögg fyrir sólu og maður líður áhyggjulaus inn í draumalandið. Æfingarnar eru í fimm liðum og tekur hver þeirra mínútu í framkvæmd. Fyrst skal slaka á fótum. Liggðu beinn á bakinu með höfuðið á koddanum. Taktu um hægra hné og dragðu það upp að brjósti. Haltu í 10 sekúndur. Gerðu það sama við vinstra hné og loks við bæði hné í einu. Réttu svo vel úr fótunum og teygðu tærnar upp í loft. Styddu höndum undir mjaðmir og lyftu fótunum upp, hnitaðu hringi, fyrst 10 sek- úndur réttsælis og síðan 10 sek- úndur rangsælis. Beygðu hnén aftur og dragðu að brjósti. Haltu í 10 sekúndur og slakaðu síðan á. Dagskrá fjölmiðla Það er ekki öllum gefið að festa blund á augabragði. Sumir bylta sér lengi en hér er getið um góðar æfíngar fyrir svefninn. Maður þarf víst aðeins að eyða fímm mínútum í þessar æfingar og þá leggst maður rotaður á koddann. Næst skaltu setja hendur yfir höfuð, með lófana upp, og teygja vel úr þér, gera þig lengri en þú ert, teygja tærnar fram og að sjalfsögðu að telja upp að 10. Teygðu handleggina síðan upp til vinstri í 10 sekúndur og jafnlengi upp til hægri með því að liggja enn á bakinu og vinda dálítið upp á þig. Settu kodda undir hnésbæturn- ar, hendurnar á magann, lokaðu augunum og andaðu djúpt að þér gegnum nefið og hleyptu loftinu út gegnum munninn meðan þú telur upp að sex. Endurtaktu þetta fimm sinnum. Loks skaltu liggja með höfuðið á koddanum og hendur niður með síðum, teygja tærnar fram og telja upp að þremur, kreppa og telja upp að þremur, síðan lyfta brjósti og öxlum upp en halda höfðinu á koddanum og telja upp að þremur. Slakaðu síð- an á, dragðu andann djúpt, og þú svífur inn í draumalandið. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Spói sprettur 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni eftir Ludwig van Beethoven. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Digranesskóla. Prestur séra Kristján E. Þor- varðarson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Allt breytist. 15.00 Hljómskálatónar. 16.00 Fréttir. 16.05 Boðorðin tíu. Fimmti þáttur af átta. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Sunnudagsleikritið „Óperusöngvarinn" eftir Frank Wedekind. 18.10 Úr tónlistarlífinu. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Masques et bergamasques eftir Gabriel Fauré. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 22. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjali Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Kóngsdóttirin gáfaða" eft- ir Diönu Coles. Sjötti þáttur af átta. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Chaberd ofursti" eftir Honoré de Baizac. Fyrsti þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttar- höldin“ eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les (3). 14.30 „í djúpinu glitrar gullið." 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson byrjar lesturinn. 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Chaberd ofursti" eftir Honoré de Baizac. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 20. mars 08.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta líf, þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. 14.00 Ekkifréttaauki á laugar- degi. 14.40 Tilkynningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lítur inn. 16.30 Veðurspá. 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) 23.00 Sólarball. Bein útsending frá tónleik- um Bogomils Fonts og Millj- ónamæringanna í Hlégarði í Mosfellsbæ. 23.40 Stungið af - heldur áfram. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældaiisti Rásar 2. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og ilugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 21. mars 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.15 Litla leikhúshomið. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Stúdíó 33. Umsjón: Örn Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 22. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifslns. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þor- finnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með BandarikjapistU Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 Svanfriður & Svanfrið- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Siminn er 91-686090. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar halda áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 22. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Mánudagur 22. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds son hress að vanda. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.