Dagur - 20.03.1993, Page 18

Dagur - 20.03.1993, Page 18
18 - DAGUR - Laugardagur 20. mars 1993 Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir helgina fVatnsberi Á VfiK/K (20. jan.-18. feb.) J Einhverjar breytingar á áætlunum eru fyrirsjáanlegar svo skipulegbu hlutina vandlega og stattu vib allar tímasetningar. Fjölskyldulífib er ánægjulegt. yrvnv (23. júlí-22. ágúst) J Nú er kjörib ab endurnýja gömul kynni annab hvort skriflega eba persónulega. Síbar í vikunni verb- ur þú feginn ef þú sparar pen- ingana þína um helgina. fFiskar 'N (19. feb.-20. mars) J f jtf Meyja Á V <r/ (23. ágúst-22. sept.) J Þér gæti gengib betur meb ýmis verkefni eins og þú hafbir reyndar vonab. Stundum ertu utan vib þig og ættir því ab gæta ab eigum þínum. Neikvæbir straumar umkringja þig kannski vegna þess ab fólk í kringum þig bregst vonum þín- um. Njóttu þín vel á laugardags- kvöld. fHrútur Á (21. mars-19. apríl) J Einhver leyndardómur varbandi óvenjulega hegbun einhvers þér náins upplýsist. Helgin verbur ró- leg í félagsskap fólks sem á margt sameiginlegt meb þér. rnvog ^ \4r 4r (23. sept.-22. okt.) J Eitthvab óvænt kemur upp heimafyrir en þú mátt alveg búast vib abstob eba rábleggingum frá vinum. Nú er gott ab geta haldib ró sinni. íNaut 'N \<T' (20. apríl-20. maí) J Þú græbir ekkert á þrjóskunni svo ef þú lendir í deilum um helgina skaltu heldur reyna ab ná mála- miblun sem allir geta sætt sig vib. f t uu/? SporödrekiÁ V (23- okt.-21. nóv.) J Þér leibist og veitti ekki af and- legri upplyftingu en þar sem þú hittir ekki marga um helgina verbur þú ab treysta á eigin úr- ræbi. fTvíburar 'N V^TV A (21. maí-20. júní) J Þú ferb líklega í ferbalag eba færb heimsókn langt ab. Þá þarftu ab taka á vandamáli sem hefur elt þig lengi en til þess þarftu abstob. fBogmaður 'N \/5l X (22. nóv.-21. des.) J Gættu þín á sakleysislegum spurningum því ab baki þeim gætu leynst óheibarlegar fyrirætl- anir. Notabu kvöldib til samn- ingavibræbna. f Krabbi 'N \JwNc (21.júní-22.júli) J Gættu þín á fólki sem nú slíbrar sverbin og leitar stubnings hjá þér. Þab er best ab taka ekki af- stöbu þegar abrir deila. Steingeit f yiTn (22. des-19.jan.) J Óvæntar breytingar á áætlunum ergja þig í fyrstu en reynast svo af hinu góba. Einhver spenna kemur upp í sambandi þínu vib abra manneskju en reynist tímabundin. Afmælisbarn laugardagsins Einhver vonbrigði gera vart vib sig snemma á árinu en mundu ab þetta varir ekki til frambúbar. Því er þab mjög mikilvægt ab þú grípir ekki til örþrifarába og breytinga í kjölfar þeirra. Þegar þessu tímabili lýkur tekur vib annað betra sem býbur upp á fjölda tækifæra. Afmælisbarn sunnudagsins Einhver spenna innan fjölskyldunnar gerir vart við sig á árinu sem ab öbru leiti verbur hamingjuríkt ár. Þú munt komast ab því ab þú átt aubvelt meb ab sjá fyrir um abgerbir annarra og nýta þab sjálfum þér í hag. Afmælisbarn mánudagsins Þeir sem eru ástfangnir og giftir sjá fram á eitt hamingjuríkasta ár í lengri tíma þar sem rómantíkin verbur mun sterkara afl en venjulega. Gift fólk nær góbum tengslum og skilningi og lífsvibhorfin verba rædd til botns. Sálnarusk Sr. Svavar A. Jónsson Duglegur maður og iðinn (Matteus 6, 28) Myndina gerði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, nemandi á síðasta ári í málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri. Myndin er unnin undir þeim hughrifum sem sálnarusk sr. Svavars kallaði fram. Samtíðin er vegin og metin út frá franttíðinni. Ekki út frá sér sjálfri, því núið hefur ekkert gildi lengur. Við erum hvött til þess að hyggja að framtíð- inni, hvað muni verða og fyrir vikið er líf okkar að verða ein látlaus bið eftir gjalddögum. Fram- tíðin bíður við næsta horn, lokkandi eða hót- andi, og þegar við höfum náð næsta horni bíður önnur framtíð við þar næsta horn. Hver dagur, hver stund, á sér nýja framtíð. Á yfirstandandi greiðslukortatímabili bíðum við með óþreyju eftir því næsta, í öllum hugsanlegum merkingum þeirrar biðar. Svo verður skyndilega ekki eftir neinu að bíða lengur og við komumst að raun um að við höfum beðið öll þessi ár, beðið og vænst, en við höfum aldrei haft tíma fyrir að láta neitt koma eða rætast. Þá uppgötvum við að búið er að draga í happ- drætti lífsins og fengum aðalvinninginn. Okkur sjálf. Við gleymdum bara að vitja okkar. „Og hví eruð þér áhyggjufullir um klæði? Hyggið að liljum vallarins, hversu þær vaxa. Hvorki vinna þær né spinna.“ Einu sinni var maður, sem var bæði dug- legur og iðinn. Hann mátti ekki til þess hugsa að láta eina einustu mínútu lífs síns vannýtta. í vinnunni hugsaði hann um hvarhann ætti að eyða helgarleyfinu. í helgarleyfinu hélt hann aldrei kyrru fyrir, heldur velti því fyrir sér hvar væru bestu útsýnisstaðirnir. Á bestu útsýnis- stöðunum skoðaði hann landakortið til að sjá hvernig hentugast yrði að komast til baka. Á meðan hann gæddi sér á aðalréttinum á veitinga- húsinu um kvöldið, braut hann heilann um hvað hann ætti að fá sér eftir matinn. Á meðan hann drakk kaffið sitt og kom'akið á eftir, var hann að hugsa um að trúlega hefði verið betra að fá sér bjórglas. Þannig gerði hann í raun og veru aldrei neitt, heldur bjó hann sig stöðugt undir það sem á eftir fór. Og þar sem hann lá banaleguna undraðist hann mjög hversu tómt og tilgangslaust þetta líf hans hefði eiginlega verið. Victor Auburtin.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.